Um helgina fór fram Norðurlandamót í haglabyssugreininni Skeet í Danmörku. Við áttum þar þrjá keppendur, Dagný Huld Hinriksdóttir sem endaði 3.sæti í kvennaflokki með 77 stig. Í karlafokki kepptu þeir Jakob Þór Leifsson sem endaði í 10.sæti með 111 stig og Arnór Logi Uzureau í 6.sæti með 116 stig.
Norðurlandamótinu er lokið
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-08-03T15:43:06+00:00August 3rd, 2024|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Norðurlandamótinu er lokið