Hérna má sjá dagskrá skotgreinanna á Ólympíuleikunum. Tímasetning er að staðartíma. RÚV sýnir frá úrslitum í flestum greinanna. Keppnin í greininni hans Hákons, Skeet, hefst á föstudaginn þar sem skotnar verða 75 skífur og svo á laugardaginn 50 skífur. Úrslitin er svo seinni part laugardagsins kl.15:30 að ísl.tíma.
Dagskrá skotfimi á Ólympíuleikunum
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-07-29T07:50:27+00:00July 29th, 2024|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Dagskrá skotfimi á Ólympíuleikunum