Fyrsta Landsmót STÍ á nýbyrjuðu tímabilinu í haglabyssugreininni Skeet fór fram í Hafnarfirði um helgina. Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði með 49 stig (105), Jakob Þ. Leifsson úr SFS varð annar með 46 stig (99) og í þriðja sæti hafnaði Arnór L. Uzureau úr SÍH með 37 stig (118). Nánar á úrslitasíðu STÍ strax og leikskýrsla berst. Hérna má sjá ýmsar myndir frá mótinu.
Fyrsta Landsmót STÍ í Skeet á tímabilinu
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-04-21T19:48:29+00:00April 21st, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrsta Landsmót STÍ í Skeet á tímabilinu