Ásgeir Sigurgeirsson hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Tókýo. Hann hafnaði í 28.sæti af 36 keppendum með 570 stig (95 98 91 92 97 97) en til að komast í 8 manna úrslit þurfti 578 stig. Hann átti þarna slæma þriðju og fjórðu seríu þar sem hann fékk 3x áttur og 11x níur sem drógu hann verulega niður. Annars bara vel gert og þjóðinni til sóma einsog ávallt.
Ásgeir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-07-24T16:41:37+00:00July 24th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum