Nýkrýndur Evrópumeistari varð í 6.sæti á móti í Evrópubikarnum sem fram fór í Árósum í Danmörku . Skorið var mjög gott 595 og 38 innri tíur. Hann var í brasi með riffilinn sem var eitthvað að klikka hjá honum í undankeppninni en small svo í lag fyrir úrslitakeppnina.
Jón Þór í 6.sæti í Evrópubikarnum
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-08-23T10:04:07+00:00August 23rd, 2025|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór í 6.sæti í Evrópubikarnum