SÍH Open fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. 19 keppendur mættu í mótið.
Úrslitin (finall var samkvæmt gömlu reglunum – 6 þátttakendur og 60 dúfur):
A flokkur:
1. sæti: Jakob Þór Leifsson (SFS) – 104 stig í undanriðli og 44 stig í final
2. sæti: Aðalsteinn Svavarsson (SÍH) – 107 stig í undanriðli og 41 stig í final
3. sæti: Guðlaugur Bragi Magnússon (SA) – 110 stig í undanriðli og 35 stig í final
B flokkur:
1. sæti: Stefán Kristjánsson (SÍH) – 80 stig í undanriðli og 36 stig í final
2. sæti: Kristinn Rafnsson (SÍH) – 84 stig í undanriðli og 33 stig í final
3. sæti: Elías Kristjánsson (SKA) – 83 stig í undanriðli og 26 stig í final
Tveir keppendur skutu sig upp um flokk, það voru:
Guðmundur Pálsson (SR) skaut sig upp í meistaraflokk
Arnór Logi Hákonarson (SÍH) skaut sig upp í 1. Flokk
Nánar á úrslitasíðunni