Skráning á Evrópumeistaramótið í Compak Sporting 2021 stendur nú yfir á netinu. Mótið fer fram í Frakklandi dagana 19.-22.ágúst n.k. Keppendur skrá sig sjálfir og er slóðin þessi.