Skotdeild Keflavíkur opnaði formlega loftbyssusal

Bjarni Sigurðsson formaður Skotdeildar Keflavíkur og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar Skotdeild Keflavíkur tók á móti gestum og gangandi í dag, þar sem Bæjarstjórinn okkar Kjartan Már Kjartansson skaut vígsluskoti á nýju elektrónísku gildrurnar okkar og vígði þar með nýju aðstöðuna sem Reykjanesbær er að skaffa Skotdeild Keflavíkur á sunnubrautinni. Hann stóð sig [...]