Evrópumeistaramótið og heimsbikarmótið 2025 verður haldið í Finnlandi dagana 6. – 16. ágúst.

Frá Íslandi eru 4 skráðir á mótið, þar af einn unglingur. Keppt er í bæði loftgreinum og svo randkveiktu.

Skráðir keppendur:

Nafn Skotgreinar
Aðalheiður Lára Guðmundssdóttir 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS
Pétur Már Ólafsson 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS
Jón B. Kristjánsson 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS
Samúel Ingi Jónsson Junior, 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS

Upplýsingasíða mótsins er her: Benchrest – European Benchrest & Silhouette Championships 2025