Evrópumeistaramótið og heimsbikarmótið 2025 verður haldið í Finnlandi dagana 6. – 16. ágúst.
Frá Íslandi eru 4 skráðir á mótið, þar af einn unglingur. Keppt er í bæði loftgreinum og svo randkveiktu.
Skráðir keppendur:
Nafn | Skotgreinar |
Aðalheiður Lára Guðmundssdóttir | 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS |
Pétur Már Ólafsson | 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS |
Jón B. Kristjánsson | 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS |
Samúel Ingi Jónsson | Junior, 25 ARLR, 25 ARHR,50 RFLR, 50 RFHR, 50 RFIS |
Upplýsingasíða mótsins er her: Benchrest – European Benchrest & Silhouette Championships 2025