Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1201, 2018

Yfirlýsing frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) harmar mjög að einstaklingar innan vébanda þess hafi þurft að þola ofbeldi í tengslum við íþróttastarf. ÍSÍ fordæmir með öllu allt ofbeldi í starfsemi íþróttahreyfingarinnar enda er slík hegðun óásættanleg [...]

901, 2018

Nýr bannlisti WADA

  Þann 1. janúar 2018 tók gildi nýr bannlisti WADA (WADA Prohibited List). Listinn er endurskoðaður á hverju ári og tekur ný útgáfa gildi 1. janúar ár hvert. Bannlisti WADA gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands [...]

601, 2018

Úrslit í Staðlaðri skammbyssu í dag

  Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem fram fór í Egilshöllinni í dag, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 545 stig, annar varð Friðrik Goethe úr SFK með 531 stig og Karl Kristinsson úr SR [...]

2212, 2017

Skotíþróttafólk ársins 2017

Skotíþróttasamband Íslands hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2017 : Skotíþróttakarl Ársins er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Ásgeir Sigurgeirsson (f.1985) er landsliðsmaður í Loftskammbyssu og Frjálsri skammbyssu.Ásgeir vann öll mót sem hann tók þátt [...]

1812, 2017

Flutningur á keppnisrétti

Í dag bárust okkur tvær tilkynningar um flutning á keppnisrétti. Helga Jóhannsdóttir og Aðalsteinn Svavarsson sem keppt hafa fyrir Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar (SÍH) undanfarin ár hafa flutt keppnisrétt sinn til Skotíþróttafélags Suðurlands (SFS) í haglabyssugreininni Skeet.

1812, 2017

Breyttar reglur í kvennaflokki

Alþjóða skotíþróttasambandið ISSF var rétt í þessu að tilkynna breytingar í nokkrum kvennagreinum. Breytingarnar eru þessar :  10m loftriffill og loftskammbyssa kvenna fer úr 40 skotum í 60 skot 50m og 300m þrístöðuriffill fer úr [...]

Flokkar

Go to Top