Jóhannes Frank heimsmeistari í nákvæmnisskotfimi (LV)
Jóhannes Frank Jóhannsson varð í gær heimsmeistari í Benchrest í miðkveiktum rifflum í léttum flokki (LV) á samanlögðum árangri 100 og 200 y færi á heimsmeistaramóti í St. Louise þar sem rúmlega 80 bestu keppendur í greininn kepptu. Var hann með meðaltal 0,1995 Aggregate ( LV 100 Yards 0,1728 - LV 200 Yards 0,2262) en [...]
