Landsmót STÍ í Skeet fór fram á Akureyri um helgina. í karlaflokki sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr SFS með 52/117 stig, Jón G. Kristjánsson úr SÍH varða annar með 50/95 stig og í þriðja sæti Jakob Þ. Leifsson úr SFS með 36/110 stig. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr SÍH með 92 stig, önnur varð María R. Arnfinnsdóttir úr SÍH með 77 stig og í þriðja sæti Rósa B.H.Ólafsdóttir úr SA með 53 stig. Í unglingafokki hlaut Daníel L. Heiðarsson úr SA gullið með 84 stig. Í liðakeppni hlaut A-sveit SÍH gullið og B-sveit þeirra silfrið. Nánar á úrslitasíðunni.
Landsmót í Skeet á Akureyri um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-06-29T09:43:27+00:00June 28th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet á Akureyri um helgina