Íslandsmótið í Bench Rest skori hefur verið flutt til Akureyrar og verður haldið þar 6.-7. September. Mótið átti að halda í Reykjavík en vegna ákvæðis í starfsleyfi varð Skotfélag Reykjavíkur að skila inn mótinu.
Íslandsmót í Bench Rest á Akureyri
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-08-22T10:37:24+00:00August 22nd, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Bench Rest á Akureyri