Hér koma niðurstöður úr keppni helgarinnar sem haldinn var í Digranesi.

1.sæti Valur Richter 618,7

2.sæti Guðmundur Valdimarsson 611,5

3.sæti Leifur Bremnes 606,2

Unglingaflokkur

1.sæti Úlfar Sigurbjarnarson 576,2

Liðakeppni

SÍ-A (Valur, Guðmundur, Leifur) 1836,4

SR-A (Jón Árni, Sigurbjörn, Úlfar) 1780,3

Nánar á úrslitasíðu STÍ