Reykjavíkurmótið í loftbyssugreinunum fór fram í Egilshöllinni í dag. Reykjavíkurmeistari í loftskammbyssu varð Jórunn Harðardóttir í fullorðinsflokki og Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir í flokki unglinga. Jórunn varð einnig Reykjavíkurmeistari í keppni með loftriffli og Sigurlína W. Magnúsdóttir í unglingaflokki. Nánari úrslit má finna á úrslitasíðu STÍ hérna: https://sti.is/2025-2026/
Reykjavíkurmeistaramótið í loftbyssugreinunum í Egilshöll
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-10-18T15:21:18+00:00October 18th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Reykjavíkurmeistaramótið í loftbyssugreinunum í Egilshöll