Íslandsmótið í Bench Rest skori hefur verið flutt til Akureyrar og verður haldið þar 6.-7. September. Mótið átti að halda í Reykjavík en vegna ákvæðis í starfsleyfi varð Skotfélag Reykjavíkur að skila inn mótinu.