Hérna má sjá riðlana í Loftskammbyssu og Loftriffli á RIG-leikunum í Laugardalshöll um helgina. Í loftskammbyssu er keppt í 3 riðlum sem hefjast kl. 9-11 og 13.  Síðan má reikna með að úrslit (finalinn) hefjist um kl.15:00.  Í loftriffli er keppt í 2 riðlum sem hefjast kl. 9 og 11. Úrslit hefjast svo um kl. 13:00 Uppúr kl. 15  verður keppt í parakeppni með Loftskammbyssu en það eru 3 pör skráð til keppni. Þetta er í fyrsta skipti sem keppt í þeirri grein á Íslandi.

Laugardagur 25.janúar Loftskammbyssa

Sunnudagur 26.janúar Loftriffill