Mótaskrá innigreina 2024-25 er hérna en getur breyst aðeins hvað varðar hámarksfjölda keppenda og keppnisgjald. Dagsetningar eru hins vegar ákveðnar og breytast ekki. Mótaskráin var send öllum aðildarfélögum til yfirlestrar og er þetta lokaniðurstaðan.
Mótaskrá innigreina komin
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-10-04T13:26:39+00:00October 4th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Mótaskrá innigreina komin