Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu á 25 metra færi fór fram í dag hjá Skotíþróttafélagi Kópavogs í Digranesi. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði með 554 stig, Friðrik Goethe úr SFK varð annar með 532 stig og í þriðja sæti Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 530 stig. Nánari úrslit koma á úrslitasíðu STÍ
Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Kópavogi
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2024-01-11T11:10:27+00:00January 6th, 2024|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í Kópavogi