FELT-skotfimi með skammbyssum
Keppt er í FELT skammbyssu á Norðurlandamótum. Hér heima er haldið Íslandsmót í greinunum auk innanfélagsmóta.
Aldur: 22 ára en leyfi bundið við íþróttaiðkun.
Byssur: fjölskota hálfsjálfvirkar eða “revolver”. Cal . 7.62 – 9,65mm. Heildarþyngd byssu má ekki vera meiri en 1400 gr og gikkþungi lágmark 1000 gr.
Hlauplengd má ekki vera meiri en 153 mm og á milli fram og aftursigtis má ekki vera lengra en 220 mm
Búnaður: Gleraugu, oft sérhönnuð skotgleraugu, Heyrnarhlífar, gjarnan sjónauki. skot, skotskífur.
Færi: Breytilegt
Keppni: xxxxxxxxxx
Félög: Skotfélag Kópavogs, Skotfélag Reykjavíkur,
Keppnir: Íslandsmót í apríl-maí
EKKI LEYFÐ ÁSTUNDUN HÉRLENDIS