Mótaskrá 2025-2026

Dags.TímiSkotgreinTegund mótsHeiti mótsMótshaldariStaðsetningRáslistiÚrslitFlokkurUndirflokkurFjöldatakmarkMótagjald
Lau. 04.10.20259:0050m liggjandiOpið innanlandsmótVestfjarðarmótiðSkotísTorfnes ÍsafirðiRáslisti.ÚrslitKarlar, Konur, Drengir, StúlkurRiffill165000
Sun. 05.10.20259:0050m þrístaðaOpið innanlandsmótVestfjarðarmótiðSkotísTorfnes ÍsafirðiFellt niðurFullorðinir, UnglingarRiffill165000
Lau. 18.10.20259:00LoftskammbyssaOpið innanlandsmótReykjavíkurmótiðSkotfélag ReykjavíkurEgilshöllRáslistiÚrslitFullorðinir, UnglingarSkammbyssa5000
Lau. 18.10.20259:00LoftriffillOpið innanlandsmótReykjavíkurmótiðSkotfélag ReykjavíkurEgilshöllRáslistiÚrslitFullorðinir, UnglingarRiffill5000
Lau. 15.11.20259:00LoftskammbyssaOpið innanlandsmótSkotdeild KeflavíkurLoftsalur.ÚrslitFullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Lau. 15.11.20259:00LoftriffillOpið innanlandsmótSkotdeild KeflavíkurLoftsalurAFLÝST.Fullorðinir, UnglingarRiffill
Lau. 22.11.20259:00Stöðluð skammbyssaLandsmótSkotíþróttafélagi KópavogsDigranes.ÚrslitFullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Sun. 23.11.20259:00Sport skammbyssaLandsmótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes.ÚrslitFullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Lau. 29.11.20259:0050m liggjandiLandsmótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöllRáslistiÚrslitFullorðinir, UnglingarRiffill5000
Sun. 30.11.20259:0050m þrístaðaLandsmótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöllRáslistiÚrslitFullorðinir, UnglingarRiffill5000
Lau. 13.12.20259:00LoftskammbyssaLandsmótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöllRáslisti.Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa5000
Lau. 13.12.20259:00LoftriffillLandsmótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöllRáslisti.Fullorðinir, UnglingarRiffill5000
Lau. 10.01.20269:0050m liggjandiLandsmótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes..Fullorðinir, UnglingarRiffill
Sun. 11.01.20269:0050m þrístaðaLandsmótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes..Fullorðinir, UnglingarRiffill
Lau. 24.01.20269:00LoftskammbyssaOpið alþjóðlegt mótReykjavíkurleikar RIGSTÍLaugardalshöll..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa5000
Sun. 25.01.20269:00LoftriffillOpið alþjóðlegt mótReykjavíkurleikar RIGSTÍLaugardalshöll..Fullorðinir, UnglingarRiffill5000
Lau. 07.02.20269:00Stöðluð skammbyssaLandsmótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöll..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Sun. 08.02.20269:00Sport skammbyssaLandsmótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Lau. 14.02.20269:0050m liggjandiLandsmótSkotísTorfnes Ísafirði..Fullorðinir, UnglingarRiffill165000
Sun. 15.02.20269:0050m þrístaðaLandsmótSkotísTorfnes Ísafirði..Fullorðinir, UnglingarRiffill165000
Lau. 07.03.20269:00Sport skammbyssaÍslandsmeistaramótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Sun. 08.03.20269:00Gróf skammbyssaÍslandsmeistaramótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Lau. 21.03.20269:00LoftskammbyssaLandsmótSkotdeild KeflavíkurLoftsalur..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Lau. 21.03.20269:00LoftriffillLandsmótSkotdeild KeflavíkurLoftsalur..Fullorðinir, UnglingarRiffill
Lau. 28.03.20269:0050m liggjandiLandsmótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöll..Fullorðinir, UnglingarRiffill5000
Sun. 29.03.20269:0050m þrístaðaLandsmótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöll..Fullorðinir, UnglingarRiffill5000
Lau. 11.04.202610:00LoftskammbyssaOpið innanlandsmótSkotíþróttafélagið SkytturÍþróttamiðstöðin Hvolsvelli..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa306000
Sun. 12.04.202610:00LoftriffillOpið innanlandsmótSkotíþróttafélagið SkytturÍþróttamiðstöðin Hvolsvelli..Fullorðinir, UnglingarRiffill306000
Lau. 18.04.20269:00LoftskammbyssaLandsmótSkotíþróttafélag KópavogsÍþróttamiðstöðin Digranesi..Fullorðinir, UnglingarSkammbyssa
Sun. 19.04.20269:00LoftriffillLandsmótSkotíþróttafélag KópavogsÍþróttamiðstöðin Digranesi..Fullorðinir, UnglingarRiffill
Lau. 25.04.20269:0050m liggjandiÍslandsmeistaramótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes..Karlar, Konur, Drengir, StúlkurRiffill
Sun. 26.04.20269:0050m þrístaðaÍslandsmeistaramótSkotíþróttafélag KópavogsDigranes..Karlar, Konur, Drengir, StúlkurRiffill
Lau. 02.05.20269:00LoftskammbyssaÍslandsmeistaramótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöll..Karlar, Konur, Drengir, StúlkurSkammbyssa6000
Sun. 03.05.20269:00LoftriffillÍslandsmeistaramótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöll..Karlar, Konur, Drengir, StúlkurRiffill6000
Lau. 09.05.20269:00Stöðluð skammbyssaÍslandsmeistaramótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöll..Karlar, Konur, Drengir, StúlkurSkammbyssa6000
Sun. 10.05.20269:00Frjáls skammbyssaÍslandsmeistaramótSkotfélag ReykjavíkurEgilshöll..Karlar, Konur, Drengir, StúlkurSkammbyssa6000

Aðildarfélög senda skráningar á STÍ (sti@sti.is) og mótshaldara ekki síðar en 5 dögum fyrir mót til að skráning telst gild.

Greiðsla mótsgjalds skal vera við skráningu og ekki síðar keppendur mega koma sér fyrir á braut.

Tímasetning miðar við hvenær fyrsti riðill byrjar, undirbúningstími og upphitun skal vera lokið við skráða tímasetningu riðils. Mæting keppanda skal vera að minnsta kosti 30 mínútum fyrir skráða tímasetningu riðils. Sé búnaðarskoðun skal auglýsa það í ráslista og hvenær hún fer fram.