Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
1310, 2023

Jón Þór hafnaði í 11.sæti í Króatíu

Jón Þór Sigurðsson var að ljúka keppni í úrslitum Evrópumótaraðarinnar í riffilskotfimi á 300 metra færi.  Skorið hjá honum var 594/32x stig (99-100-99-99-99-98) og endaði hann að lokum í 11. sæti af þeim 23 keppendum [...]

1010, 2023

Fundur um málefni Benchrest á Íslandi

Stjórn STÍ hefur boðað fund með fulltrúum aðildarfélaganna sem hafa Benchrest á dagskrá hjá sér. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 21.október n.k. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Bréf hefur verið sent félögunum þar sem nánar er fjallað [...]

610, 2023

Jóhannes Frank kjörinn ritari alþjóðasamtakanna WBSF

Á aðalfundi alþjóðasamtakanna WBSF, World Benchrest Shooting Federation, sem haldinn var í Frakklandi í lok september var Jóhannes Frank Jóhannesson kjörinn ritari samtakanna. Jói er vel að þessu kominn og óskum við honum velfarnaðar í [...]

610, 2023

Nýjar upplýsingar frá WADA, Alþjóða Lyfjastofnunin

Alþjóða lyfjastofnunin hefur gefið út nýjar upplýsingar um lyf í íþróttum sem íþróttafólki ber að kynna sér. Slóðin að þessum upplýsingum er þessi.

410, 2023

Jóhannes Frank hafnaði í 12.sæti á HM í Bench Rest riffli

Jóhannes Frank Jóhannesson keppti á Heimsmeistaramóti WBSF í Bench Rest riffli sem haldið var á Ólympíuvellinum í Frakklandi. Hann náði þar frábærum árangri og hafnaði að lokum í 12.sæti í samanlögðu en keppendur voru 145 [...]

2709, 2023

Jóhannes í 15.sæti í dag

Jóhannes Frank varð í 15.sæti í 100 metra HV á HM í dag, en keppednur voru 146 talsins.  Nánar hérna.

Flokkar

Go to Top