Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
212, 2023

Paralympic dagurinn í Laugardalshöll í dag

STÍ tók þátt í Paralympic deginum sem var haldinn í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 2. desember. Mikil stemning var í höllinni og komu mjög margir að prófa aðstöðuna sem var sett upp með laserbyssum og [...]

2511, 2023

Karl Kristins sigraði á Landsmótinu í Sportbyssu

Karl Kristinsson úr SR sigraði á fyrsta Landsmótinu í Sportskammbyssu á tímabilinu með 545 stig, Karol Forsztek úr SR varð annar með 540 stig og í þriðja sæti varð Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 [...]

1111, 2023

Landsmót í loftbyssugreinunum í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum fór fram í Reykjanesbæ í dag. Í loftskammbyssu sigraði Bjarki Sigfússon úr SFK með 547 stig, í öðru sæti varð Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir úr SSS með 523 stig og í 3ja [...]

511, 2023

Jórunn sigraði á Landsmótinu í dag

Á landsmóti STÍ í riffilkeppninni Þrístaða sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 540 stig, Valur Richter úr SÍ varð annar með 537 stig og í þrið'ja sæti hafnaði íris Evva Einarsdóttir úr SR með 507 [...]

411, 2023

Ísfirðingar sigursælir á Landsmótinu í Egilshöll í dag.

Á Landsmóti STÍ í 50 metra liggjandi riffilkeppninni í morgun sigraði Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 609,4 stig, Valur Richter einnig úr SÍ varð annar með 608,4 stig og í þriðja sæti hafnaði Jórunn Harðardóttir [...]

311, 2023

Ráðstefnan Vinnum Gullið 20.nóvember kl.9-16

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík [...]

Flokkar

Go to Top