Fréttir

1511, 2017

Formannafundur STÍ laugardaginn 2.desember 2017

Formannafundur STÍ verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 2.desember n.k. Hann hefst kl.11:00 og stendur til 14:00. Dagskrá fundarins verður send aðildarfélögum innan skamms.

1111, 2017

Landsmót í Loftbyssugreinunum í Borgarnesi í dag

Landsmót í loftbyssugreinunum fór fram á Borgarnesi í dag. Í loftriffli unglinga bætti Magnús Guðjón Jensson úr Skotdeild Keflavíkur eigið Íslandsmet í unglingaflokki úr 513,4 stigum í 549,0 stig. Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði [...]

411, 2017

Fyrsta landsmót tímabilsins í dag

Fyrsta landsmót Skotíþróttasambands Íslands á þessu keppnistímabili var haldið í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Keppt var í Staðlaðri skammbyssu og sigraði Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 509 stig, annar varð Kolbeinn Björgvinsson [...]

2310, 2017

Mótaskrá vetrarins í kúlugreinum

Mótaskrá vetrarins er nú tilbúin.Motaskra kulugreina Leidrett15jan STI 2017-2018

1910, 2017

Skotíþróttasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Skotíþróttasamband Íslands (STÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.  Um er að ræða styrk að upphæð 4,2 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið   hlaut styrk að [...]

2509, 2017

Skorlisti ársins í Skeet er nú tilbúinn

SKORLISTI STÍ SKEET  í Skeet liggur nú fyrir. Raðað er eftir bestu fjórum mótum ársins. Þeim sem kepptu í færri mótum er svo raðað eftir heildarskori þar á eftir. Í karlaflokki er Hákon Þ. Svavarsson [...]

Load More Posts