Fréttir

2507, 2017

Jón Þór í úrslit á EM í Azerbaijan

Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 8.sæti í 50 metra liggjandi riffli á Evrópumeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan. Jón komst þarna í úrslit á stórmóti í fyrsta skipti á ferlinum en náði ekki að velgja [...]

2507, 2017

Íslandsmet á landsmótinu um helgina

Landsmót STÍ í skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr SÍH með 58/75 stig og 31/60 stig í úrslitum Dagný Hinriksdóttir úr SR varð önnur á 46/75 [...]

2805, 2017

Landsmót á Akranesi

Á Landsmóti STÍ sem fer núna fram á Akranesi voru sett 3 Íslandsmet í kvennaflokki. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar náði 59/75 í undankeppninni og einnig 39/60 í úrslitunum. Í öðru sæti varð Snjólaug M.Jónsdóttir [...]

204, 2017

Íslandsmót í loftbyssugreinum í Egilshöll

Eitt fjölmennasta loftbyssumót sem haldið hefur verið á Íslandi var haldið í dag í aðstöðu Skotfélags Reykjavíkur, elsta íþróttafélagi landsins sem heldur nú í ár upp á 150 ára afmæli sitt. Kristína Sigurðardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, [...]

2803, 2017

Vestfjarðamótið

Um helgina fóru fram Vestfjarðamótin í riffilgreinum. Á laugardag var keppt í 50 metra liggjandi riffli og sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 608,9 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 603,6 stig [...]

1103, 2017

Ásgeir og Jórunn í parakeppni

Jórunn Harðardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur voru rétt í þessu að ljúka keppni í parkeppni á Evrópumeistaramótinu í Maribor þau kepptu þar í loftskammbyssu. Þau enduðu í 10. sæti í þeirri keppni af [...]

Load More Posts