Fréttir

905, 2018

Ásgeir endaði í 22.sæti í USA

Ásgeir Sigurgeirsson var að ljúka keppni á Heimsbikarmótinu í Fort Benning í USA. Hann hafnaði í 22.sæti í loftskammbyssu með 574 stig. Til þess að komast í átta manna úrslit þurfti 579 stig að þessu [...]

805, 2018

Fjöldi móta um næstu helgi

Um næstu helgi verða haldin fjögur mót á höfuðborgarsvæðinu. Á laugardaginn er Christensenmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni og síðan er Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu á sunnudaginn á sama stað. Á völlum Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum, [...]

805, 2018

Opna stórmótið ISCH í Hannover hófst í dag

Opna ISCH mótið í Hannover hófst í dag. Við eigum þar einn keppanda, Jón Þór Sigurðsson, en hann keppir í 50 metra liggjandi riffli (50m prone). Hann keppir á föstudaginn 11.maí. Upplýsingar munu birtast á [...]

805, 2018

Heimsbikarmótið í Fort Benning í USA hófst í dag

Heimsbikarmótið í Fort Benning í Bandaríkjunum hófst í dag. Ásgeir Sigurgeirsson keppir þar í loftskammbyssu á morgun, miðvikudag, í loftskammbyssu. Hann byrjar keppni kl.17:00 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með á þessari slóð.

805, 2018

Aðalfundur Skotíþróttasambandsins SKOTÞING 26.maí 2018

Þingið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal E á 3.hæð laugardaginn 26.maí og hefst það kl. 11:00. -  sama dag og sveitastjórnarkosningar ! Framboð til stjórnar sem bárust tímanlega 3 vikum fyrir þing eru [...]

705, 2018

Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri í byrjun júní

Stjórn STÍ og Skotfélags Akureyrar tóku sameiginlega ákvörðun um það að færa Íslandsmeistaramót í Compak Sporting fram um eina helgi, til 9.-10. júní, þar sem við vorum farin að óttast að fyrsti leikur Íslands á [...]

Load More Posts