Fréttir

909, 2017

Úrslitin í kvennakeppninni í skeet á HM

Úrslitin í kvennakeppninni, bæði unglinga og fullorðinna, í skeet á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi eru komin á YouTube. Þetta er okkar aðalgrein í haglabyssuskotfimi og því áhugavert fyrir okkur að fylgjast með. Myndvinnslan hjá Rússunum til [...]

409, 2017

Flokkun sérsambanda ÍSÍ í afreksflokka

Frétt af isi.is : Flokkun sérsambanda í afreksflokka 01.09.2017 Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gær, 31. ágúst, var tillaga Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda í afreksflokka samþykkt samhljóða. Í reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ, 13. grein, er [...]

109, 2017

Skotdeild Keflavíkur opnaði formlega loftbyssusal

Bjarni Sigurðsson formaður Skotdeildar Keflavíkur og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar Skotdeild Keflavíkur tók á móti gestum og gangandi í dag, þar sem Bæjarstjórinn okkar Kjartan Már Kjartansson skaut vígsluskoti á nýju elektrónísku [...]

3108, 2017

HM í haglabyssu í Rússlandi

Heimsmeistaramótið í haglabyssu er byrjað í Rússlandi. Við eigum þar tvo keppendur í skeet, Hákon Þ. Svavarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir keppa í næstu viku. http://www.wch2017russia.org/en/

3108, 2017

4 skotmenn á afrekslista ESC

Nýr afrekslisti Skotsambands Evrópu, ESC, er kominn út og eigum við 4 skotmenn á honum að þessu sinni. Ásgeir Sigurgeirsson er nú í 16.sæti í loftskammbyssu og 36.sæti í frjálsri skammbyssu, Jón Þór Sigurðsson kemur [...]

3108, 2017

Skotdeild Keflavíkur opnar loftbyssuaðstöðu í dag

Skotdeild Keflavíkur opnar formlega nýja loftbyssuaðstöðu í húsnæði sínu að Sunnubraut 31 í dag.

Load More Posts