Fréttir

109, 2017

Skotdeild Keflavíkur opnaði formlega loftbyssusal

Bjarni Sigurðsson formaður Skotdeildar Keflavíkur og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar Skotdeild Keflavíkur tók á móti gestum og gangandi í dag, þar sem Bæjarstjórinn okkar Kjartan Már Kjartansson skaut vígsluskoti á nýju elektrónísku [...]

3108, 2017

HM í haglabyssu í Rússlandi

Heimsmeistaramótið í haglabyssu er byrjað í Rússlandi. Við eigum þar tvo keppendur í skeet, Hákon Þ. Svavarsson og Stefán G. Örlygsson. Þeir keppa í næstu viku. http://www.wch2017russia.org/en/

3108, 2017

4 skotmenn á afrekslista ESC

Nýr afrekslisti Skotsambands Evrópu, ESC, er kominn út og eigum við 4 skotmenn á honum að þessu sinni. Ásgeir Sigurgeirsson er nú í 16.sæti í loftskammbyssu og 36.sæti í frjálsri skammbyssu, Jón Þór Sigurðsson kemur [...]

3108, 2017

Skotdeild Keflavíkur opnar loftbyssuaðstöðu í dag

Skotdeild Keflavíkur opnar formlega nýja loftbyssuaðstöðu í húsnæði sínu að Sunnubraut 31 í dag.

2208, 2017

Stefán G. Örlygsson Bikarmeistari STÍ í skeet

Á Opna Reykjavíkurmótinu, SR OPEN, var jafnframt haldið Bikarmót STÍ og varð Stefán G. Örlygsson úr Skotfélagi Akraness Bikarmeistari 2017. Á mótinu sigraði Sigurður U. Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur, annar varð Stefán G. Örlygsson og [...]

2108, 2017

Snjólaug Bikarmeistari STÍ í skeet

Snjólaug M. Jónsdóttir úr skotfélaginu Markviss á Blönduósi varð í dag Bikarmeistari STÍ í haglabyssugeininni Skeet. Hún háði harða keppni við Dagnýju H.Hinriksdóttur úr Skotfélagi Reykjavíkur í úrslitunum og hafði að lokum nauman sigur. Sveit [...]

Load More Posts