Fréttir

206, 2018

Snjólaug með nýtt Íslandsmet á Blönduósi

Landsmót STÍ í skeet fór fram á velli Skotfélagsins Markviss á Blönduósi laugardaginn 2.júní. Sigurvegari í karlaflokki var Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 106 stig, annar varð Guðmann Jónasson úr MAV með 92 stig [...]

2805, 2018

Ásgeir og Jórunn luku keppni í dag

Ásgeir Sigurgeirsson (388/97 93 98 98) og Jórunn Harðardóttir (365/88 91 95 91) enduðu í 49.sæti af 66 á Heimsbikarmótinu í München í Þýskalandi, í parakeppninni í loftskammbyssu í morgun með 751 stig sem jafnframt [...]

2705, 2018

Íslandsmet hjá Jórunni í München í dag

Jórunn Harðardóttir var að ljúka keppni á nýju Íslandsmeti í loftskammbyssu á Heimsbikarmótinu í München í Þýskalandi. Hún hafnaði í 78.sæti af 122 keppendum, en hún náði 560 stigum (92 93 95 94 93  93). [...]

2605, 2018

40.Skotíþróttaþing var haldið í dag

40.Skotíþróttaþing var haldið í Íþróttamiðstöðoinni í Laugardal í dag. Mjög góða þátttaka var á þinginu en fulltrúar komu frá 10 aðildarfélögum STÍ. Þingforseti var Jón S. Ólason fyrrverandi formaður STÍ. Kjör fór að þessu sinni [...]

2505, 2018

Ásgeir keppti í dag í Munchen

Ásgeir Sigurgeirsson lauk keppni í dag á Heimsbikarmótinu í München en hann keppti þar í loftskammbyssu. Hann hafnaði í 61.sæti af 135 keppendum. Skorið hjá honum var 572 stig (95 96 95 95 94 97) [...]

2505, 2018

Ásgeir og Jórunn að hefja keppni í München

Ásgeir Sigurgeirsson keppir á morgun föstudag í loftskammbyssu á Heimsbikarmótinu í München og hefst hans riðill kl. 06:45  að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með honum á þessari slóð. Jórunn Harðardóttir keppir í loftskammbyssu [...]

Load More Posts