Fréttir

2202, 2018

Landsmót í loftbyssugreinunum í Kópavogi á laugardaginn

Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Kópavogi á laugardaginn. Nánari upplýsingar um mótið eru aðgengilegar á heimasíðu mótshaldara hérna.

1802, 2018

Ný stjórn Markviss á Blönduósi

Aðalfundur Skotfélagsins Markviss á Blönduósi var haldinn í dag sunnudaginn 18 febrúar. Nýja stjórn félagsins skipa eftirtaldir: Formaður Jón Brynjar Kristjánsson, gjaldkeri Guðmann Jónasson, ritari  Snjólaug M. Jónsdóttir og meðstjórnendur Þorsteinn Hafþórsson og Einar Stefánsson. [...]

1802, 2018

Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum í Györ í Ungverjalandi

Evrópumótið í loftskammbyssu og loftriffli er nú að hefjast í Györ í Ungverjalandi. Ísland á þar tvo keppendur, Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu karla og Jórunni Harðardóttur í loftskammbyssu kvenna. Ennig keppa þau blandaðri liðakeppni þar [...]

1802, 2018

Landsmót á Akureyri um helgina

Landsmót í Sport skammbyssu og Gróf skammbyssu fóru fram á Akureyri um helgina. Þórður Ívarsson sigraði í Sport skammbyssu með 535 stig, Þorbjörg Ólafsdóttir varð önnur með 511 stig og Haukur F. Möller varð þriðji [...]

1102, 2018

Landsmót í Þrístöðuriffli í dag

Í dag sunnudaginn 11. febrúar, fór fram landsmót STÍ í þrístöðu í Digranesi og skjóta konur nú 3 X 40 skot, eins og karlarnir. Í karlaflokki sigraði Theodór Kjartansson Skotdeild Keflavíkur á 1027 stigum, annar [...]

1102, 2018

Landsmót STÍ í 50 metra riffli

Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, sigraði í Landsmóti STÍ í 50m liggjandi riffli sem haldið var í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 10. febrúar. Skor Jóns Þór var 623,0 stig sem var 0,7 stigum frá Íslandsmeti hans. [...]

Load More Posts