Heim Fyrirspurnir Leit á STÍ              STÍ á Facebook

28.mar.2017 Um helgina fóru fram Vestfjarđamótin í riffilgreinum. Á laugardag var keppt í 50 metra liggjandi riffli og sigrađi Jón Ţór Sigurđsson úr SFK međ 608,9 stig, annar varđ Valur Richter úr SÍ međ 603,6 stig og í ţriđja sćti hafnađi Guđmundur Valdimarsson úr SÍ međ 602,5 stig.
Í Kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 614,4 stig, önnur varđ Margrét L. Alfređsdóttir úr SFK međ 585,5 stig og í ţriđja sćti varđ Guđrún Hafberg úr SFK međ 566,4 stig.
Á sunnudaginn var keppt í 50 metra ţrístöđu og sigrađi Ţorsteinn Bjarnarson úr SR međ 962 stig, annar varđValur Richter úr SÍ međ 932 stig og ţriđji varđ Ţórir Kristinsson úr SR međ 921 stig.
Í kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 514 stig, Guđrún Hafberg úr SFK varđ önnur međ 475 stig og Margrét L. Alfređsdóttir úr SFK varđ ţriđja međ 394 stig. Árangur ţeirra er nýtt Íslandsmet í kvannaflokki 1,383 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

18.mar.2017 Íslandsmótiđ í Stađlađri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varđ Grétar Mar Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar međ 526 stig, annar varđ Ívar Ragnarsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 524 stig og í ţriđja sćti hafnađi Ţórđur Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar međ 506 stig. Í liđakeppninni varđ liđ Skotíţróttafélags Kópavogs Íslandsmeistari međ 1,532 sti en liđiđ var skipađ ásamt Ívari ţeir Eiríkur Ó.Jónsson og Friđrik Goethe. Í öđru sćti varđ sveit Skotfélags Akureyrar međ 1,511 en Haukur F.Möller var í sveitinni ásamt ţeim Grétari og Ţórđi. Í ţriđja sćti hafnađi B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,477 stig en ţá sveit skipuđu ţau Jórunn Harđardóttir, Jóna Árni Ţórisson og Ólafur Gíslason međ 1,477 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

11.mar.2017 Jórunn Harđardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur voru rétt í ţessu ađ ljúka keppni í parkeppni á Evrópumeistaramótinu í Maribor ţau kepptu ţar í loftskammbyssu. Ţau enduđu í 10. sćti í ţeirri keppni af 28 liđum sem ţátt tóku. Ţau voru grátlega nćrri ţví ađ komast í úrslitin.
Ţau voru međ samanlagt 477 stig og 11 innri tíur en liđ númer 8 inn í úrslit komst inn á 477 stigum og 14 innri tíum. Jórunn keppti einnig í morgun í einstaklingskeppninni í loftskammbyssu og endađi í 61. sćti af 65 keppendum

10.mar.2017 Ásgeir Sigurgeirsson komst í dag í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Maribor í Slóveníu. Hann átti mjög góđan endasprett en hann endađi á 578 stigum (93 98 99 95 94 99) og 18x-tíur !
Hann endađi svo í 7.sćti af 68 keppendum ađ ţessu sinni. Hann er í hörkuformi og er vonandi tilbúinn í átök nćstu missera viđ ađ tryggja sér ţátttökurétt á nćstu Ólympíuleikum sem haldnir verđa í Japan 2020

25.feb.2017 Skotíţróttafélag Kópavogs hélt landsmót STÍ í loftriffli laugardaginn 25. febrúar. Í karlaflokki bar Guđmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, sigur úr bítum. Skor hans var 591.0 stig. Theodór Kjartansson, Skotdeild Keflavíkur varđ annar međ 548,3 stig og Ţórir Skristinsson, SR, varđ ţriđji međ 507,3 stig.
Eitt liđ mćtti til leiks, liđ SR skipađ ţeim Guđmundi Helga, Ţóri auk Ţorsteini Bjarnarsyni. Skor liđsins var 1603,8 stig. Einn keppandi var í piltaflokki, Richard Brian Busching, Skotdeild Keflavíkur en Richard náđi 401,1 stigi.
Í kvennaflokki voru tveir keppendur. Jórunn Harđardóttir, SR hafđi sigur á Guđrúnu Hafberg úr Skotíţróttafélagi Kópavogs. Skor Jórunnar var 396,4 stig en Guđrúnar 350,4
Einn keppandi var í Stúlknaflokki, Viktoría Bjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur en Viktoría stóđ sig mjög vel og bćtti íslandsmetiđ sem hún setti á RIG leikunum. Nýja metiđ hennar er 332.1 stig.

Einnig var keppt í loftskammbyssu.  karlaflokki sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson SR međ 583 stig. Thomas Viderö,SFK varđ annar međ 550 stig og Jón Ţór Sigurđsson einnig úr SFK varđ ţriđji međ 524 stig. Vegna mikilla forfalla SR manna náđu ţeir ekki ađ manna liđ sitt en liđ SFK skipađ Thomasi, Jóni Ţór og Guđmundi Ćvari Guđmundssyni náđu 1597 stigum.
Jórunn Harđardóttir sigrađi í kvennaflokki á 367 stigum. Kristína Sigurđardóttir, einnig úr SR varđ önnur međ 360 stig og Sigurveig Helga Jónsdóttir úr SFK varđ ţriđja međ 354 stig.
Í liđakeppni kvennaflokksins sigrađi liđ SR međ 1051 stigi á móti 987 stigum sveitar SFK.
Sveit SR var skipuđ Jórunni, Kristínu og Írisi Evu Einarsdóttur en sveit SFK var skipuđ Sigurveigu Helgu, Guđrúnu Hafberg og Danýju Rut Sćvarsdóttir.
Dagný Rut var eini keppandinn í stúlknaflokki og var skor hennar 301 stig.


19.feb.2017
 Landsmót í sport- og grófbyssu voru haldin á Akureyri 18. og 19. febrúar 2017. Í Sportskammbyssu sigrađi Karl Kristinsson úr SR međ 543 stig, annar varđ Grétar M.Axelsson úr SA međ 538 stig og Engilbert Runólfsson úr SR varđ ţriđji međ 512 stig. Í Grófu skammbyssunni sigrađi Karl Kristinsson úr SR međ 553 stig, Grétar M.Axelsson úr SA varđ annar međ 504 stig og ţriđji varđ Ţórđur Ívarssonb úr SA međ 497 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

23.jan.2017 Landsmót í Sportskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag, laugardag. Karl Kristinsson sigrađi međ 543 stig, Jón Árni Ţórisson varđ annar međ 519 stig og í ţriđja sćti varđ Engilbert Runólfsson međ 506 stig. Ţeir koma allir úr Skotfélagi Reykjavíkur

14.jan.2017 Landsmót Skotíţróttasambands Íslands í Frjálsri skammbyssu fór fram í Íţróttahúsinu Digranesi í dag, laugardaginn 14. janúar og varđ ţađ Skotíţróttafélag Kópavogs sem hélt mótiđ.
Ásgeir Sigurgeirsson Skotfélagi Reykjavíkur var í nokkrum sérflokki og sigrađi í mótinu međ yfirburđum en skor hans var 553 stig sem var 12 stigum frá Íslandsmeti hans sem hann sett í Munchen 18. júní 2011 og jafnađi aftur 11 apríl 2015.
Jórunn Harđardóttir, einnig úr SR, náđi öđru sćtinu međ 501 stigum og Thomas Viderö, Skotíţróttafélagi Kópavogs, hreppti ţriđja sćtiđ međ 490 stig.
.Í liđakeppninni sigrađi A liđ SR međ 1509 stigum en sveitina skipuđu ţau Ásgeir, Jórunn auk Jóns Árna Ţórissonar. A sveit Skotíţróttafélags Kópavogs hreppti annađ sćtiđ međ 1340 stig. Sveit SFK skipuđu Thomas Viderö, Guđmundur Ćvar Guđmundsson og Guđrún Hafberg.

7.jan.2017 Á Landsmóti STÍ í Stađlađri skammbyssu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag sigrađi Karl Kristinsson međ 518 stig, Jón Árni Ţórisson varđ annar og í ţriđja sćti varđ Engilbert Runólfsson međ 500 stig en ţeir keppa allir fyrir Skotfélag Reykjavíkur.

29.des.2016 Skotíţróttasamband Íslands hefur valiđ eftirtalda sem Skotíţróttamenn ársins 2016 :
Skotíţróttakarl Ársins er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur
Ásgeir Sigurgeirsson (f.1985) er landsliđsmađur í Loftskammbyssu og Frjálsri skammbyssu.
Ásgeir vann öll mót sem hann tók ţátt í hérlendis en keppti auk ţess víđa erlendis. Hann er ríkjandi Íslandsmeistari í báđum sínum greinum, Frjálsri skammbyssu og Loft skammbyssu.
Hann varđ m.a. í 9.sćti á Heimsbikarmótinu í Brasilíu, í 12.sćti á Heimsbikarmótinu í Thailandi og á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi endađi hann í 19.sćti af 81 keppanda.
Ásgeir keppir međ liđi sínu TSW Götlingen í Ţýsku Bundesligunni nokkrar helgar yfir vetrartímann. Hann er einn fárra erlendra keppenda í ţýsku deildinni en einungis bestu skotmennirnir komast ađ hjá ţýsku liđunum. Hann er nú efstur keppenda á mótinu í suđurdeildinni í Ţýskalandi.
Ásgeir er sem stendur í 37.sćti á heimslistanum en hann fór ţar hćst í 20.sćti á árinu. Hann er í 17.sćti á Evrópulistanum en ţar fór hann hćst í 9.sćti á árinu.

Skotíţróttakona Ársins er: Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur
Jórunn Harđardóttir (f.1968) er landsliđskona í riffli og skammbyssu.
Jórunn varđ Íslandsmeistari í Ţrístöđu međ riffli og í Loftskammbyssu. Hún varđ í 38.sćti á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi og í 79.sćti á Heimsbikarmótinu í Ţýskalandi.
Jórunn er sem stendur í 103.sćti á Heimslistanum og í 54.sćti á Evrópulistanum.

16.des.2016 Ásgeir Sigurgeirsson var ađ sigra á RIAC-mótinu í Lúxemburg í loftskammbyssu á nýju Íslandsmeti í final, 240,4 en hann hafđi sett nýtt met í gćr í sömu grein 238,2 stig ţar sem hann hlaut silfriđ. Í undankeppninni var hann međ 574 stig en í úrslitum byrja allir á núlli.  Jórunn Harđardóttir hafnađi í 21.sćti í dag međ 361 stig sem er nokkuđ frá hennar besta árangri.

11.des.2016 Á landsmóti STÍ í 50 metra Ţrístöđu međ riffli sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag féll en eitt Íslandsmetiđ í liđakeppninni og nú hjá körlunum. Sveit Skotfélags Reykjavíkur bćtti metiđ um heil 105 stig og endađi međ 3.002 stig. Sveitina skipuđu Guđmundur Helgi Christensen, Ţorsteinn B. Bjarnarson og Róbert V. Ryan. Í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar međ 2,578 stig en hana skipuđu Valur Richter, Ívar Valsson og Leifur Bremnes.
Í einstaklingskeppni karla sigrađi Guđmundur H. Christensen úr SR međ 1,107 stig, annar varđ Theódór Kjartansson úr SK međ 980 stig og í ţriđja sćti varđ Robert V.Ryan úr SR međ 955 stig. Í kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 493 stig, önnur varđ Guđrún Hafberg úr SFK međ 442 stig og í ţiđja sćti varđ Margrét L. Alfređsdóttir úr SFK međ 366 stig.

10.des.2016 Á landsmóti STÍ sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag féll eitt Íslandsmet en sveit Skotíţróttafélags Kópavogs í kvennaflokki bćtti eigiđ met um heil 40 stig og endađi međ 1.762,5 stig. Sveitina skipuđu Bára Einarsdóttir, Margrét L. Alfređsdóttir og Guđrún Hafberg. Í karlaflokki sigrađi Stefán E. Jónsson úr SFK međ 612,5 stig, í öđru sćti varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 611,3 stig og međ sama stigafjölda en fćrri X-tíur varđ Jón Ţór Sigurđsson úr SFK. Í kvennaflokki... sigrađi Bára Einarsdóttir međ 615,9 stig, önnur varđ Margrét L.Alfređsdóttir međ 581,7 stig og í 3ja sćti hafnađi Gurđrún Hafberg međ 564,9 stig. Í liđakeppni karla sigrađi sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1.803,1 stig (Guđmundur H.Christensen, Ţorsteinn B.Bjarnarson og Ţórir Kristinsson), í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar međ 1.794,5 stig (Ívar M.Valsson, Valur Richter og Guđmundur Valdimarsson) en í ţriđja sćti hafnađi sveit Skotdeildar Keflavíkur međ 1.786,2 stig (Theodór Kjartansson,Dúi Sigurđsson og Bjarni Sigurđsson).

14.nóv.2016 Ţjálfarnámskeiđ ISSF og STÍ í riffli og skammbyssu, hefst á fimmtudaginn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Skráđir ţátttakendur eru 27 manns frá öllum helstu ađildarfélögum STÍ sem stunda ţessar greinar. Námskeiđinu lýkur á sunnudaginn og verđa ţjálfarar útskrifađir í beinu framhaldi.

13.nóv.2016 Landsmót STÍ í Loftskammbyssu og Loftriffli fór fram í húsnćđi Skotfélags Vesturlands á Borgarnesi í dag, laugardaginn 12.nóvember. Í Loftriffli kvenna sigrađi Íris Eva Einarsdóttir úr SR, í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr SR, í loftskammbyssu karla sigrađi Thomas Viderö úr SFK og í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR.

5.nóv.2016 Á landsmóti STÍ í Stađlađri skammbyssu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag sigrađi Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 511 stig. Í öđru sćti varđ Guđmundur T. Ólafsson úr Skotfélagi Kópavogs međ 499 stig og 6-x-tíur og Kolbeinn Björgvinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ ţriđji einnig međ 489 stig en 3-x-tíur. Fjórđi varđ Ólafur Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur á sama skori, 489 stig en 2-x-tíur.

1.nóv.2016 Formannafundur STÍ verđur haldinn laugardaginn 3.desember og hefst hann kl.11:00. Fundarstađur einsog áđur er Íţróttamiđstöđin í Laugardal í sal E á ţriđju hćđ. Dagskráin verđur auglýst ţegar nćr dregur fundi.

25.okt.2016 Frestur til ađ skrá ţátttakendur á ţjálfaranámskeiđiđ sem haldiđ verđur dagana 17. til 20.nóvember hefur veriđ framlengdur til 4.nóvember. Viđ hvetjum öll ađildarfélög STÍ ađ taka ţátt í ţessu verkefni međ STÍ og ISSF til ađ auka ţekkingu leiđbeinenda hjá félögunum. Námskeiđiđ er fyrir bćđi riffil-og skammbyssuţjálfara og hentar einnig keppendum sem vilja víkka skilning sinn á ţessum greinum.  Námskeiđiđ fer fram á ensku og er tekiđ stöđupróf í lok ţess. Námskeiđiđ stendur yfir frá kl 09:00 til 17:00 og er hádegisverđur ásamt kaffiveitingum innifaliđ í ţátttökugjaldinu sem er kr. 35,000 og skal ţađ greiđast fyrir upphaf námskeiđsins. Viđ minnum á ađ senda skal skráningu á tölvupóstfangiđ sti@sti.is međ nafni og kennitölu. 

23.okt.2016 Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet á landsmóti STÍ í 50 metra ţrístöđuriffli á Ísafirđi, međ 1,113 stig. Annar varđ Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 1,029 stig og í ţriđja sćti hafnađi Ţorsteinn B. Bjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 972 stig. Í kvennaflokki var ađeins einn keppandi, Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 522 stig. Í karlaflokki skjóta menn 40 skotum í hnéstöđu, 40 skotum liggjandi og 40 skotum standandi eđa alls 120 skotum. Í kvennaflokki er skotiđ helmingi fćrri skotum. Nánar hérna

22.okt.2016 Á landsmóti STÍ í 50 metra liggjandi riffli, sem haldiđ var á Ísafirđi laugardaginn 22.október sigrađi Valur Richter úr Skotíţróttafélagi Ísafjarđar međ 614,5 stig, annar var Jón Ţór Sigurđsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 612,3 stig og í ţriđja sćti Stefán Eggert Jónsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 608,8 stig. Ađeins einn keppandi mćtti í kvennaflokk, Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur, og endađi hún međ 612,4 stig. Nánar hér

18.okt.2016 Lágmörk til ţátttöku á Evrópumeistaramótinu í loftgreinunum sem haldiđ verđur í Maribor í Slóveníu í mars á nćsta ári verđa sem hér segir: AP60 Loftskammbyssa karla 570 stig, AP40 Loftskammbyssa kvenna 370 stig, AR60 Loftriffill karla 608,0 stig og AR40 Loftriffill kvenna 405.0 stig. Ţetta er lágmarksárangur til ađ koma til álita viđ val á mótiđ og ţarf ađ ná honum á keppnistímabilinu 2016-2017. 

16.okt.2016
Landsmót STÍ í loftgreinum var haldiđ í Kópavogi í dag.
LOFTRIFFILL
Guđmundur Helgi Christensen setti glćsilegt nýtt Íslandsmet í loftriffli ţegar hann skaut 601,7 stig á Landsmóti Skotíţróttasambands Íslands sem fram fór í Íţróttahúsinu Digranesi laugardaginn 15. október. Međ ţessu skori bćtti hann gamla Íslandsmetiđ sitt um 2,1 stig en ţađ setti hann á Christensenmótinu 2. maí 2013. Ţessi árangur Guđmundar tryggđi honum sigurinn í karlaflokki mótsins en í öđru sćti varđ Theodór Kjartansson, Skotdeild Keflavíkur međ 547,0 stig og Ţorsteinn Bjarnarson,Skotfélagi Reykjavíkur varđ ţriđji međ 481,7 stig.
Í kvennaflokki sigrađi Íris Evar Erlendsdóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, međ 399,9 stig. Jórunn Harđardóttir, einnig úr SR, varđ önnur međ 395.0 stig og Bára Einardóttir, Skotíţróttafélagi Kópavogs, varđ ţriđja međ 371,7 stig. Kvennaliđ Skotíţróttafélag Kópavogs sigrađi í liđakeppni loftriffilsins. Samanlagt skor sveitarinnar var 914,0 stig en sveitina skipuđu, auk Báru ţćr Guđrún Hafberg og María Anna Clausen. Nánar á úrslitasíđunni

LOFTSKAMMBYSSA
Auk Landsmótsins í loftriffli var einnig haldiđ Landsmót STÍ í loftskammbyssu og ţar bar Ásgeir Sigurgeirsson af í karlaflokki. Hann sigrađi međ 579 stigum. Í öđru sćti varđ Thomas Viderö , Skotíţróttafélagi Kópavogs, međ 557 stig og Jón Ţór Sigurđsson, einnig úr SFK varđ ţriđji á 536 stigum.
Í liđakeppni karla sigrađai A sveit SFK međ 1580 stigum. Sveitina skipuđu ţeir Thomas, Jón Ţór og Ţórir Ingvarsson. B sveit SFK varđ í öđru sćti međ 1477 stig en ţá sveit skipuđu Gísli Ţorsteinsson, Jóhann A. Kristjánsson og Hafsteinn Pálsson. Í ţriđja sćti liđakeppninnar varđ svo A sveit Skotfélags Reykjavíkur á 1312 stigum. Sveit SR skipuđu Ásgeir Sigurgeirsson, Engilbert Runólfsson og Ţorsteinn S. Jafetsson
Í kvennaflokki loftskammbyssunnar srigrađi Jórunn Harđardóttir SR međ 373 stig. Bára Einarsdóttir SFK varđ önnur međ 356 stig og Guđrún Hafberg SFK varđ ţriđja međ 315 stig
Í liđakeppni Kvennaflokksins sigrađi A liđ SFK međ 975 stig. Auk Báru og Guđrúnar skipađi María Anna Clausen ţađ liđ. Í öđru sćti varđ B sveit SFK međ 842 stig. Ţađ liđ skipuđu Freydís Björnsdóttir, Lucia Guđný Jörundsdóttir og Dagný Rut Sćvarsdóttir en Dagný Rut var einnig sigurvegari í stúlknaflokki.

13.okt.2016 STÍ og ISSF hafa náđ samkomulagi um ađ halda hér á landi námskeiđ fyrir skammbyssu-og riffilţjálfara. Ţetta námskeiđ er s.k."D-Course for Regional Coaches".  Námskeiđiđ verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal dagana 17. til 20.nóvember og stendur yfir frá kl. 09:00 til 17:00 alla fjóra dagana, fimmtudag til sunnudags. Námskeiđinu lýkur međ skriflegu prófi. Kennarar verđa Zeljko Todorovic og Goran Maksimovic frá Alţjóđa Skotsambandinu ISSF.  Reiknađ er međ ađ námskeiđsgjald verđi kr. 35,000 á ţátttakanda og innifalin eru kennslugögn ásamt hádegismat og kaffiveitingum. Námskeiđiđ verđur alfariđ á ensku. Námskeiđiđ er opiđ öllum ađildarfélögum STÍ og félagsmönnum ţeirra.  Ţátttakendur ţurfa ađ senda skráningu á sti@sti.is fyrir 24.október n.k. međ nafni og kennitölu.

13.okt.2016 Riđlaskipting á fyrsta landsmóti vetrarins í loftskammbyssu og loftriffli er komiđ hérna Mótiđ fer fram í Kópavogi en Skotíţróttafélag Kópavogs er mótshaldari ađ ţessu sinni.

19.sept.2016 Mótaskrá vetrarins er nú komin út og má sjá hana hérna.

17.sept.2016 Íslandsmót í Bench Rest riffli í  "Varmint for score", var haldiđ á riffilvelli Skotfélags Húsavíkur um helgina. Skotiđ var 2x25 skotum á tveimur fćrum, 100 og 200 metrum eftir reglum alţjóđasambandsins IBS. Íslandsmeistari varđ Gylfi Sigurđsson úr Skotfélagi Húsavíkur međ 499 stig af 500 mögulegum ásamt 20 X-tíum (249/14+250/6). Í öđru sćti varđ Alfređ F. Björnsson úr Skotdeild Keflavíkur einnig međ 499 stig en ađeins 13 X-tíur (250/6+249/7) og í ţriđja sćti hafnađi Egill J. Ragnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 498 stig og 20 X-tíur (250/16+248/4). Nánar á úrslitasíđunni hérna.

4.sep.2016 Á Bikarmeistaramóti STÍ í dag varđ Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur bikarmeistari í karlaflokki, ţriđja áriđ í röđ. Í öđru sćti varđ Hákon Ţ.Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands og í 3ja sćti Sigurđur U. Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur.Samhliđa var keppt um Reykjavíkurmeistaratitla í karla og kvennaflokki. Meistarar urđu Dagný H. Hinriksdóttir og Örn Valdimarsson. Á Opna Reykjavíkurmótinu sigrađi Hákon Ţ. Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands í A-úrslitum og í B-úrslitum sigrađi Kjartan Ö. Kjartansson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Nánar hér og hér.
 

3.sep.2016 Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar varđ í dag Bikarmeistari STÍ í Skeet. Keppnin fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Hún endađi međ 46 stig+8+8. Önnur varđ Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV međ 47 stig+7+7 og í ţriđja sćti varđ Dagný H. Hinriksdóttir úr SR međ 42 stig+6+7. 

27.ágú.2016 Íslandsmótiđ í 300m liggjandi riffli fór fram í Höfnum í gćr en Skotdeild Keflavíkur hélt mótiđ.
Íslandsmeistari varđ Theodór Kjartansson međ 564 stig, í öđru sćti varđ Eiríkur Björnsson (SFK) međ 558 stig og í ţriđja sćti varđ Arnfinnur Auđunn Jónsson (SFK) međ 550 stig. Ţess má geta ađ ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem Theodór verđur Íslandsmeistari í 300m riffli liggjandi. Í liđakeppni varđ A-sveit Skotdeildar Keflavíkur Íslandsmeistari međ 1616 stig, sem er nýtt Íslandsmet í liđakeppni í 300m riffli liggjandi.
Sveit Skotíţróttafélags Kópavogs varđ í öđru sćti međ 1578 stig.
 

14.ágú.2016 Sigurđur Unnar Hauksson úr SR (114+13/15) varđ Íslandsmeistari karla í haglabyssugreininni Skeet í dag. Annar varđ Örn Valdimarsson úr SR (114+11/12) og í ţriđja sćti Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS (105+13/14). Í unglingaflokki varđ Marinó Eggertsson úr SÍH (90) Íslandsmeistari. Í öldungaflokki varđ Gunnar Sigurđsson úr SR ( 74) Íslandsmeistari. Íslandsmeistari í liđakeppni varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 316 stig (Örn Valdimarsson 114,Sigurđur U.Hauksson 114, Kjartan Ö.Kjartansson 88). Í öđru sćti varđ A-sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ 286 stig (Hörđur Sigurđsson 95, Marinó Eggertsson 90, Jakob Ţ.Leifsson 101) og í ţriđja sćti B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 253 stig (Guđmundur Pálsson 101, Gunnar Sigurđsson 78, Halldór Helgason 74).

13.ágú.2016  Íslandsmótiđ í haglabyssugreininni skeet fer fram á Iđavöllum í Hafnarfirđi um helgina. Keppni í kvennaflokki lauk í dag og varđ Helga Jóhannsdóttir úr SÍH Íslandsmeistari. Í öđru sćti varđ Snjólaug M.Jónsdóttir úr MAV og í ţriđja sćti Dagný H. Hinriksdóttir úr SR. Sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar (SÍH) varđ Íslandmsiestari í liđakeppninni en hana skipuđu ásamt Helga Jóhannsdóttir, Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir og Anný B. Guđmundsdóttir. Önnur varđ sveit Skotfélags Reykjavíkur (SR) Dagný H. Hinriksdóttir, Eva Ó. Skaftadóttir og Sigurveig Björgólfsdóttir. Í ţriđja sćti var sveit Skotfélagsins Markviss (MAV) Snjólaug M. Jónsdóttir, Jóna P.T.Jakobsdóttir og Bjarnţóra M. Pálsdóttir. Keppni í karlaflokki lýkur á morgun en stađan eftir fyrri dag er ţannig ađ Örn Valdimarsson og Sigurđur Unnar Hauksson úr SR eru jafnir međ 68 stig, Snorri J.Valsson úr SFS er međ 67 stig, Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS er međ 66 stig, Jakob Ţ.Leifsson úr SÍH međ 65 stig og Guđmann Jónasson úr MAV međ 64 stig. Keppni ţeirra heldur áfram í fyrramáliđ.

13.ágú.2016 Skotfélagiđ Skyttur hélt landsmót STÍ í 300 metra liggjandi riffli á skotsvćđi sínu viđ Hellu í dag. Theodór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur sigrađi međ 554 stig, annar varđ Hannes Haraldsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 498 stig og í ţriđja sćti Eiríkur Björnsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 483 stig.

23.júl.2016 Á landsmóti Skotíţróttasambands Íslands sem haldiđ var laugardaginn 23.júlí á Akranesi, bćtti Helga Jóhannsdóttir úr SÍH Íslandsmet kvenna í haglabyssugreininni Skeet. Fyrra metiđ var 55 stig en Helga náđi núna 57 stigum. Í öđru sćti varđ Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur og í ţriđja Guđrún H. Guđjónsdóttir úr Skotfélagi Akraness. Í karlaflokki sigrađi Hákon Ţ.Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands međ 113-12-11 stig eftir bráđabana í úrslitum viđ Stefán G. Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sem endađi međ 111-14-11. Í ţriđja sćti varđ Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 112-11-15 stig. Liđakeppnina sigrađi sveit SKotfélags Reykjavíkur međ 315 stig (Örn Valdimarsson, Kjartan Ö. Kjartansson,Guđmundur Pálsson), sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar varđ örnnur međ 298 stig (Jakob Ţór Leifsson, Marinó Eggertsson, Ađalsteinn Svavarsson) og í ţriđja sćti sveit Skotfélags Akraness međ 249 stig (Stefán G. Örlygsson, Ólafur S. Ólafsson, Björn G.Hilmarsson)

18.júl.2016 Nýr skorlisti er kominn og eins hafa öll úrslit veriđ uppfćrđ.

17.júl.2016 Landsmót STÍ í Skeet var haldiđ á Akureyri um helgina. Sigurđur Áki Sigurđsson úr SA sigrađi, Guđmann Jónasson úr MAV varđ annar og Guđlaugur Bragi Magnússon varđ ţriđji. Ađeins einn keppandi mćtti í unglingafokk Marinó Eggertsson úr SÍH og einn í kvennaflokk Snjólaug M.Jónsdóttir úr MAV. Nánar á úrslitasíđunni.

10.júl.2016 Evrópumeistaramótinu í haglabyssugreinunum sem haldiđ var í Lonato á Ítalíu liđna viku lauk í dag. Íslands átti ţrjá keppendur í Skeet. Sigurđur Unnar Hauksson varđ í 44.sćti međ 114 stig (21 22 23 23 25), Örn Valdimarsson í 55.sćti međ 111 stig (25 20 22 24 20) og Hákon Ţ. Svavarsson í 57.sćti međ 110 stig (22 23 22 20 23). Í keppninni jöfnuđu tveir keppendur heimsmetiđ 125 af 125 stigum og eins bćtti ítalska sveitin heimsmetiđ í liđakeppni međ 371 stig.

26.jún.2016 Landsmót STÍ í skeet var haldiđ á Blönduósi um helgina. Í kvennaflokki sigrađi Helga Jóhannsdóttir úr SÍH, önnur varđ Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV og Bjarnţóra M.Pálsdóttir úr MAV varđ í 3ja sćti. Í karlaflokki sigrađi Örn Valdimarsson úr SR, annar varđ Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS og í ţriđja sćti varđ Guđlaugur Bragi Magnússon úr SA.

12.jún.2016 Landsmót Stí var haldiđ í Ţorlákshöfn um helgina.
Í kvennaflokki sigrađi Snjólaug M Jónsdóttir úr Markviss á 52 /75. Helga Jóhannsdóttir SÍH varđ önnur á 47/75 eftir bráđabana viđ Dagnýju frá SR, Dagný Hinriksdóttir SR ţriđja á 47/75
Marinó Eggertsson SÍH sigrađi unglingaflokk á sínu besta skori til ţessa á 94/125
Í karlaflokki vann Örn Valdimarsson SR 114/125 +12 +13 eftir bráđabana viđ Sigurđ Unnar Hauksson SR sem varđ annar á 114/125+ 12+13
Ţriđji varđ Hákon Ţ Svavarsson SFS á 117/125 9+ 13, fjórđi varđ Jakob Ţ Leifsson úr SÍH á 107/125 +13 +11

10.jún.2016 Samkomulag hefur náđst viđ ISSF um ađ hér verđi haldiđ ţjálfaranámskeiđ D dagana 17. - 20.nóvember 2016. Ţađ verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal

20.maí.2016 Heimsbikarmótiđ í München í Ţýskalandi hefst á morgun. Viđ eigum ţar 4 keppendur og er dagskrá ţeirra ţannig:
ÁSGEIR SIGURGEIRSSON:
Frjáls skammbyssa undankeppni laugardag 21.maí kl.08:45
Frjáls skammbyssa ađalkeppni sunnudag 22.maí kl.08:45
Loftskammbyssa ađalkeppni ţriđjudag 24.maí kl.08:45

JÓN ŢÓR SIGURĐSSON:
50m liggjandi riffill undankeppni sunnudag 22.maí kl.11:30
50m liggjandi riffill ađalkeppni mánudag 23.maí kl.08:45

GUĐMUNDUR HELGI CHRISTENSEN:
50m liggjandi riffill undankeppni sunnudag 22.maí kl.11:30
50m liggjandi riffill ađalkeppni mánudag 23.maí kl.08:45
50m Ţrístöđu riffill undankeppni ţriđjudag 24.maí kl.11:30
50m Ţrístöđu riffill ađalkeppni miđvikudag 25.maí kl.08:45

JÓRUNN HARĐARDÓTTIR:
Loftskammbyssa ađalkeppni miđvikudag 25.maí kl.08:45

 

14.maí.2016 Eftir Skotţing 2016 er stjórn Skotíţróttasambands Íslands skipuđ eftirtöldum: Halldór Axelsson formađur. Ađrir í stjórn eru Guđmundur Kr.Gíslason, Jórunn Harđardóttir, Kjartan Friđriksson, Ómar Jónsson, Jóhann A. Kristjánsson og Ómar  Örn Jónsson.

8.maí.2016 Skotţing 2016 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal á laugardaginn kemur. Minnum ađildarfélögin á ađ taka međ sér Kjörbréfin útfyllt af ţví hérađssambandi eđa Íţróttabandalagi sem ţau tilheyra. Ţingiđ hefst kl.11:00 og eru venjuleg ađalfundarstörf  á dagskrá.

8.maí.2016 Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á skotvöllum Skotíţróttafélags Suđurlands viđ Ţorlákshöfn um helgina. Hákon Ţ. Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđrulands sigrađi međ 117 stig (24 23 23 22 25), í öđru sćti varđ Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 114 stig (21 22 25 25 21) og í ţriđja sćti varđ Guđmundur Pálsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 109 stig (21 19 23 24 22). Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ Örn Valdimarsson, Guđmund Pálsson og Kjartan Örn Kjartansson innaborđs međ 317 stig. Í öđru sćti hafnađi sveit Skotíţróttafélags Suđurlands međ 289 stig. Hana skipuđu Hákon Ţ. Svavarsson, Sveinbjörn Másson og Guđmundur Ţórisson. Í ţriđja sćti varđ A-sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ 281 stig en hana skipuđu Hörđur Sigurđsson, Jakob Ţ. Leifsson og Kristinn Rafnsson.

8.maí.2016 Íslandsmótinu í Frjálsri skammbyssu lauk nú fyrir stundu á Álfsnesi í Reykjavík. Íslandsmeistari varđ Ásgeir Sigurgeirsson úr SR međ 555 stig. Í öđru sćti varđ Thomas Viderö úr SFK međ 516 stig og í ţriđja sćti Jórunn Harđardóttir úr SR međ 508 stig en Stefán Sigurđsson úr SFK var einnig međ 508 stig en Jórunn hafđi betur međ 4 x-tíur en Stefán međ 3. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,510 stig en sveitina skipuđ Ásgeir, Jórunn og Guđmundur Helgi Christensen. Í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Kópavogs, skipuđ Thomasi, Stefáni og Báru Einarsdóttur, međ 1,473 stig. Í ţriđja sćti varđ svo B-sveit Skotfélags Reykjavíkur skipuđ Guđmundi Kr. Gíslasyni, Karli Kristinssyni og Engilbert Runólfssyni.

7.maí.2016 Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á skotvöllum Skotíţróttafélags Suđurlands viđ Ţorlákshöfn um helgina. Kvennakeppnin fór fram í gćr, laugardag en keppendur voru tveir ađ ţessu sinni. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar sigrađi og jafnađi Íslandsmetiđ međ fínu skori, 55 stig (21-13-21) en Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur tók silfriđ međ 52 stig (19-17-16).

1.maí.2106 Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur setti nýtt glćsilegt Íslandsmet í 50 metra Ţrístöđu riffli í dag en hann skorađi 1,107 stig í 3x40 skotum. Í öđru sćti varđ Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 1,007 stig og í ţriđja sćti Valur Richter úr Skotíţróttafélagi Ísafjarđar međ 896 stig. Í kvennaflokki ţar sem skotin eru 3x20 skot varđ Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari međ 522 stig, önnur varđ Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 507 stig og í ţriđja sćti varđ Bára Einarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 497 stig. Í liđakeppni karla mćtti ađeins ein sveit til leiks, sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar en hana skipuđu Valur Richter, Leifur Bremnes og Ívar Valsson en skoriđ var 2,644 stig.  Í liđakeppni kvenna sigrađi sveit Skotfélags Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti, 1320 stig. Sveitina skipuđu Jórunn Harđardóttir, Íris Eva Einarsdóttir og Dagný H. Hinriksdóttir. Í öđru sćti var sveit Skotíţróttafélags Kópavogs skipuđ Báru Einarsdóttur, Margréti L. Alfređsdóttur og Guđrúnu Hafberg. Á Íslandsmeistaramótum er jafnframt keppt um Íslansmeistaratitil í flokkum og urđu ţessir meistarar: Guđmundur H.Christensen í Meistaraflokki,Theódór Kjartansson í 3.flokki og Valur Richter í 0.flokki. Í kvennaflokki: Jórunn Harđardóttir í 2.flokki, Íris Eva Einarsdóttir í 3.flokki og Guđrún Hafberg í 0.flokki.

30.apr.2016Jón Ţór Sigurđsson, Skotíţróttafélagi Kópavogs, setti glćsilegt nýtt Íslandsmet í 50m liggjandi riffli ţegar hann skorađi 623,7 stig á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi riffli sem fram fór í Íţróttahúsinu Digranesi laugardaginn 30. apríl. Ţessi árangur Jóns Ţórs dugđi honum ađ sjálfsögđu til Íslandsmeistaratitils í karlaflokki en Guđmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, varđ annar međ 615,5 stig. Guđmundur Helgi varđ jafnframt Bikarmeistari keppnistímabilsins. Ţriđja sćtiđ kom svo í hlut Vals Richters sem keppti fyrir Skotíţróttafélag Ísafjarđarbćjar en Valur skorađi 611 stig.
Í kvennaflokki varđ Bára Einarsdóttir, Skotíţróttafélagi Kópavogs, (SFK) Íslandsmeistari en stig Báru voru 608,2 stig. Jórunn Harđardóttir, SR, varđ önnur á 599 stigur og Íris Eva Einarsdóttir, einnig úr SR, varđ ţriđja međ 568,3 stig. Í liđakeppni karla sigrađi A sveit SFK međ 1817,7 stig en sveitina skipuđu Stefán Eggert Jónsson og Arnfinnur Auđunn Jónsson auk Jóns Ţórs. A sveit SÍ varđ í öđru sćti liđakeppninnar međ 1796,3 stig en sveit Ísfirđinganna skipuđu Valur Richter, Guđmundur Valdimarsson og Ívar Már Valsson.  A sveit SR varđ ţriđja skipuđ ţeim Guđmundi Helga, Ţorsteini B. Bjarnarsyni og Ţóri Kristinssyni. Skor ţeirra var 1791 stig. Ein sveit mćtti til leiks í liđakeppni kvenna, A sveit Skotíţróttafélags Kópavogs, skipuđ Báru Einarsdóttur, Guđrúnu Hafberg og Margréti Lindu Alfređsdóttur. Samanlagt skor ţeirra var 1714,7 stig Á Íslandsmeistaramótinu var keppt í flokkum og varđ Jón Ţór Íslandsmeistari í Meistaraflokki. Valur Richter, SÍ, varđ Íslandsmeistari í 1. flokki. Ţórir Kristinsson, SR, varđ Íslandsmeistari í 2. flokki og Bjarni Sigurđsson, Skotdeild Keflavíkur, varđ Íslandsmeistari í 3. flokki. Í Meistaraflokki kvenna varđ Bára Einarsdóttir Íslandsmeistari. Íris Eva varđ Íslandsmeistari í 3. flokki og Guđrún Hafberg í 0 flokki
 

19.apr.2016 Ásgeir Sigurgeirsson var ađ ljúka keppni á Heimsbikarmótinu í Ríó í Brasilíu. Hann keppti núna í Frjálsri skammbyssu og hafnađi ţar í 9.sćti og vantađi ađeins 1 stig til ađ komast í úrslit. Skoriđ var fínt hjá honum eđa 558 stig og 11 x-tíur (92-95-97-92-89-93). Mótiđ var prufumót fyrir Ólympíuleikana í sumar á sama stađ en Ásgeir hefur ekki tryggt sćti á ţeim. Ţađ verđur ekki ljóst fyrr en í sumar hvort hann öđlist ţátttökurétt fyrir Íslands hönd.

16.apr.2016 Ásgeir Sigurgeirsson var rétt í ţessu ađ ljúka keppni á heimsbikarmótinu í Ríó í Brasilíu. Hann endađi í 21.sćti međ 576 stig (94 97 95 96 96 98) og vantađi ađeins fjögur stig til ađ komast í úrslit. Keppendur voru 68. Hann keppir svo í frjálsri skammbyssu á mánudaginn.

16.apr.2016 Íslandsmótinu í Stađlađri skammbyssu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag er nú lokiđ. Íslandsmeistari varđ Ívar Ragnarsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 527 stig, annar varđ Grétar M. Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar međ 526 stig og í ţriđja sćti Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 521 stig. Í liđakeppninni sigrađi sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1,501 stig en hana skipuđu auk Ívars ţeir Guđmundur T. Ólafsson og Ólafur Egilsson, önnur varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,461 stig sem skipuđ var ásamt Karli ţeim Kolbeini Björgvinssyni og Jóni Á. Ţórissyni og í ţriđja sćti sveit Skotfélags Akureyrar sem skipuđ var Grétari ásamt Ţorbjörgu Ólafsdóttur og Ţórđi Ívarssyni. Ađ venju var keppt í flokkum ar sem krýndur var Íslandsmeistari hvers styrkleikaflokks. Í 1.flokki varđ Grétar M.Axelsson úr SA Íslandsmeistari, í 3.flokki varđ Ólafur Gíslason úr SR Íslandsmeistari og í 0.flokki varđ Íslandsmeistari Ívar Ragnarsson en hann var ađ keppa á sínu fyrsta landsmóti í ţessari grein og hélt heimleiđis međ ţrjá titla í farteskinu. Nánar á úrslitasíđunni.

11.apr.2016 Heimbikarmótiđ í Ríó í Brasilíu er ađ hefjast. Ásgeir Sigurgeirsson er kominn út og keppir í loftskammbyssu og frjálsri skammbyssu dagana 16.-19.apríl. Hćgt er ađ fylgjast međ á heimasíđu ISSF.

10.apr.2016 Íslandsmótiđ i Sportskammbyssu var haldiđ í Egilshöllinni í dag. 17 keppendur mćttu til leiks og fóru leikar ţannig ađ Grétar M. Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar varđ Íslandsmeistari međ 551 stig. Í öđru sćti varđ Friđrik Goethe úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 539 stig og í ţriđja sćti Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 532 stig. A-sveit Skotíţróttafélags Kópavogs sigrađi í liđakeppninni međ 1,569 stig. Sveitina skipuđu Friđrik Goethe, Eiríkur Ó. Jónsson og Ólafur Egilsson. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ önnur međ 1,539 stig međ innanborđs Karl Kristinsson, Jón Á. Ţórisson og Kolbeinn Björgvinsson. Ţriđja varđ sveit Skotfélags Akureyrar skipuđ Grétari M. Axelssyni, Ţórđi Ívarssyni og Ţorbjörgu Ólafsdóttur međ 1,533 stig.

9.apr.2016 Íslandsmeistaramótiđ í Grófskammbyssu fór fram í íţróttahúsinu Digranesi í dag, laugardaginn 9. apríl og lauk ţví svo ađ félagar Skotíţróttafélags Kópavogs hrepptu fimm af sex titlunum sem í bođi voru. Eiríkur Jónsson, Skotíţróttafélagi Kópavogs hampađi Íslandsmeistaratitlinum í opnum flokki eftir harđa og jafna keppni viđ Grétar Mar Axelsson frá Skotfélagi Akureyrar. Ţegar upp var stađiđ munađi ţremur stigum á ţessum keppinautum, Eiríkur sigrađi međ 522 stig en Grétar Mar náđi 519 stigum. Ívar Ragnarsson, Skotíţróttafélagi Kópavogs varđ í ţriđja sćti međ 509 stig en ţetta var fyrsta keppni Ívars í grófskammbyssu. A sveit skotíţróttafélags Kópavogs varđ Íslandsmeistari í liđakeppninni međ 1520 stig en sveitina skipuđu ţeir Eiríkur Jónsson, Friđrík Goethe og Sigurgeir Guđmundsson. Sveit Skotfélags Reykjavíkur, skipuđ ţeim Jóni Árna Ţórissyni, Karli Kristinssyni og Engilberti Runólfssyni, varđ í öđru sćti á 1480 stigum og sveit Skotfélags Akureyrar varđ í ţriđja sćti međ 1439 stig en sveit Akureyringanna skipuđu ţau Grétar Mar, Ţorbjörg Ólafsdóttir og Ţórđur Ívarsson.

2.apr.2016 Íslandsmótinu í loftbyssugreinunum var ađ ljúka. Íslandsmeistarar urđu sem hér segir: Loftskammbyssa karla Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur,í kvennaflokki Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur, í unglingaflokki Dagný Rut Sćvarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs. Í Loftriffli karla Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur, í kvennaflokki Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur, í unglingaflokki kvenna Sigríđur E. Gísladóttir úr Skotdeild Keflavíkur á nýju Íslandsmeti og í unglingaflokki karla Richard B. Busching úr Skotdeild Keflavíkur. í liđakeppninni varđ Skotíţróttafélag Kópavogs Íslandsmeistari í loftriffli karla, loftskammbyssu karla og kvenna en Skotfélag Reykjavíkur í loftriffli kvenna.

20.mar.2016 Landsmót Skotíţróttasambands Íslands í 50m liggjandi riffli fór fram í Íţróttahúsinu Digranesi í gćr, sunnudaginn 20. mars. Í kvennaflokki bar Jórunn Harđardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, sigur úr býtun međ 612,3 stig en Bára Einarsdóttir Skotíţróttafélagi Kópavogs varđ önnur á 607,9 stigum. Margrét Linda Alfređsdóttir, SFK, varđ ţriđja međ 568,4 stig.
Eitt kvennaliđ mćtti til leiks, A sveit Skotíţróttafélags Kópavogs, skipađ ţeim Báru, Margréti Lindu og Guđrúnu Hafberg en ţćr stöllur bćttu Íslandsmet sitt í greininni. Skor ţeirra var 1718.4 stig. Í karlaflokki sigrađi Guđmundur Helgi Christensen, SR, međ 616.2 stig. Jón Ţór Sigurđsson SFK, varđ annar á 609,7 stigum og Stefán Eggert Jónsson varđ ţriđji međ 605,7 stig.Í liđakeppni karlaflokksins sigrađi A liđ SFK međ 1805,1 stigum. Sveit SFK skipuđu ţeir Jón Ţór, Stefán Eggert og Ólafur Sigvaldason. A sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđarbćjar varđ önnur međ 1800,9 stig. Sveit ísfirđinganna skipuđu Guđmundur Valdimarsson, Valur Richter og Ívar Már Valsson.

20.mar.2016 Frá heimsbikarmótinu á Kýpur: Örn Valdimarsson endađi međ 110 stig (22-23-24-21-20) og hafnađi í 56.sćti og Hákon Ţ.Svavarsson var međ 109 stig (25-19-22-20-23) og lauk keppni í 62.sćti. Keppendur voru 91 ađ ţessu sinni.14.mar.2016

 Heimsbikarmót ISSF sem haldiđ er í Nicosia á Kýpur hefst á föstudaginn. Viđ eigum tvo keppendur í Skeet, ţá Hákon Ţ.Svavarsson og Örn Valdimarsson. Ţeir keppa á laugardag og sunnudag. Í Skeet-keppnina eru skráđir 84 keppendur frá 38 ţjóđum.

13.mar.2016 Landsmót STÍ í Sport-skammbyssu fór fram á Akureyri í dag. Grétar Mar Axelsson úr Skotfélagi AKureyrar sigrađi međ 533 stig, annar varđ Jón Árni Ţórisson úr SKotfélagi Reykjavíkur međ 508 stig og í ţriđja sćti varđ Ţórđur Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar međ 494 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Akureyrar međ 1,517 stig, í öđru sćti varđ sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,439 stig og í ţriđja sćti B-sveit Skotfélags Akureyrar međ 1,305 stig.

12.mar.2016 Landsmót STÍ í Grófri skammbyssu fór fram á Akureyri í dag. Grátar M.Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar sigrađi međ 515 stig, annar varđ Ţórđur Ívarsson úr SKotfélagi Akureyrar međ 501 stig og í ţriđja sćti hafnađi Jórn Á. Ţórisson úr Skotfélagi Reykjavikur međ 461 stig. Í liđakeppni varđ Sveit Skotfélags Akureyrar efst međ 1,462 stig en sveitin var skipuđ ţeim Grétari og Ţórđi ásamt Ţorbjörgu Ólafsdóttur. Í öđru sćti var sveit Skotfélags Reykjavíkur en hana skipuđu ásamt Jóni ţeir Engilbert Runólfsson og Ólafur Gíslason.

5.mar.2016 Ásgeir Sigurgeirsson hafnađi í 12.sćti í Loftskammbyssunni međ 576 stig (97-93-99-97-95-95) á Heimsbikarmótinu í Thailandi í morgun, en 579 stig ţurfti til ađ komast í úrslit ađ ţessu sinni. Hann endađi í 34.sćti í Frjálsri skammbyssu í gćr međ 539 stig (91 85 89 95 89 90).

5.mar.2016 Landsmót STÍ í loftskammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Í loftriffli kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 396 stig, Bára Einarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 339,7 stig og Guđrún Hafberg úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 321,5 stig. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 594,9 stig, Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 552,9 stig og í 3ja sćti Breki Atlason úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 530 stig. Í unglingaflokki í loftskammbyssu kvenna sigrađi Dagný R. Sćvarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 319 stig og önnur varđ Margrét Skowronski úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 309 stig. í fullorđinsflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 361 stig, önnur varđ Bćara Einarsdóttir úr Skotfélagi Kópavogs međ 346 stig og í 3ja sćti varđ Sigurveig H. Jónsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 331 stig. Í karlaflokki vann Thomas Viderö međ 564 stig, annar varđ Stefán Sigurđsson međ 547 stig og ţriđji varđ Ólafur Egilsson međ 539 stig. Ţeir skipuđu sigurveitina í liđakeppninni međ félagi sínu, Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 1,650 stig. Í öđru sćti varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,562 stig en hana skipuđu Guđmundur Helgi Christensen, Karl Kristinsson og Guđmundur Árnason. Í 3ja sćti varđ B-sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1,474 stig en hana skipuđu Jóhann A. Kristjánsson, Ţórir Ingvason og Breki Atlason.

27.feb.2016 Jórunn Harđardóttir keppti í dag í Loftskammbyssu á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Hún hafnađi í 38.sćti en keppendur voru 75 talsins. Skoriđ hjá henni var fínt 93-96-92-91 eđa alls 372 stig, en Íslandsmet hennar er 374 stig. Til ađ komast í úrslit ţurfti 380 stig.

26.feb.2016 Ásgeir Sigurgeirsson keppti á Evrópumeistaramótinu í Loftskammbyssu í dag. Skoriđ var 94-98-93-96-96-98 eđa 575 stig alls. Hann endar í 19.sćti en keppendur voru 81. Til ađ komast í átta manna úrslit ţurfti ađ skora 579 stig ađ ţessu sinni.

14.feb.2016 Landsmót Skotíţróttasambands Íslands í Ţríţraut á 50 metra fćri međ riffli, var haldiđ í Egilshöllinni í dag. Í karlaflokki sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti 1,101 stig. Annar varđ Theodór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 989 stig og í ţriđja sćti varđ Ţorsteinn Bjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 900 stig. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur einnig á nýju Íslandsmeti 540 stig. Önnur varđ Bára Einarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 513 stig og í ţriđja sćti varđ Guđrún Hafberg úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 418 stig.

13.feb.2016 Á landsmóti STÍ í riffilskotfimi 50m liggjandi sem haldiđ var í Digranesi í Kópavogi í dag, sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur í karlaflokki međ 613,7 stig, annar varđ Jón Ţór Sigurđsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 612,3 stig og í 3ja sćti varđ Valur Richter úr Skotíţróttafélagi Ísafjarđar međ 607,2 stig. Í liđakeppni karla sigrađi sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1.796,6 stig en sveitina skipuđu ásamt Guđmundi Helga ţeir Ţorsteinn Bjarnarson og Ţórir Kristinsson. Í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar međ 1.787,3 stig en sveitina skipuđu ásamt Vali ţeir Guđmundur Valdimarsson og Ívar Már Valsson. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 611,4 stig, önnur varđ Bára Einarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 609,6 stig og í ţriđja sćti varđ Margrét Linda Alfređsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 534,7 stig. Skotíţróttafélag Kópavogs var međ skráđa kvennasveit og setti sveitin nýtt Íslandsmet, 1.666,2 stig en sveitin var skipuđ ţeim Báru, Margréti og Guđrúnu Hafberg.

23.jan.2016 Keppni í skotfimi á Reykjavíkurleikunum var ađ ljúka. Í loftskammbyssu karla sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 571 stig. Í öđru sćti varđ Thomas Viderö úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 562 stig og í ţriđja sćti Niels Dalhof Andersen frá Danmörku međ 539 stig. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 362 stig, í öđru sćti varđ Bára Einarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 349 stig og ţriđja varđ Guđrún Hafberg úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 329 stig.
Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 578,6 stig, í öđru sćti varđ Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 560,2 stig og ţriđji varđ Sigfús Tryggvi Blumenstein úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 527,0 stig. Í loftriffli kvenna sigrađi Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 397,1 stig, í öđru sćti varđ Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 394,5 stig og ţriđja varđ Bára Einarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 358,6 stig.
Í loftriffilkeppninni setti Kvennasveit Skotfélags Reykjavíkur nýtt Íslandsmet međ 1.056,5 stig en í sveitinni eru ásamt Írisi og Jórunni, Dagný H. Hinriksdóttir. Sveit Skotíţróttafélags Kópavogs setti nýtt Kópavogsmet 803,7 stig í sömu grein en ţá sveit skipuđu ţćr Bára og Guđrún ásamt Maríu Clausen.

Keppnisstjórn valdi síđan Ásgeir Sigurgeirsson sem skotkarl RIG 2016 og Jórunni Harđardóttur sem skotkonu RIG 2016.

17.jan.2016 Landsmót Skotíţróttasambands Íslands fór fram í Íţróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi í dag, laugardag. Átta keppendur voru skráđir til leiks en tveir bođuđu forföll og ţví voru ţađ sex keppendur sem kepptu til úrslita. Frjáls skammbyssa er karlagrein og ţví ekki keppt sérstaklega í kvennaflokki og kepptu ţví konurnar ţrjár, sem ţátt tóku í mótinu, viđ karlana. Ţađ kom ekkert sérstaklega á óvart ađ Ásgeir Sigurgeirsson, SR, skyldi sigra í mótinu og voru yfirburđir hans töluverđir en hann skorađi 557 stig. Ţetta skor Ásgeirs er 8 stigum frá Íslandsmeti hans, sem hann setti í Munchen 18. júní 2011. Thomas Viderö, SFK, varđ í öđru sćti međ 527 stig og Jórunn Harđardóttir úr SR, varđ í ţriđja sćti međ 511 stig en ţađ er nýtt Íslandsmet kvenna í ţessari grein. Í liđakeppninni hafđi sveit Skotfélags Reykjavíkur betur í baráttunni viđ sveit Skotíţróttafélags Kópavogs. SR-ingarnir skoruđu 1546 stig en sveit ţeirra skipuđu Ásgeir, Jórunn auk Karls Kristinssonar en liđsmenn sveitar SFK voru Thomas, Bára Einarsdóttir og Guđrún Hafberg og var samanlagt skor ţeirra 1440 stig.

10.jan.2016 Landsmót STÍ í 50 metra riffilskotfimi var haldiđ í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Í kvennaflokki var keppnin mjög jöfn og skyldu ađeins 0,4 stig tvćr efstu en Jórunn Harđardóttir úr SR sigrađi međ 613,9 stig en Bára Einarsdóttir úr SFK var međ 613,5 stig. Í ţriđja sćti varđ Íris Eva Einarsdóttir úr SR međ 585,5 stig. Í karlaflokki sigrađi Valur Richter úr SÍ međ 614,1 stig, í öđru sćti varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 612,7 stig og í ţriđja sćti hafnađi Jón Ţór Sigurđsson úr SFK međ 606,7 stig. Í liđakeppninni sigrađi sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar međ 1.812,3 stig, önnur varđ sveit Skotdeildar Keflavíkur međ 1.783,7 stig og í ţriđja sćti sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1.761,5 stig. Nánar á hérna.

9.jan.2016 Á landsmóti STÍ í Stađlađri skammbyssu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag, sigrađi Karl Kristinsson úr SR međ 508 stig. Í öđru sćti varđ Ólafur Gíslason úr SR međ 490 stig og í ţriđja sćti hafnađi Ţórđur Ívarsson úr SA međ 484 stig. Nánari úrslit hérna.

22.des.2015   Skotíţróttasamband Íslands hefur valiđ eftirtalda sem Skotíţróttamenn ársins 2015 :


Skotíţróttakarl Ársins er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur

Ásgeir Sigurgeirsson (f.1985) er landsliđsmađur í Loftskammbyssu og Frjálsri skammbyssu. Hann vann öll mót sem hann tók ţátt í hérlendis en keppti auk ţess víđa erlendis. Hann komst í úrslit á fjórum stórmótum á árinu. Hann fékk bronsverđlaun á Opna IWK mótinu í München í janúar, varđ í 8.sćti á fyrri degi IWK mótsins í München, varđ í 5.sćti á fyrstu Evrópuleikunum í Bakú í Azerbaijan og varđ einnig í 5.sćti af 85 keppendum á Heimsbikarmótinu í Changwon í Kóreu. Ásgeir er sem stendur í 25.sćti á heimslistanum en hann fór ţar hćst í 13.sćti á árinu. Hann er í 12.sćti á Evrópulistanum en ţar fór hann hćst í 5.sćti á árinu.

Skotíţróttakona Ársins er: Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur

Jórunn Harđardóttir (f.1968) er landsliđskona í riffli og skammbyssu. Jórunn jafnađi Íslandsmetiđ í loftskammbyssu og setti einnig nýtt Íslandsmet í loftskammbyssu međ final. Hún varđ Íslandsmeistari í 50m liggjandi riffli, ţríţraut međ riffli og í Loftskammbyssu. Hún vann til silfurverđlauna í Loftskammbyssu á Smáţjóđaleikunum í Reykjavík og varđ einnig í 5.sćti í Loftriffli á sömu leikum. Hún varđ í 34.sćti af 59 keppendum á Evrópumeistaramótinu í Hollandi. Jórunn er sem stendur í 107.sćti á Evrópulistanum en hún fór ţar hćst í 75.sćti á árinu.

                                                                                                 

12.des.2015 Landsmót Skotíţróttasambands Íslands í 50 m liggjandi riffli var haldiđ í Egilshöllinni í dag. Keppni í kvennaflokki var mjög spennandi milli tveggja efstu ţar sem Jórunn Harđardóttir úr SR sigrađi međ 0,1 stigi međ skori uppá 616,0 stig en Bára Einarsdóttir úr SFK varđ önnur međ 615,9 stig. Í ţriđja sćti varđ Guđrún Hafberg úr SFK međ 487,0 stig. Í karlaflokki sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 611,0 stig, annar varđ Jón Ţór Sigurđsson úr SFK međ 610,7 stig og í ţriđja sćti varđ Guđmundur Valdimarsson úr SÍ međ 608,8 stig. Í liđakeppninni sigrađi liđ Skotíţróttafélags Ísafjarđar međ 1.802,8 stig, í öđru sćti var liđ Skotfélags Reykjavíkur međ 1.790,4 stig og í ţriđja sćti var liđ Skotdeildar Keflavíkur međ 1.777,6 stig. Úrslit hérna.

29.nóv.2015  Landsmót STí í Frjálsri skammbyssu var haldiđ í Egilshöllinni í morgun. Thomas Viderö úr SFK sigrađi međ 512 stig, Jórunn Harđardóttir úr SR varđ önnur međ 503 stig og Guđmundur Helgi Christensen úr SR varđ ţriđji međ 476 stig. Í liđakeppninni van sveit SR međ 1,407 stig og í öđru sćti hafnapđi sveit SFK međ 1,194 stig. Nánar Urslitmota/Frjals_skammbyssa/2015/2015 Fribyssa Landsmot 28 nov.pdf

22.nóv.2015  Á Landsmóti STÍ í 50 metrum liggjandi riffli sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag, sigrađi Jón Ţ.Sigurđsson úr SFK međ 618,5 stig, Guđmundur Helgi Christensen úr SR varđ annar međ 616,5 stig og í ţriđja sćti Valur Richter úr SÍ međ 610,4 stig. Í kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 605,0 stig, önnur varđ Jórunn Harđardóttir úr SR međ 604,2 stig og í ţriđja sćti Íris Eva Einarsdóttir úr SR međ 550,2 stig. Í liđakeppninni sigrađi liđ SFK međ 1.810,1 stig og í öđru sćti varđ sveit SÍ međ 1.806,7 stig. Úrslit hérna.

18.nóv.2015 Íţróttadómstóllinn í Lausanne í Sviss hefur vísađ frá kćru frambjóđanda Kuwait á kosningu sitjandi forseta Alţjóđa Skotíţróttasambandsins, ISSF. Olegario Vasques Rana er ţví réttkjörinn forseti. Nánar má lesa um niđurstöđuna á síđu ISSF: http://www.issf-sports.org/news.ashx?newsid=2449

14.nóv.2015  LANDSMÓT STÍ Í LOFTGREINUM. Í dag, laugardaginn 14. nóvember, fór Landsmót STÍ í loftgreinum fram í Borgarnesi. Voru ţađ Skotfélag Akranes og Skotfélag Vesturlands sem héldu mótiđ. LOFTSKAMMBYSSA: Merkasti árangur mótsins var í stúlknaflokki loftskammbyssunnar en ţar börđust tvćr stúlkur um sigurinn. Báđar skoruđu ţćr hćrra en gildandi Íslandsmet en ţađ var Margrét Skowronski, Skotfélagi Reykjavíkur sem sigrađi á 337 stigum en Dagný Rut Sćvarsdóttir, Skotíţróttafélagi Kópavogs, varđ í öđru sćti međ 332 stig.Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir SR međ 372 stigum, Bára Einarsdóttir SFK varđ í öđru sćti međ 361 stig og Berglind Björgvinsdóttir, Skotfélagi Akraness, varđ ţriđja međ 357 stigSkotíţróttafélag Kópavogs var eina liđiđ međ fullskipađ liđ í kvennaflokki.Í karlaflokki sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson SR međ 575 stig. Thomas Viderö SFK varđ annar á 555 stigum og Kristján V. Pálsson, Skotfélagi vesturlands, varđ ţriđji međ 519 stig. LOFTRIFFILL: Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir SR međ 380 stig en keppinautur hennar, Íris Eva Einarsdóttir SR féll úr keppni eftir tvćr hrinur ţegar riffill hennar bilađi. Í karlaflokki var Theodór Kjartansson, Skotdeild Keflavíkur, eini keppandinn og ţví sigurvegari á 549,7 stigum. Úrslit hérna.

12.nóv.2015 Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum verđur haldiđ á Borgarnesi á laugardaginn. Riđlaskiptingin er komin hérna Mótshaldari vill koma ţví á framfćri ađ enginn posi er á stađnum og ţurfa keppendur ţví ađ greiđa međ reiđufé.

1.nóv.2015  Skotíţróttafélag Kópavogs hélt Landsmót STÍ í 50m liggjandi riffli í Íţróttahúsinu Digranesi í dag. Í karlaflokki bar Guđmundur Helgi Christensen sigur úr bítum en Guđmundur Helgi skaut 618,0 stig. Guđmundur Valdimarsson, Skotíţróttafélagi Ísafjarđar varđ annar međ 613,0 stig og Valur Richter, einnig úr SÍ, varđ ţriđji međ 610,3stig. Í liđakeppni karla sigruđu Ísfirđingarnir en sveit ţeirra skipuđu ţeir Guđmundur og Valur auk Ívars Más Valssonar. Ţeir skoruđu 1812,1 stig. Sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ í öđru sćti međ 1779,5 stig en ţá sveit skipuđu Guđmundur Helgi Christensen, Ţórir Kristinsson og Ţorsteinn Bjarnarson.  Í kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir á persónulegu meti, 611,5 stigum. Jórunn Harđardóttir Skotfélagi Reykjavíkur varđ önnur međ 600,0 stig og Guđrún Hafberg, SFK, varđ ţriđja á 397,9 stigum en Guđrún var ađ keppa í sínu fyrsta móti í ţessari grein. Úrslit hérna.

17.okt.2015  Fyrsta landsmót keppnistímabilsins í inngreinunum var haldiđ í Kópavogi í dag. Keppt var í loftbyssugreinunum. Jórunn Harđardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, var eini keppandinn í loftriffli kvenna og sigrađi ţví í ţeirri grein. Í loftriffli karla voru keppendurnir tveir, Theodór Kjartansson, Skotdeild Keflavíkur, og Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur. Guđmundur Helgi sigrađi međ 589.2 stigum gegn 556.0 stigum Theodórs. Margrét Skowronski úr Skotfélagi Reykjavíkur og Dagný Rut Sćvarsdóttir úr Skotíţróttafélagi Kópavogs kepptu í stúlknaflokki og hafđi Margrét betur í viđureign ţeirra. Margrét skorađi 330 stig sem er einu stigi ofar Íslandsmeti Steinunnar Guđmundsdóttur SKA sem hún setti 2011. Dagný Rut náđi 312 stigum. Í kvennaflokki loftskammbyssunnar sigrađi Jórunn Harđardóttir SR á 367 stigum. Bára Einarsdóttir SFK varđ önnur međ 361 stig og Guđrún Hafberg SFK ţriđja međ 334 stig. Í karlaflokki sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson SR međ miklum yfirburđum en Ásgeir skorađi 585 stig sem er fjórum stigum frá Íslandsmeti hans. Thomas Viderö SFK varđ annar međ 557 stig og Ólafur Egilsson, einnig úr SFK, varđ ţriđji međ 545 stig en međ ţeim árangri skaut Ólafur sig upp í 1. flokk. Í liđakeppni karla sigrađi A liđ Skotíţróttafélags Kópavogs en liđiđ skipuđu Thomas og Ólafur auk Stefáns Sigurđssonar. Skor liđsins var 1640 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

5.okt.2015 Formannafundur STÍ verđur haldinn laugardaginn 21.nóvember í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Dagskrá verđur kynnt ţegar nćr dregur.

1.okt.2015 Evrópska skotsambandiđ var ađ gefa út nýjan stöđulista og eigum viđ ţar nokkra fulltrúa. Ásgeir Sigurgeirsson er sem fyrr í fararbroddi en hann er í 12.sćti í frjálsri skammbyssu og í 30.sćti í loftskammbyssunni. Sigurđur U.Hauksson er í 77.sćti í skeet og Hákon Ţ.Svavarsson í 108.sćti í sömu grein. Jórunn Harđardóttir er í 107.sćti í loftskammbyssu og Íris E. Einarsdóttir í 214.sćti í loftriffli.

30.sep.2015 Mótaskrá kúlugreina er komin út og er ađgengileg hérna.

28.sep.2015 Minnum ađildarfélög okkar á ađ umsóknarfrestur um styrki úr Íţrottasjóđ Ríkisins rennur út ţann 1.október kl.17:00. Slóđin ađ umsóknum er hérna:  http://www.rannis.is/sjodir/aesku-ithrotta/ithrottasjodur/

23.sep.2015 Drögin ađ mótaskrá vetrarins var send ađildarfélögunum í morgun til skođunar. Stefnt er ađ ţví ađ endanleg útgáfa verđi birt föstudaginn 2.október.

23.sep.2015 Skorlistinn í Skeet er nú kominn uppfćrđur hérna. Keppnistímabilinu er lokiđ og lokastađan orđin ljós.

18.sep.2015

Heimsmeistaramótinu í haglabyssu er nú lokiđ. Okkar menn stóđu sig međ prýđi í skeet en Sigurđur U. Hauksson varđ í 81.sćti međ 114/125 stig (22-23-24-25-20), Örn Valdimarsson varđ í 90.sćti međ 113/125 stig (24-22-23-23-21) og Hákon Ţ. Svavarssonendađi í 96.sćti međ 112/125 stig (23-23-23-23-20). Skoriđ heldur lćgra en ţeir hafa veriđ ađ ná undanfariđ en flott frammistađa á stćrsta móti ársins, ţar sem keppendur voru 150 talsins. Vincent Hancock frá USA sigrađi eftir bráđabana í úrslitum viđ Anthony Terras frá Frakklandi en hann jafnađi heimsmetiđ í undankeppninni međ fullu húsi 125/125 stig. Í ţriđja sćti varđ svo Ítalinn Gabriele Rosetti.

31.ágú.2015 Nýr skorlisti í skeet kominn á síđuna.

30.ágú.2015 Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur tryggđi sér í dag Bikarmeistaratitil STÍ í skeet. Í öđru sćti varđ Sigurđur U. Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur og í ţriđja sćti varđ Hákon Ţ. Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands. Sigurđur U. varđ einnig Reykjavíkurmeistari. Örn sigrađi einnig í A-keppni Opna Reykjavíkurmótsins og Gunnar Sigurđsson vann B-keppni ţess. Í liđakeppni bikarmótsins sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur, önnur varđ A-sveit Skotfélags Akureyrar og í ţví ţriđja varđ A-sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar. Nánar á úrslitasíđunni um BIKARMÓTIĐ og REYKJAVÍK OPEN. og á heimasíđu mótshaldara, www.sr.is

29.ágú.2015 Dagný H. Hinriksdóttir er Reykjavíkurmeistari kvenna í skeet eftir fyrri daginn á SR Open sem haldiđ er á Álfsnesi um helgina.
Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar varđ Bikarmeistari kvenna í skeet 2015.
Í opna flokknum er Sigurđur Unnar Hauksson efstur međ 70 stig, Örn Valdimarsson er annar međ 69 stig og í ţriđja sćti er Pétur T. Gunnarsson međ 66 stig.
Keppnin heldur áfram á morgun.
Stađan í karlaflokki til Bikarmeistara STÍ er ţannig fyrir Bikarmótiđ ađ efstur er Grétar M. Axelsson úr SA međ 45 stig, annar er Örn Valdimarsson úr SR međ 43 stig, ţriđji er Guđlaugur B. Magnússon úr SA međ 41 stig og í fjórđa til fimmta sćti eru Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS og Sigurđur U. Hauksson úr SR međ 40 stig. Skotmenn safna stigum yfir keppnistímabiliđ ţannig ađ fyrir 1.sćti fá menn 15 stig, 14 stig fyrir annađ og svo koll af kolli. Ţrjú bestu mót tímabilsins telja ađ viđbćttu Bikarmótinu.

29.ágú.2015 Á Íslandsmótinu í 300 metra liggjandi riffli sem haldiđ var í Höfnum á laugardaginn sigrađi Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 563 stig, annar varđ Arnfinnur A. Jónsson úr Skotíţróttafélagi Kópavogs međ 553 stig og í 3ja sćti hafnađi Guđmundur Óskarsson úr Skotdeild Keflavíkur međ 546 stig. Í liđakeppninni voru tvö liđ skráđ til keppni og sigrađi A-sveit Skotdeildar Keflavíkur međ 1,573 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

9.ágús.2015 Á Íslandsmótinu í haglabyssugreininni SKEET sem haldiđ var á Akureyri um helgina sigrađi Hákon Ţ. Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands, annar varđ Hörđur S. Sigurđsson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar og í ţriđja sćti hafnađi Grétar M. Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 319 stig (Sigurđur U.Hauksson 108, Guđmundur Pálsson 106, Örn Valdimarsson 105). Í öđru sćti varđ A-sveit Skotíţróttafélags Hafnrfjarđar međ 314 sti (Hörđur S.Sigurđsson 109,Sigurđur J.Sigurđsson 105, Jakob Ţ.Leifsson 100) og í ţriđja sćti A-sveit Skotfélags Akureyrar međ 312 stig (Grétar M.Axelsson 106, Guđlaugur B.Magnússon 108, Ómar Ö. Jónsson 98).

9.ágú.2015  Á Íslandsmótinu í haglabyssugreininni Norrćnu Trappi sem haldiđ var í Hafnarfirđi um helgina sigrađi Ester Ýr Jónsdóttir í kvennaflokki, önnur varđ Kristín Rut Stefánsdóttir og í ţriđja sćti varđ Anný Björk Guđmundsdóttir. Ţau eru öll í Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar. Í karlaflokki sigrađi Stefán Geir Stefánsson, annar varđ Kristinn Gísli Guđmundsson og í ţriđja sćti hafnađi Arne Sólmundsson. Ţeir koma allir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar. Íslandsmeistarar í sveitakeppin kvenna var A- sveit SÍH međ ţeim Anný Björk Guđmundsdóttur, Hrafnhildi Hrafnkelsdóttur og Kristínu Rut Stefánsdóttur innanborđs.
A- sveit SÍH sigrađi í karlaflokki en hún var skipuđ ţeim Stefáni Geir Stefánssyni og Kristni Gísla Guđmundssyni og Arne Sólmundssyni.

8.ágú.2015 Á Íslandsmótinu í haglabyssugreininni SKEET sem haldiđ er á Akureyri um helgina, sigrađi Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi í kvennaflokki. Í öđru sćti varđ Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar og í ţriđja sćti hafnađi Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur. Ţess má geta ađ ţćr stöllur halda til keppni á kvennamótinu Ladies Grand Prix sem haldiđ er árlega og  verđur ţetta áriđ haldiđ á Álandseyjum dagana 19.-22.ágúst.

4.ágú.2015 Um nćstu fara fram Íslandsmót í Skeet á Akureyri  og í Hafnarfiđi í Norrćnu Trappi. Skráningarfrestur rennur út í kvöld. Muniđ ađ félag keppanda skráir keppendur til STÍ og mótshaldara.

26.júl.2015 Theódór Kjartansson úr SK sigrađi á Landsmóti STÍ í 300m riffli á nýju Íslandsmeti, 573 stig. Í öđru sćti varđ Arnfinnur A. Jónsson úr SFK međ 569 stig og í ţriđja sćti varđ Hannes Haraldsson úr SFK međ 500 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

25.júl.2015 Ásgeir Sigurgeirsson var ađ ljúka keppni í frjálsri skammbyssu á Evrópumeistaramótinu í Slóveníu. Hann átti frekar slakan dag  en endađi samt í 28.sćti af 60 keppendum. Skoriđ var 541 stig (93 93 86 86 92 91) sem er töluvert frá hans besta.

22.júl.2015  Sigurđur Unnar Hauksson endađi í 21.sćti á Evrópumeistaramótinu í Slóveníu. Hann skaut afburđa vel og náđi sínu besta skori, 119 stig af 125 mögulegum í Ólympísku Skeet-haglabyssugreininni. Hringirnir voru ţannig 24 25 22 23 25 en 25 er fullt hús. Hann er ađ keppa sem fullorđins í fyrsta sinn á ţessu ári en hann er 21 árs. Frábćr árangur hjá honum og verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur á Heimsmeistaramótinu á Ítalíu í september n.k. Hákon Ţ. Svavarsson endađi í 48.sćti međ 115 stig og voru hringirnir ţannig 24 22 22 23 24

23.maí.2015 Skotţing, hiđ 37.í röđinni, var haldiđ í dag á Akranesi. 38 fulltrúar ađildarfélaganna mćttu á ţingiđ. Formađur ţess, Halldór Axelsson var einn í kjöri  og situr ţví nćsta áriđ. Um 2 laus sćti í ađalstjórn voru ţrír í frambođi, Jóhann A. Kristjánsson og Kjartan Friđriksson úr fráfarandi stjórn og svo bauđ sig einnig  fram Stefán Sigurđsson. Niđurstađa kosninganna voru ţannig ađ Jóhann hlaut 34 atkvćđi, Kjartan 26 og Stefán 12. Ómar Ö.Jónsson var einn í frambođi til varastjórnar og ţví sjálfkjörinn. Áfram sitja í ađalstjórn til eins árs Guđmundur Kr.Gíslason og Jón S. Ólason. Jórunn Harđardóttir situr einnig áfram í eitt ár í varastjórn.

18.maí.2015 Ásgeir endađi í 17.sćti (11.-19.) međ 579 stig í loftskammbyssu í USA, ađeins einu stigi frá ţví ađ eiga möguleika á ađ  komast í 8 manna úrslit.

16.maí.2015 Á landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet, sem haldiđ var á velli Skotíţróttafélags Suđurlands viđ Ţorlákshöfn, sigrađi Örn Valdimarsson úr SR í karlaflokki međ 114+12+11 stig. Annar varđ Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS međ 114+12+9 stig og ţriđji Guđlaugur B. Magnússon úr SA međ 105+13+13 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 308 stig en hana skipuđu Örn Valdimarsson, Sigurđur U. Hauksson og Kjartan Ö. Kjartansson. Í öđru sćti varđ B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 296 stig en hana skipa Guđmundur Pálsson, Karl F. Karlsson og Sigtryggur Á. Karlsson. Í ţriđja sćti hafnađi sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ 284 stig en sveitina skipa Jakob Ţ. Leifsson, Sigurđur J. Sigurđsson og Ađalsteinn Svavarsson. í kvennaflokki sigrađi Dagný H. Hinriksdóttir úr SR međ 43+8+7/2 stig eftir bráđabana viđ Snjólaugu M. Jónsdóttur úr MAV međ 48+8+7/1 stig. Árangur Snjólaugar í undankeppninni, 48 stig, er jafnframt jöfnun á hennar eigin Íslandsmeti. í ţriđja sćti varđ Helga Jóhannesdóttir úr SÍH međ 38+12+10 stig.

16.maí.2015 Guđmundur Helgi Christensen úr SR sigrađi, međ 613,2 stig, á Landsmóti STÍ í 50 metrum liggjandi en keppt var í fyrsta skipti úti, á svćđi Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Vígđar voru nýju tölvubrautirnar frá SIUS sem verđa notađar á Smáţjóđaleikunum í byrjun Júní. Í örđu sćti varđ Valur Richter úr SÍ međ 607,9 stig og í 3ja sćti hafnađi Ívar Már Valsson úr SÍ međ 601,6 stig. Í liđakeppninni sigrađi sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1.800,2 stig en sveitina skipuđu Guđmundur Helgi, Ţorsteinn Bjarnarson og Ţórir Kristinsson. Sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar varđ önnur međ 1.796,3 stig, en sveitna skipuđu Valur Richter, Ívar Valsson og Leifur Bremnes. Í kvennaflokki var einn keppandi, Jórunn Harđardóttir međ 607,7 stig.

14.maí.2015 Ásgeir Sigurgeirsson lauk keppni í frjálsu skammbyssunni á Heimsbikarmótinu í Fort Banning, USA í 24.sćti međ 554 stig.

6.maí.2015 Skorlisti Evrópska skotsambandsins var ađ koma út og er Ásgeir Sigurgeirsson kominn í 4.sćti listans í Frjálsri skammbyssu ! Hann er síđan í 21.sćti listans í Loftskammbyssunni. Jórunn Harđardóttir er í 72.sćti á listanum í loftskammbyssu, Írsi Eva Einarsdóttir loftriffilskytta er í 177.sćti, Hákon Ţ.Svavarsson er í 76.sćti í skeet og Sigurđur U.Hauksson er í 80.sćti einnig í skeet. Alţjóđa skotíţróttasambandiđ, ISSF, birti einnig heimslistann  og er Ásgeir ţar kominn í 13.sćti í Frjálsu skammbyssunni og í 39.sćti í Loftskammbyssunni.

5.maí.2015 Viđ fengum ánćgjulega tilkynningu í dag frá Skotsambandi Evrópu ţar sem ţeir tilkynntu okkur ađ viđ hefđum fengiđ úthlutađ öđru plássi fyrir skotmann á fyrstu Evrópuleikunum sem haldnir verđa í Bakú í Azerbadjan um miđjan Júní. Eigum viđ orđiđ tvo skotmenn sem keppa á leikunum, Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu og frjálsri skammbyssu, og síđan fékk Hákon Ţ. Svavarsson úthlutađ kvóta plássi í haglabyssugreinini skeet.

3.maí.2015 Á Landsmótinu á Álfsnesi í dag, sigrađi Grétar Mar Axelsson úr SA í karlaflokki eftir úrslitaviđureign viđ Örn Valdimarsson úr SR. Bronsverđlaunin hlaut Sigurđur Unnar Hauksson úr SR eftir viđureign viđ Guđlaug Braga Magnússon úr SA. í 5.sćti varđ Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS og í 6.sćti varđ Stefán Gísli Örlygsson úr SKA. Í liđakeppninni sigrađi sveit Sktfélags Reykjavíkur međ 317 stig en hana skipuđu ţeir Örn Valdimarsson, Sigurđur U. Hauksson og Kjartan Ö. Kjartansson. Í öđru sćti varđ sveit Skotfélags AKureyrar međ 301 stig međ innanborđs ţá Grétar M. Axelsson, Guđlaug B. Magnússon og Sigurđ Á. Sigurđsson. Í undankeppninni varđ Örn Valdimarsson efstur međ 114 stig, annar var Sigurđur U. Hauksson međ 111 stig og ţriđji Guđlaugur B. Magnússon međ 108 stig.

2.maí.2015 Á Landsmóti STÍ sem haldiđ var á Álfsnesi í dag sigrađi Helga Jóhannsdóttir úr SÍH međ 45+4+9 stig, í öđru sćti varđ Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV međ 42+5+4 stig. Í ţriđja sćti varđ svo Dagný H. Hinriksdóttir úr SR međ 29+7+4 stig. Í fjórđa sćti varđ Eva Ó. Skaftadóttir úr SR međ 39+3+3 stig. Í 5.sćti hafnađi Lísa Óskarsdóttir úr SR međ 23+6 stig. Keppni í karlaflokki stendur yfir í tvo daga en stađan eftir fyrir daginn er ţannig ađ Örn Valdimarsson og Sigurđur Unnar Hauksso...n eru efstir og jafnir međ 69 stig af 75 mögulegum en ţeir keppa báđir fyrir Skotfélag Reykjavíkur, ţar á eftir međ 65 stig Guđlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar og síđan jafnir međ 64 stig eru ţeir Hákon Ţ.Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands og Grétar Mar Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar. Í liđakeppninni eru tvo liđ skráđ til leiks og er liđ SR međ 193 stig og liđ SA međ 180 stig eftir fyrri daginn.

27.apr.2015 300 metra mótinu sem halda átti í Kelfavík 9.maí hefur veriđ frestađ til 20.júní 2015

26.apr.2015 Jón Ţór Sigurđsson, Skotíţróttafélagi Kópavogs, vann glćsilegan sigur á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi riffli (Enskum) og setti hann jafnframt glćsilegt nýtt Íslandsmet í greininni. 
Nýja metiđ Jóns Ţórs er 622,2 stig og bćtti hann gamla metiđ sem Arnfinnur A. Jónsson átti, um 2.6 stig.Jón Ţór varđ Íslandsmeistari og Bikarmeistari í karlaflokki en í öđru sćti varđ Guđmundur Helgi Christensem, Skotfélagi Reykjavíkur, međ 615,3 stig og Arnfinnur Auđunn Jónsson varđ ţriđji međ 608,8 stig.A sveit Skotíţróttafélags Kópavogs setti jafnframt nýtt Íslandsmet í liđakeppninni. Sveitina skipuđu Stefán Eggert Jónsson, Jón Ţór Sigurđsson og Arnfinnur Auđunn Jónsson og var samanlagt skor ţeirra 1836,9 stig. Í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar međ 1806,8 stig en hana skipa Valur Richter, Guđmundur Valdimarsson og Ívar M. Valsson. Í ţriđja sćti varđ svo sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1796,2 stig en hana skipa Guđmundur Helgi Christensen, Ţorsteinn B. Bjarnarson og Ţórir Kristinsson.Í kvennaflokki hampađi Jórunn Harđardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, Íslandsmeistaratitlinum en hún skorađi 614,2 stig. Bára Einarsdóttir, Skotíţróttafélagi Kópavogs, varđ í öđru sćti međ 605,2 stig og Íris Eva Einarsdóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, varđ ţriđja á 557,5 stigum. Eins voru krýndir Íslandsmeistarar í öllum flokkum en ţeir voru í karlaflokki, Jón Ţ.Sigurđsson í meistaraflokki, Stefán E. Jónsson í 1.flokki, Ólafur Sigvaldason í 2.flokki og Ţórir Friđriksson í 3.flokki. Í kvennaflokki voru ţađ Jórunn Harđardóttir í meistaraflokki, Bára Einarsdóttir í 1.flokki og Íris E. Einarsdóttir í 3.flokki.

25.apr.2015  Íslandsmótiđ í Loftskammbyssu og Loftriffli var haldiđ í Egilshöllinni í dag. Í loftriffli kvenna sigrađi Íris Eva Einarsdóttir úr SR međ 401,7 stig en í öđru sćti varđ Jórunn Harđardóttir úr SR međ 391 stig. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 587,3 stig, í öđru sćti varđ Theódór Kjartansson úr SK međ 556,2 stig og í ţriđja sćti varđ Sigfús Tryggvi Blumenstein úr SR međ 554,2 stig. Í liđakeppninni sigrađi sveit Skotfélags Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti, 1641,9 stig međ innanborđs ţá Guđmund Helga, Sigfús Tryggva og Ţorstein Bjarnarson. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR međ 370 stig, önnur varđ Bára Einarsdóttir úr SFK međ 341 stig og í ţiđja sćti varđ Guđrún Hafberg úr SFK međ 325 stig. Í Loftskammbyssu kvenna í unglingaflokki sigrađi Margrét Skowronski úr SR međ 318 stig en í öđru sćti og jafnframt Íslandsmeistari varđ Dagný R. Sćvarsdóttir úr SFK međ 283, ţar sem Margrét er bandarískur ríkisborgari. Í loftskammbyssu karla sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr SR međ 570 stig, annar varđ Ívar Ragnarsson úr SFK međ 551 stig og í ţriđja sćti varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 548 stig. 
Í liđakeppni í loftskammbyssu karla varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur Íslandsmeistarar međ 1,648 stig en í sveitinni voru Ásgeir Sigurgeirsson, Guđmundur Helgi Christensen og Guđmundur Kr. Gíslason. Í öđru sćti var A-sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1,631 stig en í henni voru Ívar Ragnarsson, Nicolas Jeanne og Stefán Sigurđsson. Í ţriđja sćti varđ B-sveit SFK međ innaborđs ţá Jón Ţór Sigurđsson, Ólaf Egilsson og Jóhann A. Kristjánsson.
Eins voru Íslandsmeistarar í flokkum krýndir en ţeir voru í loftskammbyssu karla, Ásgeir Sigurgeirsson úr SR í meistaraflokki, Ívar Ragnarsson úr SFK í 1.flokki, Ólafur Egilsson úr SFK í 2.flokki, Jón Ţór Sigurđsson úr SFK í 3.flokki og í 0.flokki Gísli Ţorsteinsson úr SFK. Í loftskammbyssu kvenna varđ Jórunn Harđardóttir úr SR Íslandsmeistari í meistaraflokki, Guđrún Hafberg úr SFK í 1.flokki, Ţuríđur E. Helgadóttir í 0.flokki og Dagný R. Sćvarsdóttir í unglingaflokki.  Í loftriffli karla varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR Íslandsmeistari í meistaraflokki, Sigfús Tryggvi Blumenstein úr SR í 1.flokki, Theódór Kjartansson úr SK í 2.flokki, Ţorsteinn B. Bjarnarson í 3.flokki og Arnar H. Bjarnason úr SFK í unglingaflokki. Íslandsmeistari í meistaraflokki í loftriffli kvenna varđ Íris Eva Einarsdóttir úr SR.  

23.apr.2015 Skotţing, ársfundur Skotíţróttasambands Íslands, verđur haldiđ ađ ţessu sinni í Íţróttamiđstöđinni ađ Jađarsbökkum á Akranesi laugardaginn 23.maí 2015. Ţingbođ hefur ţegar veriđ sent ađildarfélögum STÍ.

19.apr.2015 Á Íslandsmótinu í ţríţraut međ riffli í dag, varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR Íslandsmeistari karla, en ţeir skjóta 3x40 skotum međ 1.100 stig og setti jafnrframt nýtt Íslandsmet, í öđru sćti varđ Theódór Kjartansson úr SK međ 1,035 stig og í 3ja sćti Ţorsteinn Bjarnarson úr SR međ 960 stig. Í kvennaflokki, en ţćr skjóta 3x20 skotum, varđ Jórunn Harđardóttir Íslandsmeistari á nýju Íslandsmeti 531 stig. Sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari á nýju Íslandsmeti, 2.897 stig en sveitina skipuđu Guđmundur Helgi Christensen, Ţorsteinn Bjarnarson og Ţórir Friđriksson. Nánar á heimasíđu mótshaldara, www.sr.is

19.apr.2015 Grétar M.Axelsson sigrađi á fyrsta Landsmóti ársins í haglabyssu í skeet međ 97 stig. Annar varđ Guđlaugur B. Magnússon međ 89 stig og í ţriđja sćti Sigurđur Á. Sigurđsson međ 80 stig. Ţeir eru allir úr Skotfélagi Akureyrar og sigruđu ţeir jafnframt sveitakeppnina međ 266 stig. Í öđru sćti var sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ 218 stig en hana skipuđu Sigurđur J. Sigurđsson, Ađalsteinn Svavarsson og Jakob Ţ. Leifsson. í Norrćnu trappi sigrađi Arne Sólmundsson međ 89+15 stig, annar varđ Anders M. Ţráinsson međ 79+18 stig og ţriđji Kristinn G. Guđmundsson međ 75+14 stig. Nánar á heimasíđu mótshaldara, www.sih.is 

18.apr.2015 Á landsmóti STÍ sem haldiđ var á Iđavöllum í Hafnarfirđi í dag, sigrađi Snjólaug M.Jónsdóttir úr MAV, međ 40 stig (11-14-15) eftir bráđabana viđ Helgu Jóhannsdóttur úr SÍH (14-11-15). Í ţriđja sćti varđ Dagný H. Hinriksdóttir úr SR međ 36 stig (12-16-8). Nánar á heimasíđu mótshaldara, www.sih.is

18.apr.2015 Íslandsmótinu í Stađlađri skammbyssu er lokiđ og varđ Grétar Mar Axelsson úr SA Íslandsmeistari međ 533 stig, Jón Ţ.Sigurđsson úr SFK varđ annar međ 509 stig og Karl Kristinsson ţriđji međ 508 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Akureyrar(Grétar M.Axelsson,Ţorbjörg Ólafsdóttir,Ţórđur Ívarsson) međ 1,460 stig, í öđru sćti varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur(Karl Kristinsson,Kolbeinn Björgvinsson,Jón Á.Ţórisson) međ 1,456 stig og í ţriđja sćti hafnađi B-sveit Skotfélags Kópavogs(Guđmundur T.Ólafsson,Emil Kárason,Ólafur Egilsson) međ 1,437 stig. Keppt var einnig um Íslandsmeistaratitla í flokkum og hlutu ţessir titlana, í 1.flokKI Karl Kristinsson, í 2.flokki Grétar M.Axelsson, í 3.flokki Jón Ţ.Sigurđsson og í O.flokki Ţórđur Ívarsson.

15.apr.2015 Um nćstu helgi verđa tvö Íslandsmót haldin í Egilshöllinni. Á laugardag er ţađ Stöđluđ skammbyssa og á sunnudag riffilgreinin Ţríţraut. Einnig er fyrsta Landsmót sumarsins í haglabyssugreinunum Skeet og Nordiskt Trap á dagskrá um helgina á Iđavöllum í Hafnarfirđi. Nánar á heimasíđum SÍH og SR.

15.apr.2015 Íţróttaţing ÍSÍ verđur haldiđ á föstudag og laugardag í Gullhömrum í Grafarvogi. STÍ á ţar ţrjá fulltrúa.

12.apr.2015 Ásgeir Sigurgeirsson lauk í nótt keppni í loftskammbyssu á Heimsbikarmótinu í Changwon í S-Kóreu. Hann endađi 15.-23.sćti međ 579 stig en 581 stig ţurfti til ađ ná inn í átta manna úrslit.

11.apr.2015 Ásgeir Sigurgeirsson var ađ landa fimmta sćti í Frjálsri Skammbyssu á heimsbikarmótinu í Kóreu. Ţetta er besti árangur Ásgeirs og Íslendinga í Ólympískri skotfimi hingađ til. Hann var í keppni viđ alla bestu skotmenn heims í ţessari erfiđu grein ţar sem allflestir af 84 keppendum mótsins eru atvinnumenn í greininni og allir í efstu 30 sćtunum nema Ásgeir. Á morgun keppir Ásgeir í loftskammbyssu, sem verđur skemtilegt verkefni eftir góđann árangur í dag. Fyrir final skaut hann 565 stig sem er jafnt Íslandsmeti hans síđan 2011.  Sjá má myndband af úrslitunum hérna: http://livestream.com/ISSF/20150411FP50

10.apr.2015 Ásgeir Sigurgeirsson var ađ ljúka undankeppninni í frjálsri skammbyssu í Kóreu. Hann flaug áfram í ađalkeppnina međ fínu skori, 560 stig. Ţess má geta ađ Íslandsmet hans er 565 stig. Ađalkeppnin fer svo fram á morgun.

8.apr.2015 Skotţing 2015 verđur haldiđ laugardaginn 9.maí 2015.

7.apr.2015 Heimsbikarmótiđ í Changwon í Kóreu hefst á morgun. Viđ eigum ţar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirsson, sem keppir í undankeppninni í fjálsri skammbyssu á föstudaginn og  ef hann kemst áfram, í ađalkeppninni á laugardaginn. Eins keppir hann í loftskammbyssunni á sunnudaginn.

2.apr.2015 Örlítil breyting hefur orđiđ á mótaskrá ţannig ađ Íslansmótinu í Fríbyssu hefur veriđ frestađ og Íslandsmótiđ i Stađlađri skammbyssu hefur veriđ flutt í Egilshöllina. Ný keppnisdagsetning fyrir Fríbyssuna verđur birt innan skamms.                                                                                                            

1.apr.2015 Viđ óskum Jórunni Harđardóttur til hamingju međ ađ vera fyrsta Íslenska konan sem kemst á Evrópulistann í skammbyssugreinum.
Hún er í 75. sćti í AP 40 loftskammbyssu, eftir góđan árangur á EM.

29.mar.2015 Á Íslandsmótinu í Grófri skammbyssu sem haldiđ var í Digranesi í dag sigrađi Grétar M.Axelsson úr SA međ 548 stig, annar varđ Karl Kristinsson úr SR međ 542 stig og í ţriđja sćti Eiríkur Ó. Jónsson úr SFK međ 517 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,550 stig (Karl Kristinsson, Kolbeinn Björgvinsson og Engilbert Runólfsson), í öđru sćti varđ A-sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1,526 stig (Sigurgeir Guđmundsson, Eiríkur Ó.Jónsson og Friđrik Goethe) og í ţriđja sćti B-sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1,491 stig (Guđmundur T.Ólafsson,Ólafur Egilsson og Emil Kárason). Sjá nánar á úrslitasíđunni

28.mar.2015 Á Íslandsmótinu í Sport skammbyssu í Egilshöllinni í dag sigrađi Grétar M. Axelsson úr SA međ 536 stig, Karl Kristinsson úr SR varđ annar međ 524 stig og í ţriđja sćti var Eiríkur Ó. Jónsson úr SFK međ 523 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1,513 stig (Eiríkur Ó.Jónsson,Guđmundur T.Ólafsson,Emil Kárason), önnur varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,476 stig (Karl Kristinsson, Jón Á.Ţórisson, Engilbert Runólfsson) og í ţriđja sćti hafnađi sveit Skotfélags Akureyrar međ 1,461 stig (Grétar M.Axelsson, Ţorbjörg Ólafsdóttir, Ţórđur Ívarsson). Sjá nánar á úrslitasíđunni

23.mar.2015 Uppfćrđir skorlistar í Loftbyssu og 50m riffli eru komnir út. Ţeir eru hérna:  Loftbyssa og 50mRiffill

22.mar.2015 Á Landsmót Skotíţróttasambands Ísland í 50m liggjandi riffli sem haldiđ var í dag í Íţróttahúsinu Digranesi sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr SR í karlaflokki međ 614,9 stig. Valur Richter úr SÍ varđ í öđru sćt međ 614,5 stig og Jón Ţór Sigurđsson úr SFK varđ ţriđji međ 612,1 stig.

Í kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 603,7 stig en Jórunn Harđardóttir varđ önnur međ 603,5 stig. Í liđakeppni karla sigrađi A sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1824.1 stig en sveitina skipuđu Jón Ţór Sigurđsson, Arnfinnur Auđunn Jónsson og Stefán Eggert Jónsson. Sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar skipuđ Vali Richter, Guđmundi Valdimarssyni og Ívari Má Valssyni varđ í öđru sćti á 1809,10 stigum. B sveit Skotíţróttafélags Kópavogs varđ í ţriđja sćti međ 1786,9 stig en ţá sveit skipuđu Ólafur Sigvaldason, Karl Einarsson og Viđar Stefánsson. Nánar hérna.

21.mar.2105 Á Landsmóti STÍ í loftbyssugreinunum sem haldiđ var í Íţróttahúsinu ađ Digranesi í dag sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr SR, nokkuđ afgerandi međ 575 stigum í loftskammbyssu karla. Nicolas Jeanne úr SFK, varđ annar međ 563 stig og í ţriđja sćti varđ Stefán Sigurđsson úr SFK međ 555 stig . Í liđakeppni karla í loftskammbyssu sigrađa A sveit Skotíţróttafélags Kópavogs á 1653 stigum en sveitina skipuđu Stefán Sigurđsson, Ívar Ragnarsson og Thomas Viderö. Í 2. sćti varđ A sveit Skotfélags Reykjavíkur á 1635 stigum. Sveitina skipuđu Ásgeir Sigurgeirsson, Karl Kristinsson og Guđmundur Helgi Christensen. Ţađ var svo B sveit Skotíţróttafélags Kópavogs sem hreppti 3. sćtiđ á 1616 stigum en ţá sveit skipurđu Nicolas Jeanne, Jóhann Jónsson og Jóhann A. Kristjánsson. Jórunn Harđardóttir úr SR, sigrađi í loftskammbyssu kvenna á 369 stigum. Bára Einarsdóttir úr SFK varđ önnur á međ 355 stig og Guđrún Hafberg úr SFK varđ í 3. sćti á 352 stig. Ţađ var svo A sveit Skotíţróttafélags Kópavogs sem sigrađi í liđakeppni kvenna á 1078 stigum en sveitina skipuđu Bára Einarsdótti, Guđrún Hafberg og Andrea Ösp Karlsdóttir Dagný Rut Sćvarsdóttir úr SFK vann unglingaflokk kvenna međ 310 stig.
Guđmundur Helgi Christensen úr SR, sigrađi í loftriffli karla á 555,9 stigum, í öđru sćti varđ Logi Benediktsson úr SFK međ 555,3 stig. Theodór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur var ţriđji međ 542,8 stig. Í loftriffli kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR međ 395,4 stig. Arnar Hörđur Bjarnason úr SFK vann í unglingaflokki međ 448,8 stig. Nánar hérna.

8.mar.2015 Landsmót Skotíţróttasambands Íslands fór fram í Egilshöll á laugardaginn. Jón Ţór Sigurđsson úr SFK sigrađi međ 517 stig. Guđmundur T. Ólafsson varđ í öđru sćti á 487 stigum og Karl Kristinsson úr SR varđ ţriđji međ 485 stig.
A-sveit SR sigrađi í liđakeppninni međ 1388 stig. B-sveit SR varđ í öđru sćti međ 1269 stig og sveit Skotfélags Akureyrar varđ í ţriđja sćti međ 1225 stig.

7.mar.2015 Ţá hafa keppendur okkar lokiđ keppni á Evrópumeistaramótinu í Arnhem í Hollandi. Ásgeir Sigurgeirsson endađi í 19.sćti af 57 keppendum međ 575 stig en 579 stig ţurfti til ađ komast í úrslit 8 efstu. Ţess má geta ađ Íslandsmet Ásgeirs er 589 stig.  Jórunn Harđardóttir endađi í 34.sćti af 59 keppendum međ 372 stig, ađeins tveimur stigum frá Íslandsmeti sínu en 381 stig ţurfti til ađ komast í úrslit. Ţau tóku svo ţátt í parakeppni ţar sem ţau enduđu í 20.sćti af 24 keppnisţjóđum. Nánar má skođa úrslit hverrar greinar hérna.

1.mar.2015 Tilkynning barst af ađalfundi Skotfélags Kópavogs í dag. Ţar kemur fram ađ breyting var gerđ á lögum félagsins og samkvćmt henni er nafn félagsins nú Skotíţróttafélag Kópavogs, skammstafađ sem áđur SFK.

1.mar.2015 Á landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag sigrađi Karl Kristinsson úr SR međ 528 stig, í öđru sćti varđ Eiríkur Jónsson úr SFK međ 527 stig og í ţriđja sćti Friđrik Goethe úr SFK međ 525 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1532 stig (Karl Kristinsson, Engilbert Runólfsson og Kolbeinn Björgvinsson), í öđru sćti varđ A-sveit Skotíţróttafélags Kópavogs međ 1514 stig (Eiríkur Jónsson, Friđrik Goethe og Gunnar Pétursson). Í ţriđja sćti varđ svo B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1150 stig (Jón Á. Ţórisson, Björgvin M. Óskarsson og Ţórhildur Jónasdóttir). Nánar hérna.

28.feb.2015 Á landsmóti STÍ í Sport skammbyssu sem fram fór í Egilshöllinni í dag sigrađi Eiríkur Ó. Jónsson úr SFK međ 545 stig, annar varđ Karl Kristinsson úr SR međ 532 stig og í ţriđja sćti varđ Jón Á. Ţórisson úr SR međ 494 stig. A-liđ Skotfélags Reykjavíkur sigrađi í liđakeppninni međ 1506 stig en sveitina skipuđu Karl Kristinsson, Jón Á. Ţórisson og Engilbert Runólfsson. Í öđru sćti varđ B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1408 stig en hana skipuđu Jórunn Harđardóttir, Ţórhildur Jónasdóttir og Kolbeinn Björgvinsson.

26.feb.2015 Tvö landsmót STÍ verđa haldin í Egilshöllinni um helgina. Sportskammbyssa er á laugardaginn og Gróf skammbyssa á sunnudag.

21.feb.2015  Í dag var haldiđ Landsmót STÍ í Egilshöllinni. Keppt var í Frjálsri skammbyssu á 50 metra fćri. Ásgeir Sigurgeirsson úr SR sigrađi međ 556 stig. Annar varđ Thomas Viderö úr SFK međ 523 stig og í ţriđja sćti varđ Jórunn Harđardóttir úr SR međ 486 stig. A-liđ SR (Ásgeir,Jórunn og Guđmundur Helgi Christensen (478) sigrađi liđakeppnina međ 1,520 stig. Í öđru sćtinu varđ B-sveit SR (Guđmundur Kr. Gíslason (481), Karl Kristinsson (445) og Jón Á.Ţórisson (412).

14.feb.2015 Landsmót Skotíţróttasambands Íslands í 50m liggjandi riffli fór fram í dag í Íţróttahúsinu Digranes.
Tveir keppendur mćttu til leiks í kvennaflokki og ţar hafđi Jórunn Harđardóttir sigur á Írisi Evu Einarsdóttur sem var ađ keppa í sínu fyrsta 50m liggjandi móti. Íris var ađ gera góđa hluti enda ekki alls óvön gatasigtunum. Íris Eva skorađi 587.1 stig en Jórunn, sigurvegari...
nn, lauk keppni á 605,3 stigum. Ţćr stöllur kepptu báđar fyrir hönd Skotfélags Reykjavíkur.
Í karlaflokki sigrađi Jón Ţór Sigurđsson, Skotfélagi Kópavogs. Jón ţór skorađi 615.7 stig. Í öđru sćti varđ Guđmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur á 613,4 stigum. Arnfinnur Auđunn Jónsson, Skotfélagi Kópavogs, varđ svo í ţriđja sćti međ 611.8 stig.
Í liđakeppninni sigrađi A sveit Skotfélags Kópavogs međ 1832,7 stig en sveitina skipuđu ţeir Jón Ţór, Arnfinnur auk Stefáns Eggerts Jónssonar. Sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar varđ í öđru sćti međ 1796,9 stig. Sveitina skipuđi Valur Richter, Ívar Már Valsson og Guđmundur Valdimarsson. Sveit Skotfélags Reykjavíkur hreppti svo ţriđja sćtiđ á 1789.0 stigum en sveitina skipuđu Guđmundur Helgi, Ţorsteinn Bjarnarson og Ţórir Kristinsson.

9.feb.2015 Hver er stađa kvenna innan íţróttahreyfingarinnar?

KSÍ stendur fyrir málţingi,  föstudaginn 13. febrúar, í höfuđstöđvum KSÍ Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málţingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuđstöđvum KSÍ.  Málţingiđ ber yfirskriftina: "Hver er stađa kvenna innan íţróttahreyfingarinnar?" og er öllum opiđ.

Ráđstefnustjóri: Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ Erindi flytja:

 *   Borghildur Sigurđardóttir, formađur knattspyrnudeildar Breiđabliks.  Erindi hennar fjallar um ţátttöku kvenna í stjórnum íţróttafélaga.

  *   Karen Espelund, stjórnarmađur í UEFA.  Erindi hennar fjallar um útbreiđslu knattspyrnu kvenna.

  *   Eiríkur Stefán Ásgeirsson, formađur samtaka íţróttafréttamanna. Erindi hans fjallar um umfjöllun fjölmiđla um konur í íţróttum

31.jan.2015 Ásgeir Sigurgeirsson komst í úrslit í loftskammbyssunni á seinni deginum á einu sterkasta móti ársins IWK í München. Ţar gekk honum ansi vel og endađi ađ lokum í ţriđja sćti. Einsog í gćr ţá vantađi ekki stórstjörnurnar sem hann keppti gegn en kallinn sýndi styrk sinn og stimplađi sig enn frekar inn í hóp ţeirra bestu í hans grein.

31.jan.2015 Á landsmóti STÍ í liggjandi riffli, sem haldiđ var í dag í Egilshöllin sigrađi Jón Ţór Sigurđsson úr SFK međ 617,8 stig, annar varđ Valur Richter úr SÍ međ 612,8 stig og ţriđji varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 612,5 stig. Í liđakeppni sigrađi A-sveit Skotfélags Kópavogs (Arnfinnur A.Jónsson, Jón Ţ. Sigurđsson og Stefán E. Jónsson) međ 1830,9 stig, önnur varđ A-sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar (Valur Richter, Guđmundur Valdimarsson og Ívar M. Valsson) međ 1813,2 stig og í ţriđja sćti A-sveit SR (Guđmundur Helgi Christensen, Ţorsteinn Bjarnarson og Ţórir Kristinsson) međ 1798,9 stig. Í kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 610,6 stig og í öđru sćti varđ Jórunn Harđardóttir úr SR međ 607,3 stig. Nánar hérna.

30.jan.2015 Ásgeir Sigurgeirsson keppti í loftskammbyssu á hinu gríđarsterka IWK-stórmóti í München í morgun og skorađi 581 stig.Hann hafnađi í 8.sćti en athyglisvert er ađ í final fóru menn sem skipa 3.,5.,10.,13.,20 og 36.sćti nýjasta Heimslista ISSF !! Ásgeir er sem stendur í 53.sćti á ţeim lista. Hann keppir svo aftur á morgun í sömu grein.

26.jan.2015 Skotfimi var nú međ í fyrsta skipti á Reykjavíkurleikunum. Keppt var í loftbyssugreinunum í ađstöđu Skotfélags Reykjavíkur í Egilshöllinni. Keppt var međ nýjum skotbrautum sem félagiđ fékk fyrir stuttu síđan.
Í loftskammbyssu karla sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reylkjavíkur međ 767,7 stig en í öđru sćti varđ Thomas Viderö úr Skotfélagi Kópavogs međ 747,4 stig. Ţriđji varđ svo Ívar Ragnarsson úr Skotfélagi Kópavogs.
Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 374 stig sem er jöfnun á hennar eigin Íslandsmeti. Í öđru sćti varđ Bára Einarsdóttir úr Skotfélagi Kópavogs međ 357 stig og í ţví ţriđja Andrea Ösp Karlsdóttir einnig úr Skotfélagi Kópavogs međ 338 stig.
Í loftriffli karla sigrađi sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 587,8 stig og Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur varđ í öđru sćti međ 537,6 stig. Ţriđji varđ Sigfús Tryggvi Blumenstein úr SKotfélagi Reykjavíkur međ 532,4 stig. Arnar H.Bjarnason úr Skotfélagi Kópavogs bćtti eigiđ Íslandsmet í unglingaflokki og endađi á 480,8 stigum.
í loftriffli kvenna sigrađi Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 397,6 stig en Jórunn Harđardóttir varđ önnur međ 393,2 stig. Myndir á www.sr.is og úrslit hérna.

18.jan.2015 Landsmót STÍ í Sport skammbyssu var haldiđ í Egilshöllinni í dag. Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi međ 552 stig. Í öđru sćti varđ Ţórđur Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar međ 508 stig og í ţriđja sćti varđ Kolbeinn Björgvinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur einnig međ 508 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,509 stig en sveitina skipuđu Karl Kristinsson, Engilbert Runólfsson og Jón Árni Ţórisson. Í öđru sćti varđ B-sveit Skotfélags Reykjavíkur en hana skipa Kolbeinn Björgvinsson, Jórunn Harđardóttir og Ţórhildur Jónasdóttir. Keppendur voru 11 talsins úr ţremur félögum. Nánar á úrslitasíđunni.

17.jan.2015 Skotfélag Kópavogs hélt Landsmót STÍ í Grófbyssu í Íţróttahúsinu Digranesi í dag, laugardaginn 17. janúar 2015. Fjórtán keppendur, frá tveimur skotfélögum mćttu til leiks en sigurvegari í mótin varđ Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Karl skorađi 526 stig. Annar varđ Sigurgeir Guđmundsson, Skotfélagi Kópavogs, fimmstigum á eftir Karli eđa međ 521 stig. Friđrik Goethe, Skotfélagi Kópavogs varđ ţriđji međ 515 stig. Í liđakeppninni sigrađi A liđ Skotfélags Kópavogs međ 1500 stig. Sveitina skipuđu ţeir Sigurgeir, Friđrik auk Emil Kárason Kárason. B liđ Skotfélags Kópavogs varđ í öđru sćti keppninnar. Ţađ liđ skipuđu Stefán Sigurđsson, Karl Einarsson og Guđmundur T. Ólafsson en ţeir náđu 1408 stigum. A liđ Skotfélags Reykjavíkur varđ svo í ţriđja sćti međ 1392 stig en sveitina skipuđu Karl Kristinsson, Jón Árni Ţórisson og Engilbert Runólfsson. Nánar á úrslitasíđunni.

16.jan.2015 Um helgina fara fram tvö landsmót STÍ. Í Digranesi á laugardaginn er ţađ Grófskammbyssa, riđlar hérna og í Egilshöllinni á sunnudaginn í Sport  skammbyssu og eru riđlar hérna.

31.des.2014 Breytingar voru gerđar á nokkrum reglum STÍ á stjórnarfundi 16.desember s.l. Breytingin var send formönnum allra ađildarfélaga STÍ en ţćr eru til aflestrar á ţessum tengli: Reglur og log/Breyttar reglur 16 des 2014.pdf  Viđeigandi reglugerđum verđur nú breytt og ţćr birtar á heimasíđu STÍ fljótlega.

22.des.2014 Stjórn Skotíţróttasambands Íslands hefur valiđ Ásgeir Sigurgeirsson sem skotíţróttakarl ársins og Jórunni Harđardóttir sem skotíţróttakonu ársins.

15.des.2014 Uppfćrđir skorlistar í Loftbyssugreinunum og 60sk rifflinum komnir. Loftiđ hér og riffillinn hér.

14.des.2014 Á Landsmóti STÍ í 60 skotum liggjandi riffli sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag setti sveit Skotfélags Kópavogs nýtt Íslandsmet í liđakepnninni, 1835,6 stig. í sveitinni voru Arnfinnur Jónsson, Jón Ţór Sigurđsson og Stefán E.Jónsson. Í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar međ 1791,0 stig en í henni voru Valur Richter (605,1), Guđmundur Valdimarsson (601,9) og Ívar M. Valsson (584,0). Í ţriđja sćti hafnađi svo sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1758,7 stig en sveitina skipuđu Guđmundur Helgi Christensen (605,4), Ţorsteinn Bjarnarson (602,2) og Ţórir Kristinsson (551,1). Í einstaklingskeppninni sigrađi Arnfinnur A. Jónsson SFK međ 617,3 stig, Jón Ţór Sigurđsson SFK međ 610,1 stig og Stefán Eggert Jónsson međ 608,2 stig. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 609,3 stig. Nánar á www.sr.is og á úrslitasíđunni.

13.des.2014 Á Landsmóti STÍ sem haldiđ var á Borgarnesi í dag, sigrađi Jórunn Harđardóttir í loftskammbyssu kvenna međ 368 stig og Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í karlakeppninni međ 575 stig. Eins vann Margrét Skowronski í loftskammbyssu unglinga međ 294 stig og Jórunn Harđardóttir vann einnig loftriffilkeppnina međ 392,7 stig. Frábćr árangur hjá okkar keppendum í dag og er skor Ásgeirs og bćđi skor Jórunnar yfir gildandi Ólympíulágmarki (MQS). Ţau eru öll í Skotfélagi Reykjavíkur. Í loftskammbyssu karla varđ Thomas Viderö SFK annar (559) og Ívar Ragnarsson SFK ţriđji (553). Í loftskammbyssu kvenna varđ Bára Einarsdóttir SFK önnur (346) og Guđrún Hafberg varđ ţriđja (323). Arnar H. Bjarnason úr SFK keppti í unglingaflokki í loftriffli og bćtti ţar eigiđ Íslandsmet međ 420 stig. Í loftriffli karla sigrađi Theódór Kjartansson úr SK međ 555,7 stig, annar varđ Logi Benediktsson úr SFK međ 547,4 stig og í ţriđja sćti Ţorsteinn Bjarnarson úr SR međ 464,4 stig. Í liđakeppni karla í loftskammbyssu sigrađi A-sveit SFK međ 1,665 stig, A-sveit SR varđ önnur međ 1,614 stig og í ţriđja sćti A-sveit SKV međ 1,523 stig. Ţetta var fyrsta landsmót Skotíţróttasambands Íslands sem haldiđ er í nýrri skotađstöđu Skotfélags Vesturlands á Borgarnesi. Nánar á úrslitasíđunni.

12.des.2014 Riđalskipting Landsmótanna um helgina er komin. Í loftbyssugreinunum á Borgarnesi á laugardaginn hérna og í Egilshöll í rifflinum á sunnudag hérna.

6.des.2014 Í gćr, laugardaginn 6. desember hélt Skotfélag Kópavogs Landsmót STÍ í fríbyssu. Fimm keppendur, allir úr Skotfélagi Reykjavíkur, tóku ţátt í mótinu en sigurvegarinn var Ásgeir Sigurgeirsson sem skorađi 552 stig. Flott skor sem er einungis 13 stigum frá íslandsmeti Ásgeirs sem hann setti í Munchen 18. júní 2011

24.nóv.2014 Jórunn Harđardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, bćtti Íslandsmet sitt í 50m liggjandi riffli á Landsmóti Skotsambands Íslands í dag í íţróttahúsinu í Digranesi.
Gamla met Jórunnar var 615.5 stig en á keppninni í dag skaut hún 616.8 stig. Bára Einarsdóttir, Skotfélagi Kópavogs varđ í öđru sćti međ 600,4 stig. Í karlaflokki sigrađi Arnfinnur Auđunn Jónsson, Skotfélagi Kópavogs, međ 613, 5 stig. Guđmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, hreppti annađ sćtiđ međ 609,4 stig og Jón Ţór Sigurđsson, Skotfélagi Kópavogs varđ ţriđji međ 608,5 stig. A liđ Skotfélags Kópavogs sigrađi í liđakeppni karla međ 1830.2 stig en sveitina skipuđu ţeir Arnfinnur, Jón Ţór og Stefán Eggert Jónsson. Sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar varđ í öđru sćti međ 1784,5 stig. Ţeir Guđmundur Valdimarsson, Valur Richter og Ívar Már Valsson skipuđu sveit ísfirđinganna. Í ţriđja sćti liđakeppninnar hafnađi liđ Skotdeildar Keflavíkur međ 1726,3 sig en sveitina skipuđu Theódór Kjartansson, Bjarni Sigurđsson og Dúi Sigurđsson.

21.nóv.2014 Minnum á ađ skráning sjálfbođaliđa á Smáţjóđaleikana sem verđa í Reykjavík 1.-6.júní 2015 stendur nú yfir. Hvetjum alla til ađ skrá sig til ţátttöku. Hćgt er ađ velja um hvort ţiđ starfiđ eingöngu viđ skotgreinarnar eđa almennt í öllum greinum. Val um ţađ gerist á öđru stigi skráningarferilsins, ţ.e.ţegar ţiđ svariđ tölvupóstinum sem ţiđ fáiđ eftir ađ hafa skráđ helstu upplýsingar um ykkur á netinu. Slóđin á heimasíđu leikanna er ţessi: http://www.iceland2015.is/

19.nóv.2014 Á landsmót STÍ í 60sk liggjandi riffli, sem haldiđ verđur í Digranesi í Kópavogi n.k.sunnudag 23.nóvember eru skráđir 18 keppendur. Riđlaskiptingin er hérna.

18.nóv.2014 Nýtt kynningarmyndband um skotfimi frá Evrópusambandinu, ESC, er hérna: https://www.youtube.com/watch?v=jFcvyVp9gVY

18.nóv.2014 Formannafundur STÍ verđur haldinn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal laugardaginn 22.nóvember n.k. Ţegar hafa fulltrúar frá 9 ađildarfélögum STÍ bođađ komu sína. Er ţar um ađ rćđa fulltrúa frá SFS, SÍH, SR, SA, SFK, MAV, SKA, SK og SÍ.

11.nóv.2014 Landsmótunum í sport-og grófskammbyssu sem halda átti um nćstu helgi hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma ađ ósk mótshaldara. Framkvćmdir viđ uppsetningu á nýjum tćkjabúnađi eru í fullum gangi hjá Skotfélagi Reykjavíkur og hefur ađeins dregist ađ klára uppsetningu.

9.nóv.2014 Ţórđur Ívarsson, Skotfélagi Akureyrar, sigrađi í stađlađri skammbyssu á landsmóti Skotsambands Íslands sem haldiđ var í Íţróttahúsinu Digranesi í dag. Ţórđur skorađi 474 stig í keppninni en Ólafur Egilsson, Skotfélagi Kópavogs, sem varđ annar, skorađi 456 stig. Engilbert Runólfsson, Skotfélagi Reykjavíkur, varđ ţriđji međ 455 stig. Í liđakeppninni sigrađ sveit Skotfélag Kópavogs međ 1335 stig en sveitina skipuđu Ólafur Egilsson, Bára Einarsdóttir og Tómas Ţorkelsson. Sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ í öđru sćti međ 1285 stigog voru ţađ Engilbert Runólfsson, Jón Árni Ţórisson og Ţórhildur Jónasdóttir sem skipuđu ţá sveit. Nánari úrslit hérna.

8.nóv.2014 Keppni í karlaflokki í loftskammbyssu á landsmóts Skotsambands Ísland, sem fram fór í Egilshöll í dag, laugardaginn 8. Nóvember, var ótrúlega spennandi. Ţegar upp var stađiđ voru tveir efstu keppendurnir jafnir ađ stigum. Báđir höfđu skorađ 550 stig en fyrst sćtiđ féll í skaut Thomasar Viderö, Skotfélagi Kópavogs ţar sem hann náđi níu innri tíum en Karl Kristinsson, Skotfélags Reykjavíkur, varđ ađ láta sér lynda 2. sćtiđ međ átta innri tíur. Baráttan um ţriđja sćtiđ var jafn spennandi og tvísýn. Tveir keppendur voru međ 541 stig en 3. Sćtiđ kom í hlut Ívars Ragnarssonar. Hann skorađi 10 innri tíur á móti 7 innri tíum Guđmundar Helga Christensen sem sat ţá eftir í 4. sćti.
Í liđakeppni loftskammbyssu karla rigrađi sveit Skotfélags kópavogs međ1629 stigum en sveitina skipuđu Thomas Viderö, Ívar Ragnarsson og Stefán Sigurđsson. Sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ önnur međ 1969 stig en sveitin var skipuđ Karli Kristinssyni, Guđmundi Helga Christensen og Engilberti Runólfssyni. Í ţriđja sćti varđ svo B. sveit Skotfélags Kópavogs á 1501 stigum međ Ólaf Egilsson, Hafstein Pálsson og Jóhann A. Kristjánsson innanborđs.
Í kvennaflokki loftskammbyssunnar sigrađi Jórunn Harđardóttir, formađur Skotfélags Reykjavíkur, nokkuđ örugglega á 372 stigum sem var tveimur stigum undir gildandi Íslandmeti hennar og eins yfir MQS lágmarki. Bára Einarsdóttir, Skotfélagai Kópavogs varđ í öđru sćti međ 361 stig og Guđrún Hafberg, einnig í Skotfélagi Kópavogs, varđ ţriđja međ 326 stig. Skotfélag Kópavogs sendi kvennaliđ í keppnina, skipađ ţeim Báru, Guđrúnu og Andreu Ösp Karlsdóttur.
Í stúlknaflokki sigrađi Margrét Skowronski, Skotfélagi Reykjavíkur, međ 273 stig og Dagný Rut Sćvarsdóttir, Skotfélagi kópavogs, varđ önnur međ 265 stig.
Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, međ 577,2 stig. Theodór Kjartansson, Skotdeild Keflavíkur, varđ annar međ 537,8 stig og Ţorsteinn Bjarnarson, Skotfélagi Reykjavíkur, varđ ţriđji međ 486,1 stig
Íris Eva Einarsdóttir sigrađi í loftriffli kvenna međ 405,5 stig og Jórunn Harđardóttir varđ önnur međ 396,1 stig en ţćr kepptu báđar fyrir Skotfélag Reykjavíkur sem hélt mótiđ en ţetta var fyrsta keppnin sem Skotfélagiđ notar glćnýjar skotgildru frá Sius. Skor ţeirra var yfir gildandi MQS hjá ţeim báđum. Úrslit nánar hérna.

6.nóv.2014 Um nćstu helgi fara fram tvö landsmót STÍ. Á laugardaginn er ţađ loftskammbyssa og loftriffill í Egilshöllinni og síđan á sunnudaginn stöđluđ skammbyssa í Digranesi. Riđlaskipting er komin hérna í Egilshöll og Digranesi.

30.okt.2014 Dómstóll ÍSÍ hefur nú birt úrskurđ sinn vegna kćru skotmanns á hendur STÍ vegna framkvćmdar á Íslandsmótinu í haglabyssu-skeet í sumar. STÍ er sýknađ af kröfum stefnanda. Dómsniđurstađan er birt á síđu Íţrótta-og Ólympíusambands Íslands hérna: http://isi.is/library/Skrar/Domstoll-iSi/Domar-2014/Mál%205,%202014.pdf

20.okt.2014 Bođađ hefur veriđ til formannafundar STÍ laugardaginn 22.nóvember og fer fundurinn fram í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Formönnum allra ađildarfélags STÍ hefur veriđ sent fundarbođ.

19.okt.2014 Fyrsta landsmót Skotsambands Íslands í loftgreinum ţetta keppnistímabil var haldiđ í Íţróttahúsinu Digranesi sunnudaginn 19. október. Mikil og góđ ţátttaka var í mótinu og var ánćgjulegt ađ sjá nokkra nýja keppendur í mótinu en ţessir nýju keppendur voru allir í kvennaflokki og stúlknaflokki.
Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, međ 582,4 stiga skori. Theódór Kjartansson, Skotdeild Keflavíkur varđ annar međ 541,2 sig og Ţorsteinn Bjarnarson, Skotfélagi Reykjavíkur, varđ ţriđi međ 464,3 stig.
Í kvennaflokki loftriffilsins voru tveir keppendur, báđir úr Skotfélagi Reykjavík. Ţar hafđi Íris Eva Einarsdóttir betur en formađur sinn, Jórunn Harđardóttir, Íris Eva skorađi 407,3 stig en Jórunn 384.3 stig.
Í loftskammbyssu karla var ţađ íslandsmethafinn Ásgeir Sigurgeirsson, Skotfélagi Reykjavíkur, sem sigrađi međ 577 stigum, 12 stigum frá íslandsmeti sínu, nýstiginn upp úr flensu. Thomas Viderö, Skotfélagi Kópavogs, varđ annar međ 562 stig og Stefán Sigurđsson, einnig úr Skotfélagi Kópavogs vađ ţriđji međ 547 stig.
Skotfélag Kópavogs sigrađi í liđakeppninni međ 1637 stig en sveitina skipuđu ţeir Thomas og Stefán auk Ólafs Egilssonar.
Í loftskammbyssu kvenna sigrađi formađur Skotfélags Reykjavíkur, Jórunn Harđardóttir međ 366 stig. Bára Einarsdóttir, Skotfélagi Kópavogs, varđ önnur međ 361 stig og Andrea Ösp Karlsdóttir, einnig úr Skotfélagi Kópavogs, varđ ţriđja međ 335 stig.
Í liđakeppni kvenna sigrađi sveit Skotfélags Kópavogs međ 1002 stig. Sveitina skipuđu ţćr Bára, Andrea Ösp og Guđrún Hafberg.
Í unglingaflokki stúlkna sigrađi Margrét Ţ. Skowronski, Skotfélagi Reykjavíkur, međ 234 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

18.okt.2014 Keppnistímabil Skotsambands Íslands hófst í dag, laugardaginn 18. október í Íţróttahúsinu Digranesi ţar sem Skotfélag Kópavogs hélt landsmót í 50m liggjandi riffli. Arnfinnur Auđunn Jónsson, Skotfélagi Kópavogs sigrađi í karlaflokki og setti hann jafnframt nýtt Íslandsmet í greininni, 619,6 stig og bćtti hann gamla met Jóns ţórs Sigurđssonar um 1,3 stig. Guđmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, varđ annar međ 606.9 stig og Valur Richter, Skotíţróttafélagi Ísafjarđar,hreppti ţriđjasćtiđ međ 603,1 stig. Í kvennaflokki sigrađi Bára Einarsdóttir, Skotfélagi Kópavogs, međ 609 sti og Jórunn Harđardótti, Skotfélagi Reykjavíkur, varđ önnur međ 607,8 stig.Í liđakeppni karla sigrađi Skotfélag Kópavogs međ 1815,9 stigum en sveitina skipuđu Arnfinnur Jónsson, Stefán Eggert Jónsson og Karl Einarsson. Í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Ísafjarđar, skipuđ Vali Richter, Ívari Má Valssyni og Leifi Bremnes. Sveit Skotdeildar Keflavíkur varđ í ţriđja sćti en ţá sveit skipuđu Theodór Kjartansson, Bjarni Sigurđsson og Alfređ Fannar Björnsson. Nánar á úrslitasíđunni.

9.okt.2014 Skráning sjálfbođaliđa á Smáţjóđaleikana 2015 er hafin !!  Opnađ var formlega fyrir rafrćna skráningu ţann 3. október fyrir sjálfbođaliđa á Smáţjóđaleikana 2015. Ţegar eru á annađ hundrađ sjálfbođaliđar búnir ađ skrá sig.
Skráningin fer fram rafrćnt og eru allar upplýsingar á heimasíđu Smáţjóđaleikanna 2015
http://www.iceland2015.is/
Skráningin fer fram í tveimur skrefum. Í fyrstu eru skráđar grunnupplýsingar, ţćr vistađar og berst til baka tölvupóstur á skráđ netfang međ vefslóđ fyrir síđari hluta skráningar. Í seinna skrefinu er fariđ inná vefslóđina ţar sem grunnupplýsingarnar koma fram og haldiđ áfram međ ítarlegri skráningu. Í ţessu skrefi geta ţeir sjálfbođaliđar sem ćtla eingöngu ađ vinna fyrir ykkar keppnisgrein skráđ ţađ í síđustu spurninguna ţar sem spurt er „Annađ sem ţú vilt ađ komi fram og skiptir máli“. Ţar er t.d. hćgt ađ skrá „Vinn viđ keppni í skotíţróttum“. Athugiđ ađ mikilvćgt er ađ ţiđ sérstaklega hvetjiđ ykkar lykilstarfsmenn ađ skrá sig tímanlega.
Eftir ađ seinna skrefinu er lokiđ er alltaf möguleiki ađ fara aftur inná skráninguna sína og gera breytingar ef ţess er ţörf.

6.okt.2014 Mótaskrá kúlugreinar 2014-2015 er nú komin og hćgt ađ sjá hana hér.

6.okt.2014 Eftirtaldir skotmenn hafa tryggt sér keppnisrétt í haglabyssugreininni skeet, á skotmótum, sem skera munu úr um ţađ hvađa tveir karlar og hvađa tvćr konur, munu keppa fyrir hönd Íslands á Smáţjóđaleikunum sem haldnir verđa í Reykjavík 1. til 6.júní 2015. Úrtökumót verđa haldin ađ vori 2015 ţar sem úr ţví fćst skoriđ hverjir keppa fyrir hönd Íslands á mótinu.
Í karlaflokki:
Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur
Hákon Ţ. Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands
Sigurđur U. Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur
Ellert Ađalsteinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur
Grétar M. Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar
Sigurţór R. Jóhannesson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar
Í kvennaflokki:
Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss
Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur
Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar
Eva Ó. Skaftadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur
Lísa Óskarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur
Guđbjörg Konráđsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar

1.okt.2014 Nýr skorlisti í Skeet var ađ koma og má sjá hann hérna.

1.okt.2014 Nýr Evrópulisti ESC var birtur í dag. Í fyrsta skipti eigum viđ 4 skotmenn í 5 greinum inná listanum. Ásgeir Sigurgeirsson er í 24.sćti í frjálsu skammbyssunni og 28.sćti í loftskammbyssu, Íris Eva Einarsdóttir er í 168.sćti í loftriffli, Hákon Ţ.Svavarsson er í 64.sćti í skeet og Sigurđur U.Hauksson kemur inn í 78.sćti í skeet.

30.sep.2014 Nýr heimslisti ISSF var ađ birtast og í fyrsta skipti í sögunni eiga Íslendingar 3 skotmenn í fjórum greinum inná opinbera skorlista Alţjóđasambandsins. Ásgeir Sigurgeirsson er ţar á tveimur listum, í 51.sćti í frjálsri skammbyssu og 54.sćti í loftskammbyssu, Íris Eva Einarsdóttir fer inní 193.sćti í loftrifflinum og Hákon Ţ.Svavarsson fer inn í 87.sćti í haglabyssugreininni skeet.

19.sep.2014 Nú hefur Hákon Ţ. Svavarsson einnig lokiđ keppni í fullorđinsflokki á Heimsmeistaramótinu í Granada á Spáni. Hann lauk keppni međ 117/125 stig sem er hans besti árangur. Hann endađi í 37.-49.sćti af 129 keppendum.

19.sep.2014 Sigurđur Unnar Hauksson var ađ ljúka keppni á Heimsmeistaramótinu í Granada á Spáni. Hann skaut ţar frábćrlega og náđi sínum besta árangri frá upphafi, 116 stig (23-24-24-23-22)  Hann bćtti eigiđ Íslandsmet í Unglingaflokki sem hann setti í fyrra um 3 stig. Hann endađi í 12.-17.sćti af 64 keppendum.

17.sep.2014 Hćgt er ađ fylgjast međ framgangi okkar manna á HM hérna: http://www.issf-sports.org/competitions/venue/csevent.ashx?cseventid=9292

16.sep.2014 Nú fer ađ Heimsmeistaramótinu ađ ljúka á Spáni. Nćstu ţrjá daga keppa tveir okkar keppenda í haglabyssu skeet. Ţađ eru annars vegar Hákon Ţ. Svavarsson sem keppir í flokki fullorđinna og hins vegar Sigurđur Unnar Hauksson sem keppir í unglingaflokki. Ţeir skjóta tvo hringi á morgun, tvo á fimmtudaginn og svo einn á föstudaginn.

13.sep. Á laugardaginn kemur, 20.september fer fram á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi kvennamót í haglabyssu-skeet. Keppt verđur í byrjendaflokki og einnig í flokki kvenna sem lengra eru komnar í íţróttagreininni. Mótiđ hefst kl.12:00 og stendur fram eftir degi. Viđ hvetjum alla áhugasama um skotfimi ađ kíkja nú viđ og sjá hvernig stelpurnar eru ađ skjóta.

11.sep.2014 Ásgeir Sigurgeirsson varđ í 44.sćti af 117 keppendum í loftskammbyssu á heimsmeistaramótinu í Granada á Spáni í morgun. Skoriđ hjá honum var 575 stig (95-96-97-94-98-95)

9.sep.2014 Ásgeir er ađ keppa í frjálsu skammbyssunni núna og er hćgt ađ fylgjast međ hérna. Skoriđ hjá honum var 89-92-94-92-86-90 eđa alls 543 stig. Hann endađi í 50.sćti af ţeim 62 sem komust í úrslitakeppnina. Íris Eva keppti í loftrifflinum kl.11:45. Skoriđ hjá henni var 100,9+99,2+99,8+101,7 alls 401,6 stig og varđ hún í 108.sćti af 130 keppendum.

8.sep.2014 Ásgeir Sigurgeirsson er ađ keppa í forkeppninni í frjálsu skammbyssunni á Heimsmeistaramótinu á Spáni ţessa stundina. Beint hérna. Skoriđ hjá honum var 90-93-90-95-91-87 eđa alls 546 stig sem tryggir hann örugglega áfram. Ađalkeppnin er svo á morgun kl.11:15 ađ stađartíma eđa 09:15 ađ íslenskum. Íris Eva Einarsdóttir keppir svo í loftriffli í riđli 2 sem byrjar kl. 11:45 ađ íslenskum tíma og verđur hćgt ađ fylgjast međ hérna.

8.sep.2014 Nýr skorlisti í skeet kominn hérna.

6.sep.2014 Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í dag nýtt glćsilegt Íslandsmet í Skeet á Bikarmeistaramóti STÍ á Akureyri. Hann skorađi 120 stig af 125 mögulegum (22-24-25-24-25) Hann varđ jafnframt Bikarmeistari STÍ en ţann titil hlýtur sá skotmađur sem bestum árangri nćr yfir keppnistímabiliđ. Í öđru sćti varđ Sigurđur J. Sigurđsson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar međ 107 stig og Ómar Ö. Jónsson úr Skotfélagi Akureyrar varđ ţriđji međ 106 stig. Í unglingaflokki mćtti ađeins einn keppandi ađ ţessu sinni, Sigurđur U. Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur, en hann náđi nú samt nćstbesta árangri dagsins međ 110 stig. Í kvennaflokki sigrađi Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss, međ 48 stig af 75 mögulegum (16-16-16) sem er jafnt Íslandsmeti hennar. Hún varđ jafnframt Bikarmeistari STÍ í kvennaflokki. Í öđru sćti varđ Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 40 stig og í ţriđja sćti Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar međ 32 stig. Í liđakeppni karla sigrađi sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 333 stig, í öđru sćti varđ A-sveit Skotfélags Akureyrar međ 303 stig og í ţriđja sćti sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ 276 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

5.sep.2014 Síđasta haglabyssumótiđ á mótaskrá STÍ ţetta áriđ fer fram á Akureyri á morgun, laugardag. Um er ađ rćđa Bikarmótiđ í Skeet. Sjá má stöđuna hérna.

5.sep.2014 Heimsmeistaramótiđ í skotfimi hefst um helgina í Granada á Spáni. Okkar keppendur keppa ţannig: Ásgeir byrjar keppní í frjálsri skammbyssu á mánudag 8. og ţriđjudag 9., Íris í loftriffli á ţriđjudag 9., Ásgeir aftur á fimmtudag 11. í loftskammbyssu og svo Hákon og Sigurđur Unnar í skeet á miđvikudag 17., fimmtudag 18. og föstudag 19.september. Nánar um mótiđ hérna: http://www.issf-sports.org/news.ashx?newsid=2144

27.ágú.2014 Í ađalstöđvum ÍSÍ var dregiđ um mótsstađ fyrir Bikarmótiđ í skeet rétt í ţessu. Um útdráttin sáu ţau Líney Halldórsdóttir framkvćmdastjóri ÍSÍ og Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri ÍSÍ. Uppúr hattinum kom nafn Skotfélags Akureyrar. Mótiđ fer fram laugardaginn 6. september.

27.ágú.2014 Ţar sem ekki hafa veriđ haldin regluleg dómaranámskeiđ hérlendis undafnfarin ár hefur stjórn STÍ ákveđiđ  ađ neđangreint reglugerđarákvćđi eigi viđ um landsmót STÍ og önnur innlend mót sem gilda til flokka og/eđa meta.

“Viđbótarákvćđi um skotíţróttadómara: Ţeir ađilar sem stjórnir ađildarfélaga STÍ meta sem hćfa til dómgćslu í sínu hérađi geta tekiđ ađ sér almenna dómgćslu á skotíţróttamótum hérlendis.  Ţar verđur ţó ađ gera ţá kröfu ađ umrćddir hafi tekiđ ţátt í keppni í viđkomandi grein og ţekki leikreglur hennar í ţaula. “ Í keppni í haglabyssu hérlendis hefur komist sú hefđ á ađ keppendur skipta međ sér dómgćslu í keppni. Hefur sú tilhögun veriđ viđurkennd hér sem víđa erlendis ţar sem fámenniđ hindrar fjölmennt starfsliđ í kringum mótahald af ţessu tagi.

27.ágú.2014 Íslandsmótiđ í Bench Rest riffli skori,verđur haldiđ hjá Skotfélagi Reykjavíkur á Álfsnesi sunnudaginn 14.september 2014. Keppt verđur á 100 og 200 metra fćri. mótiđ hefst kl.10 í 100m og kl.14 í 200m.

26.ágú.2014 Frestur til ađ vera međ í pottinum ţegar dregiđ verđur um mótsstađ fyrir Bikarmótiđ í skeet rann út á hádegi í dag. Ţau félög sem sćkjast eftir mótinu eru Skotfélag Akureyrar, Skotfélag Blönduóss, Skotíţróttafélag Suđurlands og Skotfélag Reykjavíkur. Dregiđ verđur á skrifstofu ÍSÍ á morgun og valiđ birt strax ađ ţví loknu.

25.ágú.2014 Hákon Ţ.Svavarsson hlaut bronsverđlaun á Norđurlandamótinu í Skeet um helgina. Sigurđur U.Hauksson varđ 9. í unglingaflokki.

25.ágú.2014 Ásgeir Sigurgeirsson keppti um helgina á nokkrum mótum í skammbyssu. Hann varđ m.a.í 7.sćti í Frjálsri skammbyssu međ 552 stig. Síđan keppti hann í loftskammbyssu og skaut ţar fyrri daginn 587 stig og endađi í 7.sćti og seinna mótiđ 576 stig og náđi svo bronsinu í úrslitunum.

22.ágú.2014 Heimsmeistaramótiđ í skotfimi fer fram í Granada á Spáni dagana 6.-20.september.  Á mótinu keppa nokkrir Íslendingar, Ásgeir Sigurgeirsson í frjálsri skammbyssu og loftskammbyssu, Íris Eva Einarsdóttir í loftriffli, Sigurđur Unnar Hauksson í haglabyssu-skeet í unglingaflokki og Hákon Ţ.Svavarsson í haglabyssu-skeet en Ellert Ađalsteinsson sem skráđur var í skeet hefur hćtt viđ ţátttöku af persónulegum ástćđum.

18.ágú.2014 Um nćstu helgi fer fram Norđurlandamót unglinga í Kaupmannahöfn. Viđ eigum ţar einn keppenda, Sigurđ Unnar Hauksson, sem keppir í Skeet. Danirnir ákváđu ađ halda einnig keppni í fullorđinsflokki í Skeet og eigum viđ einn keppanda ţar, Hákon Ţ. Svavarsson.

18.ágú.2014 Í gćr var Reykjavík Open í skeet haldiđ á velli Skotfélags Reykjavíkur. Í opnum flokki A-úrslitum sigrađi Sigurđur U. Hauksson međ 120 stig(107+13) og í B-úrslitum sigrađi Kjartan Ö. Kjartansson međ 109 stig (102+7). Nánar hérna.

18.ágú.2014 Um nćstu helgi verđur Norđurlandsmótiđ í skeet á Akureyri.

9.ágú.2014 Á landsmóti STÍ í haglabyssu skeet sem haldiđ var á Húsavík í dag setti Örn Valdimarsson úr SR nýtt Íslandsmet, 118 stig (25 24 22 24 23). Einnig var hann í sigursveit Skotfélags Reykjavíkur sem jafnađi Íslandsmetiđ í liđakeppni karla í 336 stig en í sveitinni voru auk Arnar, ţeir Kjartan Örn Kjartansson (106) og unglingurinn Sigurđur Unnar Hauksson međ 112 stig, sem er ađeins einu stigi frá Íslandsmeti hans í unglingaflokki. Í kvennaflokki bćtti Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV eigiđ Íslandsmet og endađi međ 48 stig. Í öđru sćti í kvennaflokki varđ Dagný H. Hinriksdóttir úr SR međ 38 stig. Í karlaflokki varđ Guđlaugur B.Magnússon úr SA annar međ 109 stig og Guđmann Jónasson úr MAV varđ ţriđji međ 107 stig. Í liđakeppni karla varđ sveit Skotfélags Akureyrar í öđru sćti međ 306 stig og sveit Skotfélagsins Markviss međ 268 stig. Nánar hérna.

9.ágú.2014 Í dag var haldiđ Íslandsmót STÍ í 300metrum liggjandi riffli á skotvelli Skotdeildar Keflavíkur í Höfnum. Íslandsmeistari varđ Theodór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 555 stig, annar varđ Tómas Ţorkelsson úr Skotfélagi Kópavogs međ 546 stig og ţriđji var Arnfinnur Jónsson einnig úr skotfélagi Kópavogs međ 541 stig. Eitt liđ var skráđ til leiks en var ţađ liđ frá Skotfélagi Kópavogs sem skipađ var af ţeim Arnfinni Jónssyni, Tómasi Ţorkelssyni og Hannesi Haraldssyni, voru samanlögđ stig ţeirra 1577.

7.ágú.2014 Uppfćrđur skorlisti í skeet kominn hérna.

7.ágú.2014 Um helgina verđur haldiđ landsmót STÍ í skeet á skotsvćđi Skotfélags Húsavíkur.

27.júl.2014 Nú um helgina hélt Skotfélag Akureyrar landsmót í skeet. Keppendur voru 20 talsins og ţar af voru 2 konur. Úrslit urđu ţau ađ í kvennaflokki sigrađi Snjólaug M. Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss, međ 47 dúfur, önnur varđ Helga Jóhannsdóttir frá SÍH međ 39 dúfur. Í karlaflokki sigrađi Guđmann Jónasson frá Markviss, međ 111 dúfur, annar varđ Örn Valdimarsson frá SR međ 110 dúfur og ţriđji varđ okkar mađur, Grétar Mar Axelsson međ 109 dúfur. Nánari úrslit hérna.

20.júl.2014 Íslandsmóti STÍ í SKEET í karla-, unglinga- og öldungaflokki lauk í dag. Ellert Ađalsteinsson (SR) er Íslandsmeistari karla í SKEET 2014. Hann hafđi betur í 4 dúfu bráđabana vđ Örn Valdimarsson (SR), sem hafnađi í öđru sćti. Ţeir skutu báđir 112 dúfur af 125 mögulegum. Grétar M. Axelsson (SA) náđi ţriđja sćti eftir 6 dúfu bráđabana viđ Stefán G. Örlygsson (ÍA) en ţeir voru jafnir međ 104 dúfur.
Sigurđur U. Hauksson (SR) er Íslandsmeistari unglinga en hann skaut einnig 112 dúfur. Gunnar Sigurđsson (SR) varđ Íslandsmeistari í Öldungaflokki međ 92 dúfur og Halldór Helgason (SR) varđ annar međ 87 dúfur. Íslandsmiestari í Meistaraflokki varđ Ellert Ađalsteinsson (SR), í 1.flokki Örn Valdimarsson (SR), í 2.flokki Sigurđur Áki Sigurđsson (SA), Karl F. Karlsson (SR) í 3.flokki og Sverrir S. Ingimarsson (MAV) í 0.flokki. Úrslit hérna.

19.júl.2014 Íslandsmóti kvenna í SKEET lauk í dag og varđ Dagný H. Hinriksdóttir (SR) hlutskörpust međ 39 dúfur og hlýtur ţví titilinn Íslandsmeistari STÍ í SKEET kvenna. Helga Jóhannsdóttir (SÍH) varđ önnur međ 38 dúfur og Snjólaug M. Jónsdóttir (MAV) ţriđja međ 37 dúfur. Var spennan mikil enda skilur bara 1 dúfa á milli sćta. Í liđakeppni var ađeins liđ frá SR en ţćr skutu nýtt íslandsmet eđa 102 dúfur samanlagt.
Í ţriđja flokki var Helga Jóhannsdóttir (SÍH) efst og Snjólaug önnur en Dagný H. Hinriksdóttir (SR) var efst í Opnum flokki, Lísa Óskarsdóttir (SR) önnur og Guđbjörg Konráđsdóttir (SÍH) ţriđja. Úrslit hérna.

14.júl.2014 Skráningu keppenda á Íslandsmótiđ í Skeet sem haldiđ verđur á Álfsnesi um nćstu helgi, lýkur annađ kvöld.

14.júl.2014 Uppfćrđur skorlisti í skeet er kominn hérna.

12.júl.2014 Akranes open mótiđ í skeet, var haldiđ í dag á velli Skotfélags Akraness sem tekinn hefur veriđ í gegn frá grunni. Raunar á vissan hátt opnunarmót á nýjum velli. Strekkings vindur sem náđi sér á strik međ Akrafjallinu, hrekkti keppendur en eigi ađ síđur var keppni skemmtileg. Keppt var međ ţví formi ađ konurnar kepptu í sér flokki og körlum var skipt í A og B flokk eftir ţrjá hringi. Óhćtt ađ segja ađ keppni hafi veriđ spennandi undir lok mótisins. Eva Ósk Skaftadóttir og Dagný Hinriksdóttir voru jafnar fyrir síđasta hring en svo fór ađ Dagný hafđi einni dúfu betur í fimmta hring. Í A flokki karla var Stefán Gísli í fyrsta sćti eftir fjórđa hring og ţurfti Sigurđur Unnar ađ ná 23 dúfum til ađ ná bráđabana og 24 til ađ vinna. Hann gerđi gott betur og skaut 25 og landađi sigri á 110. Stefán endađi í 108 og Örn Valdimarsson var í ţriđja sćti á 107
Í B flokki átti Kjartan Örn nokkuđ visan sigur međ 95 dúfum og Karl F. annađ sćtiđ međ 91 dúfu. Gunnar Sig og Ari H Richardson deildu hinsvegar 87 dúfum í ţađ ţriđja og ţuftu ađ skjóta bráđabana sem fór ţannig ađ Gunnar hafđi betur.
Ari hinsvegar vann titilinn kokkur ársins međ fiskisúpu sem hann eldađi fyrir keppendur og gesti á ţessu fyrsta, af vonandi mörgum, Akranes open móti. Úrslitin eru nánar hérna.

 8.júl.2014 Skorlistinn í Skeet er nú kominn á netiđ hérna.

6.júl.2014 SR Open skeet-haglabyssumótinu hefur veriđ flýtt ţannig ađ ţađ verđur haldiđ 16.-17.ágúst á Álfsnesi.

6.júl.2014 Sigurđur Unnar Hauksson úr SR sigrađi á SÍH Open um helgina. Annar varđ Sigurţór Jóhannesson úr SÍH og Kjartan Örn kjartansson úr SR varđ ţriđji. Nánar á www.sih.is

4.júl.2014 Ásgeir endađi í 29.sćti af 44 í loftskammbyssu á heimsbikarmótinu í Peking í morgun. Hann náđi 571 stigi (94 95 96 97 95 94) sem er nokkuđ frá hans besta. Ţađ ţurfti 581 stig til ađ komast í úrslit á ţessu móti. Hann keppir svo í frjálsri skammbyssu á mánudaginn.

3.júl.2014 Ţetta barst frá SKA: Minnum á Akranes Open í skeet sem fram fer á Akranesi 12. – 13 júlí á skotvelli Skotfélags Akraness. Skráningum í mótiđ lýkur ţriđjudaginn 8. Júli. Skráningar sendist á jon.s.ola@internet.is. Verđi keppendur fćrri en 18 verđur keppt á einum degi. 125 dúfu keppni og skipt í A og B flokk eftir 75 dúfur. Konur keppa sér. Veitingar í bođi á laugardeginum

2.júl.2014 Heimsbikarmótiđ í Peking í Kína er hafiđ. Viđ eigum ţar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirsson, sem keppir í loftskammbyssu (AP60) á föstudaginn kemur, 4.júlí og í frjálsri skammbyssu (FP60) mánudaginn 7.júlí.

2.júl.2014 SÍH Open haglabyssumótiđ fer fram um nćstu helgi í Hafnarfirđi. Nánari upplýsingar eru á heimasíđu SÍH.

26.jún.2014 Nú hafa okkar menn lokiđ keppni í Ungverjalandi og endađi Ellert á 109 stigum (23-19-23-21-23) sem gaf honum 61.sćti af 73. Sigurđur Unnar  skaut 105 (23-20-18-21-23) endađi hann í 31.sćti af 43 í unglingaflokki. Fínn árangur hjá ţeim báđum og sérstaklega hjá Sigurđi sem keppti ţarna á sínu fyrsta alţjóđlega stórmóti.

25.jún.2014 Okkar menn eru nú búnir ađ skjóta 3 hringi í Ungeverjalandi og err Sigurđur Unnar međ 61 (23-20-18) og Ellert međ 65 (23-19-23) Ţeir ljúka keppni á morgun.

23.jún.2014 Evrópumeistaramót í haglabyssu fer nú fram í Sarlospuszta í Ungverjalandi. Viđ eigum ţar tvo keppendur í skeet, Ellert Ađalsteinsson keppir í fullorđinsflokki og Sigurđ Unnar Hauksson, sem keppir í unglingaflokki. Ţeir hefja keppni í fyrramáliđ en ţá skjóta ţeir tvo hringi. Á miđvikudag skjóta ţeir nćstu tvo og svo einn hring á fimmtudaginn. Finalinn er svo ţann daginn líka í báđum flokkum.

22.jún.2014 Íslandsmótiđ í Norrćnu trappi var haldiđ dagana 21. og 22. júní ađ Iđavöllum í Hafnarfirđi. Ţetta er fyrsta Íslandsmótiđ í ţessari grein. Keppendur voru 17 frá ţrem skotíţróttarfélögum. Keppt var í kvennarflokki, unglingaflokki og karlaflokki, auk ţess sem veitt eru verđlaun í öldungaflokki. Úrslit urđu eftirfarandi: Stefán Geir Stefánsson  SÍH varđ Íslandsmeistari í karlaflokki og eins sigrađi hann öldungaflokkinn. Sveit SÍH varđ Íslandsmeistari í sveitakeppni kvenna, A sveit SÍH varđ Íslandsmeistari í sveitakeppni karla, Marinó Eggertsson SÍH varđ Íslandsmeistari unglinga, Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir SÍH var Íslandsmeistari kvenna. Ţess má geta ađ allir ţessir ađilar eiga hér međ gildandi Íslandsmet.

22.jún.2014 Grétar M. Axelsson úr SA varđ Íslandsmeistari í bćđi Grófri og Sportskammbyssu á íslandsmótunum í ţessum greinum sem hadlin voru á Akureyri um helgina. Í Sportskammbyssunni sigrađi hann međ 557 stig, annar varđ Eiríkur Jónsson úr SFK međ 551 stig og Finnur Steingrímsson úr SA varđ ţriđji međ 509 stig. Í Grófbyssunni sigrađi Grétar međ 546 stig, annar varđ Eiríkur međ 520 stig og ţriđji Ţórđur Ívarsson úr SA međ 487 stig.

22.jún.2014 Á landsmóti STÍ í 300 metrum liggjandi sem haldiđ var af Skotdeild Keflavíkur í Höfnum, sigrađi Theódór Kjartansson úr SK međ 569 stig, annar varđ Arnfinnur Jónsson úr SFK međ 536 stig og ţriđji varđ Hannes Haraldsson úr SFK međ 495 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

20.jún.2014 Íslandsmótin í grófri skammbyssu og sport skammbyssu verđa haldin á Akureyri um helgina. Riđlaskiptingin er komin hérna í sport og gróf

19.jún.2014 Ásgeir Sigurgeirsson endađi í 47.sćti af 85 keppendum í loftskammbyssu í Slóveníu í morgun. Skoriđ var í lćgri kantinum hjá honum, 570 stig (97-96-95-90-96-96)

18.jún.2014 Fyrsta Íslandsmótiđ í Norrćnu Trappi fer fram á velli Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar um nćstu helgi. Nánar á www.sih.is

16.jún.2014  Fjórđa landsmót STÍ í haglagreinum ţetta sumariđ var haldiđ á skotsvćđi Skotf.Markviss á Blönduósi dagana 14-15 júní . 24 keppendur frá 6 skotfélögum skráđu sig til leiks,ţar af 7 í kvennaflokki. Ađ loknum 3 umferđum á laugardegi höfđu veriđ jöfnuđ tvö íslandsmet, Snjólaug M. Jónsdóttir Skotf.Markviss  vann kvennaflokkinn međ 47 stig sem var jöfnun á hennar eigin íslandsmeti frá 2013, og kvennaliđ Skotf. Reykjavíkur jafnađi íslandsmetiđ í liđakeppni međ 98 stig,sem ţćr settu ásamt liđi Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar fyrir 2 vikum á landsmóti í Ţorlákshöfn. Úrslit í kvennaflokki urđu eftirfarandi:  1.sćti. Snjólaug M. Jónsdóttir , MAV. 47 stig.(Jöfnun á íslandsmeti) 2.sćti. Lisa Óskarsdóttir, SR.35 stig. 3.sćti. Helga Jóhannsdóttir, SIH. 33 stig. Liđakeppni:  Lisa Óskarsdóttir,Dagný H. Hinriksdóttir,Eva Skaftadóttir, SR. 98 stig. (Jöfnun á íslandsmeti) Eftir fyrri keppnisdag voru Grétar Mar Axelsson SA og Hákon Ţór Svavarsson SFS efstir međ 67stig,Guđlaugur Bragi Magnússon SA var ţriđji međ 66 stig. Á sunnudeginum hélt baráttan áfram milli Grétars og Hákons og fór svo ađ Grétar hafđi betur međ 113 stig og var ađeins einu stigi frá meistaraflokksskori,Hákon hafnađi í öđru sćti međ 112 stig. Bráđabana ţurfti til ađ skera úr um ţriđja sćtiđ en Sigurđur Jón Sigurđsson SIH átti góđan seinni dag og náđi Guđlaugi Braga,en ţeir luku keppni međ 105 stig. Sigurđur Jón hafđi svo betur í bráđabana og landađi 3 sćtinu.Liđ Skotfélags Akureyrar, ţeir Guđlaugur Bragi,Grétar Mar og Sigurđur Áki jöfnuđu svo íslandsmetiđ í liđakeppni karla međ 315 stig. Nánari úrslit má sjá hér:  http://sti.is/Urslitmota/haglagreinar/2014%20SKEET/2014%20Landsm%C3%B3t%20ST%C3%8D%2014%2015%20j%C3%BAn%C3%AD.pdf Og myndir frá mótinu,:https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10152452204978329.1073741844.48190593328  http://public.fotki.com/sih/2014-starfsemi-sh/lsandsmt-st--blndusi/

15.jún.2013 Ásgeir Sigurgeirsson tekur ţátt í heimsbikarmótinu í Maribor í Slóveníu ţessa dagana. Hann keppti í dag í undankeppninni í frjálsri skammbyssu í dag en lenti í vandrćđum og komst ekki áfram í lokakeppnina. Skoriđ var 535 stig (86-89-89-91-92-89) Hann keppir svo í loftskammbyssu á fimmtudaginn.

12.jún.2014 Ásgeir Sigurgeirsson fer í fyrramáliđ til Maribor í Slóveníu, ţar sem fram fer heimsbikarmót ISSF. Hann keppir í frjálsri skammbyssu 15.-16.júní og svo í loftskammbyssu 19.júní.

12.jún.2014 Ellert Ađalsteinsson lauk keppni í München í dag međ 108 stig (23-17-21-24-23) og hafnađi í 105 sćti af  119 keppendum.

11.jún.2014 Landsmót í skeet fer fram á Blönduósi um nćstu helgi og eru skráđir 25 keppendur til leiks.

11.jún.2014 Í kvöld fer fram landsmót STÍ í 300 metra liggjandi riffli í Höfnum en Skotdeild Keflavíkur heldur mótiđ. 4 keppendur eru skráđir til leiks

11.jún.2014 Undankeppni í loftskammbyssu var ađ ljúka í München og endađi Ásgeir Sigurgeirsson í 37.sćti af 117 keppendum. Skoriđ hjá honum var 96-95-95-95-98-95 alls 574 stig og 24x-tíur. Ellert Ađalsteinsson hóf keppni í haglabyssu-skeet í morgun og var kominn međ 23 í fyrsta hring

8.jún.2014 Ásgeir Sigurgeirsson endađi í 23.sćti í frjálsri skammbyssu í morgun međ 554 stig (94-93-92-91-92-92) á heimsbikarmótinu í München í Ţýskalandi. Hann keppir svo í loftskammbyssu á miđvikudaginn. Ellert Ađalsteinsson byrjar ţá keppni í haglabyssu SKEET og lýkur henni á fimmtudeginum.

1.jún.2014 Á Landsmótinu í Ţorlákshöfn í dag sigrađi Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS međ 112 stig (23-21-22-25-21), annar varđ Kjartan Ö. Kjartansson úr SR međ 105 stig (24-19-20-20-22) og í ţriđja sćti varđ unglingurinn Sigurđur Unnar Hauksson úr SR međ 104 stig. Í fjórđa sćti varđ Guđlaugur Bragi Magnússon úr SA međ 102 stig, Örn Valdimarsson úr SR varđ fimmti međ 102 stig og sjötti varđ Guđmann Jónasson úr MAV međ 101 stig. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur sigrađi í liđakeppninni međ 311 stig en hana skipuđu Sigurđur Unnar Hauksson (104), Kjartan Örn Kjartansson (105) og Örn Valdimarsson (102). Í öđru sćti varđ B-sveit SR međ 254 stig međ innanborđs ţá Karl F. Karlsson (91) Gunnar Sigurđsson (83) og Sigtrygg Karlsson (80). Í ţriđja sćti varđ A-sveit SÍH međ 237 stig en hana skipuđu Hörđur Sigurđsson (88), Ađalsteinn Svavarsson (79) og Kristinn G. Guđmundsson (70)

31.maí.2014 Á Landsmóti STÍ í haglabyssu "Skeet", í Ţorlákshöfn í dag, settu kvennasveitir SR og SÍH nýtt Íslandsmet 98 stig. Í SR-sveitinni voru Eva Skaftadóttir (34), Árný Jónsdóttir (34) og Dagný Hinriksdóttir (30). Í öđru sćti varđ sveit SÍH á sama skori en sveitina ţeirra skipuđu ţćr Helga Jóhannsdóttir (44), Guđbjörg Konráđsdóttir (29) og Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir (25).Í einstaklingskeppni kvenna sigrađi Helga Jóhannsdóttir úr SÍH (Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar) međ 44 stig af 75 mögulegum. Í öđru sćti varđ Eva Ósk Skaftadóttir úr SR (Skotfélagi Reykjavíkur) međ 34 stig og í 3ja sćti varđ Árný G. Jónsdóttir úr SR, einnig međ 34 stig. Í fjórđa sćti varđ Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV (Skotfélaginu Markviss frá Blönduósi), einnig međ 34 stig, en ţćr ţrjár skutu bráđabana um 2.-4.sćti.
Karlarnir skjóta áfram á morgun en eftir ţrjá hringi í dag er Hákon Ţ. Svavarsson, SFS (Skotíţróttafélagi Suđurlands), efstur međ 66/75, annar er Kjartan Ö. Kjartansson, SR, og ţriđji er Guđlaugur Bragi Magnússon, SA (Skotfélagi Akureyrar), međ 62 stig. Fjórđi er Örn Valdimarsson, SR, međ 61 stig, fimmti er Guđmann Jónsasson, MAV, međ 60 stig og sjötti er unglingurinn Sigurđur Unnar Hauksson, SR, međ 58 stig.

18.maí.2014 Vesturlandsmótiđ í loftbyssugreinunum verđur haldiđ á Borgarnesi á miđvikudaginn. Ţađ eru Skotfélag Vesturlands og Skotfélag Akraness sem halda mótiđ í nýrri ađstöđu ţeirra fyrrnefndu í Brákarey á Borgarnesi. Fyrirkomulag er einsog hefur veriđ venjan á Akranesmótinu ađ keppendur geta mćtt á bilinu 17-19:30 og hafiđ ţá keppni. Keppt er í loftskammbyssu og loftriffli karla og kvenna.

18.maí.2014 Ellert Ađalsteinsson varđ ađ keppa á heimsbikarmótinu í Kazakhstan og lauk keppni í dag. Hann endađi í 47.sćti međ 114 stig, sem er ađeins einu stigi frá gildandi Íslandsmeti. Alls tóku 73 skotmenn ţátt í mótinu.

18.maí.2014 Karlakeppninni á landsmóti STÍ í haglabyssu-skeet um helgina lauk í dag. Sigurţór Jóhannesson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar sigrađi međ 112 stig, í öđru sćti varđ Grétar M. Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar međ 104 stig og í ţriđja sćti varđ Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 102 stig eftir bráđabana viđ Stefán G. Örlygsson úr Skotfélagi Akraness og Kjartan Ö. Kjartansson úr Skotfélagi Reykjavíkur en ţeir voru jafnar eftir ađalkeppninna. Skutu ţeir bráđabana á palli fjögur til ađ skera úr um bronssćtiđ. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ 295 stig (Sigurţór jóhannesson 112, Sigurđur J. Sigurđsson 94 og Hörđur S. Sigurđsson 89). Í öđru sćti varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 293 stig (Örn Valdimarsson 102, Sigurđur U. Hauksson 97 og Guđmundur Pálsson 94. Í 3ja sćti varđ svo B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 279 stig (Kjartan Ö. Kjartansson 102, Ţorgeir M. Ţorgeirsson 97 og Gunnar Sigurđsson 80). Nánar á úrslitasíđunni.

17.maí.2014 Í dag lauk kvennakeppninni á landsmóti STÍ í haglabyssu-skeet sem haldiđ er um helgina á Álfsnesi. Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss međ 33 stig, önnur varđ Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 28 stig og í ţriđja sćti varđ Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar međ 24 stig. Í liđakeppninni sigrađi sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 73 stig en hana skipuđu Dagný H. Hinriksdóttir (28), Eva Ó. Skaftadóttir (23) og Lísa Óskarsdóttir (22). Í öđru sćti varđ sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ 65 stig en hana skipa ţćr Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir (24), Guđbjörg Konráđsdóttir (21) og Helga Jóhannsdóttir (20). Nánar á úrslitsíđunni.

17.maí.2014 Í dag fór fram Landsmót í Grófri skammbyssu í Egilshöllinni. Eiríkur Jónsson úr Skotfélagi Kópavogs sigrađi međ 536 stig, Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ annar međ 484 stig og í ţriđja sćti hafnađi Jón Árni Ţórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 470 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit SR međ 1,400 stig en B-sveit félagsins varđ önnur međ 1,054 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

15.maí.2014 Ellert Ađalsteinsson keppir í skeet á heimsbikarmótinu í Kazakhstan um helgina. Hér má sjá dagskrána: http://www.issf-sports.org/calendar/championship_schedule.ashx?cshipid=1513

15.maí.2014 Riđlaskipting mótanna um helgina er komin hérna, Grófbyssan í Egilshöll og Skeet-haglabyssan á Álfsnesi.

14.maí.2014 Landsmót í 60 skotum liggjandi riffli var haldiđ í kvöld af Skotdeild Keflavíkur í Digranesi. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 614,8 stig en Bára einarsdóttir varđ önnur međ 602,4 stig. Í karlaflokki sigrađi Valur Richter úr Skotíţróttafélagi Ísafjarđar međ 604,5 stig, annar varđ Viđar Finnsson úr Skotfélagi Kópavogs međ 602,7 stig og í ţriđja sćti varđ Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 598,3 stig. Í liđakeppninni vann A-sveit SFK međ 1,735.8 stig en A-sveit Skotdeildar Keflavíkur međ 1,638.4 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

29.apr.2014 Minnum á ađ Skotţing 2014 verđur haldiđ laugardaginn 10.maí 2014, og hefst ţađ kl.11:00. Ađildarfélögin ţurfa ađ fá Kjörbréfin árituđ hjá sínu hérađssambandi eđa íţróttabandalagi.

28.apr.2014 Keppnishúfurnar frá ISSF eru komnar. Eins fengum viđ öryggislínurnar og hćđarmerkin frá ISSF.  Útgáfa nr.2 af ISSF reglunum er komin út og er endurprentun bókanna rétt ókomin til landsins. Ţeir sem áttu í pöntun geta haft samband viđ skrifstofuna og fengiđ ţađ sem á vantar.

27.apr.2014 Fyrsta Landsmóti tímabilsins í haglabyssu skeet lauk í dag. Í gćr fór fram kvennakeppnin en ţćr skjóta á 75 dúfur á einum degi en karlarnir 125 á tveimur dögum ađ ţessu sinni. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar (SÍH) sigrađi međ 28 stig, önnur varđ Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur (SR) međ 23 stig og í ţriđja sćti Lísa Óskarsdóttir úr SR međ 11 stig. Í karlaflokki sigrađi Sigurţór Jóhannesson úr SÍH međ 109 stig, annar varđ Sigurđur J. Sigurđsson úr SÍH međ 102 stig og í 3ja sćti varđ Grétar M. Axelsson úr Skotfélagi Akureyrar međ 102 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit SÍH međ 297 stig (Sigurţór Jóhannesson 109, Jakob Ţ. Leifsson 89 og Hörđur S. Sigurđsson 99), í öđru sćti B-sveit SÍH međ 276 stig (Gunnlaugur Sigurjónsson 85, Kristinn Rafnsson 87 og Sigurđur J. Sigurđsson 104). Í 3ja sćti Sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 274 stig (Gunnar Sigurđsson 85, Kjartan Ö. Kjartansson 89 og Guđmundur Pálsson 100)

27.apr.2014 Íslandsmótiđ í loftbyssugreinunum fór fram í Egilshöllinni í gćr. Helstu úrslit urđu ţau ađ Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi í Loftriffli kvenna međ 394,8 stig en Jórunn Harđardóttir einnig úr SR varđ í öđru sćti međ 392,8 stig. Í loftrffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 587,7 stig, annar varđ Logi Benediktsson úr Skotfélagi Kópavogs međ 560,7 stig og í 3ja sćti varđ Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur međ 541,7 stig. Í loftskammbyssu unglinga varđ Kristín Á. Thorstensen úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari međ 119 stig. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Bára Einarsdóttir úr Skotfélagi Kópavogs međ 365 stig, önnur varđ Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 363 stig og í ţriđja sćti Kristína Sigurđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 353 stig. Kvennasveit Skotfélags Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari en hana skipuđu Kristína, Jórunn og Kristín. Í loftskammbyssu karla sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 572 stig,í öđru sćti varđ Ívar Ragnarsson úr Skotfélagi Kópavogs og í ţriđja sćti Ólafur Egilsson úr Skotfélagi Kópavogs međ 534 stig. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari međ 1,626 stig en hana skipuđu Ásgeir Sigurgeirsson (572) Gunnar Ţ.Hallbergsson (530) og Guđmundur Kr. Gíslason (524). Í öđru sćti varđ B-sveit Skotfélags Kópavogs međ 1,600 stig međ innanborđs Ívar Ragnarsson (551) Eiríkur Ó. Jónsson (528) og Ólafur Sigvaldason (521). Í ţriđja sćti varđ A-sveit Skotfélags Kópavogs međ 1,590 stig en hana skipuđu Thomas Viderö (528) Ólafur Egilsson (534) og Stefán Sigurđsson (528).

27.apr.2014 Landsmótiđ i 60 skotum liggjandi sem vera átti í Keflavík miđvikudaginn 14.maí, hefur veriđ flutt í Digranesiđ, en mótshaldarinn er Skotdeild Keflavíkur

22.apr.2014 Lokadagur skráninga á Íslandsmótiđ í Loftskammbyssu og Loftriffli sem verđur haldiđ í Egilshöll á laugardaginn og á Landsmótiđ í Skeet á Iđavöllum laugardag og sunnudag, er í dag.

22.apr.2014 TILKYNNING FRÁ STÍ:   Einsog Mótaskrá 2014 í haglabyssu/innigreinum ber međ sér, er ekki haldinn final í neinni grein ţetta áriđ, á Landsmótum STÍ.
Viđ höfum veriđ í sambandi viđ félaga okkar í Norđurlandasambandinu, NSR, um ţessi mál.
Danir hafa afráđiđ ađ halda ekki final á sínum landsmótum, nema hugsanlega Danska meistaramótinu.
Mjög líklega verđur sama fyrirkomulag á hinum Norđurlöndunum.
Undantekningar frá ţessu verđa líklega Opnu Grand Prix mótin ţar sem nýji finalinn verđur haldinn.
Sama getur átt viđ hérlendis ţar sem félögin halda opin mót einsog t.d. SÍH Open, Reykjavik Open, Norđurlandsmótiđ og önnur slík mót. Ţar er ţađ í höndum mótshaldara ađ útfćra fyrirkomulag.

Virđingarfyllst,
f.h. stjórnar STÍ,
Halldór Axelsson formađur
 

16.apr.2014 Á Skotţingi 10.maí n.k. verđur lögđ fram tillaga um breytingu á lögum STÍ. Tillöguna má lesa hérna.

15.apr.2014 Mótshaldari Norđurlandamótsins í unglingaflokkum í Kaupmannahöfn, Danska Skotsambandiđ, hefur ákveđiđ ađ halda jafnhliđa Norđurlandamót í Haglabyssugreinunum fyrir fullorđna. Mótiđ fer fram 20.-24.ágúst 2014. Ekki hafđi veriđ gert ráđ fyrir ţessu móti, nema fyrir unglinga, en stjórn STÍ hefur ákveđiđ ađ gefa keppnismönnum okkar möguleika á ađ taka ţátt međ eftirtöldum skilyrđum. Viđkomandi ţurfa ađ gefa STÍ svar, á sti@sti.is  um hvort ţeir vilji skuldbinda sig til ţátttöku ef ţeir vinna sér inn réttinn, í síđasta lagi föstudaginn 25.apríl n.k.  STÍ mun greiđa ţátttökugjaldiđ á NM en annan kostnađ ţurfa keppendur ađ bera sjálfir. Ţar sem ţegar hafđi veriđ bókuđ ţátttaka Sigurđs Unnars Haukssonar unglings á mótiđ, eru ţađ 7 efstu menn á listanum sem koma til greina og eru međ 1.flokks árangur.

 • 8 efstu á skorlista STÍ m.v. 3 bestu mótin 2013 koma til greina
 • Lágmarksskor er 1.flokks árangur á 3 bestu mótunum 2013
 • Ofangreindir keppa á neđangreindum STÍ-mótum 2014, tveimur hiđ minnsta, ef fleiri en 3 eru tilbúnir í ţetta
 • Međaltal tveggja bestu mótanna 2014 bćtast viđ međalskor 3ja bestu 2013 og rćđst ţannig röđin.
 • Svar hvort menn vilja skuldbinda sig til ţátttöku berist stjórn STÍ á sti@sti.is í síđasta lagi föstudaginn 25.apríl 2014.
 1. Landsmót STÍ hjá SÍH 26.-27.apríl
 2. Landsmót STÍ hjá SR 17.-18.maí
 3. Landsmót STÍ hjá SFS 31.5.-1.júní        

Dćmi um gistikostnađ sem Danirnir bjóđa uppá:

 • Í Idrćttens hus í Bröndby (reyndar sérstaklega ćtlađ unglingum):
 • - Single room w.1 person 780DKK/105€
 • - Double room w.2 persons 895DKK/121€
 • Á Quality Airport Hotel Dan á Kastrup:
 •  - Single room w.1 person 780DKK/105€
 •  - Double room w.2 persons 880DKK/119€

Nánar um mótiđ hérna:

Skorlisti STÍ 2013 er hérna:

14.apr.2014 TILKYNNING: Stjórn STÍ samţykkti á fundi sínum í dag breytingu á mótaskrá ađ ósk Skotfélags Akureyrar.
Af óviđráđanlegum orsökum verđur ađ flytja Íslandsmótin í sem vera áttu dagana 14.-15.júní um eina helgi og verđa ţau ţannig:

21.júní 2014 Sport skammbyssa
22.júní 2014 Gróf skammbyssa

Mótanefnd STÍ
Stjórn STÍ

12.apr.2014 Íslandsmeistaramót STÍ í Frjálsri skammbyssu fór fram í dag. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari í einstaklingskeppninni, Stefán Sigurđsson úr Skotfélagi Kópavogs varđ annar og Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur, varđ í ţriđja sćti. Í liđakeppninni varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur Íslandsmeistari en hana skipuđu Ásgeir og Jórunn ásamt Guđmundi Kr. Gíslasyni. Í öđru sćti varđ A-sveit Skotfélags Kópavogs međ Stefán Sigurđsson, Thomas Viderö og Karl Einarsson innanborđs. Í ţriđja sćti hafnađi svo B-sveit Skotfélags Reykjavíkur en í henni voru Guđmundur H.Christensen, Engilbert Runólfsson og Jón Á.Ţórisson. Úrslitin eru hérna. Ţess ber ađ geta ađ í ţessari grein keppa bćđi kyn í sameiginlegum opnum flokki.

5.apr.2014 Jórunn Harđardóttir formađur Skotfélags Reykjavíkur setti í dag nýtt Íslandsmet á Íslandsmótinu í 60 skotum liggjandi sem haldiđ var í Digranesi í Kópavogi í dag. Skotserían hennar var sérlega glćsilega, 101,1-104,7-101,5-102,7-102,6-102,9 alls 615,5 stig. Ţess má geta ađ Ólympíulágmarkiđ er 615,0 stig. Í öđru sćti varđ Bára Einarsdóttir međ 601,7 stig. Í karlaflokki varđ tónlistarmađurinn Jón Ţór Sigurđsson úr hljómsveitinni Diktu, Íslandsmeistari međ 610,7 stig, annar varđ margfaldur Íslandsmeistari Arnfinnur Jónsson međ 610,2 stig og ţriđji varđ svo Stefán E. Jónsson međ 607,2 stig. Í sveitakeppninni varđ A-sveit Skotfélags Kópavogs Íslandmeistari. Nánar á úrslitasíđunni.

3.apr.2014 Skotţing 2014 verđur haldiđ laugardaginn 10.maí n.k. í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal og hefst ţađ kl. 11:00. Hérađssamböndum og Íţróttabandalögum hafa veriđ send kjörbréfin og ţingbođiđ.

2.apr.2014 Skráningu á Íslandsmótiđ í 60 skotum liggjandi riffli sem haldiđ verđur í Digranesi á laugardaginn er lokiđ. All bárust 20 skráningar frá 4 ađildarfélögum. Riđlaskiptingin er komin hérna.

31.mar.2014 Á stjórnarfundi í STÍ voru samţykktar reglur um val keppenda á Smáţjóđaleikana sem haldnir verđa í Reykjavík á nćsta ári. Eins var samţykkt fyrirkomulag á skorlista STÍ og lágmörk keppenda okkar til ađ koma til greina á ISSF/ESC. Nálgast má nánari útskýringar hérna.

22.mar.2014  Á Íslandsmótinu í Stađlađri skammbyssu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag varđ Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari, međ 525 stig, annar varđ Friđrik Ţ. Goethe međ 514 stig og í 3ja sćti Eiríkur Ó. Jónsson úr Skotfélagi Kópavogs međ 510 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,494 stig (Karl Kristinsson 525, Engilbert Runólfsson 495 og Kristína Sigurđardóttir 474). Í öđru sćti A-sveit Skotfélags Kópavogs međ 1,484 stig (Friđrik Ţ.Goethe 514, Eiríkur Ó.Jónsson 510 og Emil Kárason 460). Í ţriđja sćti varđ svo sveit Skotfélags Akureyrar međ 1,396 stig (Grétar M.Axelsson 509, Finnur Steingrímsson 454 og Guđlaugur B.Magnússon 433). Íslandsmeistarar í flokkum voru einnig krýndir en ţeir eru í 2.flokki Karl Kristinsson úr SR, í 3.flokki Friđrik Ţ.Goethe úr SFk og í 0.flokki Karl Einarsson úr SFK. Nánar á úrslitasíđunni og á www.sr.is

19.mar.2014 Skráningu á Íslandsmótiđ í Stađlađri skammbyssu er nú lokiđ og bárust STÍ 27 skráningar í mótiđ. Vegna ţessa mikla fjölda mun fyrsti riđill hefjast kl. 09:00. Riđlaskiptingin er komin hérna. Mótiđ fer fram í Egilshöllinni í Reykjavík.

8.mar.2014 Guđmundur H. Christensen úr SR sigrađi í 60 skotum liggjandi međ 612,2 stig, annar varđ Jón Ţ. Sigurđsson úr SFK međ 611,7 stig og Stefán E.Jónsson úr SFK varđ ţriđji međ 607,2 stig. Í liđakeppni sigrađi A-sveit SFK međ 1,822.1 stig og í 2.sćti B-sveit SFK međ 1,756.9 stig. Í kvennakeppninni sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR međ 607,9 stig og í öđru sćti varđ Bára Einarsdóttir úr SFK međ 599,4 stig. Nánari úrslit eru á úrslitasíđunni.

5.feb.2014 Landsmót í 60 skotum liggjandi riffli verđur haldiđ í Kópavogi á laugardaginn kemur. Riđlaskipting er komin hérna.

5.feb.2014 Ásgeir Sigurgeirsson hafnađi í 12.sćti á Evrópumótinu í loftskammbyssu međ 578 stig. Hann var ađeins einu stigi frá ţví ađ komast í 8 manna úrslit.

3.mar.2014 Nú stendur yfir Evrópumeistaramót í loftbyssugreinunum í Moskvu. Okkar mađur, Ásgeir Sigurgeirsson er ţar međal keppenda og tekur ţátt í sinni grein á miđvikudaginn 5.mars. Nánar á heimasíđu Evrópusambandsins.

28.feb.2014 Skotfélag Kópavogs hélt ađalfund sinn í gćrkvöldi. Kosin var ný stjórn, Jóhann A. Kristjánsson formađur, Stefán Sigurđsson varaformađur, Bára Einarsdóttir gjaldkeri, Emil Kárason ritari og Ólafur Sigvaldason međstjórnandi.

20.feb.2014 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi á Landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu, sem haldiđ var í Egilshöllinni í kvöld. í öđru sćti varđ Thomas Viderö úr SFK og í 3ja sćti Jórunn Harđardóttir úr SR. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur (Ásgeir, Jórunn harđardóttir og Guđmundur Kr.Gíslason) og í öđru sćti A-sveit Skotfélags Kópavogs (Thomas, Stefán Sigurđsson og Bára Einarsdóttir) Nánar á úrslitasíđunni.

20.feb.2014 Í kvöld er haldiđ landsmót í Frjálsri skammbyssu í Egilshöllinni. Riđlaskipting er hérna.

18.feb.2014 Ţjálfaranámskeiđi ISSF og STÍ í haglabyssu er nú lokiđ. Ađ loknu prófi, sem allir stóđust međ sóma, voru nýjir D-réttindaţjálfarar útskrifađir en ţeir voru : Úr Skotfélagi Reykjavíkur: Bragi Ţór Jónsson, Guđmundur Kr. Gíslason, Halldór Axelsson, Gunnar Sigurđsson, Karl F. Karlsson og Sigtryggur Á. Karlsson. Úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar: Hörđur S. Sigurđsson, Sigurţór R.Jóhannesson, Runólfur Vigfússon og Kristinn Rafnsson. Úr Skotíţróttafélaginu Dreka: Hjálmar G. Rafnsson og Helgi Rafnsson. Úr Skotíţróttafélagi Suđurlands: Jóhann Norđfjörđ og Hákon Ţ. Svavarsson. Úr Skotfélagi Akureyrar: Grétar M. Axelsson, Sigurđur Á. Sigurđsson og Guđlaugur B. Magnússon. Úr Skotfélaginu Markviss: Brynjar Ţ. Guđmundsson og Guđmann Jónasson.

15.feb.2014 Á landsmóti STÍ í Stađlađri skammbyssu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag, sigrađi Engilbert Runólfsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 508 stig. Í öđru sćti varđ Jórunn Harđardóttir úr SR međ 499 stig og í ţriđja sćti kolbeinn Björgvinsson úr SR ađeins einu stig á eftir međ 498 stig. Í liđakeppninni sigrađi B-liđ Skotfélags Reykjavíkur međ 1,450 stig (Jórunn Harđardóttir 499,Kolbeinn Björgvinsson 498, Jón Á.Ţórisson 453) og á sama skori varđ A-sveit SR í öđru sćti nen međ fćrri X-tíur, 25 á móti 33 hjá B-liđinu. Í ţriđja sćti varđ svo C-sveit SR međ 1,219 stig.

12.feb.2014 Í kvöld fór fram Reykjavíkurmótiđ í loftskammbyssu og loftriffli í Egilshöllinni. Keppt var í opnum flokkum en efsti keppandinn úr Reykjavíkurfélagi krýndur Reykjavíkumeistari 2014 í sinni grein. Í loftriffli kvenna sigrađi Íris Eva Einarsdóttir úr SR međ 400,8 stig og varđ ţar međ Reyikjavíkurmeistari 2014. Í öđru sćti varđ Jórunn Harđardóttir úr SR međ 396,0 stig. Í loftriffli karla sigrađi Logi Benediktsson úr SFK međ 558,0 stig, annar varđ Theódór Kjartansson úr SFK međ 514,0 stig og í ţriđja sćti Ţorsteinn B. Bjarnarson úr SR međ 499,3 stig og ţar međ Reykjavíkurmeistari 2014. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR međ 365 stig og varđ Reykjavíkurmeistari 2014 en önnur varđ Bára Einarsdóttir úr SFK međ 356 stig. Í loftskammbyssu karla sigrađi Tómas Viderö úr SFK međ 558 stig, annar varđ Guđmundur Kr. Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 546 stig og varđ ţar međ Reykjavíkurmeistari 2014. Ţriđji varđ svo Gunnar Ţ. Hallbergsson úr SR međ 541 stig.

7.feb.2014 Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í dag nýtt Íslandsmet í loftriffli á alţjóđamótinu Inter-Shoot í Hollandi. Hún náđi 409,4 stigum og var ađeins 0,1 stigi frá ţví ađ komast í 8 manna úrslit og endađi í 9.sćti. Í gćr náđi annar Íslendingur ađ komast í úrslit í loftskammbyssu, Ásgeir Sigurgeirsson sem varđ í 7.sćti.

6.feb.2014 STÍ hefur endurreiknađ flokkastađla í ţeim greinum ţar sem MQS breyttist, loftriffli karla og kvenna og 60skotum liggjandi riffli og má sjá uppfćrđa flokkastađla á flokkasíđunni hérna.

6.feb.2014 Alţjóđaskotsambandiđ ISSF hefur nú gefiđ út lágmarksskor fyrir nćstu Ólympíleika, MQS. Ţađ verđur óbreytt í öllum greinum nema í a) Loftriffli kvenna ţar sem ţađ verđur 392,0 skv tölvutalningu b) Loftriffli karla 595,0 skv.tölvutalningu og c) 60sk liggjandi riffli verđur 615,0 skv.tölvutalningu.

3.feb.2014 Nú líđur ađ ţjálfaranámskeiđinu fyrir haglabyssuţjálfara sem verđur haldiđ í Laugardalnum dagana 13.-16.febrúar kl.09:00 - 17:00 alla dagana. Ţađ eru 20 manns skráđir á námskeiđiđ en enn er hćgt ađ bćta örfáum viđ. Kennari er yfirmađur ţjálfunarmála hjá Alţjóđasambandinu, ISSF, Kevin Kilty. Námskeiđinu lýkur međ skriflegu prófi í 15 liđum. Námskeiđsgjaldiđ er kr. 30,000 en innifalin eru kennslugögn, hádegisverđur og kaffiveitingar alla dagana.

3.feb.2014 Í fyrramáliđ heldur hópur íslenskra skotmanna til keppni á alţjóđlegt mót í Hollandi, Intershoot. Um er ađ rćđa 9 keppendur úr Skotfélagi Kópavogs og Skotfélagi Reykjavíkur. Keppt verđur í loftskammbyssu og loftriffli dagana 6., 7 og 8.febrúar. Hćgt verđur ađ fylgjast međ árangri ţeirra á heimasíđu mótsins hérna.

1.feb.2014 Á landsmóti STÍ í 60 skotum liggjandi riffli, sem haldiđ var í Digranesi í dag sigrađi Jóns Ţór Sigurđsson úr SFK međ 618,1 stig. Í öđru sćti varđ Arnfinnur A. Jónsson SFK međ 608,0 stig (24x+42-10) og í 3ja sćti Viđar Finnsson SFK međ 608,0 stig (24x+39-10).  Í kvennakeppninni sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 607,4 stig en Jórunn Harđardóttir úr SR varđ önnur međ 606,3 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-liđ SFK međ 1.833,9 stig sem er jafnframt nýtt Íslandsmet (Jón Ţ.Sigurđsson 618,1,Arnfinnur Jónsson 608,0,Stefán E. Jónsson 607,8). A-sveit Skotfélags ísafjarđar lenti í 2.sćti međ 1.751,5 stig (Guđmundur Valdimarsson 595,8, Ívar M.Valsson 581,2, Valur Richter 574,5). Nánar á úrslitasíđunni.

30.jan.2014 Riđlaskipting landsmótsins í 60sk liggjandi riffli sem haldiđ verđur í Digranesi á laugardaginn kemur  er komin hérna.

24.jan.2014 Stjórn Afrekssjóđs ÍSÍ tilkynnti á blađamannafundi í hádeginu um úthlutanir sjóđsins á ţessu ári. STÍ fékk úthlutađ vegna Ásgeirs Sigurgeirssonar A-styrk uppá kr. 2.400.000 sem er sama upphćđ og í fyrra. Eins fengum viđ úthlutađ til Landsliđsverkefna (haglabyssu og kúlugreina) kr. 500.000 en fengum kr. 400ţús í fyrra. Ţá var reyndar einnig úthlutađ til okkar kr. 100.000 til frćđslu og fagteymis vegna landsliđa. Ţannig ađ í heildina fengum viđ sömu upphćđ og í fyrra, kr. 2.900.000.

23.jan.2014 Ásgeir Sigurgeirsson úr SR, sigrađi á Landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu sem haldiđ var í Digranesi í kvöld. Hann skorađi 552 stig. Í öđru sćti varđ Thomas Viderö úr SFK međ 535 stig og í 3ja sćti Stefán Sigurđsson úr SFK međ 488 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-liđ Skotfélags Reykjavíkur (Ásgeir Sigurgeirsson 552, Guđmundur kr.Gíslason 476, Jórunn Harđardóttir 467) međ 1,495 stig. Í öđru sćti A-liđ Skotfélags Kópavogs (Thomas Viderö 535, Stefán Sigurđsson 488, Bára Einarsdóttir 457) međ 1,480 stig og í ţriđja sćti B-liđ Skotfélags Reykjavíkur (Engilbert Runólfsson 466, Guđmundur H.Christensen 461, Jón Á.Ţórisson 436) međ 1,363 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

20.jan.2014 Á fimmtudaginn er landsmót í frjálsri skammbyssu í Digranesi. 9 keppendur eru skráđir til leiks og hefjast riđlarnir kl.18 og 20. Riđlaskiptingin er hérna.

19.jan.2014 Landsmót í loftbyssu fór fram í Digranesi á laugardaginn og voru skráđir keppendur 22 talsins. Í einstaklingskeppninni í loftskammbyssu karla sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr SR međ 574 stig, annar varđ Thomas Viderö úr SFK međ 554 stig og í 3ja sćti Stefán Sigurđsson SFK međ 545 stig. Í kvennakeppninni sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR međ 373 stig, ađeins einu stigi frá Íslandsmetinu. Í öđru sćti varđ Kristína Sigurđardóttir úr SR međ 366 stig og Bára Einarsdóttir SFK í 3ja sćti međ 356 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-liđ Skotfélags Kópavogs (Thomas Viderö 554, Stefán Sigurđson 545 og Ólafur Egilsson 531) međ 1,630 stig. Í öđru sćti A-liđ Skotfélags Reykjavíkur (Ásgeir Sigurgeirsson 574, Guđmundur H.Christensen 528 og Guđmundur Kr.Gíslason 526) međ 1,628 stig og í 3ja sćti B-liđ SFK (Hafsteinn Pálsson 482, Ólafur Sigvaldason 529, og Jóhann A.Kristjánsson 503) međ 1,514 stig. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur H.Christensen úr SR međ 574,9 stig, Logi Benediktsson SFK varđ annar međ 556,5 stig og Ţorsteinn B.Bjarnarson SR međ 512,0 stig. Í loftriffli kvenna sigrađi Íris E. Einarsdóttir úr SR međ 396,8 stig og Jórunn Harđardóttir úr SR međ 389,9 stig. Nánari úrslit komin á úrslitasíđuna. Sjá má myndband frá JAK hérna um mótiđ.

16.jan.2014 Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum verđur í Digranesi á laugardaginn kemur. Riđlaskipting mótsins er komin hérna.

12.jan.2014 Á Landsmót STÍ í Sportskammbyssu sem haldiđ var í Digranesi á laugardaginn, mćttu 18 keppendur til leiks. Í einstaklingskeppninni sigrađi yngsti keppandinn Grétar M. Axelsson frá Akureyri međ 544 stig, annar varđ Karl Kristinsson úr SR međ 532 stig og í ţriđja sćti Kristína Sigurđardóttir úr SR međ 524 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur (Karl Kristinsson 532, Kristína Sigurđardóttir 524 og Jón Á. Ţórisson 488) međ 1,544 stig. Í öđru sćti hafnađi B-sveit Skotfélags Reykjavíkur (Engilbert Runólfsson 521, Kolbeinn Björgvinsson 484 og Jórunn Harđardóttir 475) međ 1,480 stig. Í 3ja sćti varđ A-liđ Skotfélags Kópavogs (Eiríkur Ó. Jónsson 497, Friđrik Ţ. Goethe 497og Emil Kárason 471) međ 1,465 stig. Nánar um mótiđ á heimasíđu mótshaldara, www.sr.is og úrslitin hérna.

9.jan.2014 Kynningarfundur ÍSÍ međ ráđamönum Reykjavíkurborgar, Ríkisins og sérsamböndunum um Smáţjóđaleikana 2015 var haldinn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal í dag. Borgarstjóri, Jón Gnarr og Menntamálaráđherra, Illugi Gunnarsson, opnuđu viđ ţađ tćkifćri heimasíđu leikanna sem hefur slóđina www.reykjavik2015.is. Leikarnir verđa haldnir vikuna 1.-6.júní 2015. Í skotfimi verđur keppt í loftriffli og loftskammbyssu í íţróttahúsi fatlađra viđ Hátún, í haglabyssu skeet, 60skotum liggjandi riffli og frjálsri skammbyssu á Álfsnesi.

9.jan.2014 Gerđ var breyting á mótaskrá haglabyssu 2014 í dag. Mótiđ sem átti ađ vera á Akureyri 17.-18.maí verđur haldiđ á Álfsnesi en sett hefur veriđ á  mót á Akureyri dagana 26.-27.júlí. Sjá nánar hérna.

8.jan.2014 Landsmót í Sportskammbyssu fer fram í Digranesi á laugardaginn. Riđlsskipting er komin hérna.

8.jan.2014 Mótaskrá STÍ í haglabyssu fyrir ţetta áriđ er nú tilbúin frá mótanefnd og stjórn STÍ hefur samţykkt hana. Hún er ađgengileg hérna.

17.des.2013  Skotíţróttasamband Íslands hefur valiđ eftirtalda sem Skotíţróttamenn ársins 2013 :

Skotíţróttakarls Ársins er: Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur.
Ásgeir Sigurgeirsson (f.1985) er landsliđsmađur í Loftskammbyssu og Frjálsri skammbyssu.
Hann er sem stendur 17.sćti á Evrópulistanum og í 30.sćti á Heimslistanum í Loftskammbyssu. Einnig er Ásgeir inná listunum í Frjálsri skammbyssu, í 19.sćti á Evrópulistanum og í 39.sćti á Heimslistanum.
Hann sigrađi á öllum innlendum mótum sem hann tók ţátt í á árinu og varđ bćđi Íslands-og Bikarmeistari í sínum greinum.
Ásgeir komst í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Danmörku í janúar og hafnađi ţar í 8.sćti af 61 keppanda í Loftskammbyssu. Einnig keppti hann í Frjálsri skammbyssu á Evrópumeistaramótinu í Króatíu og hafnađi ţar í 15.sćti. Hann varđ í 2.sćti á Smáţjóđaleikunum í Luxemburg.
Einnig hafnađi hann í 14.sćti í Frjálsri skammbyssu og 19.sćti í Loftskammbyssu á Heimsbikarmótinu í Kóreu og í 22.sćti á Heimsbikarmótinu í München í lok maí.

Skotíţróttakona Ársins er: Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur.
Jórunn Harđardóttir (f.1968) er landsliđskona í riffli og skammbyssu. Hún náđi silfurverđlaunum í Loftskammbyssu á Smáţjóđaleikunum í Luxemburg og eins komst hún í úrslit í Loftriffli á sama móti.
Hún varđ Íslandsmeistari í 60skota liggjandi riffli, Íslandsmeistari í Frjálsri skammbyssu og eins í Loftskammbyssu. Einnig varđ hún Reykjavíkurmeistari í Loftriffli.

8.des.2013 Jón Ţór Sigurđsson úr SFK setti nýtt Íslandsmet í enskum riffli, 60 skotum liggjandi, á landsmóti STÍ í Kópavogi í dag. Hann hlaut 618,3 stig. Arnfinnur A. Jónsson úr SFK varđ annar međ 614,8 stig og Guđmundur Helgi Christensen úr SR varđ ţriđji međ 604,6 stig. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 597,5 stig. Nánari úrslit hérna. A-sveit SFK sigrađi í liđakeppninni međ 1,787.8 stig og í öđru sćti A-sveit SK međ 1,081.9 stig.

7.des.2013 Ásgeir Sigurgeirsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann 4. efsta mann heimslistans, Serbann Andrija Zlatic, í ţýsku 1. deildinni í loftskammbyssu-skotfimi í dag. Ţetta var eina viđureignin af fimm sem TSV Ötlingen, liđ Ásgeirs, vann gegn HSG München, liđinu sem Serbinn öflugi keppir fyrir. Ásgeir skaut frábćrlega og náđi 391 stigi af 400 mögulegu en Zlatic náđi 380 stigum af 400. München vann viđureignina samt sem áđur, 4:1. Ásgeir keppir aftur á morgun međ Ötlingen.

7.des.2013 Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bćtti eigiđ Íslandsmet í Loftriffli í dag. Hún skaut 403,6 stig en Jórunn Harđardóttir varđ önnur međ 393,3 stig. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur helgi Christensen úr SR međ 593,2 stig  en Ţorsteinn B. Bjarnarson úr SR varđ annar međ 497,6 stig. Í loftskammbyssu karla sigrađi Thomas Viderö úr SFK međ 559 stig, Guđmundur Kr. Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ annar međ 542 stig og Stefán Sigurđsson úr SFK ţriđji međ 538 stig. Í kvennaflokki sigrađi Kristína Sigurđardóttir úr SR međ 360 stig + 8 innri tíur en Jórunn Hađrardóttir úr SR varđ önnur međ 360 stig + 4 innri tíur. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Kópavogs međ 1,612 stig, A-sveit SR varđ önnur međ 1,603 stig og B-sveit SR ţriđja međ 1,544 stig. Nánari úrslit hérna.

5.des.2013 Nýju ISSF reglurnar hafa nú veriđ birtar og eru ađgengilegar hérna. Prentuđ eintök verđa svo fáanleg um leiđ og ţau koma úr prentun og berast okkur frá ISSF.

4.des.2013 Um nćstu helgi fer fram landsmót í loftbyssugreinunum í Egilshöll og í enskum riffli í Digranesi. Riđlaskiptingin er komin hérna í loftbyssunni og enska rifflinum hér.

3.des.2013 Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi á Landsmótinu í Stađlađri skammbyssu međ 515 stig. Annar varđ Friđrik Ţ.Goethe úr SFK međ 498 stig og í ţriđja sćti varđ Kristína Sigurđardóttir úr SR međ 485 stig. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur sigrađi liđakeppnina međ 1,442 stig, önnur varđ sveit SFK međ 1,419 stig og í ţriđja sćti B-sveit SR međ 1,326 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

26.nóv.2013 Karl Kristinsson úr SR sigrađi á Landsmótinu í Grófri skammbyssu um helgina međ 525 stig. Annar varđ Jón Árni Ţórisson úr SR međ 481 stig og ţriđji Engilbert Runólfsson úr SR međ 463 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

22.nóv.2013 Úrslit mótanna í vikunni eru komin inná úrslitasíđuna. Á miđvikudaginn sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr SR í loftskammbyssunni međ 583 stig, annar varđ Thomas Viderö úr SFK međ 563 stig. Í kvennakeppninni sigrađi Bára Einarsdóttir úr SFK međ 362 stig en Jórunn Harđardóttir varđ önnur međ sama stigafjölda en Bára var međ 7 X-tíur en Jórunn 4. Á fimmtudaginn var keppt í loftriffli og sigrađi Guđmundur Helgi Christensen í karlaflokki međ 587,3 stig en Logi Benediktsson úr SFK varđ annar međ 580,7 stig. Íris Eva Einarsdóttir úr SR sigrađi í kvennaflokki međ 399,5 stig en Jórunn Harđardóttir úr SR varđ önnur međ 392,0 stig.

20.nóv.2013 Riđlaskipting landsmótsins í Grófri skammbyssu sem haldiđ verđur í Digranesi á laugardaginn er komin hérna. Mótiđ hefst kl.10:00

18.nóv.2013  Afrekskvennasjóđur Íslandsbanka og ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóđnum.

Afrekskvennasjóđur Íslandsbanka og ÍSÍ var stofnađur ađ frumkvćđi Íslandsbanka í samstarfi viđ Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands áriđ 2007. Tilgangur sjóđsins er ađ styđja viđ bakiđ á afrekskonum í íţróttum og gera ţeim kleift ađ stunda íţrótt sína af krafti. Sjóđurinn hefur frá upphafi virkađ sem hvatning og stuđningur viđ afreksíţróttakonur úr einstaklings- og hópíţróttum, sem stefna ađ frekari framförum og árangri í íţrótt sinni. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 6. desember. Nánari upplýsingar um sjóđinn og hvernig nálgast má umsóknareyđublađ um styrk úr sjóđnum má finna hér.

15.nóv.2013 Riđlaskipting Landsmótanna í nćstu viku í loftskammbyssu og loftriffli er komin hérna. Vegna fjölda skráninga varđ ađ flytja loftriffilinn yfir á fimmtudag.

8.nóv.2013 STÍ og ISSF hafa náđ samkomulagi um ađ halda hér á landi námskeiđ fyrir haglabyssuţjálfara međ áherslu á SKEET. Ţetta námskeiđ er s.k."D-Course for Regional Coaches". Námskeiđiđ verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal dagana 13. til 16.febrúar og stendur yfir frá kl.09:00 til 17:00 alla fjóra dagana, fimmtudag til sunnudags. Námskeiđinu lýkur međ skriflegu prófi í 15 liđum. Kennari verđur Kevin Kilty sem er yfirmađur ţjálfunarmála hjá Alţjóđa Skotsambandinu ISSF. Reiknađ er međ ađ námskeiđsgjald verđi kr. 30,000 á ţátttakanda og innifalin kennslugögn ásamt hádegismat og kaffiveitingum. Námskeiđiđ verđur alfariđ á ensku. Dagskráin er komin og má nálgast hana hérna. Ţátttakendur  ţurfa ađ senda skráningu á sti@sti.is fyrir 15.desember n.k.

24.okt.2013 Mótaskrá kúlugreina fyrir 2013 til 2014 er komin út og má skođa hérna.

20.okt.2013 Jórunn Harđardóttir úr SR bćtti eigiđ Íslandsmet í dag á enskum riffli liggjandi. Hún skaut hlaut 609,1 stig en gamla metiđ sem hún átti sjálf, var 604,7 stig frá ţví 23.febrúar s.l. Í karlaflokki sigrađi Arnfinnur A.Jónsson úr SFK međ 613,7 stig, annar varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 610,3 stig og í ţriđja sćti Jón Ţór Sigurđsson úr SFK međ 608,4 stig. Jafnframt bćtti A-sveit Skotfélags Kópavogs Íslandsmetiđ međ 1829,6 stigum en gamal metiđ áttu ţeir einnig síđan 23.febrúar s.l., 1826,9 stig.  Nánari úrslit eru hérna.

19.okt.2013 Á landsmóti STÍ sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag setti Íris Eva Einarsdóttir úr SR nýtt Íslandsmet í loftriffli, 401,6 stig en í öđru sćti varđ Jórunn Harđardóttir SR međ 393,5 stig. Í karlaflokki sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 592,0 stig. Í öđru sćti varđ Logi Benediktsson úr SFK međ 561,0 stig og í ţriđja sćti Ţorsteinn B. Bjarnarson úr SR međ 494,1 stig. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR međ 364 stig. Í karlaflokki sigrađi Thomas Viderö úr SFK međ 569 stig, Stefán Sigurđsson úr SFK varđ annar međ 535 stig og Ólafur Egilsson ţriđji međ 518 stig. Nánari úrslit eru hérna.

16.okt.2013 Á fundi stjórnar STÍ í dag, voru samţykktar nýjar reglur um kynjaskiptar skotgreinar. Reglurnar eru hérna.

16.okt.2013 Riđlaskipting landsmótsins í loftbyssugreinunum á laugardaginn er komin hérna.

10.okt.2013 Mótaskrá vetrarins er ennţá í vinnslu en ţó er ákveđiđ ađ fyrstu tvö mótin verđa haldin helgina 19.-20.október. Um er ađ rćđa loftbyssugreinar í Egilshöll á laugardeginum og enskur riffill í Digranesi á sunnudeginum. Sjá mótasíđuna.

23.sep.2013 Bergur Arthursson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ um helgina Íslandsmeistari í Bench Rest riffli. Keppt var í skori á 100 og 200 metra fćri. Skoriđ hjá honum var mjög gott ađa 250 stig+16x á 100 metrum og 249 stig+8x á 200 metrum eđa alls 499 stig af 500 mögulegum +24xur af 50 mögulegum. Í öđru sćti varđ Daníel Sigurđsson einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 250/11x+249/2x= 499 stig+13x. Í ţriđja sćti hafnađi Egill Ţ.Ragnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 250/15x+248/5x= 498 stig+20x. Nánar um mótiđ á heimasíđu mótshaldara og eins eru nákvćm úrslit á úrslitasíđunni.

8.sep.2013 Bikarmeistaramóti STÍ í skeet lauk í dag. Mótiđ sigrađi Örn Valdimarsson SR, annar varđ Guđlaugur B.Magnússon SA og Sigurđur U.Hauksson SKH ţriđji. Bikarmeistari karla varđ Guđlaugur B.Magnússon SA. Í kvennaflokki sigrađi Snjólaug M.Jónsdóttir MAV og varđ jafnframt Bikarmeistari, önnur varđ Helga Jóhannsdóttir SÍH og Dagný H. Hinriksdóttir SR ţriđja. Nánari úrslit eru hérna.

5.sep.2013 Hćgt verđur ađ fylgjast međ Bikarmótinu í Hafnarfirđi um helgina,  á heimasíđu mótshaldara SÍH.

2.sep.2013 Um helgina fór fram Reykjavíkurmeistaramótiđ, REK Open, á Álfsnesi. Örn Valdimarsson sigrađi í mótinu og varđ jafnframt Reykjavíkurmeistari karla og Dagný H.Hinriksdóttir Reykjavíkurmeistari kvenna. Nánar um mótiđ á heimasíđu mótshaldara, Skotfélagi Reykjavíkur.

30.ágú.2013 Riđlaskipting á Reykjavík Open skeet mótinu í Reykjavík er komin hérna.

22.ágú.2013 Lokaniđurstađa Íslandsmótsins í Bench Rest liggur nú fyrir. Röđ verđlaunahafa breyttist ekki. Úrslitin eru hérna og svo má sjá talningarskýrslurnar hérna, samantekt og sundurliđun.

22.ágú.2013 Komiđ hefur í ljós ađ villa er í mótaskýrslu vegna Íslandsmótsins í Bench Rest um síđustu helgi. Villan hefur lćđst inní útreikningsformúluna og hefur STÍ kallađ inn grunngögnin til yfirferđar. Lokaniđurstađa verđur svo birt um leiđ og hún hefur veriđ yfirfarin og stađfest. Ítarleg niđurstađa  verđur svo send keppendum og samantekt birt á úrslitasíđunni. Ekkert bendir til stórvćgilegra breytinga á niđurstöđu mótsins en viđ biđjum menn um ađ sýna biđlund og skilning á ţessu. Vinna viđ útreikninginn stendur nú yfir og ćtti ađ vera hćgt ađ birta lokaniđurstöđu međ kvöldinu.

19.ágú.2013 Uppfćrđur skorlisti kominn. Inná listann hefur veriđ bćtt međaltali 4 bestu mótanna.

19.ágú.2013 Um helgina fór fram Norđurlandsmeistarmótiđ á Blönduósi. Snjólaug M. Jónsdóttir bćtti ţar eigiđ Íslandsmet og skaut nú 47 dúfur. Norđurlandsmeistari varđ Sigurđur Á. Sigurđsson frá Akureyri. Nánar um mótiđ á síđu mótshaldara.

19.ágú.2013 Kjartan Friđriksson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari í Bench Rest riffli, HV í grúppum. Annar varđ Hafsteinn Ţór Magnússon úr Skotfélagi Akraness og ţriđji varđ Daníel Sigurđsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Nánari úrslit mótsins eru nú komin inná úrslitasíđuna og eins myndir á heimasíđu mótshaldara, www.sr.is

13.ágú.2013 Hćđarmerkin fyrir skeetvestin komin. Einnig öryggislínan og flöggin fyrir skammbyssurnar og rifflana, ofl. Kíkiđ hérna.

12.ágú.2013 Opna Norđurlandsmeistaramótiđ í skeet, verđur haldiđ á Blönduósi um nćstu helgi. Nánar hérna.

12.ágú.2013 Íslandsmeistaramótiđ í Bench Rest riffli fer fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um nćstu helgi. Keppt verđur í Grúppum í HV-flokki. 100 metra keppnin er á laugardaginn og 200 metra á sunnudag. Skráningu lýkur á ţriđjudagskvöldinu.

12.ágú.2013 Uppfćrđir listar komnir inn , SKORLISTI SKEET og BIKARSTAĐA SKEET.

11.ágú.2013 Á landsmóti STÍ í skeet, sem haldiđ var á Húsavík, sigrađi Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV í kvennaflokki en Helga Jóhannsdóttir úr SÍH varđ önnur. Helga skaut sig jafnframt uppí 3.flokk.  Í karlaflokki sigrađi Guđmann Jónasson úr MAV, annar varđ Sigurđur U.Hauksson frá Húsavík og Guđlaugur B.Magnússon úr SA varđ ţriđji. Ómar Ö.Jónsson frá Húsavík varđ fjórđi og skaut sig jafnframt uppí 1.flokk. Fimmti varđ Hörđur S. Sigurđsson úr SÍH og Hákon Ţ.Svavarsson SFS varđ sjötti. Í liđakeppninni varđ sveit SKH í 1.sćti, sveit SÍH í öđru og sveit SR í 3ja sćti. Úrslit eru komin inná úrslitasíđuna.

10.ágú.2013 Fyrsta Íslandsmótiđ í 300m frjálsum riffli var haldiđ á skotsvćđi Skotdeildar Keflavíkur í Höfnum í dag. Íslandsmeistari varđ Theódór Kjartansson úr SK, annar Tómas Ţorkelsson úr SFK og ţriđji Guđmundur Óskarsson úr SK. Úrslit eru komin á úrslitasíđuna. Ţess má einnig geta ađ ţetta er fyrsta Íslandsmótiđ í ţessari grein á Íslandi.

7.ágú.2013 Ellert Ađalsteinsson hefur lokiđ keppni á Evrópumeistaramótinu í Suhl, Ţýskalandi. Hann endađi í 58.sćti af 66. Skoriđ var 108 stig (21 17 25 20 25)

2.ágú.2013 Framundan eru tvö STÍ mót. Á Húsavík verđur haldiđ landsmót í skeet 10.-11.ágúst og í Kelfavík er Íslandsmótiđ í 300 metra riffli ţann 10.ágúst. Skráningu keppenda á mótin lýkur ţriđjudaginn 6.ágúst.

2.ágú.2013 Evrópumeistaramótiđ í haglabyssu er nú hafiđ í Suhl í Ţýskalandi. Viđ eigum ţar einn keppanda, Íslandsmeistarann Ellert Ađalsteinsson. Hann keppir í Skeet á mánudag. ţriđjudag og miđvikudag, 50+50+25 dúfur. Hćgt verđur ađ fylgjast međ skorinu hérna.

31.júl.2013 Skotélagiđ Dreki í Fjarđabyggđ var ađ setja upp vefmyndavél á skotsvćđi sínu. Hérna er linkurinn.

28.júl.2013 Ellert Ađalsteinsson (108) úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ í dag Íslandsmeistari í karlaflokki á Íslandsmótinu í haglabyssukeppninni Skeet í Ţorlákshöfn í dag eftir harđa keppni viđ Gunnar Gunnarsson (109) úr SFS og sigrađi međ 14 stigum gegn 13 í finalnum. Guđmann Jónasson úr MAV varđ ţriđji eftir final viđ Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS 14 stig gegn 12.   A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari í liđakeppninni međ innanborđs Ellert Ađalsteinsson (108), Stefán G. Örlygsson (100) og Örn Valdimarsson (107). Ţeir settu jafnframt nýtt Íslandsmet liđa 315 stig ! Í öđru sćti liđa varđ sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar međ Sigurţór Jóhannesson (104), Jakob Ţ.Leifsson og Sigurđ J.Sigurđsson međ 300 stig og í ţriđja sćti varđ svo B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ einu stigi minna eđa 299 stig, međ innanborđs ţá Kjartan Örn Kjartansson (96), Guđmund Pálsson og Ţorgeir M.Ţorgeirsson. Í öldungaflokki sigrađi Hjörtur Sigurđsson međ 86 stig, Gunnar Sigurđsson varđ annar međ 82 stig og Gurđbrandur Kjartansson ţriđji međ 50 stig. Allir koma ţeir úr Skotfélagi Reykjavíkur.  Í unglingaflokki varđ Sigurđur U. Hauksson (103) úr Skotfélagi Húsavíkur Íslandsmeistari. Íslandsmeistarar í flokkum urđu eftirtaldir, Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS í meistaraflokki, Ellert Ađalsteinsson úr SR í 1.flokki, Gunnar Gunnarsson úr SFS í 2.flokki, Kjartan Örn Kjartansson úr SR í 3.flokki og Ađalsteinn Svavarsson úr SÍH í 0.flokki. Fleiri myndir frá úrslitunum eru hérna og síđan kemur mótaskýrslan innan skamms

27.júl.2013 Ásgeir Sigurgeirsson endađi í 15.sćti á Evrópumeistaramótinu í Króatíu í dag í Frjálsri skammbyssu. Keppendur voru 49 bestu skotmenn Evrópu. Skoriđ hjá honum var fínt eđa 91 92 89 95 94 92 alls 553 stig og vantađi hann ađeins 2 stig til ađ komast í úrslit efstu 8 manna. Ásgeir er sem stendur í 17.sćti á Evrópulistanum í Frjálsu skammbyssunni og í 33.sćti á heimslistanum.

27.júl.2013 Snjólaug Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss frá Blönduósi varđ í dag Íslandsmeistari kvenna í skeet-haglabyssu. Í úrslitunum keppti hún viđ Dagnýju H. Hinriksdóttur úr Skotfélagi Reykjavíkur en einungis munađi einu stigi á ţeim í lokin. Anný Guđmundsdóttir úr SÍH sigrađi Hrafnhildi Hrafnkelsdóttur úr SÍH í keppni um 3ja sćtiđ. Helga Jóhannsdóttir SÍH varđ í 5.sćti og Árný G.Jónsdóttir úr SR í ţví sjötta. Snjólaug setti einnig nýtt Íslandsmet í undankeppninni, 42 stig. Eins bćtti kvennasveit SÍH Íslandsmetiđ í liđakeppninni  74 stig en sveitina skipuđu Helga Jóhannsdóttir 37, Anný Guđmundsdóttir 25 og Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir 12.

20.júl.2013 Fyrsta Landsmótiđ sem haldiđ hefur veriđ í 300 metra Frjálsum riffli fór fram í dag á skotvelli Skotfélagsins Skyttur á Hvolsvelli. Ţetta er jafnframt fyrsta STÍ-mótiđ sem Skyttur halda. Sigurvegari varđ fyrrum landsliđsţjálfari STÍ í Skeet, Theódór Kjartansson úr SK međ 572 stig, sem jafnframt er nýtt Íslandsmet. Annar varđ Tómas Ţorkelsson úr SFK međ 496 stig og ţriđji varđ Hannes G. Haraldsson úr SFK međ 495 stig. Skorblađiđ er hérna.

14.júl.2013 Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss  sigrađi í kvennaflokki á landsmóti STÍ í haglabyssu-skeet á Akureyri um helgina, međ međ 35 +5+8 stig. Í öđru sćti varđ Helga Jóhannsdóttir úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar međ 38+6+5 stig. Hún setti jafnframt nýtt Íslandsmet í undankeppninni, 38 stig (12-13-13), í ţriđja sćti varđ Árný G. Jónsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 33+3 stig. Í karlaflokki sigrađi Guđlaugur B. Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar međ 106+13+13 stig. Í öđru sćti varđ Sigurđur Á. Sigurđsson einnig úr SA međ 101+13+12 stig og í ţriđja sćti hafnađi ţriđji Akureyringurinn Grátar M. Axelsson međ 103+11+12 stig, eftir bráđabana viđ unglinginn Sigurđ U. Sigurđsson úr Skotfélagi Húsavíkur međ 0113+11+12 stig. Í fimmta sćti varđ Jakob Ţ. Leifsson úr SÍH međ 97+10 stig og í ţví sjötta Guđmann Jónasson úr MAV međ 107+8 stig. Í liđakeppninni sigrađi sveit Skotfélags Akureyrar međ 310 stig. Nánari úrslit á úrslitasíđunni.

11.júl.2013

Keppninni í skeet í Granada var ađ ljúka og endađi Ellert Ađalsteinsson í 82.sćti af 101 keppanda. Skoriđ hjá honum var 111 dúfur, 23 24 22 22 20. Hákon Ţ. Svavarsson endađi í 68.sćti međ 114 dúfur, 23 23 23 23 22 og náđi ţar s.k. MQS sem ţarf til ađ eiga möguleika á ađ komast inná Ólympíuleika.
AddThis Social Bookmark Button

10.júl.2013 Ásgeir lauk keppni í Granada í 10.sćti af 42 keppendum, í fyrri riđlinum og kemst ekki í átta manna úrslit. Skoriđ var fínt, 575 stig (96-97-98-97-93-94). Á sama tíma hófu haglabyssumenn keppni og áttu bćđi Ellert og Hákon fínt start, 23 dúfur í fyrsta hring.

9.júl.2013 Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssunni á WC í Granada í fyrramáliđ kl.08:15 ađ okkar tíma. Hákon Ţ.Svavarsson og Ellert Ađalseinsson hefja einnig ţátttöku í Skeet á sama tíma. Ţeir skjóta 3 hringi á morgun og svo 2 hringi og final á fimmtudaginn, ef vel gengur. Hćgt er ađ fylgjast nánar međ hérna.

9.júl.2013 Skráningu á landsmót STÍ í Skeet sem haldiđ verđur á Akureyri um nćstu helgi, lýkur í kvöld.

8.júl.2013 Ásgeir endađi međ 551 stig og endađi í 32.sćti í ađalkeppninni í Frjálsu skammbyssunni á heimsbikarmótinu í Granada á Spáni.

8.júl.2013 Úrslit mótanna um helgina eru komin inná úrslitasíđuna. Keppt var á Landsmóti UMFÍ á Selfossi í Skeet á fimmtudag og föstudag, í enskum riffli á laugardaginn og í loftriffli og loftskammbyssu á sunnudaginn. Á laugardag og sunnudag var einnig keppt í Skeet á SÍH Open í Hafnarfirđi.

7.júl.2013 Á Landsmóti UMFÍ á Selfossi sigrađi Guđmundur Helgi Christensen í loftriffli međ 589,1 stig og Jórunn Harđardóttir varđ önnur međ 582,3 stig. Í ţriđja sćti varđ svo Logi Benediktsson međ 574,1 stig. Í Loftskammbyssu varđ elsti keppandinn í skotfimi á landsmótinu, Guđmundur Kr Gíslason ţriđji međ 549 stig.  Tómas Viderö sigrađi međ 563 stig og Bára Einarsdóttir önnur međ 552 stig. Jórunn Harđardóttir varđ fjórđa međ 544 stig og Kristína Sigurđardóttir međ 543 stig. Í gćr var keppni í enskum riffli flutt í Kópavog vegna veđurs á  Selfossi. Ţar varđ Guđmundur Helgi Christensen ţriđji međ 606,2 stig. Jón Ţór Sigurđsson sigrađi međ 611,0 stig og Stefán E. Jónsson varđ annar međ 610,5 stig.

2.júl.2013 Heimsbikarmótiđ í Granada á Spáni er nú ađ hefjast. Í fyrramáliđ heldur Ásgeir Sigurgeirsson utan en hann keppir í Frjálsri skammbyssu á laugardag og sunnudag. Á miđvikudaginn keppir hann svo í loftskammbyssu. Hákon Ţ.Svavarsson og Ellert Ađalsteinsson fljúga svo út á sunnudaginn og keppa í skeet á miđvikudag og fimmtudag.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ framvindu ţeirra á heimasíđu ISSF hérna.

2.júl.2013 Landsmót UMFÍ á Selfossi hefst á fimmtudaginn međ keppni í skeet á velli SFS í Ţorlákshöfn og heldur áfram á föstudeginum. Á laugardaginn er keppt í enskum riffli í Ţorlákshöfn og á sunnudaginn í loftskammbyssu og loftriffli í reiđhöllinni viđ Brávelli. Keppni hefst alla dagana kl.10:00.

2.júl.2013 Úrslit Íslandsmótanna í Grófri skammbyssu og Sport skammbyssu sem haldin voru á Akureyri um helgina eru nú komin inná úrslitasíđuna.

2.júl.2013 SÍH Open í skeet verđur haldiđ um nćstu helgi á skotvelli Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar.

25.jún.2013 Skorlistinn í skeet eftir´síđasta mót er nú kominn hérna.

23.jún.2013 Sigurđur U.Hauksson frá Húsavík sigrađi á landsmótinu í skeet á Blönduósi um helgina. Annar varđ Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS en hann jafnađi Íslandsmetiđ í undankeppninni 115 stig. Ţriđji varđ Örn Valdimarsson úr SR. Í kvennakeppninni sigrađi Helga Jóhannsdóttir úr SÍH, önnur varđ Snjólaug Jónsdóttir úr MAV en hún jafnađi Íslandsmetiđ í undankeppninni 33 stig. og ţriđja Anný B.Guđmundsdóttir úr SÍH. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur, önnur varđ sveit SA og sveit SÍH varđ í ţriđja sćti. Nánari úrslit eru komin á úrslitasíđuna.

20.jún.2013 Riđlaskipting landsmóts STÍ í skeet, sem haldiđ verđur á Blönduósi um helgina, er komin hérna. og hćgt ađ fylgjast međ skorinu hér.

19.jún.2013 Forseti Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe, Ólafur Eđvarđ Rafnsson,  er látinn, fimmtugur ađ aldri. Ólafur varđ bráđkvaddur í Sviss nú fyrr í dag ţar sem hann sótti  fund í miđstjórn FIBA World , Alţjóđa Körfuknattleikssambandsins. Hann lćtur eftir sig eiginkonu og ţrjú börn.Ólafur starfađi sem lögmađur og rak eigin lögmannsstofu í Hafnarfirđi.Ólafur Eđvarđ Rafnsson var formađur Körfuknattleikssambands Íslands frá árinu 1996 til 2006 en ţađ ár var hann kosinn forseti ÍSÍ.  Ólafur var kjörinn forseti FIBA Europe áriđ 2010. Hann tók í lok síđasta mánađar viđ stöđu forseta framkvćmdastjórnar Smáţjóđaleikanna.  Ólafur stundađi sjálfur körfuknattleik um árabil međ Haukum og  lék m.a. međ landsliđi Íslands. Íţróttahreyfingin harmar fráfall góđs félaga og öflugs foringja. Íţróttahreyfingin vottar fjölskyldu Ólafs  sína dýpstu samúđ.

17.jún.2013 Ellert Ađalsteinsson var ađ ljúka keppni á heimsbikarmótinu á Kýpur. Hann skaut ađ ţessu sinni 21 22 19 25 21 eđa samtals 108 stig. Hann endađi í 71.sćti af 85 keppendum. 

14.jún.2013 Frá og međ nćsta landsmóti verđur gerđ krafa um ađ dómarar verđi ţrír, ţ.e. takkadómari og tveir línuverđir. Gildir ţetta um öll mót sem eru viđurkennd af STÍ. Einnig minnum viđ á reglur um klćđaburđ sem má finna hérna.

14.jún.2013 Heimsbikarmótiđ í Nicosia á Kýpur stendur nú yfir. Íslandsmeistarinn okkar hann Ellert Ađalsteinsson keppir í skeet á morgun og á sunnudag. Hćgt verđur ađ fylgjast međ skorinu á heimasíđu ISSF hérna og er hann í riđli 22.

6.jún.2013  Valdir hafa veriđ eftirtaldir keppendur á heimsbikarmót sem haldiđ verđur á Granada á Spáni, dagana 03 07 - 12 07 2013: Ásgeir Sigurgeirsson FP og AP, Ellert Ađalsteinsson í Skeet og Hákon Ţ. Svavarsson í Skeet. F.h. STÍ Halldór Axelsson.

6.jún.2013 Fyrsti fundur nýrrar stjórnar STÍ var haldinn í dag. Stjórn skipti međ sér verkum og er nú ţannig skipuđ: Halldór Axelsson formađur, Jón S. Ólason varaformađur, Guđmundur Kr. Gíslason gjaldkeri, Kjartan Friđriksson ritari og Jóhann A. Kristjánsson međstjórnandi. Í vara stjórn eru Jórunn Harđardóttir og Sigurgeir Arnţórsson.

6.jún.2013 Opna mótinu í 300 metra skotfimi á Hvolsvelli 15.júní er FRESTAĐ TIL 20.JÚLÍ !!

3.jún.2013 Á Landsmóti STÍ í haglabyssu-skeet í um helgina setti Árný G. Jónsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur nýtt Íslandsmet 33 stig og sigrađi jafnframt í kvennaflokki. Önnur varđ Helga Jóhannsdóttir úr SÍH og ţriđja Dagný H. Hinriksdóttir. Ţćr kepptu í final samkvćmt nýju reglunum í fyrsta skipti. Í karlaflokki sigrađi Akureyringurinn Guđlaugur Bragi Magnússon, í öđru sćti varđ sveitungi hans Grétar Már Axelsson og ţriđji Hákon Ţ. Svavarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands. Í fjórđa sćti varđ unglingurinn Sigurđur Unnar Hauksson frá Húsavík, sem jafnframt setti nýtt Íslandsmet í unglingaflokki. Í fimmta sćti varđ Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur og Stefán Gísli Örlygsson, einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ sjötti. Sveit Skotfélags Akureyrar sigrađi í liđakeppninni, en í henni voru auk Guđlaugs og Grétars, Sigurđur Áki Sigurđsson, A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ önnur, međ innanborđs auk Stefáns og Arnar, Kjartan Örn Kjartansson og B-sveit SR varđ í ţriđja sćti, međ Gunnar Sigurđsson, Hjört Sigurđsson og Sigtrygg Á. Kalrsson innanborđs. Árangur Akureyrarliđsins er einnig nýtt Íslandsmet liđa. Myndir komnar hér. og úrslitin á úrslitasíđuna.

3.jún.2013 Sigurţór Jóhannesson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar setti nýtt Íslandsmet á alţjóđlegu móti í Danmörku um helgina. Hann skaut 115 stig og bćtti fyrra met Ellerts Ađasletinssonar um 2 stig. Sjá má úrslit mótsins hérna.

31.maí.2013 Vegna tćknimála verđa fréttir af landsmótinu í skeet um helgina ekki komnar hingađ fyrr en eftir helgi. Hćgt verđur ađ sjá gang mála á heimasíđu mótshaldara, www.sr.is og á fésbókarsíđu STÍ.

31.maí.2013 Bćđi Ásgeir Sigurgeirsson (96 96 94 99 97 96=578 stig) og Thomas Viderö (92 95 92 94 95 95 = 563 stig komust í úrslit í loftskammbyssunni í Luxemburg. Ţeir keppa svo í final kl.14:30 á eftir. Ásgeir vann undankeppnina og Thomas varđ í 4. sćti. Í úrslitunum tók svo Thomas sig til og sigrađi međ glćsibrag međ 201,7 stig en Ásgeir varđ annar ađ ţessu sinni međ 197,3 stig.

31.maí.2013 Báđar stelpurnar okkar komust í úrslit í loftskammbyssunni rétt í ţessu. Jórunn Harđardóttir er í fjórđa sćti međ 360 stig og Kristína Sigurđardóttir í áttunda sćti međ 353 stig. Úrslit átta efstu hefjast kl.10:00 ađ íslenskum tíma og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim ţar, ţví ţar skjóta ţćr fyrst sex skotum og síđan örđum tveimurog fellur ţá sú neđsta út. Ţar nćst önnur tvö skot og neđsta dettur út og svo koll af kolli ţar til ein stendur uppi sem sigurvegari. Kristína endađi í 5.sćti en Jórunn gerđi sér lítiđ fyrir og landađi silfurverđlaunum međ glćsibrag eftir harđa keppni viđ Eleanor Bezzina frá Möltu sem skorađi 191,2 stig gegn 187,6 stigum Jórunnar !! Frábćrt til hamingju stelpur međ frábćran árangur.

29.maí.2013 Riđlaskipting landsmótsins á Álfsnesi í skeet er komin hérna.

29.maí.2013 Guđmundur Helgi Christensen fékk bronsverđlaun í loftriffli á Smáţjóđaleikunum í Luxemburg rétt í ţessu. Skoriđ hjá honum endađi í 588,3 + 172,5 í final. 

29.maí.2013  Í úrslitunum endađi Íris svo í fimmta sćti og Jórunn í ţví sjöunda. Annars mjög fínn árangur hjá ţeim báđum og framar vonum. Engu munađi ađ Íris kćmist ofar ţví hún lenti í ađ taka bráđabana um ađ halda áfram í fjórđa sćti en missti skot útí níu sem kostađi hana sćtiđ.

29.maí.2013 Stelpurnar okkar voru ađ ljúka keppni í loftrifflinum og komust ţćr báđar í úrslit. Íris E.Einarsdóttir bćtti um betur og setti nýtt Íslandsmet, 398,0 stig! Jórunn Harđardóttir skaut 394,8 stig. Ţćr urđu í 5. og 6.sćti í undankeppninni. Átta efstu komast áfram í finalinn ţar sem skotinn er bráđabani og ţar getur allt gerst. Finallinn hefst kl.10:30 ađ okkar tíma og má fylgjast međ honum hérna.

28.maí.2013 Heimsbikarmótinu í München var ađ ljúka og hafnađi Ásgeir í 23.sćti af 105 keppendum, sem er auđvitađ frábćr árangur. Hann skaut 577 stig (97 96 96 94 97 97) sem er samt ţó nokkuđ frá Íslandsmetinu sem hann setti fyrir skömmu 589 stig. Hann er sem stendur í 22.sćti á heimslistanum í loftskammbyssunni og í 13.sćti á evrópulistanum. Árangur hans er ţví alveg í takt viđ stöđu hans ţví hann varđ í 12.sćti af evrópukeppendunum. Ásgeir pakkar nú saman og flýgur til móts viđ félaga sína í íslenska landsliđinu sem eru nú staddir á Smáţjóđaleikunum í Luxemburg. Ţar hefst keppni í loftriffli í fyrramáliđ en í loftskammbyssunni á föstudaginn.

27.maí.2013 ISSF-tímaritiđ er nú fáanlegt á iPAD spjaldtölvurnar hérna: https://itunes.apple.com/en/app/issf-news/id632638067?mt=8

27.maí.2013 Smáţjóđaleikarnir í Luxemburg eru hafnir. Hópurinn okkar hélt utan í gćrmorgun. Keppendur okkar eru ţessir í loftriffli, Guđmundur Helgi Christensen, Jórunn Harđardóttir og Íris Eva Einarsdóttir. Í loftskammbyssu ţau Ásgeir Sigurgeirsson, Thomas Viderö, Kristína Sigurđardóttir og Jórunn Harđardóttir. Fararstjóri er Halldór Axelsson og liđsstjóri Sigurgeir Arnţórsson. Keppni í loftriffli fer fram miđvikudaginn 29.maí bćđi í karla-og kvennaflokki. Í lofstkammbyssu er keppt föstudaginn 31.maí einnig í bćđi kvenna-og karlaflokki. Ekki er keppt í skeet ađ ţessu sinni, ađeins í ólympísku trappi. Myndasöfn frá leikunum má nálgast frá ÍSÍ hérna. Eins frá skotliđinu sérstaklega hérna frá Tomma.

27.maí.2013 Á ársţingi STÍ voru eftirtaldir kosnir í stjórn, Halldór Axelsson formađur, í ađalstjórn Kjartan Friđriksson, Jóhann.A. Kristjánsson, Guđmundur Kr. Gíslason og Jón S. Ólason og í varastjórn Jórunn Harđardóttir og Sigurgeir Arnţórsson. Nánar á fésbókarsíđu STÍ.

26.maí.2013 Ásgeir Sigurgeirsson hafnađi í 22.sćti í frjálsu skammbyssunni í morgun, á heimsbikarmóti ISSF í München, en 70 kepptu í ađalkeppninni. Skoriđ var ágćtt hjá honum eđa 93 91 93 96 91 89 alls 553 stig. Hann tekur svo ţátt í loftskammbyssukeppninni á ţriđjudaginn.

23.maí.2013  27. Landsmót UMFÍ á Selfossi 4.-7. júlí Fyrstu helgina í júlí verđur 27. Landsmót UMFÍ haldiđ á Selfossi. Undirbúningur vegna mótsins hefur stađiđ yfir í langan tíma og stefnir Hérađssambandiđ Skarphéđinn á ađ halda glćsilegt mót. Mikil og metnađarfull uppbygging íţróttamannvirkja hefur orđiđ á Selfossi á undanförnum árum og er óhćtt ađ segja ađ sú ađstađa sem verđur í bođi fyrir keppendur á ţessu móti sé ein sú besta á landinu. Sveitarfélagiđ Árborg hefur unniđ ötullega ađ ţessari uppbyggingu og lagt sitt á vogarskálarnar til ađ gera mótiđ sem glćsilegast. Landsmótin hafa í gegnum tíđina veriđ glćsilegar íţróttahátíđir og keppnisgreinar margar, bćđi hefđbundnar og óhefđbundnar. Á síđasta Landsmóti, sem haldiđ var 2009, voru keppendur um tvö ţúsund og gert er ráđ fyrir svipuđum fjölda á Selfossi í ár. Mótunum fylgir jafnan sérstök stemning, en ţar hittast ungir sem aldnir og taka ţátt í keppni mótsins, rifja upp gamlar og góđar minningar úr starfinu og af fyrri Landsmótum. Alls verđa keppnisgreinar á Landsmótinu á Selfossi 25 talsins. Keppt er í einum aldursflokki í karla- og kvennagreinum. Landsmótiđ hefst fimmtudaginn 4. júlí međ keppni í nokkrum íţróttagreinum. Íţróttakeppnin, sem er uppistađa mótsins, heldur síđan áfram á föstudegi, en ađalţungi keppninnar verđur á laugardag og sunnudag. Mótssetning verđur á Selfossvelli föstudagskvöldiđ 5. júlí og hefst kl. 21. Mótsslit verđa upp úr miđjum sunnudegi. Ýmsir áhugaverđir viđburđir fyrir utan sjálfa íţróttakeppnina verđa á Selfossi ţessa daga, fyrir börn og fullorđna. Ţađ er ţví tilvaliđ ađ heimsćkja Selfoss 4.–7. júlí og upplifa ţessa stemningu. Bćrinn mun iđa af lífi frá morgni til kvölds og skarta sínu fegursta.

Skotfimi  Greinastjóri: Hákon Svavarsson, sími 692 1880, smidur1@hotmail.com

Tímarammi:       Fimmtudagur kl. 12 – 19 ( Skeet )

                               Föstudagur kl. 10 – 17 ( Skeet )

                               Laugardagur kl. 10 – 14 ( Enskur Riffill 50m )

                               Sunnudagur kl. 10 – 14 ( Loftskambyssa /Loftriffill reiđhöll viđ Brávelli)

Keppnisform: Opinn flokkur. Einstaklingskeppni ţar sem heimilt er ađ senda 4 keppendur í hverja keppnisgrein. Keppnisreglur:

 Stig: 1. sćti gefur 10 stig í hverri grein. Tíu fyrstu einstaklingar í hverri grein hljóta stig sem hér segir: 1.sćti = 10 stig, 2.sćti = 9 stig, 3.sćti = 8 stig, 4.sćti = 7 stig, 5.sćti = 6 stig, 6.sćti = 5 stig, 7.sćti = 4 stig, 8.sćti = 3 stig , 9.sćti = 2 stig og 10.sćti = 1 stig.

Ţátttökuréttur: Ţeir einir hafa rétt til keppni sem eru félagar í ungmennafélagi eđa í íţróttafélagi og uppfylla skilyrđi viđkomandi sérsambands til keppni međ félagi í ákveđinni íţróttagrein ţar sem ţađ á viđ. Keppnisliđ skulu vera sambandsađilar UMFÍ og íţróttabandalög. Íţróttabandalög njóta sömu réttinda og bera sömu skyldur og sambandsađilar UMFÍ. Senda má hámark 4 keppendur í hverja einstaklingsgrein og eina sveit í bođsund, bođhlaup og eitt liđ í liđakeppni. Hver keppandi má keppa í hámark 5 einstaklings-greinum og tveimur bođgreinum í viđkomandi íţróttagrein.

21.maí.2013 Smáţjóđaleikarnir í Luxemburg hefjast á mánudaginn kemur, 27.maí. Viđ sendum ţangađ keppendur í Loftskammbyssu ţau Ásgeir Sigurgeirsson, Thomas Viderö, Kristínu Sigurđardóttur og Jórunni Harđardóttur, sem keppir einnig í Loftriffli ásamt Írisi Evu Einarsdóttur og Guđmundi Helga Christensen. Hćgt verđur ađ fylgjast međ á heimasíđu keppninnar hérna.

21.maí.2013 Heimsbikarmótiđ í München hefst á föstudaginn. Ásgeir Sigurgeirsson keppir í undankeppninni í  Frjálsri skammbyssu á laugardaginn og ef hann kemst áfram ţá er úrslitakeppnin á sunnudaginn. Hann keppir einnig í Loftskammbyssu á ţriđjudaginn. Hćgt verđur ađ fylgjast međ dagskránni og úrslitum á heimasíđu ISSF hérna.

21.maí.2013 Minnum ađildarfélög STÍ á Skotţingiđ á laugardaginn kemur í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Ţađ ćttu öll félög ađ vera komin međ kjörbréf í hendurnar.

20.maí.2013 Úrslit landsmótsins í Höfnum eru komin á úrslitasíđuna. Í karlaflokki sigrađi Jakob Ţ. Leifsson (76+19+2) úr SÍH sitt fyrsta landsmót eftir bráđabana viđ Guđmann Jónasson (77+19+1) úr MAV. Í ţriđja sćti varđ Guđlaugur B. magnússon (84+16+2) eftir bráđabana viđ unglinginn frá Húsavík, Sigurđ Unnar Hauksson (86+16+1). Kristinn Rafnsson (76+8) úr SÍH varđ fimmti og Grétar M. Axelsson (89+5) úr SA varđ sjötti í úrslitum. Í kvennaflokki sigrađi Dagný H. Hinriksdóttir úr SR međ 24 stig og Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV varđ önnur međ 16 stig. Í liđakeppninni mćtti einungis eitt félag međ fullskipađ liđ en ţađ var liđ mótshaldarans Skotdeildar Keflavíkur og hlaut ţví gulliđ. Nánar má lesa um mótiđ og sjá myndir frá ţví á heimasíđu SK.

15.maí Akranesmótiđ í loftbyssugreinunum var haldiđ í dag. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna.

10.maí 2013 Skotţing verđur haldiđ laugardaginn 25.maí 2013 í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Muniđ ađ taka međ ykkur útfyllt kjörbréf af ykkar hérađssambandi eđ íţróttabandalagi.

3.maí.2013 Á Christensen-mótinu í loftskammbyssu og loftriffli, sem haldiđ var í gćrkvöldi í Egilshöllinni, voru sett tvö Íslandsmet. Ásgeir Sigurgeirsson bćtti eigiđ met ,sem var 586 stig, međ ţví ađ skjóta 589 stig (99-100-98-98-97-97) en heimsmetiđ í ţessari grein er 594 stig. Ţetta er međ bestu skorum í heiminum á undanförnu ári. Eins bćtti Guđmundur Helgi Christensen eigiđ met og skaut 599,6 stig í loftriffli. Nánar um mótiđ á heimasíđu mótshaldara, Skotfélagi Reykjavíkur. Eins eru úrslitin komin hérna.

28.apr.2013  Fyrsta landsmót sumarsins í haglabyssu-skeet fór fram á velli Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar um helgina. Sigurvegari varđ Guđlaugur B. Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar, annar varđ Sigurđur Á. Sigurđsson einnig úr Skotfélagi Akureyrar og í ţriđja sćti varđ svo heimamađurinn Jakob Ţ. Leifsson. Í liđakeppninni sigruđu Akureyringarnir fyrrnefndu á samt félaga sínum Grétari M. Axelssyni. Í öđru sćti varđ sveit heimamanna úr SÍH. Í kvennaflokki mćtti einn keppandi til leiks, Dagný H.Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur. Keppt var eftir nýjum reglum Alţjóđa skotsambandsins ţar sem útsláttarfyrirkomulag rćđur úrslitum. Skoriđ úr undankeppninni fylgir skotmönnum ekki  í úrslitin og byrja menn ţar á núlli.  Nánari úrslit eru hérna og eins má finna myndir frá mótinu á heimasíđu mótshaldara.

28.apr.2013  Íslandsmótiđ í Loftskammbyssu og Loftriffli var haldiđ í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Í loftskammbyssu karla varđ Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari međ 575 stig, Thomas Viderö úr Skotfélagi Kópavogs varđ í öđru sćti međ 550 stig og Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ ţriđji međ 540 stig. Oddur E. Arnbergsson varđ Íslandsmeistari unglinga međ 493 stig. Í kvennaflokki varđ Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari međ 370 stig, Kristína Sigurđardóttir einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ önnur međ 349 stig og Bára Einarsdóttir úr Skotfélagi Kópavogs varđ ţriđja međ 347 stig. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari í liđakeppni karla međ Ásgeir Sigurgeirsson, Karl Kristinsson og Guđmund Kr. Gíslason innanborđs međ 1,652 stig. Önnur varđ B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,583 stig og A-sveit Skotfélags Kópavogs varđ ţriđja međ 1,579 stig.

Í loftriffli karla varđ Guđmundur Helgi Christensen Íslandsmeistari međ 592,5 stig, Logi Benediktsson úr Skotfélagi Kópavogs varđ annar međ 563,9 stig og Ţorsteinn B. Bjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ ţriđji međ 514,2 stig. Í loftriffli kvenna varđ Íris Eva Einarsdóttir Íslandsmeistari međ 388,5 stig og Jórunn Harđardóttir önnur međ 387,2 stig. Ţćr eru báđar úr Skotfélagi Reykjavíkur.

lokinni undankeppninni var keppt í úrslitum međ gamla fyrirkomulaginu, ţar sem Skotfélag Reykjavíkur hefur ekki yfir ađ ráđa ţeim búnađi sem skylt er ađ nota samkvćmt nýju alţjóđareglunum sem tóku gildi um áramótin. Alls tóku 25 skyttur ţátt í mótinu sem tókst í alla stađi mjög vel en vonandi verđur búiđ ađ uppfćra brautarbúnađinn tímanlega fyrir nćsta keppnistímabil sem hefst í október. Nánari úrslit hérna og frétt á heimasíđu mótshaldara ţar sem eru einnig nokkrar myndir frá mótinu.

24.apr.2013 Christensen-mótiđ í loftbyssugreinunum sem halda átti 1.maí hefur veriđ frestađ um einn dag og verđur haldiđ fimmtudaginn 2.maí í stađinn.

24.apr.2013 Á Íslandsmótinu í Loftskammbyssu verđur keppt í úrslitum međ gamla fyrirkomulaginu, ţar sem tölvubúnađur sem nauđsynlegur er til ađ keppa eftir nýju reglunum er ekki til í Reykjavík. Riđlaskiptingin er komin hérna.

23.apr.2013 Um nćstu helgi eru tvö STÍ mót á dagskrá, á laugardaginn fer Íslandsmótiđ í Loftskammbyssu og Loftriffli fram í Egilshöllinni og í Hafnarfirđi er fyrsta landsmótiđ í skeet haldiđ á laugardag og sunnudag. Skráningu á mótin lýkur í dag.

23.apr.2013 Ellert Ađalsteinsson var ađ ljúka keppni á ISSF heimsbikarmótinu í Sameinuđu Arabísku Furstadćmunum á fínu skori, 24-19-23-24-23 eđa alls 113 stig sem er nýtt Íslandsmet. Hann endađi ađ lokum í 66.sćti af 81 keppanda. Norđmađurinn Tore Brovold sigrađi á mótinu, og landi hans Tom B.Jensen varđ í öđru sćti.

23.apr.2013 Úrslitin úr Íslandsmótinu í frjálsri skammbyssu eru komin á úrslitasíđuna.

22.apr.2013  SKOTŢING 2013 verđur haldiđ laugardaginn 25.maí n.k. í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal og hefst ţađ kl.11:00. Hérna má nálgast FUNDARBOĐIĐ og KJÖRBRÉFIN

19.apr.2013 Í dag hefst Íţróttaţing ÍSÍ en ţađ er haldiđ á Hótel Natura í Reykjavík. Skotsambandiđ er ţar međ 3 fulltrúa. Ţinginu lýkur seinni partinn á morgun.

19.apr.2013 Íslandsmótiđ í Frjálsri skammbyssu fer fram í Digranesi á morgun.

19.apr.2013 Heimsbikarmótiđ í Al Ain í Sameinuđu Arabísku Furstadćmunum stendur nú yfir. Íslandsmeistarinn, Ellert Ađalsteinsson, keppir ţar í skeet á mánudag og ţriđjudag. Hćgt er ađ fylgjast međ hérna.

15.apr.2013 Um helgina fóru fram Íslandsmót í nokkrum greinum. Í 60sk liggjandi riffli varđ Guđmundur Helgi Christensen Íslandsmeistari og Jórunn Harđardóttir í kvennaflokki. Í stađlađri skammbyssu varđ Karl kristinsson Íslandsmeistari og Jórunn Harđardóttir í kvennaflokki. Nánar á Úrslitasíđunni

7.apr.2013 Ásgeir Sigurgeirsson keppti á Heimsbikarmóti ISSF í Kóreu í vikunni. Hann hafnađi í 14.sćti í Frjálsri skammbyssu og 19.sćti í loftskammbyssu, sem er frábćr árangur og styrkir stöđu hans á heimslistanum enn frekar.

11.mar.2013 Úrslitin á Landsmótinu um helgina í loftskammbyssu og loftriffli eru komin á úrslitasíđuna. Í kvennakeppninni sigrađi Jórunn Harđardóttir í loftskammbyssu og Írsi E.Einarsdóttir í loftriffli. Í karlakeppninni sigrađi Guđmundur H.Christensen í loftriffli og Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu. Í liđakeppninni sigruđu liđ SR í bćđi karla og kvennakeppninni.

2.mar.2013 Ásgeir Sigurgeirsson stóđ sig frábćrlega á Evrópumótinu og endađi í 8.sćti í úrslitum. Hann var í 4.sćti eftir undankeppnina en náđi sér ekki á strik í úrslitunum.

27.feb.2013 Evrópumótiđ í loftbyssugreinunum er nú hafiđ í Danmörku. Keppnin fer fram í Óđinsvéum og er hćgt ađ fylgjast međ á síđu keppninnar. Ásgeir Sigurgeirsson keppir á laugardaginn í loftskammbyssu og hefur hann keppni kl.09:00 ađ stađartíma.

24.feb.2013 Úrslitin úr Landsmótinu um helgina í enska rifflinum eru komin á úrslitasíđuna. Guđmundur Helgi Christensen úr SR sigrađi í karlaflokki, Arnfinnur Jónsson úr SFK varđ annar og Jón Ţór Sigurđsson SFK ţriđji. Í kvennakeppninni sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR og Bára Einarsdóttir úr SFK varđ önnur. A-sveit SFK vann liđakeppnina en sveit SR varđ önnur

21.feb.2013 Landsmót í 60sk liggjandi verđur haldiđ í Digranesi á laugardaginn. Keppt verđur í ţremur riđlum og síđan hefjast úrslit kl.14:30 en keppt verđur ađ mestu eftir nýju final reglunum til prufu. Náar á heimasíđu SFK

21.feb.2013 Íslandsmótinu í Ţríţraut er frestađ um óákveđinn tíma.

16.2.2013 Landsmót STÍ í Frjálsri skammbyssu var haldiđ í Egilshöllinni í dag. Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi. Úrslitin komin á úrslitasíđuna.

13.2.2013 Reykjavíkurmótiđ í loftbyssugreinunum fór fram í Egilshöllinni í dag. Úrslit komin á netiđ.

4.feb.2013 Nú er orđiđ ljóst ađ Landsmót í skeet verđur haldiđ á Húsavík 10.-11.ágúst 2013.

26.jan.2013  Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur keppti á föstudag og laugardag á IWK í Munchen. Ţetta er taliđ sterkasta mót sem er haldiđ utan mótarađa ISSF  (Alţjóđa Skotíţróttasambandsins) og ESC. Ásgeir tók ţátt í tveimur mótum.  Fyrra mótiđ var á föstudag og ţađ síđara í dag laugardag. Í dag skaut Ásgeir sig inn í úrslit međ 583. stigum og endađi í 6. Sćti. Frábćr árangur hjá honum. Hann lenti í 19. sćti međ 577 stig  í fyrra mótinu sem haldiđ var á föstudaginn.

24.jan.2013 Ásgeir Sigurgeirsson keppir á föstudag og laugardag á IWK í Munchen. Ţetta er taliđ sterkasta mót sem er utan mótarađa ISSF og ESC. Úrslit og beina uppfćrslu á úrslitum má finna hér: http://results.sius.com/Events.aspx

23.jan.2013 Breyting hefur orđiđ á mótaskránni í skeet ţannig ađ Bikarmótiđ verđur haldiđ í Hafnarfiđri 7.-8.september og eins er mótinu sem halda átti á Húsavík 10.-11.ágúst óráđstafađ en veriđ er ađ vinna í ráđstöfun ţess.

21.jan.2013 Mótaskrá STÍ í haglabyssu komin út er hún hérna.

20.jan.2013 Úrslit mótanna um helgina eru komin inná úrslitasíđuna. Friđrik Ţ.Goethe SFK sigrađi á landsmóti STÍ í Stađlađri skammbyssu á laugardeginum og eins á opnu móti í Sportskammbyssu  í Kópavogi á sunnudeginum.

18.jan.2013 Riđlaskipting og keppendalisti vegna Landsmóts STÍ í Stađlađri skammbyssu er kominn hérna. Mótiđ er haldiđ í Egilshöllinni í grafarvogi og hefst ţađ kl.10:00.

16.jan.2013 Rétt til ađ minna keppendur á ađ reglur STÍ eru rétthćrri á Landsmótum STÍ en reglur ISSF, sem í mörgum tilvikum ganga lengra. Í ţessu sambandi gaf STÍ út skýringar á fatareglunum í lok árs 2011 ţar sem fariđ er yfir ţau atriđi er snúa ađ útliti skotmanna á STÍ-mótum. Allir ţeir sem stefna á frama á erlendum vettvangi skotíţrótta eru ţó hvattir til ađ tileinka sér fataburđ í samrćmi viđ reglur ISSF. 

13.jan.2013 Úrslit landsmótsins á laugardaginn eru komin á úrslitasíđuna. Jórunn Harđardóttir sigrađi í loftskammbyssu og loftriffli. Guđmundur H.Christensen vann í loftriffli og Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu. Liđ SFK sigrađi í loftskammbyssu.

3.jan.2013 Nú hafa nýju ISSF keppnisreglurnar tekiđ gildi. Viđ höfum tekiđ saman nokkur lykilatriđi hérna  og eins ráđleggjum viđ ađildarfélögum okkar ađ panta nýju reglubókina en hún er vćntanleg frá ISSF innan skamms.

29.des.2012 Ásgeir Sigurgeirsson fór í dag uppí 20.sćti á lista Alţjóđa Skotíţróttasambandsins yfir bestu loftskammbyssuskotmenn í heimi. Hann hlaut einnig viđurkenningu í hófi íţróttafréttamanna og ÍSÍ sem haldiđ var í kvöld og endađi ţar í 8. sćti í kjörinu til Íţróttamanns Ársins 2012.

27.des.2012  Skotíţróttasamband Íslands hefur valiđ eftirtalda sem Skotíţróttamenn ársins 2012 : Skotíţróttakarl Ársins er:   Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur.

Hann sigrađi á flestum ţeim mótum sem hann keppti í á árinu hérlendis. Hann varđ bćđi Íslands-og Bikarmeistari í sínum greinum. Hann keppti í tveimur greinum á Ólympíuleikunum í London og varđ ţar í 14.sćti í Loftskammbyssu og í 32.sćti Frjálsri skammbyssu. Hann tók ţátt í fjölda alţjóđlegra móta árinu. Hann varđ međal annars í öđru sćti á einu sterkasta mótinu IWK í München í janúar. Einnig hafnađi hann í 22.sćti á Evrópumeistaramótinu í Finnlandi í febrúar og í 23.sćti á Heimsbikarmótinu í München í lok maí.  Ásgeir er nú í byrjun desember í 21.sćti á heimslistanum í Loftskammbyssunni og í 47.sćti í Frjálsri skammbyssu. Á Evrópulistanum er hann í 14.sćti í Loftskammbyssu og í 29.sćti í Frjálsri skammbyssu.

Skotíţróttakona Ársins er:  Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur.

Jórunn er jafnvíg á riffil og skammbyssu. Hún varđ Íslandsmeistari í Loftriffli, Loftskammbyssu, Stađlađri skammbyssu og enskum riffli. Einnig varđ hún Reykjavíkurmeistari í Loftskammbyssu. Hún setti Íslandsmet í Loftskammbyssu 374 stig og í enskum riffli međ final 673,5 stig. Einnig jafnađi hún Íslandsmetiđ í Loftriffli 383 stig.

11.des.2012 Ţar sem eitthvađ hefur boriđ á ţví ađ menn telji ađ STÍ hafi ekki gert athugasemdir viđ 19.greinina í drögunum ađ nýju vopnalögunum, ţá birtum viđ hér bréf STÍ til nefndarinnar. Bréfiđ er dagsett 19.nóvember 2008 og má sćkja ţađ hér. Ţar kemur skýrt fram hver hugur sambandsins var til ţessa máls á ţeim tíma.

8.des.2012 Á Landsmóti STÍ í enskum riffli í morgun, sigrađi Jón Ţór Sigurđsson úr SFK međ 578 stig, annar varđ Arnfinnur Jónsson SFK međ 575 stig og Guđmundur Helgi Christensen úr SR međ 559 stig. Stefán E.Jónsson úr SFK var međ 558 stig og Ţorsteinn Bjarnarson SR međ 520 stig. Nánari úrslit eru á úrslitasíđunni.

7.des.2012 Á morgun laugardag fer fram landsmót í enskum riffli í Egilshöllinni og hefst ţađ kl.10

3.des.2012 Eins og allir skotmenn vita liggur nýtt Vopnalagafrumvarp fyrir Alţingi. Máliđ er nú í umfjöllun hjá Allsherjarnefnd ţingsins. Stjórn STÍ hefur sent inn formlegar athugasemdir viđ frumvarpiđ, en hafđi auk ţess á kynningarstigi sent ađrar umsagnir til innanríkisráđuneytisins. Einnig kom STÍ ađ vinnu viđ undirbúning frumvarpsins ţar sem viđ áttum einn fulltrúa í vopnalaganefndinni, Jón S. Ólason. Hćgt er ađ skođa athugasemdir okkar hérna og ađrar umsagnir á síđu Alţingis.

3.des.2012 Landsmót í Stađlađri skammbyssu fór fram um helgina og sigrađi Karl Kristinsson SR í karlaflokki, sveit SFK sigrađi í liđakeppninni og Jórunn Harđardóttir SR sigrađi í kvennaflokki. Nánar hérna.

26.nóv.2012 Lokaniđurstađan í Skeet eftir keppnistímabiliđ er nú komin á netiđ hérna.

21.nóv.2012 Nýju ISSF reglurnar hafa nú veriđ stađfestar af ISSF og verđa birtar á nćstu dögum. Nokkrar breytingar eru t.d.  Í skeet breytist röđin á hringnum ţannig ađ á palli 4 eru bara skotnar stöku dúfurnar en eftir pall 7 er fariđ á pall 4 og ţar skotin bćđi dobblin og svo fariđ á pall 8 og klárađ. Í final fara 6 efstu úr ađalkeppninni og byrja á núlli. Skotin eru tvö dobbl á palli 3,4,5 og 4 eđa alls 16 dúfur. Sćti 5 og 6 detta ţá út og sćti 3 og 4 keppa um bronsiđ og síđan sćti 1 og 2 um gulliđ. Einnig er ekki leyfilegt ađ lyfta byssu fyrir hring nema á palli 1 međ leyfi dómara !

Nýju reglurnar í loftbyssunni eru helst ţannig ađ skottíminn er styttur í 1 klst og 15 mínútur í karlaflokki og 50 mínútur í kvennaflokki. Viđ ţennan tíma bćtast 15 mínútur ef ekki er skotiđ á elektrónísk skotmörk. Í final fara 8 efstu eftir undnakeppnina og byrja ţar á núlli ! Nćst eru skotnar tvćr 3 skota hrinur og er hver hrina 150 sekúndur. Ţví nćst eru skotnar tveggja skot hrinur, hver ţeirra í 50 sekúndur. Áttunda sćti er ákveđiđ eftir 8 skot og fellur ţar út. Ţví nćst eru skotin tvö skot og sjöunda sćti detur ţar út og svo koll af kolli ţar til brons silfur og gull sćtiđ liggur fyrir!

STÍ mun nú útbúa útdrátt úr reglunum og senda ađildarfélögunum á nćstu dögum.

17.nóv.2012 Landsmót í Loftskammbyssu fór fram í dag og sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson SR í karlaflokki, sveit SR sigrađi í liđakeppninni og Jórunn Harđardóttir SR sigrađi í kvennakeppninni. Eins var keppt í Loftriffli og sigrađi Guđmundur Helgi Christensen SR í karlaflokki og Jórunn Harđardóttir í kvennaflokki. Nánar hér.

15.nóv.12 Riđlaskipting Landsmótsins í loftbyssugreinunum sem haldiđ verđur í Egilshöllinni á laugardaginn, er komin hérna.

12.nóv.2012  Athyglisverđ greining á keppendum á STÍ-mótum ársins 2012 til dagsins í dag er hérna.

2.nóv.2012 Umsagnir um vopnalagafrumvarp Innanríkisráđherra eru nú farnar ađ streyma til Alţingis. Umsögn stjórnar Skotíţróttasambands Íslands er komin inn og er ađgengileg hérna: http://www.althingi.is/dba-bin/erindi.pl?ltg=141&mnr=183

22.okt.2012 Um helgina fór fram Íslandsmót í Bench Rest riffli á 100+200 metra fćri. Keppt var í skori. Sigurđur Hallgrímsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari. Annar varđ Kjartan Friđriksson úr SR og ţriđji Hjörleifur Hilmarsson úr SFK. Nánari úrslit eru komin á úrslitasíđuna.

11.okt.2012 Ný mótaskrá var samţykkt á fundi stjórnar STÍ í dag. Hún er hérna.

11.okt.2012 Nýr bannlisti Alţjóđa Lyfjaeftirlitsins WADA er kominn út og má skođa hann hérna. Viđ viljum einnig minna skotmenn á ađ ţađ er ţeirra skylda ađ kynna sér sín mál hver um sig hvađ lögleg lyf varđar. ALLAR skotgreinar sem stundađar eru innan ađildarfélaga STÍ og ÍSÍ falla undir lyfjaeftirlitiđ.

24.sep.2012 Valdimar Long úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ um helgina Íslandsmeistari í Bench Rest HV riffilkeppni á 100+200m fćrum međ 12,8 stig, annar varđ Hjalti Stefánsson úr Skotfélagi Austurlands međ 13,1 stig og ţriđji varđ Hjörleifur Hilmarsson úr Skotfélagi Kópavogs međ 14,1 stig. Nánari úrslit hérna.

17.sep.2012 Um nćstu helgi fer fram Íslandsmót í Bench Rest rifflum á svćđi Skotfélags Reykjavíkur. Keppt verđur í grúppu-skotfimi á 100 og 200 metra fćrum. Rétt ađ minna keppendur á ađ ţar sem um formlegt STÍ mót er ađ rćđa, ţarf ađ uppfylla skráningarskilyrđi samkvćmt reglum STÍ en ţar segir um skráingu keppenda:  "Senda skal stjórn STÍ og ţví félagi sem heldur mót tilkynningu um hverjir keppa fyrir hönd félags bćđi í liđa og einstaklingskeppni í síđasta lagi ađ kvöldi dags ţannig ađ ţrír virkir dagar séu ţar til ađ keppni hefst."  Ţetta ţýđir ađ fyrir mótin um nćstu helgi ţarf skráning ađ berast frá FÉLAGI keppanda í síđasta lagi ađ kvöldi ţriđjudagsins 18.september á tölvupóstfang sti@sti.is og sr@sr.is  !!

12.sep.2012 ISSF var ađ kynna okkur tillögur ađ breyttum keppnisreglum ýmissa greina innan ţeirra rađa. Reglurnar munu breytast um áramótin en fyrst verđa ţćr teknar fyrir til samţykktar á fundi ISSF í nóvember. Viđ höfum tekiđ saman nokkra punkta sem snerta okkur helst hér heima. Hćgt er ađ nálgast skjaliđ hérna.

27.ágú.2012  Bikarmeistaramót STÍ var haldiđ á völlum Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina og sigrađi ţar Hákon Ţ.Svavarsson SFS í karlaflokki međ 135 stig, annar varđ Sigurđur U. Hauksson SKH međ 130 stig og ţriđji Örn Valdimarsson SR međ 129 stig. Hákon varđ ţar međ Bikarmeistari STÍ 2012.A-sveit Skotfélags Reykjavíkur sigrađi í liđakeppninni, Sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar varđ önnur og B-sveit SR varđ í ţriđja sćti.  Í kvennaflokki sigrađi Margrét Elfa Hjálmarsdóttir SR međ 48 stig, Árný G. Jónsdóttir SR varđ önnur međ 34 stig og ţriđja varđ Dagný H. Hinriksdóttir međ 33 stig. Margrét Elfa varđ Bikarmeistari STÍ 2012. Roeland Schultz frá Danmörku sigrađi á SR Open, Opna Reykjavíkurmeistaramótinu, sem haldiđ var samhliđa Bikarmótinu, í skeet í dag međ 143 stig. Annar varđ Per Swensson frá Svíţjóđ međ 136 stig og Krister Kärki ţriđji einnig međ 136 stig en Per vann bráđabana viđ Krister um 2.sćtiđ. Í B-úrslitum sigrađi Jóhannes P.Héđinsson međ 119 stig, Ómar Ö.Jónsson annar međ 117 stig og ţriđji Brynjar Ţ.Guđmundsson međ 114 stig.  Efstu SR keppendurnir hlutu svo titilinn Reykjavíkurmeistari 2012, Örn Valdimarsson í karlaflokki og Margrét Elfa Hjálmarsdóttir í kvennaflokki.  Vegleg verđlaun voru veitt í mótinu í bođi fjölda styrktarađila okkar sem eru Veiđihúsiđ Sakka, Hlađ, Ísnes, Intersport, Sportvörugerđin, Íslandsbanki, Ó.Johnson og Kaaber, Vesturröst ofl. Fjöldi mynda birtist síđar í kvöld hérna: http://www.flickr.com/photos/gummigisla/

20.ágú.2012 Bikarmeistaramót STÍ í skeet fer fram samhliđa Reykjavik Open um nćstu helgi á skotvöllum Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Stađa efstu manna er hnífjöfn og má segja ađ 6 efstu menn á listanum eigi möguleika á titilinum ţetta áriđ en 3 bestu mótin gilda ásamt úrslitum á mótinu sjálfu. Í kvennaflokki eru tvćr hnífjafnar og ţví um bráđabana ţar ađ rćđa. Stöđulistinn er hérna.

20.ágú.2012 Nýr skorlisti er nú kominn út međ uppfćrđum úrlsitum úr Norđurlandsmótinu. Hann er hérna.

20.ágú.2012 Norđurlandsmeistaramótiđ í skeet fór fram á Húsavík um helgina. Meistari ţetta áriđ varđ unglingurinn Sigurđur Unnar Hauksson SKH međ 109+23=132 stig, annar varđ Guđlaugur Bragi Magnússon SA međ 108+23=131 stig og ţriđji varđ Brynjar Ţór Guđmundsson MAV međ 106+23=129 stig. Úrslitin eru nánar á úrlsitasíđunni.

12.ágú.2012 Íslandsmótiđ í Skeet fór fram á Akureyri um helgina. Íslandsmeistari kvenna varđ Dagný H.Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur. Íslandsmeistari karla varđ Ellert Ađalsteinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Íslandsmeistari unglinga varđ Sigurđur U. Hauksson úr Skotfélagi Húsavíkur. Í liđakeppninni varđ A-sveit Skotfélags Reykjavíkur Íslandsmeistari og í kvennakeppninni varđ sveit Skotfélags Reykjavíkur Íslandsmeistari. Í flokkum urđu eftirtaldir Íslandsmeistarar, Gunnar Sigurđsson úr Skotfélagi Reykjavíkur í Öldungaflokki, Ellert Ađalsteinsson SR í 1.flokki, Sigurţór Jóhannesson SÍH í Meistaraflokki, Grétar M.Axelsson SA í 2.flokki, Óskar Ţórđarson SÍH í 3.flokki og Karl F.Karlsson í 0.flokki. Alls tóku 25 karlar ţátt og 7 konur. Nánar um úrslit hérna og eins eru myndasyrpur hérna.

7.ágú.2012 Upplýsingar um Íslandsmótiđ í skeet sem fram fer um nćstu helgi á Ákureyri voru ađ berast frá mótshaldara Skoptfélagi Akureyrar: Hér koma nokkrar upplýsingar vegna Íslandsmótsins í SKEET. Kvennafinalinn verđur á sunnudeginum. Verđur nćstur á undan karlafinalinum. Skotsvćđiđ verđur opiđ fyrir keppendur á föstudaginn á milli kl. 12 og 20.   Bođiđ verđur upp á íslenska kjötsúpu í hádeginu á laugardeginum og ávexti. Á sunnudaginn verđur brauđ, álegg og ávextir. Mótsgjaldiđ er 7000 kr. fyrir karla og 5000 kr. fyrir konur . Riđlar og tímaplan kemur á morgun.

      7.ágú.2012 Komnir eru út skorlistinn í skeet og stöđulistinn til Bikarmeistara í skeet.

7.ágú.2012 Nýr heimslisti var gefinn út af Alţjóđa Skotsambandinu ISSF í morgun. Ásgeir Sigurgeirsson er ţar kominn uppí 22.sćti í loftskammbyssunni og í 49.sćti í fríbyssunni. Örn Valdimarsson er í 89.sćtinu í skeet.

5.ágú.2012 Ásgeir Sigurgeirsson endađi í 32.sćti af 38 keppendum í Frjálsri skammbyssu (50m) á Ólympíuleikunum í London í morgun. Hann var töluvert frá sínu besta međ 544 stig en Íslandsmet hans er 565 stig síđan í fyrra. Til ţess ađ komast í úrslit ţurfti ađ skjóta 559 stig ađ ţessu sinni.

29.júl.2012 Ásgeir náđi frábćrum árangri í loftskammbyssu á ÓL í London í gćr. Hann endađi í 14.sćti af 43 keppendum, međ 580 stig, ađeins 3 stigum frá sćti í úrslitum ! Hann er greinilega í hörkuformi og verđur spennandi ađ fylgjast međ honum í frjálsu skammbyssunni á laugardaginn

20.júl.2012 Kveđjufundur međ Ólympíuförunum okkar var haldin í dag međ fulltrúm stjórnar STÍ. Nánar á FB-síđu STÍ.

20.júl.2012 Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson kemur til međ ađ hafa mikinn reynslubolta sér viđ hliđ á Ólympíuleikunum í Lundúnum ţar sem hann mun keppa í skotfimi. Ţjálfari hans, Ragnar Skanĺker frá Svíţjóđ, verđur Ásgeiri innan handar á leikunum og er vćntanlegur til landsins í ađdraganda leikanna til ađ hjálpa Ásgeiri viđ undirbúninginn.

„Hann kemur hingađ 17. júlí og ţá munum viđ skjóta saman í nokkra daga áđur en viđ förum út hinn 21. júlí. Ţá hittum viđ finnsku ólympíufarana og ćfum međ ţeim í viku áđur en keppni hefst. Undirbúningurinn verđur ţví mjög góđur og gott ađ koma sér í gírinn á stađnum áđur en leikarnir hefjast.

Svíinn er enginn nýgrćđingur og á ađ baki sjö Ólympíuleika sem keppandi en hćgt er ađ keppa fram eftir aldri í skotfimi međ góđum árangri ef hćfileikarnir eru fyrir hendi. Hann vann til verđlauna á fernum leikum og hefur enginn Svíi unniđ til verđlauna á fleiri Ólympíuleikum. Af ţeim sökum hefur veriđ ákveđiđ ađ sýna honum mikinn sóma í Svíţjóđ ţar sem gefiđ verđur út frímerki honum til heiđurs.

18.júl.2012 Komnir eru út skorlistinn í skeet og stöđulistinn til Bikarmeistara í skeet.

15.júl.2012 Sigurđur Unnar Hauksson úr Skotfélagi Húsavíkur sigrađi á Landsmóti STÍ í skeet-haglabyssu um helgina. Hann skaut 115 stig og  22 í úrslitum. Ţetta er nýtt Íslandsmet unglinga ! Annar varđ Ellert Ađalsteinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur og ţriđji Stefán Gísli Örlygsson einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ ţá Ellert og Stefán innaborđs ásamt Erni Valdimarssyni međ 331 stig. Sveit Skotfélags Akureyrar varđ önnur međ 318 stig og sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar í 3ja sćti međ 315 stig. Úrslitn eru nánar hérna og eins umfjöllun á heimasíđu mótshaldara hér.

2.júl.2012 Úrslit SÍH Open í skeet eru komin á úrslitasíđuna. Nánari fréttir á www.sih.is

27.jún.2012 Ásgeir Sigurgeirsson er á leiđinni á Ólympíuleikana í London !!  Alţjóđa Skotíţróttasambandiđ var ađ tilkynna okkur um ađ viđ fáum úthlutađ kvótaplássi á leikana í Fríbyssu karla. Ţar sem Ásgeir hefur líka náđ ólympíulágmarki í loftskammbyssu mun hann einnig taka ţátt í ţeirri grein. Ţetta er í fyrsta skipti sem íslenskur skotmađur tekur ţátt í skammbyssugreinum á Ólympíuleikum. STÍ og ÍSÍ munu stađfesta ţátttöku hans á föstudaginn kemur.

26.jún.2012 Úrslit landsmótsins á Blönduósi eru komin á úrslitasíđuna.

20.jún.2012 Riđlaskipting landsmóts STÍ í skeet á Blönduósi um nćstu helgi er komin hérna.

11.jún.2012 Úrslit mótanna um helgina eru komin inná úrslitasíđuna.

6.jún.2012 Riđlaskipting Landsmótsins í skeet sem haldiđ verđur á velli SR á Álfsnesi um helgina er komin hérna.

24.maí.2012 Riđlaskipting Landsmótsins í skeet sem haldiđ verđur á velli SFS í Ţorlákshöfn um helgina er komin hérna.

23.maí.2012 Ásgeir er ađ keppa í frjálsu skammbyssunni í München. Tengill á keppnina hérna. Hann endađi í 8.sćti og kemst ţví beint í úrslitakeppnina á morgun. Skoriđ var fínt hjá honum 92-96-93-94-91-92 alls 558 stig.

22.maí.2012 Ásgeir er í fyrri riđlinum í Fríbyssunni á heimbikarmótinu í München í fyrramáliđ. Keppni hefst kl. 06:30 ađ ísl.tíma.

20.maí.2012 Ásgeir Sigurgeirsson lauk keppni međ 553 stig (95-90-95-88-93-92) í Milanó og endađi í 30.sćti, sem er flottur árangur en ađeins 50 efstu komust í úrslit. Hann pakkar nú saman og fer yfir til München í Ţýskalandi ţar sem hann tekur ţátt í nćsta heimsbikarmóti.

20.maí.2012 Okkar menn hafa nú lokiđ keppni á Evrópumeistaramótinu í haglabyssugreinunum á Kýpur. Örn Valdimarsson endađi á 106 stigum (18-22-24-22-20) og Sigurţór Jóhannesson endađi međ 109 stig (22-22-22-22-21) Ekki blönduđu ţeir sér í toppbaráttuna ađ ţessu sinni en okkar dagur mun koma. Hćgt er ađ sjá úrslitin hérna.

19.maí.2012 34. Skotţing Skotíţróttasambands Íslands (STÍ) fór fram í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum sl. laugardag. Alls voru 27 ţingfulltrúar mćttir og góđ umrćđa var á ţinginu sem ţingforsetinn Jón S. Ólason stýrđi röggsamlega. Starfsemi STÍ hefur vaxiđ stöđugt undangengin ár og síđasta ár var engin undantekning í ţeim efnum. Í skýrlsu stjórnar kom m.a. fram góđur árangur keppnisfólks á erlendum mótum sem og ađ stjórn sambandsins hefur unniđ ötullega í erlendu samstarfi og er ađ njóta ávöxt af ţví í dag. Ný vopnalög sem eru í smíđum eru stćrsta áhyggjuefni fyrir STÍ en ef ţau yrđu samţykkt óbreytt myndi ţađ ţýđa ađ STÍ ţyrfti ađ fella niđur nokkrar keppnisgreinar sem yrđu ólöglegar međ samţykki ţessara laga.
Halldór Axelsson var endurkjörinn formađur, Guđmundur Kr. Gíslason var kosinn í ađalstjórn og Jórunn Harđardóttir í varastjórn.
Fulltrúar ÍSÍ á ţinginu voru ţeir Hafsteinn Pálsson og Friđrik Einarsson úr framkvćmdastjórn ÍSÍ. Viđ ţetta tćkifćri sćmdi Friđrik Einarsson ritara STÍ, Kjartan Friđriksson, silfurmerki ÍSÍ fyrir störf sín í ţágu íţróttahreyfingarinnar.

18.maí.2012 Sigurţór Jóhannesson og Örn Valdimarsson eru nú komnir til Kýpur ţar sem ţeir taka ţátt í Evrópumeistaramótinu í Skeet. Ţeir hefja keppni á morgun og ljúka henni á sunnudaginn.

18.maí.2012 Ásgeir Sigurgeirsson er ađ keppa á Heimsbikarmótinu í Mílanó á Ítalíu ţessa dagana. hann varđ í 54.sćti í loftskammbyssunni en keppir í frjálsri skammbyssu á morgun. Hann heldur svo til München í nćstu viku og keppir ţar á Heimsbikarmótinu bćđi í loftskammbyssu og frjálsri skammbyssu.

18.maí.2012 Skotţing 2012 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal á morgun laugardag og hefst ţađ kl.11:00

7.maí.2012 Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi á landsmótinu í skeet á Álfsnesi í dag međ 129 stig eftir harđa keppni viđ Pétur T.Gunnarsson úr SÍH sem endađi á 127 stigum. Ţriđji varđ svo Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS međ 123 stig. Margrét E.Hjálmarsdóttir úr SR sigrađi í kvennaflokki og Dagný H.Hinriksdóttir SÍH varđ önnur. Í unglingaflokki sigrađi Sigurđur U.Hauksson frá Húsavík. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ Örn Valdimarsson, Ţorgeir M.Ţorgeirsson og Stefán G.Örlygsson innaborđs međ 299 stig. Í öđru sćti A-sveit SÍH međ Pétur Gunnarsson, Jakob Leifsson og Kristinn Rafnsson  međ 274 stig og í ţví ţriđja B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ Ellert Ađalsteinsson, Gunnar Sigurđsson og Guđmund Pálsson á 263 stig. Nánar á heimasíđu SR og á úrslitasíđunni.

6.maí.2012 Í dag fór fram Íslandsmótiđ í Enskum riffli. Hjónin úr SR, Guđmundur Helgi Christensen og Jórunn Harđardóttir, urđu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki. Guđmundur var međ 586 + 103,1 og Jórunn skorađi 575 + 98,5 en Jórunn setti Íslandsmet kvenna međ úrslitakeppni: 673,5 stig. Jón Ţór Sigurđsson úr SFK varđ Íslandsmeistari í 1. flokki međ 576 + 102,1 og í 2. flokki varđ Viđar Stefánsson einnig úr SFK međ 536. Í 0-flokki sigrađi nýliđinn og Ísfirđingurinn Ívar Már Valsson međ 497 stig. En ţetta var hans fyrsta mót. A-liđ Skotfélags Kópavogs sigrađi í liđakeppni međ 1.727. Nánar á heimasíđu SFK og  á úrslitasíđunni.

3.maí.2012 Akranesmótinu í loftbyssugreinunum hefur veriđ frestađ um eina viku og verđur nú haldiđ ţann 23.maí 2012.

2.maí.2012 Minnum ađildarfélögin á Skotţingiđ ţann 19.maí í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Kjörbréfin eru hjá hérđasamböndum og íţróttabandalögum ykkar.

2.maí.2012 Riđlaskipting Landsmótsins í skeet um helgina er komin hérna.

30.apr.2012 Úrslit Íslandsmótanna um helgina eru komin á úrslitasíđuna.

25.apr.2012 Riđlaskipting Íslandsmótsins í loftskammbyssu og loftriffli á laugardaginn komin hér.

25.apr.2012 Tveir Skeet-keppendur SFS í Ţorlákshöfn hafa flutt keppnisrétt sinn til SÍH í Hafnarfirđi. Ţeir eru Gunnar Ţórarnarson og Jóhannes P. Héđinsson. Ţeir verđa orđnir löglegir keppendur međ SÍH á Landsmóti STÍ 26.-27.maí í Ţórlákshöfn.

25.apr.2012 Breyting hefur orđiđ á Mótaskrá STÍ ţannig ađ Íslandsmótiđ í Benchrest eru nú tvískipt, 25.-26.ágúst verđur keppt í Score-keppni og 22.-23.september er keppt í Grúppu-keppni. Íslandsmótiđ sem átti ađ halda í júlí, fellur niđur. Keppt verđur á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Eins er búiđ ađ ákveđa ađ keppni fer fram í 2 flokkum samkvćmt reglum IBS, HV(Heavy Varmint class)allt ađ 6.123 kg.ţungir rifflar og svo HB(Heavy Benchrest class) sem eru rifflar yfir 6.123 kg. Nánar á úrslitasíđunni.

24.apr.2012 Ásgeir var ađ ljúka keppni í London og endađi á 528 stigum sem langt frá hans besta árangri. Hann komst ekki áfram uppúr undanrásum ađ ţessu sinni. Byssan hans bilađi í gćr á ćfingunni en hćgt var ađ koma henni í lag fyrir mótiđ.

24.apr.2012 Lokafresti til ađ tilkynna keppendur á Íslandsmótiđ í Loftskammbyssu og Loftriffli sem haldiđ verđur í Egilshöllinni á laugardaginn, lýkur í dag.

24.apr.2012 Ásgeir hefur keppni í undanriđli á eftir í Frjálsri skammbyssu í London. Hann byrjar keppni kl.10:15 ađ okkar tíma.

21.apr.2012 Örn lauk keppni í dag međ ţví ađ skjóta 20 og 20 dúfur og endađi á 96 af 125 mögulegum.

20.apr.2012 Ásgeir Sigurgeirsson keppti í loftskammbyssu í dag á Heimsbikarmótinu í London. Hann hafnađi í 30.sćti af 72 keppendum međ 576 stig. Örn skaut einn hring í dag í skeet 17 dúfur.

19.apríl.2012 Örn Valdimarsson hóf keppni, í skeet, í dag á Heimsbikarmótinu í London og skaut hringina tvo 20 og 19 dúfur

17.apr.2012 Ađalfundur ISSF var haldinn í London í dag. Ţađ sem heslt bar til tíđinda var ađ tillaga um ađ lćkka unglingaaldurinn niđur í 18 ár var felld og eins tillaga um lagmárksfjölda, 10%, ađildarsambanda ađ tillögum sem heimilt vćri ađ leggja fyrir ađalfundinn. Eins var Kórea valin sem mótshaldari fyrir Heimsmeistaramótiđ í öllum greinum áriđ 2018.

16.apríl.2012 Úrslit móta helgarinnar eru nú komin á úrslitasíđuna.

10.apr.2012 Um nćstu helgi fara fram Íslandsmót í Stađlađri skammbyssu og Sport skammbyssu í Digranesi. Eins verđur fyrsta landsmót ársins í Skeet haldiđ í Hafnarfirđi. Skráningu á ţessi mót lýkur í dag !

10.apr.2012 Íslandsmótiđ í Ţríţraut hefur veriđ flutt til 29.apríl.

26.mar.2012 Örn var međ 22+22 á mótinu í USA í gćr og er í 49.sćti af 61. Hann hefur svo keppni kl.17 í dag. Kimberly Rhode frá USA setti í gćr nýtt heimsmet í kvennaflokki međ fullt hús í undankeppninni 25+25+25=75 og endađi svo sem sigurvegari međ 24  í finalnum.

21.mar.2012 Um nćstu helgi keppir Örn Valdimarsson á Heimsbikarmótinu í Tucson í Bandaríkjunum. Keppnin í Skeet fer fram sunnudaginn 25.mars og mánudaginn 26.mars.

11.mar.2012 Í dag fór fram Landsmót STÍ í Frjálsri skammbyssu. Mótshaldari var Skotfélag Kópavogs og mótiđ haldiđ í Digranesi. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti  ţar nýtt Íslandsmet í Frjálsri skammbyssu međ final innanhúss 547+100,1=647,1 stig ! Annar á mótinu í dag varđ Stefán Sigurđsson, Skotfélagi Kópavogs međ 574,1 stig og ţriđji Jón Árni Ţórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 546,3 stig. Nánari úrslit hér.

10.mar.2012  Landsmót STÍ var haldiđ í Egilshöllinni í dag,ţar bćtti Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reyikjavíkur Íslandsmet sitt í Loftskammbyssu međ final međ skorinu 585 + 101,7 alls 686,7 stig ! Gamla metiđ var 685,4 stig sem hann setti í nóvember 2009. Í öđru sćti varđ Tómas Viderö úr Skotfélagi Kópavogs međ 655,4 og Gunnar Ţ. Hallbergsson, Skotfélagi Reykjavíkur varđ ţriđji međ 630,8 stig. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Kristína Sigurđardóttir Skotfélagi Reykjavíkur međ 369+97,8 alls 466,8 stig eđa rétt um einu stigi frá gildandi Íslandsmeti!!! Í öđru sćti varđ Jórunn Harđardóttir Skotfélagi Reykjavíkur međ 447,6 stig. Sigfús Tryggvi Blumenstein, Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi í loftriffli karla međ 531 stig. Íris Eva Einarsdóttir, Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi í loftriffli kvenna međ 364 stig. Nánari úrslit hér.

7.mar.2012 Um nćstu helgi fara fram landsmót í Loftbyssugreinunum í Egilshöllinni og í Frjálsri skammbyssu í Digranesi. Riđlaskipting er hérna fyrir Egilshöllina og hér  fyrir Digranesiđ.

26.feb.2012 Karl Kristinsson sigrađi á landsmótinu í stađlađri skammbyssu á laugardaginn. Í kvennaflokki sigrađi Ţórhildur Jónasdóttir og í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur. Úrslit komin á úrslitasíđuna og eins myndir á síđu mótshaldara, www.sr.is

23.feb.2012 Landsmót í Stađlađri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni í Reykjavík á laugardaginn kemur. Riđlaskipting er hérna.

18.feb.2012 Ásgeir var ađeins einu stigi frá ţví ađ tryggja sér sćti á Ólympíuleikunum.

15.feb.2012 Ásgeir Sigurgeirsson keppir á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu á laugardaginn. Mótiđ fer fram í Finnlandi. Nánar á heimasíđu mótshaldara. Hćgt verđur ađ fylgjast međ skorinu í keppninni í beinni hérna. Ásgeir byrjar kl. 11:00 ađ stađartíma eđa kl. 09:00 ađ íslenskum tíma. Úrslitin eru svo kl. 14:30 ađ stađartíma eđa kl. 12:30 ađ íslenskum tíma. Ef Ásgeir lendir í hópi fjögurra efstu tryggir hann sér ţátttökurétt á Ólympíuleikunum í London í ágúst.

12.feb.2012 Á landsmóti STÍ í enskum riffli um helgina sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr SR á meistaraflokksárangri, 587 stigum. Nánari úrslit eru hérna.

9.feb.2012  Á Reykjavíkurmótinu sem var haldiđ í Egilshöllinni í dag setti Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur nýtt Íslandsmet í loftriffli 383 stig af 400 mögulegum ! Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen SR međ 559 stig og Sigfús Tryggvi Blumenstein SR varđ annar međ 522 stig. Í loftskammbyssu karla sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson SR međ 585 stig en Íslandsmet hans er 586 stig ! Í öđru sćti varđ Tómas Viderö SFK međ 569 stig og Gunnar Ţór Hallbergsson SR varđ ţriđji međ 546 stig. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir SR međ 371 stig, önnur varđ Kristína Sigurđardóttir SR og í ţriđja sćti Berglind Björgvinsdóttir SKA međ 346 stig.

8.feb.2012 Starfsskýrsluskil vegna starfsársins 2011. Samkvćmt lögum ÍSÍ ţurfa allar einingar innan vébanda ÍSÍ ađ skila svokölluđum starfsskýrslum til ÍSÍ í gegnum Felix, skráningarkerfi ÍSÍ og UMFÍ.  Skilafrestur er 15. apríl, ár hvert.  Búiđ er ađ opna fyrir starfsskýrsluskil og eru sambandsađilar og  íţrótta- og ungmennafélög hvött til ađ skila inn starfsskýrslum sem fyrst.  Nánari upplýsingar og leiđbeiningar varđandi starfsskýrsluskil gefa Rúna H. Hilmarsdóttir (runa@isi.is) og/eđa Halla Kjartansdóttir (halla@isi.is) á skrifstofu ÍSÍ. Muniđ ađ fara vel yfir félagataliđ og sannreyniđ ađ fjöldinn sé einsog ţiđ teljiđ hann vera.

18.jan.2012  Fréttatilkynning frá stjórn: 

Stjórn Skotíţróttasambands Íslands (STÍ) fundađi 17.janúar um drög ađ frumvarpi til vopnalaga sem birt var á heimasíđu Innanríkisráđuneytisins í lok sl. viku.  Mikillar óánćgju gćtir međal skotíţróttamanna međ ákveđin atriđi í frumvarpsdrögunum og hefur mál manna veriđ ađ ţćr takmarkanir sem lagđar eru til beinist einvörđungu ađ íţróttafólki. Stjórn STÍ tekur undir ţau sjónarmiđ.

Frumvarpsdrögin eru ađ mestu leiti byggđ á tillögum sem nefnd á vegum ráđuneytisins skilađi á sínum tíma.  Tillögur sem sátt ríkti um.  Stjórnin var sammála um ađ frumvarpsdrögin eru ađ stćrstum hluta góđ og til bóta ef ţau ná fram ađ ganga. Hitt er svo annađ ađ skv drögunum eru íţróttastarfseminni settar verulegar skorđur međ ţví ađ stefnt er ađ algjöru banni hálfsjálfvirkum keppnisbyssum.  .  Í raun marka ţau dauđa ţriggja af fimm alţjóđlegum greinum skammbyssuskotfiminnar sem stundađar hafa veriđ hér áratugum saman.  Verđi frumvarpsdrögin óbreytt ađ lögum standa einungis eftir loftskammbyssa og fríbyssa en standardbyssa, sportbyssa og grófbyssa heyra sögunni til. Ţetta er ađ mati stjórnar STÍ međ öllu óásćttanlegt og munu athugasemdir STÍ snúa ađ ţessum atriđum.

Stjórn STÍ hefur óskađ eftir fundi međ Innanríkisráđherra til ađ koma á framfćri viđ hann sjónarmiđum íţróttarinnar

15.jan.2012 Úrslit úr Landsmótunum í loftbyssu og enskum riffli komin inná úrslitasíđuna.

12.jan.2012 Fyrir ţá sem vilja kynna sér keppni međ HÁLFSJÁLFVIRKUM skammbyssum samkvćmt reglum Skotíţróttasambandsins og Alţjóđa Skotíţróttasambandsins, má sjá myndbönd frá keppni í nokkrum greinum hérna: SPORTBYSSA, RAPIDFIRESKAMMBYSSA,  STÖĐLUĐSKAMMBYSSA, GRÓFSKAMMBYSSA

12.jan.2012 Riđlaskipting landsmótsins í loftbyssu á laugardaginn komin hérna og á 60sk liggjandi hérna.

6.jan.2012 Muniđ !! Frestur ađildarfélaga STÍ til ađ sćkja um styrk í Ferđsasjóđ ÍSÍ rennur út á miđnćtti mánudaginn 9.janúar  !!

5.jan.2012 Skotíţróttamenn ársins fengu viđurkenningu í kvöld á hófi Íţróttafréttamanna og ÍSÍ á Grand Hótel. Skotíţróttakarl ársins var valinn Ásgeir Sigurgeirsson og skotíţróttakona ársins er Jórunn Harđardóttir. Bćđi eru ţau í Skotfélagi Reykjavíkur.

27.des.2011 Athyglisverđ grein á www.sr.is í dag:  Í áhugaverđri grein sem Sigurđur E.Ţórólfsson, íţróttafréttamađur ritar í Fréttablađiđ í dag, er hann m.a. ađ bera saman árangur íslenskra íţróttamanna í hlutfalli viđ ţá bestu. Ţar kemur fram ađ ađ okkar bestu íţróttamaenn eru ansi nćrri ţeim bestu í heiminum ţegar reiknađ er í prósentum. Ég gerđi ađ gamni léttan samanburđ á Íslandsmetum okkar bestu skotíţróttamanna. Í frjálsri skammbyssu á Ásgeir Sigurgeirsson Íslandsmetiđ, 565 stig sem hann setti í sumar. Heimsmetiđ í greininni á Sovétmađur síđan á ólympíuleikunum í Moskvu 1980, 581 stig. Met Ásgeirs er ţví ađeins 2,7% frá ţví. Ásgeir á einnig metiđ í loftskammbyssu, 586 stig. Heimsmetiđ er 594 stig og er ţví met Ásgeirs ađeins 1,3% frá heimsmetinu ! Í haglabyssu skeet á Örn Valdimarsson Íslandsmetiđ 120 stig síđan á HM í sumar. Heimsmetiđ er 125 stig og ţví met Arnar ađeins 4% frá ţví. Metiđ međ final í Skeet á Sigurţór Jóhannesson, 143 stig en heimsmetiđ er 150 og er ţar munurinn ađeins 4,6%. Jórunn Harđardóttir á Íslandsmetiđ í loftskammbyssu kvenna međ final, 467,9 stig en heimsmetiđ er 493,5, sem ţýđir ađ met Jórunnar er ađeins 5,1% frá ţví. Ţađ er ţví deginum ljósara ađ skotíţróttamenn okkar eru klárlega međal bestu íţróttamanna ţjóđarinnar í dag og jafnvel ţótt víđar vćri leitađ. Ásgeir er t.d. í 41.sćti á heimslista í frjálsri skammbyssu og í 61.sćti í loftskammbyssu. Örn er í 79.sćti á heimslistanum í skeet. Einnig má geta ţess ađ skor Ásgeirs í frjálsu skammbyssunni var 6.besti árangur einstaklings á árinu í ţeirri grein.

23.des.2011 Mótaskráin í skeet fyrir nćsta ár er nánast tilbúin. Ólíklegt er ađ hún breytist úr ţessu en skođa má hana hérna.

12.des.2011 Á laugardaginn var haldiđ landsmót í Frjálsri skammbyssu í Egilshöllinni í Reykjavík. Stefán Sigurđsson úr SFK sigrađi međ 491 stig, Jón Árni Ţórisson úr SR varđ annar međ 465 stig og Jórunn Harđardóttir úr SR varđ 3ja međ 464 stig. Sjá úrslitasíđuna

11.des.2011 Mótaskrá haglabyssu fyrir keppnistímabiliđ 2012 er nú til kynningar hjá ađildarfélögum STÍ. Hún verđur síđan tekin fyrir á stjórnarfundi STÍ í vikunni og vćntanlega birt í sinni endanlegu mynd um helgina.

5.des.2011 Um helgina voru haldin tvö landsmót STÍ. Á laugardaginn fór fram keppni í loftbyssugreinunum í Digranesi. Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í loftskammbyssu karla međ 577/99,4 stig, annar varđ Tómas Viderö međ 553/97,2 stig og Stefán Sigurđsson ţriđji međ 539/86,4 stig. Jórunn Harđardóttir sigrađi í kvennaflokki međ 367 stig. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen međ 561 stig. Íris Einarsdóttir keppti sem gestur í loftriffli kvenna og hlaut ţar 365 stig. Í liđakeppni karla sigrađi sveit SFK međ 1621 stig. Á sunnudaginn var keppt í Egilshöllinni í 60sk liggjandi riffli. Ţar sigrađi Guđmundur Helgi Christensen međ 583 stig, annar varđ Stefán E. Sigurđsson međ 581 stig og ţriđji varđ Jón Ţór Sigurđsson međ 576 stig. Í liđakepnninni sigrađi sveit SFK međ 1729 stig.

28.nóv.2011 Karl kristinsson sigrađi á landsmótinu í Stađlađri skammbyssu í Egilshöllinni um helgina međ 494 stig. Í öđru sćti varđ Jón Árni Ţórisson einnig međ 494 stig og í 3ja sćti Kolbeinn Björgvinsson međ 463 stig. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir međ 494 stig og í 2.sćti Ţórhildur Jónasdóttir međ 378 stig.

23.nóv.2011 Fyrsta Landsmót vetrarins verđur haldiđ í Stađlađri skammbyssu n.k.laugardag í Egilshöllinni. Skráđir eru 6 karlar og 2 konur til leiks. Keppt er međ cal.22 skammbyssum á 25 metra fćri. Riđlaskipting er komin á heimasíđu mótshaldara, www.sr.is

23.nóv.2011 Síđbúin úrslit úr Norđurlandsmótinu í skeet, sem haldiđ var á Akureyri 13.ágúst 2011, eru komin hérna.

16.nóv.2011 Félagaskipti voru tilkynnt hjá einum skotmanni um mánađamótin, Ellert Ađalsteinsson flutti keppnisréttinn úr SKH yfir í SR. Fyrr í haust voru einnig tilkynnt félagaskipti Sigdórs Jósepssonar úr SKH í MAV.

14.nóv.2011 Úrslit úr Opna Kópavogsmótinu í loftbyssu eru komin hérna.

4.nóv.2011 Mótaskrá kúlugreina komin út og er hún ađgengileg hérna.

13.sep.2011 Örn Valdimarsson endađi HM međ ţví ađ bćta Íslandsmetiđ í Skeet. Hann skaut 24 í síđustu umferđ og endađi á 120 stigum. Frábćr árangur og sá besti hjá Íslending í skeet á stóru ISSF-móti frá upphafi. Hann endar í kringum 55.sćtiđ međ ţessum árangri.

13.sep.2011 Öddi var međ 24 í fyrri hringnum í morgun og ţví kominn međ 96 alls. Hann er sem stendur í 52.sćti af 122 keppendum. Skoriđ er mjög gott 25 25 22 24, hann hefur ţví misst 4 dúfur, dobbliđ á palli 3, turninn á áttunni og fyrri dúfuna í dobblinu á palli 4. Bíđum spennt eftir lokahringnum. Ţess má geta ađ Íslandsmetiđ er 119 dúfur og ţarf Örn ţví ađ skjóta 23 til ađ jafna ţađ.

6.sep.2011 Örn Valdimarsson keppir á Heimsmeistaramótinu sem haldiđ er í Belgrađ í Serbíu ţessa dagana. Hann keppir 12. og 13.sept.

28.ágú.2011 Sigurţór Jóhannesson úr SÍH varđ Bikarmeistari STÍ í karlaflokki í skeet, Árný G. Jónsdóttir í kvennaflokki og Sigurđur Unnar Hauksson úr SKH í unglingaflokki. Jafnframt jafnađi Árný Íslansmet sitt í greininni. Á Bikarmótinu sigrađi Pétur T. Gunnarsson úr SÍH međ 114 stig+23, sem er meistaraflokksárangur, Bergţór Pálsson úr MAV varđ annar međ 109+24 og Sigurţór Jóhannesson varđ ţriđji međ 111+21. A-sveit Skotfélags Hafnarfjarđar sigrađi í liđakeppninni.

26.ágú.2011 Tímatafla og riđlaskipting á mótinu um helgina er komin hérna

26.ágú.2011 Ein félagaskipti voru tilkynnt í dag, Eiríkur Ó.Jónsson flutti keppnisréttinn frá ÍFL yfir í SFK.

19.ágú.2011 Stađan í slagnum um Bikarmeistaratitillinn 2011 í Skeet er spennandi.  Sigurţór Jóhannesson og Örn Valdimarsson eru jafnir međ 45 stig fyrir Bikarmeistaramótiđ, sem fer fram dagana 27.og 28.ágúst á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Stađa efstu manna er hérna.

17.ágú.2011 Skorstađan í Skeet er nú komin hérna.

11.ágú.2011 Eftir fyrri daginn á EM í Serbíu er Sigurţór Jóhannesson međ 70 stig og Örn Valdimarsson međ 63 stig. Ţeir hefja svo keppni í fyrramáliđ og skjóta ţá 2 hringi. Sjá nánar á Facebook-síđunni.

7.ágú.2011 Íslandsmótiđ í Skeet fór fram á velli SÍH um helgina. Íslandsmeistarár urđu: í karlaflokki Sigurţór Jóhannesson SÍH, í kvenna Anný B. Guđmundsdóttir SÍH, unglinga Sigurđur U.Hauksson SKH, liđakeppni A-liđ SÍH, M.fl. Sigurţór jóhannesson, 1.fl.Hákon Ţ.Svavarsson SFS, 2.fl.Jóhannes P.Héđinsson SFS, 3.fl. Guđmundur Pálsson SR, 0.fl. Kristinn J.Kristinsson SFS og Íslandsmeistari í öldungaflokki varđ Gunnar Sigurđsson úr SR. N´nar á heimasíđu www.sih.is og á úrslitasíđunni.

29.júl.2011 Evrópumeistarmótiđ í útigreinunum hefst ţann 1.ágúst. Ţađ er haldiđ í Belgrad í Serbíu ađ ţessu sinni. Viđ eigum ţar 3 keppendur, Ásgeir Sigurgeirsson keppir í Frjálsri skammbyssu 6.ágúst og í haglabyssu Skeet keppa ţeir Örn Valdimarsson og Sigurţór Jóhannesson 11.og 12.ágúst. Heimasíđa mótshaldara er hérna.  Eins situr formađur STÍ ađalfund Evrópusambandsins sem haldinn er samhliđa mótinu.

29.júl.2011 Skráningarfrestur á Íslandsmótiđ í Skeet rennur út á ţriđjudaginn. Minnum félögin á ađ senda skal skráningu bćđi til STÍ, sti@sti.is  sem og mótshaldara SÍH, sih@sih.is

25.júl.2011 Ákveđiđ hefur veriđ í samráđi viđ mótshaldara, SÍH, ađ Íslandsmótiđ í Skeet hefjist kl. 09:00 báđa keppnisdagana.

24.júl.2011 Sigurţór Jóhannesson úr SÍH bćtti eigiđ Íslandsmet í skeet á landsmótinu á Blönduósi um helgina. Hann jafnađi sitt eigiđ met án final 119/125 og skaut svo 24 í finalnum og endađi á 143/150 sem er nýtt Íslandsmet,sem er bćting um eina dúfu en fyrra metiđ setti hann sjálfur áriđ 2009. Í öđru sćti varđ Örn Valdimarsson úr SR og ţriđji Guđmann jónasson úr MAV. Nánar á úrslitasíđunni.

23.júl.2011 Landsmót í Skeet fer fram á Blönduósi um helgina. Nánar á heimasíđu mótshaldara MAV.

13.júl.2011 Úrslitin úr SÍH-Open í skeet sem haldiđ var í Hafnarfirđi dagana 3.-4.júlí eru komin á úrslitasíđuna.

10.júl.2011 Guđlaugur Bragi Magnússon úr SA sigrađi á Landsmótinu í skeet sem lauk á Akureyri í dag međ 114 stig+23=137 alls. Einnig er ţetta meistaraflokksárangur hjá honum. Í öđru sćti varđ Sigurţór Jóhannesson SÍH á 109+21=130 alls og í 3ja sćti Sigurđur Áki Sigurđsson SA á 105+17= 122 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

22.jún.2011 Lokađ er á skrifstofu STÍ til 10.júlí. Hćgt er ađ ná í formann STÍ á međan í síma 898-4311

21.jún.2011 Bikarmótinu í Frjálsri skammbyssu sem halda átti í Reykjavík á laugardaginn hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma.

21.jún.2011 Ásgeir endađi í 62.sćti af 135 keppendum međ 572 stig (96 99 97 95 92 93). Hann var töluvert frá sínu besta en Íslandsmet hans er 586 stig.

19.jún.2011 Ásgeir Sigurgeirsson er ţessa dagana ađ keppa á Heimsbikarmótinu í München. Hann keppti í frjálsri skammbyssu í morgun og hafnađi ţar í 64.sćti međ 541 stig. Á ţriđjudaginn keppir hann í loftskammbyssu. Í undankeppninni í gćr, setti hann nýtt glćsilegt Íslandsmet, 565 stig og hafnađi í 4.sćti !

19.jún.2011 Á Landsmótinu í Skeet sem haldiđ var á Húsavík, sigrađi Pétur Gunnarsson. Nánar á úrslitasíđunni.

5.jún.2011 Sveit Skotfélags Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet í liđakeppni í Skeet á Landsmótinu á Álfsnesi í dag, 335 stig međ ţá Örn Valdimarsson(117),Stefán G.Örlygsson(108) og Ţorgeir M.Ţorgeirsson(110) innanborđs.  Í einstaklingskeppninni sigrađi Örn Valdimarsson (117+22) eftir bráđabana viđ Pétur T.Gunnarsson(118+21) Úrslit á úrslitasíđunni. Nánar á heimasíđu mótshaldara, Skotfélagi Reykjavíkur.

4.jún.2011 Stađan á landsmótinu í Skeet hjá Skotfélagi Reykjavíkur er komin hérna.

3.jún.2011 Guđmundur Helgi Christensen sigrađi í 60sk liggjandi riffli á Smáţjóđaleikunum í Liechtenstein. Í 3ja sćti varđ Jón Ţór Sigurđsson úr SFK. Frábćr frammistađa hjá okkar liđi ţar sem allir keppendurnir koma međ verđlaun heim. Skorin komin á úrslitasíđuna.

2.jún.2011 Tímataflan fyrir Skeet-landsmótiđ á laugardaginn er komin hérna.

1.jún.2011 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í Loftskammbyssu á Smáţjóđaleikunum í Liechtenstein og Tómas Viderö varđ í 3.sćti. Nánar úrslit á úrslitasíđunni.

1.jún.2011 Jórunn Harđardóttir var ađ vinna SILFURverđlaun á Smáţjóđaleikunum í Liechtenstein. Sjá nánari úslit á úrslitasíđunni

1.jún.2011 Keppni í loftskammbyssu á Smáţjóđaleikunum fer fram í dag.

31.maí.2011 Guđmundur Helgi Christensen varđ fimmti  á Smáţjóđaleikunum í keppni međ loftriffli, međ 562 stig (94-93-93-91-94-97) og 97,8 í final eđa alls 659,8 stig. Ath einnig fréttir frá Smáţjóđaleikunum í Liechtenstein á www.sr.is

31.maí.2011 Um nćstu helgi fer fram Landsmót í skeet á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi.

27.maí.2011 Smáţjóđaleikarnir í Liechtenstein hefjast á mánudaginn. Viđ sendum 5 keppendur ađ ţessu sinni, í loftskammbyssu, loftriffil og enskan riffil.

22.maí.2011 Örn Valdimarsson úr SR sigrađi á Landsmótinu í skeet um helgina. Nánar á úrslitasíđunni. Í öđru sćti varđ Sigurţór Jóhannesson úr SÍH og í 3ja sćti Pétur T.Gunnarsson úr SÍH.

20.maí.2011 Um helgina fer fram landsmót í skeet á velli Skotíţróttafélags Suđurlands í Ţorlákshöfn. Skráđir eru 19 keppendur til leiks.

7.maí.2011 Örn Valdimarsson sigrađi á Landsmótinu í skeet í dag. Nánar á úrslitasíđunni og heimsíđu mótshaldara, www.sr.is

5.maí.2011 Á Christensenmótinu í loftbyssugreinunum, sem haldiđ var í Egilshöllinni í gćr, bćtti Númi Ólafsson úr SFK eigiđ Íslandsmet unglinga í loftriffli. Hann skorađi nú 492 stig.

4.maí.2011 Landsmót í Skeet verđur haldiđ á völlum Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi á laugardaginn. Riđlaskiptingin er komin hérna.

30.apr.2011 Íslandsmótinu í loftbyssugreinunum er nú lokiđ. Úrslit eru komin hérna og svo eru myndir ađ koma inná á myndasíđuna. Steinunn Guđmundsdóttir úr SKA setti nýtt Íslandsmet í unglingaflokki kvenna í loftskammbyssu, bćđi međ og án final, Númi Ólafsson úr SFK jafnađi Íslandsmetiđ í unglingaflokki án final og svo setti kvennasveit SR Íslandsmet í loftskammbyssu. Í loftskammbyssu karla varđ Ásgeir Sigurgeirsson Íslandsmeistari, í loftskammbyssu kvenna Jórunn Harđardóttir, í loftriffli karla Guđmundur Helgi Christensen, í loftriffli kvenna Íris Eva Einarsdóttir, í liđakeppni karla A-sveit Skotfelags Reykjavíkur (Ásgeir Sigurgeirsson,Guđmundur Kr.Gíslason,Guđmundur H.Christensen), í liđakeppni kvenna A-sveit Skotfélags Reykjavíkur (Jórunn Harđardóttir,Kristína Sigurđardóttir,Inga Birna Elringsdóttir).

29.apr.2011 Alţjóđa skotsambandiđ,ISSF, var ađ gefa út nýjan heimslista í morgun. Ásgeir Sigurgeirsson rýkur upp listann í Frjálsri skammbyssu. Hann fer úr 89.sćti uppí 28.sćti eftir frábćran árangur á heimsbikarmótinu í Kóreu um daginn. Hann fćrist aftur á móti neđar á listanum í loftskammbyssunni, úr 55. í 60.sćti.

29.apr.2011 Dagskrá Skotíţróttaţings , sem haldiđ verđur laugardaginn 14.maí n.k. verđur međ hefđbundnu sniđi samkvćmt 7.grein laga sambandsins.

27.apr.2011 Íslandsmótin í loftbyssugreinunum verđa í Egilshöllinni á laugardaginn. Riđlaskipting er komin hér. Metţátttaka er á mótinu eđa alls 32 keppendur.

17.apr.2011 Jón Ţór Sigurđsson varđ í gćr Íslandsmeistari í 60sk liggjandi rifli. Úrslitin eru komin á úrsitasíđuna.

11.apr.2011 Skotţing 2011 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal laugardaginn 14.maí 2011 og hefst kl.11:00

11.apr.2011 Íslandsmótiđ í enskum riffli verđur í Kópavogi á laugardaginn. Skráningu lýkur annađ kvöld.

11.apr.2011 Allir 20 efstu skotmennirnir í Frjálsri skammbyssu í Changwon hafa unniđ til verđlauna á stórmótum nema einn, ţ.e.a.s. Ásgeir og allir hafa ţeir mun lengri alţ.l. keppnisferil en hann. Frjáls skammbyssa er sú Ólympísk skotgrein ţar sem heimsmetiđ er lengst frá fullkomnu skori 600, heimsmetiđ á: URS 581 MELENTIEV, Alexsander 20.07.1980, ţess má geta ađ hćsta löglega skor sem skorađ hefur veriđ er Sćnska landsmetiđ: 583 en ţađ á Ragnar Skanaker, ţjálfari Ásgeirs. Ţetta er íţrótt reynslubolta og kölluđ drottning skotíţrótta. Ţađ er frábćrt ađ sjá Ásgeir á sínu ţriđja stórmóti í Frjálsri skammbyssu ná ţessum árangri.

11.apr.2011 Ásgeir var ađ ljúka keppni í loftbyssunni á Heimsbikarmótinu í Kóreu. Hann hafnađi í 51 sćti međ 570 stig. Hann gekk reyndar ekki heill til skógar en flensan er ađ hrjá hann ţarna austur frá. Flottur árangur samt sem áđur og ekki má gleyma árangrinum í frjálsu skammbyssunni á laugardagin.

10.apr.2011 Ásgeir byrjar keppni í Loftskammbyssu í Kóreu á miđnćtti í kvöld. Fylgist međ hérna: http://www.issf-sports.org/

10.apr.2011 Karl Kristinsson (SR) varđ Íslandsmeistari í Sport skammbyssu karla og Kristína Sigurđardóttir (SR) í kvennaflokki. Í Grófri skammbyssu varđ Eiríkur Jónsson (ÍFL) Íslandsmeistari. Nánar á heimasíđu mótshaldara, www.sr.is

9.apr.2011 Eiríkur Jónsson (ÍFL) varđ Íslandsmeistari í Stađlađri skammbyssu karla og Jórunn Harđardóttir (SR) í kvennaflokki. Nánar á heimasíđu mótshaldara, www.skotkop.is

9.apr.2011 Sigurţór Jóhannesson úr SÍH sigrađi á fyrsta haglabyssumóti keppnistímabilsins. Nánar á heimasíđu mótshaldara, www.sih.is

8.apr.2011 Ásgeir Sigurgeirsson (SR) bćtti Íslandsmet sitt í Frjálsri skammbyssu á heimsbikarmótinu í Kóreu um helgina. Hann hlaut 561 stig og hafnađi í 12.sćti. Ţađ er besti árangur Íslendings á skotmóti erlendis frá upphafi. Mótiđ var gríđarsterkt og allir ţeir bestu ađ keppa. Á sunnudagskvöldiđ keppir Ásgeir í loftskammbyssu á sama móti.

8.apr.2011 Keppnislisti og riđlaskipting er nú komin yfir mót helgarinnar. Skeet á laugardaginn á www.sih.is og Stöđluđ skammbyssa á www.skotkop.is . Á sunnudaginn Sportskammbyssa hérna og Gróf skammbyssa hér.

8.apr.2011 Ásgeir keppir í Frjálsri skammbyssu á heimsbikarmótinu í Changwon í Kóreu á morgun, laugardag. Tímamismunur er 9 klst sem ţýđir ađ hann hefur keppni á miđnćtti í kvöld. Hćgt er ađ fylgjast međ skjáupplýsingum hérna í beinni.

7.apr.2011 Um helgina fara fram 3 Íslandsmót og fyrsta landsmótiđ í skeet á tímabilinu. Á laugardeginum er SÍH međ skeet mótiđ kl.10 og Íslandsmót í stađlađri skammbyssu verđur hjá SFK kl.10. Á sunnudeginum verđur Íslandsmót í Sportbyssu kl.9 í Egilshöllinni og svo á sama stađ Íslandsmótiđ í Grófri skammbyssu kl.14. ATHUGIĐ ađ Sportbyssan hefst KL.09:00 en vegna fjölda keppenda verđa riđlarnir 3.

7.apr.2011 Um helgina verđur haldiđ 70.ársţing Íţrótta-og Ólympíusambands Íslands. Skotsambandiđ á 3 fulltrúa á ţinginu.

7.apr.2011 Ásgeir Sigurgeirsson er nú staddur í Kóreu ţar sem hann keppir á laugardaginn á Heimsbikarmóti í Frjálsri skammbyssu og á mánudaginn í Loftskammbyssu.

19.mar.2011 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi á Íslandsmótinu í Frjálsri skammbyssu í dag. Nánar á úrslitasíđunni.

18.mar.2011 Íslandsmót í Frjálsri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á morgun.

7.mar.2011 Eiríkur Jónsson úr ÍFL sigrađi á Bikarmótinu í stađlađri skammbyssu á laugardaginn, annar varđ Karl Kristinsson úr SR en hann varđ jafnframt Bikarmeistari í greininni eftir keppnistímabiliđ. Í 3ja sćti varđ svo Kolbeinn Björgvinsson úr SR eftir bráđabana viđ Jórunni Harđardóttur. Á sunnudaginn sigrađi Arnfinnur A.Jónsson úr SFK í 60sk liggjandi riffli og varđ jafnframt Bikarmeistari. Annar varđ Jón Ţ.Sigurđsson úr SFK og ţriđji Guđmundur Valdimarsson úr SÍ. Liđ SFK setti Íslandsmet 1,748 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

5.mar.2011 Ásgeir endađi í 41.sćti af 60 keppendum á EM í Brescia međ 571 stig.

3.mar.2011 Ásgeir Sigurgeirsson keppir á laugardaginn á Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem haldiđ er í Brescia á Ítalíu.

3.mar.2011 Um nćstu helgi fara fram tvö Bikarmót STÍ í Digranesi. Á laugardaginn er keppt í stađlađri skammbyssu og á sunnudaginn í 60sk liggjandi riffli.

23.feb.2011 Bikarmót STÍ í loftbyssugreinunum verđur haldiđ í Egilshöllinni á laugardaginn kemur. Riđlaskipting er komin hérna.

16.feb.2011 Mótanefnd hefur fjallađ um verđlagningu á skeet-mótum sumarsins og hefur komist ađ niđurstöđu um ađ leggja til ađ mótagjald verđi óbreytt. 75 dúfumótin verđi međ kr. 5,000 í mótagjald og 125 dúfumótin verđi međ kr. 7,000 í mótagjald. Viljum ţó nefna ađ ţetta er einungis til leiđbeiningar en félögin geta breytt ţessu ef ađstćđur leyfa. Einnig er rétt ađ minna á ađ Íslandsmótiđ verđur međ hćrra mótagjaldi, vćntanlega kr.10,000 vegna fjölda verđlauna sem ţar eru veitt.

12.feb.2011 Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi í kvennaflokki í loftskammbyssu á landsmótinu í dag međ 368 stig ţrátt fyrir ađ skjóta út fyrir í sínu fyrsta skoti. Önnur varđ Berglind Björgvinsdóttir frá Akranesi međ 344 stig og í 3ja sćti Inga Birna Erlingsdóttir frá Skotfélagi Reykjavíkur međ 335 stig. Í karlaflokki sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur, međ 578+100,1=678,1 stig, í öđru sćti Tómas Viderö frá Skotfélagi Kópavogs međ 558+95,0=653 stig og í 3ja sćti varđ svo Ţorsteinn Guđjónsson úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 557+95,0=652 stig. Í liđakepninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,667 stig, A-sveit Skotfélags Kópavogs varđ í öđru sćti međ 1,586 stig og svo í 3ja sćti B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,552 stig.

Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 573 stig og í 2.sćti Sigfús Tryggvi Blumenstein úr sama félagi međ 523 stig. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 375 stig og í 2.sćti úr sama félagi Íris Eva Einarsdóttir á 344 stigum. Nánar á úrslitasíđunni. og myndir á myndasíđunni.

8.feb.2011 Um nćstu helgi fara fram 2 Landsmót STÍ, á laugardaginn í Egilshöllinni eru ţađ loftskammbyssa og loftriffill. Á sunnudaginn er ţađ enski riffillinn, 60sk liggjandi, í Digranesi. Skráningu keppenda lýkur í kvöld.

8.feb.2011 Morgunblađiđ birti í dag viđtal viđ Ásgeir Sigurgeirsson.

7.feb.2011 Ásgeir Sigurgeirsson tók ţátt í ţremur mótum í Haag í Hollanid í síđustu viku. Hnn kom heim međ tvö silfur og hafnađi í 6.sćti i síđasta mótinu

24.jan.2011 Félagsmađur Skotfélags Akureyrar, Gísli Ó.Ólafsson, lést í umferđarslysi fyrir helgi. Viđ vottum fjölskyldu hans okkar dýpstu samúđ. Nánar á mbl.is  Gísli keppti í haglabyssu fyrir SA til margra ára.

24.jan.2011 Mótaskrá skeet 2011 er komin á netiđ hérna.

23.jan.2011 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í Frjálsri skammbyssu á landsmótinu í gćr međ 525 stig. Nánari úrslit koma svo inná úrslitasíđuna.

9.jan.2011 Ásgeir Sigurgeirsson jafnađi Íslandsmet sitt í Frjálsri skammbyssu á landsmótinu í Digranesi, 555 stig. Einnig var keppt í Stađlađri skammbyssu og ţar sigrađi Karl Kristinsson. Nánari úrslit koma á úrslitasíđunni.

8.jan.2011 Tómas Viderö sigrađi á loftskammbyssumótinu í dag. Ásgeir Sigurgeirsson var međ 575 stig fyrir úrslitin en Tómas 573 stig. Ađ loknum final var Tómas 0,1 stigi á undan Ásgeiri. Jórunn Harđardóttir sigrađi í kvennaflokki. Guđmundur Helgi Christensen vann svo í loftriffli.

30.des.2010 Skotíţróttasambandiđ hefur útnefnt Ásgeir Sigurgeirsson Skotíţróttakarl Ársins 2010 og Jórunni Harđardóttur Skotíţróttakonu Ársins 2010. Ţau eru bćđi úr Skotfélagi Reykjavíkur. Bćđi eru ţau Íslandsmeistarar í sínum greinum og hafa veriđ ósigrandi hérlendis unanfariđ ár. Ásgeir hefur jafnframt veriđ ađ gera ţađ gott á erlendum mótum undanfariđ.

18.des.2010 Ásgeir var ađ sigra á Ibiza Cup í Luxemburg. Hann skaut 684,3 stig, annar varđ Vladimir Isakov međ 679,5 og ţriđji Jean Marc Derouaux međ 677,7 stig. Frábćr árangur hjá okkar manni.

18.des.2010 Ásgeir Sigurgeirsson er nú ađ keppa á sterku Alţjóđlegu móti í Luxemburg. Á fyrstu tveimur mótunum hafnađi hann í 5.sćti á eftir fjórum Rússum. Í dag er svo ţriđja og síđasta mótiđ, Ibis Cup, ađ ţessu sinni og var hann ađ ná sínu besta skori á alţjóđlegu móti međ 584 stig. Hann er í 1sta sćti fyrir úrslitin sem hefjast kl.15:30 ađ íslenskum tíma. Á hćla hans kemur Isakov frá Rússlandi međ 581 stig. Fréttir eru birtar jafnóđum og ţćr berast á heimasíđu félags Ásgeirs, Skotfélagi Reykjavíkur. Rússarinr eru allir ofarlega á heimslista, Isakov er t.d. í 8.sćti og Chervyakovskiy í 6.sćti. Ásgeir sem stendur í 53.sćti á heimslistanum og 35.sćti á Evrópulistanum.

13.des.2010 Framkvćmdastjóri ISSF (Alţjóđa Skotsambandsins) Horst G. Schreiber lést laugardaginn 11.desember.

12.des.2010 Ásgeir Sigurgeirsson tók ţátt í tveimur loftskammbyssukeppnum í Malmö í Svíţjóđ í dag. Hann sigrađi í ţeim báđum, á ţví fyrra međ 584 stig en á ţví síđara međ 580 stig. Frábćr árangur hjá honum. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur í Luxemburg í nćstu viku.

11.des..2010 Á morgun sunnudag, fer fram landsmót í 60sk.liggjandi riffli í Digranesi.

11.des.2010 Í dag fór fram landsmót í loftskammbyssu og loftriffli í Kópavogi.  Tómas Viderö sigrađi, Stefán Sigrurđsson varđ annar og Guđmundur Helgi  Christensen í ţriđja í karlaflokki međ loftskammbyssu. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn harđardóttir en hún vann einnig í kvennaflokki í loftriffli. Íris Eva Einarsdóttir vann svo unglingaflokkinn. í loftrifli. Guđmundur Helgi vann í loftriffli karla.

11.des.2010 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi á landsmótinu í frjálsri skammbyssu á fimmtudaginn međ 546 stig. Nánar á úrslitasíđunni

25.nóv.2010 Karl Kristinsson sigrađi á landsmótinu í stađlađri skammbyssu sem fram fór í Egilshöllinni í gćrkvöldi međ 524 stig. Nánar á úrslitasíđunni.

14.nóv.2010 Arnfinnur Jónsson sigrađi á landsmótinu í enskum riffli í Digranesi í dag međ 586 stig. Úrslit á úrslitasíđunni.

13.nóv.2010 Á landsmótinu í Egilshöllinni í dag setti Guđmundur Helgi Christensen nýtt Íslandsmet í loftriffli, 577 stig. Eins jafnađi eiginkona Guđmundar, Jórunn Harđardóttir íslandsmetiđ í loftskammbyssu, 372 stig. Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í loftskammbyssu karla međ 577 stig en Tómas Viderö varđ í 2.sćti međ 558 stig. Nánari úrslit á úrslitasíđunni.

8.nóv.2010 Á laugardaginn verđur landsmót í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni og á sunnudaginn verđur landsmót í 60sk liggjandi í Digranesi. Skráningu á mótin lýkur annađ kvöld. Muniđ ađ senda skráningu á bćđi mótshaldara sem og STÍ.

23.okt.2010 Úrslit landsmótsins eru komin á úrslitasíđuna. Ásgeir Sigurgeirsson og Guđmundur Helgi Christensen sigruđu í karlagreinunum og Jórunn Harđardóttir í kvennagreinunum. Nánari umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu mótshaldara.

22.okt.2010 Stjórn STÍ ákvađ á fundi sínum í dag ađ gefa út lágmörk fyrir smáţjóđaleikana 2011. Ţau hljóđa svona: Lágmörk er lćgsti árangur sem gefur möguleika á keppni, ef ađ ţrír eđa fleiri ná lágmarki til keppni í sömu grein, mun stjórn velja tvo/tvćr til keppni.Ef ađ keppandi nćr lágmarki í einni grein má hann keppa í öđrum greinum, ađ ţví tilskildu ađ náđst hafi 1. Flokks árangur í ţeirri grein. “double starter”Ţessi regla gildir einvörđungu ef ađ einn eđa enginn hafi náđ lágmarki i ţeirri grein.
Keppnisgreinar og lágmörk
Loftskammbyssa: Karlar: 555 (1.fl: 540) Konur: 358 (1.fl: 348)
Loftriffill: Karlar: 560: (1.fl: 545) Konur: 368 (1.fl:358)
60 liggjandi Keppt verđur í karla og kvenna en sama lágmark 580 (1.fl:570)
Tímabil: 23.oktober til og međ 30. Apríl.
 

20.okt.2010 Fyrsta landsmót vetrains fer fram á laugardaginn í ađstöđu Skotfélags Kópavogs í Digranesi. Skráningar bárust frá 3 félögum og verđa keppendur alls 9 í loftskammbyssu og 3 í loftriffli.

29.sep.2011 Villur sem voru í mótaskránni hafa veriđ lagfćrđar en mótadagsetningar á Íslands-og Bikarmótunum í loftbyssu og 60sk riffli höfđu víxlast.

23.sep.2010 Stjórn STÍ samţykkti á fundi sínum í gćr framlagđa mótaskrá kúlugreina 2010 til 2011 frá mótanefnd STÍ. Hún er komin hérna.

23.sep.2010 Í dag hlaut Ásgeir Sigurgeirsson skammbyssuskytta úr Skotfélagi Reykjavíkur, styrk frá Ólympíusamhjálpinni. Nánar á heimasíđu félags hans, www.sr.is og á síđu ÍSÍ, www.isi.is

18.sep.2010 Ladies Grand Prix er nú lokiđ og eru úrslitin komin hérna.  Nánar á heimasíđu Skotfélags Reykjavíkur, www.sr.is

15.sep.2010 Tímatafla kvennamótsins var ađ berast og er hérna.

13.sep.2010 Í vikunni fer fram keppni í haglabyssu-skeet sem heitir Ladies Grand Prix. Konum er eingöngu heimilt ađ keppa á ţessu móti einsog nafniđ gefur til kynna. Mótiđ fer fram á völlum Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Setning mótsins fer fram á Álfsnesi ađ morgni fimmtudagsins 16.september kl.10:00 og verđa ćfingar ţann daginn til kl.15:00
Keppendur á mótinu eru 6 íslenskar skotkonur og 14 erlendar. Keppt er bćđi föstudaginn 17.september, en ţá hefst keppnin kl.10:00 og síđan laugardaginn 18.september kl.11:00.
Skotnir verđa 3 hringir(75 leirdúfur) hvorn daginn og síđan er keppt til úrslita í A og B flokkum á laugardeginum. Keppendum verđur skipt í 4 riđla, 5 í hverjum og keppt á 2 völlum.

6.sep.2010 Nú líđur hratt ađ nýju keppnistímabili í innigreinunum. Drög ađ mótaskrá eru nú komin til stjórnar STÍ og verđa ţau lögđ fyrir nćsta stjórnarfund. Til gamans er lokastađan í vor, í loftbyssugreinunum, komin hérna.

6.sep.2010 Úrslitin úr Bikarmótinu eru komin hérna og eins er uppfćrđur skorlisti hérna.

5.sep.2010 Sigurţór Jóhannesson úr SÍH sigrađi á Bikarmótinu í gćr og tryggđi sér sinn fimmta bikarmeistaratitil á síđustu sex árum. Mótaskýrsla hefur ekki borist frá mótshaldara en nánari úrslit verđa birt á úrslitasíđunni ţegar ţau berast.

2.sep.2010 Skorlistinn í skeet er nú kominn hérna og sýnir ţar skor skotmanna á keppnistímabilinu 2010.

1.sept.2010 Bikarmeistaramót STÍ í Skeet fer fram á velli Skotíţróttafélags Suđurlands í Ţorlákshöfn um nćstu helgi. Fyrir mótiđ eru ţessir ađ berjast um Bikarmeistaratitilinn: Sigurţór Jóhannesson,SÍH međ 45 stig, Örn Valdimarsson,SR međ 44 stig, Hörđur SIgurđsson,SÍH međ 42 stig og svo eru jafnir međ 39 stig Hákon ţ.Svavarsson,SFS, Bergţór Pálsson,MAV,Guđmann Jónasson,MAV og Guđlaugur Ţ.Bragason,SA. Athugiđ ađ ţađ gleymdist ađ telja međ eitt mótiđ í tölum ţeim sem birtust í morgun en nú ćtti allt ađ vera komiđ á sinn stađ.

29.ágú.2010 Opna Reykjavíkurmótinu er nú lokiđ og sigrađi Örn Valdimarsson úr SR í A-úrslitum og Ţórđur Kárason úr SÍH í B-úrslitum. Jafnframt var keppt um Reykjavíkurmeistaratitilinn og ţar sigrađi Örn einnig. Nánar á úrslitasíđunni og eins eru myndir frá mótinu hérna.

26.ágú.2010 Opna Reykjavíkurmótiđ í skeet verđur haldiđ á völlum Skotfélags Reykjavíkur um helgina. Tímatafla mótsins er komin hérna.

15.ágú.2010 Bergţór Pálsson úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi varđ í dag Íslandsmeistari í haglabyssu-skeet og skaut ţar 114 skífur af 125. Í öđru sćti varđ Sigurţór Jóhannesson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar og í 3ja sćti varđ svo Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Í unglingaflokki sigrađi Sigurđur U.Hauksson úr Skotfélagi Húsavíkur, í öđru sćti varđ Pétur H. Friđriksson einnig frá Húsavík og í 3ja sćti varđ Óskar R. Karlsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Í liđakeppninni sigrađi sveit SÍH, í öđru sćti varđ sveit SFS og í ţví 3ja sveit SR. Íslandsmeistarar voru einnig krýndir í öllum flokkum, í Meistaraflokki Sigurţór Jóhannesson úr SÍH, í 1.flokki Bergţór Pálsson úr MAV, í 2.flokki Hilmar Árnason úr SR, í 3.flokki Ţórđur Kárason úr SÍH, í 0.flokki Vignir J. Vignisson úr SR og í öldungaflokki Halldór Helgason úr SR. Nánari úrslit eru komin á úrslitasíđuna og svo er myndasyrpa ađ koma hérna.

14.ágú.2010 Fyrri degi Íslandsmótsins í skeet haglabyssu er nú lokiđ og er stađan hérna. Keppni í kvennaflokki lauk í dag og sigrađi ţar Inger Anna Ericson úr SÍH. Í öđru sćti varđ Helena Ericson og í ţví 3ja Anný B. Guđmundsdóttir en allar eru ţćr úr Hafnarfirđi.

12.ágú.2010 Íslandsmótiđ í haglabyssu skeet fer fram á völlum Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi um helgina.

12.ágú.2010 Örn Valdimarsson skaut 114 leirdúfur í skeet, sem er gildandi lágmark (MQS) á Ólympíuleika. Sigurţór og Hákon skutu báđir 108 leirdúfur. Í sveitakeppninni höfnuđu ţeir svo í 28.sćti af 32. Ađeins einn haglabyssumađur hefur náđ Ólympíulágmarki áđur en ţađ var Sidney-farinn Alfređ Karl Alfređsson. Nánar á heimasíđu ISSF.

9.ágú.2010 Okkar menn hefja keppni á HM í München kl.06:00 ađ okkar tíma. Sigurţór er í 1.riđli, Örn í 4.riđli og Hákon í 16.riđli, Skotnir eru 3 hringir í dag og svo 2 hringir á morgun. Hćgt er ađ fylgjast međ á heimasíđu ISSF hérna.

8.ágú.2010 Á landsmótinu í skeet sem haldiđ var í Hafnarfirđi í dag, sigrađi Akureyringurinn Guđlaugur Bragi Magnússon úr SA en í öđru sćti varđ heimamađurinn Hörđur Sigurđsson úr SÍH. Nánari úrslit eru komin á úrslitasíđuna.

3.ágú.2010 Ásgeiri gekk vel í undanrásunum í loftskammbyssunni í morgun og endađi á 577 stigum. Skoriđ var 99-94-96-97-98 en endađi á 93. Hann er sem stendur í 20.sćti eftir fyrri riđilinn. Hann var á frábćru róli um tíma en átti slćma síđustu skífu á hans mćlikvarđa, 93, ţar sem hann skaut m.a. tvćr áttur. Hann er nú reynslunni ríkari og verđur nú bara sterkari í framtíđinni međ fína reynslu á bakinu. 

3.ágú.2010 Landsmót í skeet verđur haldiđ í Hafnarfirđi um nćstu helgi. Skráningu lýkur í dag og minnum viđ félög sem hyggjast senda keppendur á ţađ ađ senda inn skráningu á sih@sih.is og sti@sti.is

31.júl.2010 Ásgeiri gekk illa í Frjálsu skammbyssunni í morgun og komst ekki í gegnum niđurskurđinn fyrir ađalkeppnina sem verđur í fyrramáliđ. Hann keppir svo í Loftskammbyssunni á ţriđjudaginn.

27.júl.2010 Heimsmeistaramótiđ í skotfimi hefst um nćstu helgi í München í Ţýskalandi. Ásgeir Sigurgeirsson keppir í tveimur greinum, Frjálsri skammbyssu á laugardaginn 31.júlí í undanrásum annađhvort kl.08:00 eđa 10:30, og ef allt gengur ađ óskum, í ađalkeppninni á sunnudaginn 1.ágúst kl.08:00.  Á ţriđjudaginn 3.ágúst keppir hann í Loftskammbyssunni kl.08:00 eđa kl.10:15. Örn Valdimarsson, Sigurţór Jóhannesson og Hákon Ţ.Svavarsson keppa svo í haglabyssu Skeet á mánudaginn 9.ágúst, ţar sem skotnar verđa 75 leirdúfur og hefst keppni ţann daginn kl.08:00 og stendur til 18:30. Seinni 50 dúfurnar eru svo skotnar á ţriđjudeginum 10.ágúst kl. 08:00 til 16:00 og svo hefjast úrslitin kl. 17:15. Athugiđ ofangeindir tímar eru ađ stađartíma sem er 2 klst á undan okkar tíma.

27.júl.2010 Ađalfundur ISSF hefst á morgun í München í Ţýskalandi og stendur í tvo daga.

26.júl.2010  Fyrsta sérstaka kvennamótiđ á Íslandi í SKEET var haldiđ mánudaginn 26. júlí 2010. Ţátttaka var mjög góđ eđa tíu konur. Keppt var í tveim flokkum A og B, ţar sem A er Ólympískt SKEET en B er keppni sem SÍH hefur ţróađ sem byrjendakeppni. Skotnir voru tveir hringir í báđum flokkum. Í A flokki sigrađi Anný Björk Guđmundsdóttir, Helena Ericson varđ í öđru sćti og Brynja Ingólfsdóttir í ţví ţriđja. Í B flokki varđ Bára Gunnlaugsdóttir í fyrsta sćti, Guđlaug Sigurđardóttir í öđru sćti og Sigurjóna Björk í ţví ţriđja. Ađrir keppendur voru Rebekka Stefánsdóttir, Inger Ericson, Guđbjörg Konráđsdóttir og Halldóra Matthíasdóttir. Mótstjóri var Ferdinand Hansen og yfirdómari Kristinn Rafnsson. Mótiđ tókst stórkostlega vel og nokkuđ víst ađ slíkt mót mun verđa haldiđ fljótlega aftur. Stjórn SÍH ţakkar ţátttakendum og ađstendum mótsins fyrir frábćrt framtak og telur ađ íţróttin hafi veriđ sett á hćrra plan međ ţessu frábćra móti. Sjá myndir í myndaalbúmi á www.sih.is

24.júl.2010 Úrslit á Norđurlandsmeistaramótinu í skeet komin inná úrslitasíđuna. Norđurlandsmeistari 2010 varđ Guđmann Jónasson úr MAV.

23.júl.2010  Einn ţekktasti skotmađur allra tíma og einn ţekktasti íţróttamađur Svía, Ragnar Skanĺker, er nú staddur hér á landi. Hann verđur hér viđ ţjálfun Ásgeirs Sigurgeirssonar nćstu daga. Hann hefur veriđ honum innan handar undanfariđ ár og mun fylgja honum eftir nćstu misseri. Ragnar er fćddur áriđ 1934 en er í fullu fjöri ennţá. Hann vann til ađ mynda sćnska meistaramótiđ í loftskammbyssu á síđasta ári. Hann hefur 4 sinnum stađiđ á verđlaunapalli Ólympíuleika í Frjálsri skammbyssu, vann gulliđ 1972, tvö silfur 1984 og 1988, og svo bronsverđlaun áriđ 1992. Hann tók samtals ţátt í 7 ólympíuleikum og var bođiđ sérstaklega af Alţjóđa Ólympíunefndinni ađ taka ţátt í Aţenuleikunum 2004 en sćnska nefndin heimilađi honum ţađ ekki sökum slaks árangurs ţađ ár. Hann hefur einnig unniđ Heimsmeistaratitla í Loftskammbyssu áriđ 1983 og í Stađlađri skammbyssu 1978 á nýju heimsmeti, 583 stig, sem enn stendur sem Evrópumet. Ţess má einnig geta ađ sćnska metiđ hans í Frjalsri skammbyssu, 583 stig, er tveimur stigum hćrra en gildandi heimsmet.

23.júl.2010 Norđurlandsmótiđ í skeet fer fram á Blönduósi á morgun. Nánar á heimasíđu MAV.

17.júl.2010  Landsmót í skeet var haldiđ á velli Skotfélagsins Markviss á Blönduósi um helgina. Sigurvegari varđ Sigurţór Jóhannesson úr SÍH, annar varđ Örn Valdimarsson úr SR og í ţví ţriđja Bergţór Pálsson úr MAV. Úrsitin eru á úrslitasíđunni.

4.júl.2010 Mótinu í Hafnarfirđi er nú lokiđ og sigrađi Frank Best í A-úrslitum og Sigurđur Á.Sigurđsson í B-úrslitum. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna og eins má sjá nánari umfjöllun og myndir á heimasíđu SÍH.

1.júl.2010 Ásgeir Sigurgeirsson er nú ađ keppa á heimsbikarmótinu í Belgrad í Serbíu. Hann lauk keppni í loftskammbyssu á mánudaginn međ 573 stig en Íslandsmet hans er 586 stig sem hann setti í nóvember 2009, og hafnađi í 42.sćti af 82 keppendum, sem er alveg stórfínn árangur. Mótiđ er gríđarsterkt og eru ţarna saman komnir allir bestu skotmenn í heimi. Í gćr keppti hann í undankeppninni í frjálsri skammbyssu og komst hann í gegnum niđurskurđinn međ glćsibrag á 546 stigum. Í ađalkeppninni sem var ađ ljúka endađi hann í 45.sćti af 73 sem komust í ađalkeppnina, međ 546 stig einsog í undankeppninni og varđ ţar fremstur Norđurlandabúa. Ţess má geta ađ Íslandsmet hans er 555 stig sem hann setti í Svíţjóđ í fyrra. Frábćr árangur hjá honum og verđur spennandi ađ fylgjast međ honum á heimsmeistaramótinu sem verđur haldiđ í München í Ţýskalandi í byrjun ágúst.

1.júl.2010 Um helgina fer fram alţjóđlegt haglabyssumót í Skeet á velli Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar. Nánar á heimasíđu SÍH.

21.jún.2010 Sigurţór Jóhannesson úr SÍH sigrađi á landsmótinu á Akureyri, í karlaflokki, Hákon Julhlin Ţorsteinsson úr SÍH í unglingaflokki og Árný Guđrún Jónsdóttir í kvennaflokki. Úrslitin eru komin inná úrslitasíđuna.

19.jún.2010 Um helgina fer einnig fram landsmót í skeet á skotvelli Skotfélags Akureyrar.

19.jún.2010 Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi á Bikarmótinu í Frjálsri skammbyssu sem haldiđ var á útisvćđinu á Álfsnesi í dag. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna.

5.jún.2010 Örn Valdimarsson úr SR sigrađi á landsmótinu í dag. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna.

31.maí.2010 Ađ gefnu tilefni eru reglur um keppni í Unglingaflokkum ađgengilegar hérna.

30.maí.2010 Ásgeir eindađi í 36.sćti í fríbyssunni. Fínn árangur í ţessum túr hjá honum.

25.maí.2010 Ásgeir hafnađi í 23.sćti í Loftskammbyssu á heimsbikarmótinu í USA međ 573 stig. Ţetta er fínn árangur hjá honum og verđur spennandi ađ fylgjast međ honum í Fríbyssunni um helgina. Hér má skođa skorin hjá honum og keppinautunum.

24.maí.2010 Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á heimsbikarmótinu á morgun, ţriđjudag, kl.13:00 ađ íslenskum tíma. Hćgt er ađ fylgjast međ honum á skorsíđu ISSF. Ţar er einnig hćgt ađ fylgjast međ öđrum greinum mótsins. Úrslitin eru einnig sýnd beint á ISSF-TV og á eftir kl.19:30 verđa úrslitin í loftskammbyssu kvenna sýnd beint hérna. Veljiđ LIVE TV hćgra megin á skjánum.

22.maí.2010 Úrslit Landsmótsins í dag eru komin á úrslitasíđuna. Eins er fullt af myndum hérna. Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS sigrađi í karlaflokki.

21.maí.2010 Á morgun heldur Ásgeir Sigurgeirsson utan til Bandaríkjanna til ađ taka ţátt í heimsbikarmóti alţjóđa skotsambandsins, ISSF.  Á ţriđjudaginn 25.maí keppir hann í loftskammbyssu og síđan í frjálsri skammbyssu laugardaginn 29.maí og sunnudaginn 30.maí. Heimasíđa mótsins er hérna en ţar verđur hćgt ađ fylgjast međ framvindu mála.

19.maí.2010 Landsmót í Skeet verđur haldiđ á velli Skotfélags Reykjavíkur á laugardaginn. Tímataflan er komin hérna.

10.maí.2010  Skotţing ákvađ ađ taka inn nýjar skotgreinar á ţinginu á laugardaginn og má segja ađ ţetta sé tímamótaţing, ţví ţar  međ er STÍ komiđ međ nánast allar skotgreinar undir sinn hatt. Um var ađ rćđa Silúettu međ skammbyssum og rifflum, FELT-skotfimi međ öllum stćrđum skammbyssu, IPSC-Ţrautaskotfimi međ skammbyssum af flestum stćrđum og svo FITASC-skotfimi međ haglabyssum og rifflum. Ţessar greinar verđa nú skođađar hjá STÍ og kannađur starfsgrundvöllur ţeirra. Sama stjórn situr áfram međ Halldór Axelsson sem formann. Á ţinginu sćmdi Friđrik Einarsson úr framkvćmdastjórn ÍSÍ, tvo félaga okkar heiđursmerkjum ÍSÍ. Ferdinand Hansen formađur SÍH, hlaut silfurmerki ÍSÍ og Steinar Einarsson, fyrrv.formađur STÍ og SFK, hlaut Gullmerki ÍSÍ. Ţingiđ fór vel fram og menn almennt mjög ánćgđir međ niđurstöđuna. Myndir frá ţinginu má sjá hérna og eins er ţinggerđin komin hérna.

6.maí.2010 Minnum ađildarfélögin á Skotţingiđ sem haldiđ verđur í Íţróttahúsinu ađ Jađarsbökkum á Akranesi á laugardaginn kemur, 8.maí. Ţađ hefst kl. 13:00.

1.maí.2010 Úrslit landsmótsins í skeet sem haldiđ var í Ţorláksöfn í dag eru komin á úrslitasíđuna. Stjórn STÍ sendir einnig baráttukveđjur til Kristins Rafnssonar úr SÍH, sem var skráđur til keppni á mótinu, en hann varđ fyrir alvarlegum meiđslum í slysi á vinnustađ sínum hjá Orkuveitu Reykjavíkur, međ ósk um skjótan bata.

17.apr.2010 Úrslit landsmótsins í skeet eru komin á úrslitasíđuna.

17.apr.2010 Úrslit Íslandsmótsins í loftskammbyssu og loftriffli eru komin á úrslitasíđuna. Nánar á heimasíđu SR, www.sr.is

14.apr.2010 Úrslit mótanna um síđustu helgi í skammbyssugreinunum eru nú komin á úrslitasíđuna.

12.apr.2010 Íslandsmótin í loftbyssugreinunum verđa haldin í Egilshöllinni í Reykjavík á laugardaginn. Skotfélag Reykjavíkur er mótshaldari. Mótagjald verđur kr. 3,500 skv.upplýsingum frá félaginu.

12.apr.2010 Fyrsta skeet mót tímabilsins verđur haldiđ í Hafnarfirđi á laugardaginn kemur. Minnum félögin á ađ senda skráningar tímanlega svo mótshaldari hafi rúman tíma til undirbúnings.

12.apr.2010  Mótanefnd hefur fjallađ um verđlagningu á skeet-mótum sumarsins og hefur komist ađ niđurstöđu um ađ leggja línurnar í ţeim efnum. 75 dúfumótin verđi međ kr. 5,000 í mótagjald og 125 dúfumótin verđi međ kr. 7,000 í mótagjald. Viljum ţó nefna ađ ţetta er einungis til leiđbeiningar en félögin geta breytt ţessu ef ađstćđur leyfa. Einnig er rétt ađ minna á ađ Íslandsmótiđ verđur međ hćrra mótagjaldi vegna fjölda verđlauna sem ţar eru veitt.

9.apr.2010 Ţar sem Íslandsmótin eru nú í fullum gangi er rétt ađ nefna ađ mótagjöld eru yfirleitt hćrri á ţeim en venjulegum mótum. Ástćđan er ađ á Íslandsmótum er ţess krafist í reglunum ađ veitt séu verđlaun í öllum flokkum og til allra liđa óháđ fjölda. Ekki er ósennilegt ađ mótagjald á innigreinamótunum verđi í kringum kr. 3,500 - 4,000

7.apr.2010 Á morgun kemur til landsins Peeter Pakk landsliđsţjálfarinn í Skeet. Hann verđur međ landsliđ okkar í stífri ţjálfun framá sunnudag. Í landsliđshópnum eru ţeir Örn valdimarsson, Sigurţór Jóhannesson, Hákon Ţ.Svavarsson og Guđmann Jónasson. Peeter er í dag talinn einn besti ţjálfarinn í bransanum. Hann er í föstu starfi hjá finnska skotsambandinu en gefur sér tíma til ađ sinna okkur ţess í milli.

7.apr.2010 Um nćstu helgi fara fram Íslandsmót í nokkrum skammbyssugreinum, Stađlađri, Grófri og Sport. Mótin eru haldin hjá Skotfélagi Kópavogs í Digranesi. Nánar á síđu félagsins, www.skotkop.is

22.mar.2010 Ţá er metasíđan komin í lag og uppfćrđ.

20.mar.2010 Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti nýt Íslandsmet, 549 stig, í Frjálsri skammbyssu á Íslandsmótinu sem haldiđ var í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harđardóttir einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur , setti met í Frjálsri skammbyssu kvenna, 476 stig. Nánari úrslit á úrslitasíđunni og eins eru komnar myndir hérna.

13.mar.2010 Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur lenti í 26.sćti á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu í Meraker í Noregi í dag. Hann var ađ flakka á milli 15. til 30.sćtis framan af en missti ađeins af lestinni í lokarhrinunni ţar sem hann náđi "ađeins" 93 stigum.

6.mar.2010  Bikarmótiđ í loftbyssugreinunum fer fram í dag í Kópavogi. Riđlaskipting er á heimasíđu Skotfélags Kópavogs, sem heldur mótiđ.

14.feb.2010  Úrslit mótsins í enskum riffli í dag eru komin á úrslitasíđuna. Nánar um mótiđ á heimasíđu SFK.

13.feb.2010  Úrslit mótsins í loftbyssugreinunum í dag eru komin á úrslitasíđuna. Nánar um mótiđ á heimasíđu SR.

12.feb.2010  Skotţing 2010 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni ađ Jađarsbökkum á AKRANESI laugardaginn 8.maí kl. 13:00

11.feb.2010 STI var ađ berast riđlaskiptingin á mótiđ á laugardaginn í loftskammbyssu og loftriffli, sem haldiđ verđur í Egilshöllinni. Skjaliđ er hérna.

4.feb.2010  Fréttir af Ásgeiri eru á heimasíđu félags hans, www.sr.is

3.feb.2010  Hin árlega alţjóđlega loftbyssukeppni Intershoot í Haag, Hollandi er ađ hefjast á morgun. Ásgeir Sigurgeirsson loftskammbyssuskytta úr Skotfélagi Reykjavíkur er ţar međal keppenda og verđur hćgt ađ fylgjast međ skorinu hans í beinni útsendingu hérna nćstu ţrjá dag, á morgun fimmtudag kl.11:30 og svo final kl.16:00, föstudag kl. 07:00 og final kl.13:45 og á laugardaginn kl.10:15 og finalinn kl.15:30. Vefmyndavélar eru einnig í keppnissalnum og má ţar fylgjast međ keppendum. Ofangreindir tímar eru íslenskir.

29.jan.2010  Tilkynnt var hjá ÍSÍ í dag ađ Ásgeir Sigurgeirsson skammbyssuskytta, hefđi hlotiđ B-styrk sambandsins ađ upphćđ kr. 960,000. Einnig hlaut STÍ styrk ađ upphćđ kr. 270,000 til landsliđsverkefna. Ţetta er ákaflega góđar fréttir fyrir STÍ og ekki síst Ásgeir en međ ţessu gefst honum enn frekari kostur til ađ sinna ćfingum sínum og eins möguleikum á ađ sćkja ţau erlendu mót sem framundan eru. 

29.jan.2010 Valiđ hefur veriđ í landsliđ karla í Skeet fyrir áriđ 2010 en ţeir eru Guđmann Jónasson úr MAV, Hákon Ţ Svavarsson úr SFS, Sigurţór Jóhannesson úr SÍH og Örn Valdimarsson úr SR. Gunnar Gunnarsson úr SFS gefur ekki kost á sér vegna anna. Örn Valdimarsson er fyrirliđi og mun taka ţátt í skipuleggja ţjálfun.

21.jan.2010 Úrslit mótsins í Frjálsri skammbyssu í gćrkvöldi eru hér. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigrađi á 539 stigum. Myndir eru svo á myndasíđu SR hérna.

16.jan.2010 Hér má finna úrslit mótsins í dag og myndasyrpa er hérna. Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í loftskammbyssu karla, Jórunn í loftskammbyssu kvenna, Guđmundur H.Christensen í loftriffli karla, A-liđ Skotfélags Reykjavíkur í liđakeppninni, Skúli F.Sigurđsson í loftskammbyssu drengja og Steinunn Guđmundsdótir í loftskammbyssu stúlkna.

12.jan.2010 Skráningu á landsmótiđ í loftbyssugreinunum sem verđur í Egilshöllinni á laugardaginn kemur, lýkur í kvöld.Mótshaldari er Skotfélag Reykjavíkur.

12.jan.2010 Veriđ er ađ vinna í ađ finna afrit af síđunni okkar, svo hćgt verđi ađ tengja hana ađ nýju viđ allar upplýsingarnar sem ţar liggja. Viđ biđjumst velvirđingar á ţessu međan unniđ er ađ viđgerđ.

5.jan.2010 STÍ hefur tilnefnt Skotíţróttamenn Ársins 2009 ţau Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunni Harđardóttur úr Skotfélagi Reykjavíkur. Ţeim verđur veitt viđurkenning í hófi sem ÍSÍ og íţróttafréttamenn halda í kvöld.

5.jan.2010 Á laugardaginn verđur haldiđ Landsmót í 60sk liggjandi riffli í Kópavogi. Nánar á www.skot.is  Skráningu í mótiđ lýkur í kvöld.

21.des.2009 Framundan er mótahald á Gamlársdag hjá Skotfélagi Reykjavíkur í skeet og riffli, Skotfélagi Húsavíkur í skeet og jafnvel einhverjum fleirum.

21.des.2009 Enn eru allar tengingar í rugli á síđunni. Gengur erfiđlega ađ laga ţetta og óvíst hvort tekst. Verđ ţá ađ fara í grunnuppsetningu ađ nýju sem gćti tekiđ einhverjar vikur eđa mánuđi.

2.des.2009 Breytingar hafa orđiđ á lyfjareglum og ćttu allir skotmenn ađ sćkja bréf sem var ađ berast frá ISSF og lesa vel yfir. Ef skotmenn hafa veriđ á undanţágu t.d.TUE, ţá ţurfa ţeir ađ endurnýja ţćr STRAX ! Bréfiđ er hérna og yfirlýsingarblađiđ hérna.

18.nóv.2009 Stjórn STÍ vill beina ţeim tilmćlum til ađildarfélaganna, ađ óska eftir ţví viđ keppnismenn sína, ađ notkun sérmerktra SKEET-landsliđsvesta sé ekki ćskileg á mótum innanlands.

14.nóv.2009 Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur bćtti í dag Íslandsmet sitt í loftskammbyssu um heil 5 stig. Hann skaut 586 stig í ađalkeppninni og bćtti svo um betur og skaut 99,4 í úrslitunum (final) og bćtti ţví heildarmetiđ líka eđa alls 685,4 stig. Međ ţessu er hann ađ stimpla sig inn í hóp bestu skotmanna Evrópu. Í öđru sćti varđ Tómas Viderö úr Skotfélagi Kópavogs međ 548+91,9=639,9 stig, en hann var ađ keppa á sínu öđru stóra móti og ţví um afar efnilegan skotmann ađ rćđa ţar, og í ţriđja sćti varđ hinn aldni Guđmundur Kr Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur međ 537+92,9=629,9 stig, eftir afar spennandi keppni viđ Guđmund Sigurđsson frá Skotfélagi Akraness sem endađi í 5.sćti međ 627,3 stig og Finn Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar, sem hafnađi í 4.sćti međ 627,9 stig. Í loftskammbyssu kvenna sigrađi Jórunn Harđardóttir á 355+99,3=454,3 stig, í öđru sćti varđ Inga Birna Erlingsdóttir međ 311+91,5=402,5 stig. Í ţriđja sćti varđ Jóhanna Gestsdóttir úr Skotfélagi Akraness.
Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen međ 560 stig en í öđru sćti varđ Sigfús Tryggvi Blumenstein međ 517 stig. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,649 stig međ ţá Ásgeir Sigurgeirsson, Guđmund Kr.Gíslason og Gunnar Ţ.Hallbergsson innanborđs. Í öđru sćti varđ A-sveit Skotfélags Akraness međ 1,557 stig en í sveitinni voru Jóns S.Ólason, Guđmundur Sigurđsson og Daníel Binkowski. Í ţriđja sćti varđ svo B-sveit Skotfélags Reykjavíkur međ 1,538 stig en í ţeirri sveit voru Jón Árni Ţórisson, Karl Kristinsson og Guđmundur H. Christensen.
Myndir frá mótinu koma seinna í kvöld og eins eru úrslit mótsins komin hérna.

11.nóv.2009 Riđlaskipting landsmótsins á laugardaginn er komin hérna.

9.nóv.2009 Á laugardaginn verđur fyrsta landsmótiđ í loftskammbyssu og loftriffli, á ţessu keppnistímabili haldiđ í Egilshöllinni í Grafarvogi. Skráningu á mótiđ lýkur annađ kvöld.

9.nóv.2009 Ađ ósk mótshaldara hefur STÍ flutt landsmótiđ í 60sk liggjandi riffli, sem halda átti n.k.sunnudag í Kópavogi, yfir á sunnudaginn 13.desember.

27.okt.2009 Skotíţróttafélagiđ Dreki í Fjarđabyggđ hefur komiđ sér upp fínni ađstöđu. Hér má sjá myndir frá framkvćmdunum. Eins er hćgt ađ skođa heimasíđu Dreka hérna.

27.okt.2009 Ný stjórn var kjörin á ađalfundi Skotfélags Kópavogs sem haldinn var á sunnudaginn. Nýr formađur var kjörinn Arnfinnur A. Jónsson. Ađrir  í stjórn voru kjörnir Magnús E.Guđleifsson, Pálmi S.Skúlason, Sveinn G.Sveinsson og Valdimar Ţ. Valdimarsson. Í varastjórn voru kjörnir Sigvaldi Jónsson og Jón Pétursson.

23.okt.2009 Á morgun hefjast World Cup úrslitin í kúlugreinum í Wuxi í Kína. Ţar keppa 10 bestu í hverri grein.  Í haglabyssunni hefjast úrslitin á fimmtudaginn en ţau eru haldin í Peking.

14.okt.2009 Mótaskrá haglabyssu er komin út. Hún var líka send út til allra ađildarfélaga STÍ til umsagnar og er nú tilbúin.

30.sep.2009 Mótaskrá kúlugreina er komin út. Hún var send út til allra ađildarfélaga STÍ til umsagnar og hefur nú litiđ dagsins ljós án athugasemda.

23.sep.2009 Ábending hefur borist frá haglabyssunefnd ISSF um merkingar á húfum og vestum keppenda á alţjóđlegum ISSF mótum. Ţar segir ađ framan á húfum má einungis vera a) merki ţjóđar b) merki sambands c) merki ISSF d) merki mótshaldara ISSF. Ekkert annađ er samţykkt og EKKI er leyfilegt ađ líma yfir merkingar. Eins er bent á merkingar á baki ytri klćđnađar einsog vesti skal vera skammstöfun ţjóđa (ISL), seinna nafn og bókstafur fyrra nafns. Frá og međ 1.janúar 2010 verđur engum leyft ađ keppa nema ţessar merkingar séu réttar.

23.sep.2009 Frá ISSF voru ađ berast ţćr fréttir ađ ekki verđur úthlutađ neinum kvótaplássum á nćstu Ólympíuleika fyrr en á Heimsmeistaramótinu í öllum greinum sem haldiđ verđur í München í byrjun ágúst. Ţessi ákvörđun byggir á reglum Alţjóđa Ólympíunefndarinnar sem segir ađ engum sćtum verđur úthlutađ í neinni grein fyrr en tveimur árum fyrir opnunardag leikanna. Í beinu framhaldi ákváđu Indverjar ađ aflýsa heimsbikarmótinu sem halda átti í Nýjku Delí.

23.sep.2009 Lokastađan í skeet eftir tímabiliđ er komin hérna.

12.sep.2009 Örn Valdimarsson úr SR sigrađi á Bikarmótinu í skeet í dag á 114 stigum. Bikarmeistari eftir tímabiliđ varđ hins vegar Sigurţór Jóhannesson úr SÍH en hann varđ í öđru sćti á móti dagsins. Í ţriđja sćti varđ Guđmann Jónasson úr MAV. Bikarmeistari unglinga varđ svo Hákon J. Ţorsteinsson úr SÍH. 'urslit eru hérna.

10.sep.2009 Riđlaskiptingin á Bikarmótinu á laugardaginn er komin hérna.

8.sep.2009 Uppfćrđ stađa í Skeet er nú komin og eins stađan til Bikarmeistara. Sjá stöđulistar

8.sep.2009 Skráningu á Bikarmót STÍ í Skeet, sem haldiđ verđur á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi á laugardaginn kemur, lýkur í kvöld.

3.sep.2009 Mótanefnd er nú ađ vinna í mótaskrá vetrarins og vill af ţví tilefni hvetja ađildarfélögin til ađ senda inn umsóknir um ađ fá ađ halda viđurkennd mót, sem sett yrđu inná mótaskrá. Frestur til ţess er gefinn til 11.september n.k.

30.ágú.2009 Nýtt Íslandsmet í haglabyssu-skeet var sett á Opna Reykjavíkurmótinu sem haldiđ var í dag á völlum Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi. Sigurţór Jóhannesson undirstrikađi ţar Íslandsmeistaratitil sinn og bćtti metin bćđi međ og án final (úrslita), 119 stig af 125 og svo skaut hann 23 í úrslitum og ţví 142 stig alls. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna og eins eru komnar myndir á www.sr.is

26.ágú.2009 Í Morgunblađinu í dag er viđtal viđ Íslandsmeistarann í skeet, Sigurţór Jóhannesson. Sjá hérna. Ţađ er ekki á hverjum degi sem viđ náum umfjöllun um skotfimi inná síđur stóru fréttamiđlana.

23.ágú.2009 Um nćstu helgi fer fram Reykjavíkurmótiđ(Reykjavik Open) í skeet á völlum Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi.

23.ágú.2009 Stöđulistinn í skeet er komin hérna uppfćrđur. Eins er stađan til Bikarmeistara komin hérna en bikarmótiđ verđur haldiđ í Reykjavík 12.september n.k.

16.ágú.2009 Íslandsmeistari í Skeet í karlaflokki varđ Sigurţór Jóhannesson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar. Nánar um úrslit mótsins á úrslitasíđunni.  Myndir frá mótinu koma hér innan skamms.

15.ágú.2009 Eftir fyrri daginn á Íslandsmótinu í skeet er Sigurţór Jóhannesson úr SÍH efstur međ 71 stig, jafnir í 2.-3.sćti eru Bergţór Pálsson frá MAV og Gunnar Gunnarsson úr SFS međ 67 stig. Stađan er nánar hérna.

13.ágú.2009 Riđlaskipting á Íslandsmótinu er komin hérna. Keppt er í 5 riđlum og skotnir 3 hringir á laugardaginn og svo 2 hringir á sunnudag. Úrslitin hefjast á sunnudeginum kl.15:30 en ţá keppa 6 efstu menn um Íslandsmeistaratitilinn. Skotvöllur SFS er rétt fyrir utan Ţorlákshöfn.

12.ágú.2009 Á Íslandsmótinu í skeet verđur nú í fyrsta skipti keppt í Öldungaflokki. Er ţar um ađ rćđa ţá sem verđa 50 ára eđa eldri á árinu. Flokkurinn Ö.fl. bćtist, til ađ byrja međ, viđ ţá sem fyrir eru ţ.e. M.fl, 1.2.3. og 0.flokk.

11.ágú.2009 Stöđulistinn í skeet er nú uppfćrđur og má sjá hann hérna

10.ágú.2009 Skráningu á Íslandsmótiđ í skeet lýkur á ţriđjudagskvöldiđ. Skráningar sendist á STÍ og SFS.

7.ágú.2009 Íslandsmótiđ í haglabyssu skeet verđur haldiđ á velli Skotíţróttafélags Suđurlands dagana 15.-16.ágúst 2009.

7.ágú.2009 Ný reglugerđ um Íslandsmót er nú tilbúin og verđur send ađildarfélögum á nćstu dögum. Ljóst er ţví ađ Íslandsmót í skeet verđur međ óbreyttu fyrirkomulagi ađ ţessu sinni. Stjórn STÍ samţykkti á fundi sínum í gćr ađ kynna fyrir félögunum nýtt fyrirkomulag áđur en ţví yrđi ýtt úr vör enda hafa keppendur hagađ ćfingum sínum međ óbreytt fyrirkomulag í huga. Rétt er einnig ađ árétta ađ Bikarmót í skeet verđur ţví međ óbreyttu fyrirkomulagi út ţetta tímabil.

26.júl.2009 Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur,  var ađ setja nýtt ÍSLANDSMET í Frjálsri Skammbyssu á móti í Uppsölum í Svíţjóđ í dag, međ ţví ađ skjóta 555 stig af 600 mögulegum. Gamla metiđ var 554 stig sett af Ólafi Jakobssyni einnig í Uppsölum áriđ 1993. Ţess má geta ađ Ólympíulágmarkiđ í ţessari grein er 540 stig.  Ásgeir sigrađi á mótinu. Hann hefur nú keppt á fjórum mótum í Svíţjóđ undanfarna daga og unniđ ţrjú en varđ í öđru sćti á einu.

26.júl.2009 Á Keflavík Open í Skeet í gćr sigrađi Örn Valdimarsson. Nánari úrslit verđa birt á úrslitasíđunni ţegar ţau berast.

24.júl.2009 Á ársţingi Evrópska Skotsambandsins sem haldiđ var í Króatíu fyrr í mánuđinum var kjörinn nýr formađur ţess, rússinn Vladimir Lisin. Hann tekur viđ af Unni Nicolaysen frá Noregi.

24.júl.2009 Serge Balter frá Franska Skotsambandinu var hér á ferđ um daginn og áttum viđ međ honum fund um hugsanlega fleti á samstarfi milli landanna á skotsviđinu.

19.júl.2009 Gunnar Gunnarsson frá SFS sigrađi á landsmótinu á Blönduósi. Hákon Ţ.Svavarsson einnig úr SFS varđ annar og Örn Valdimarsson úr SR varđ ţriđji. Í liđakeppninni varđ B-sveit SFS í fyrsta sćti, sveit SR í öđru og MAV í ţriđja sćti. Nánari tölur á úrslitasíđunni. Myndir frá mótinu eru hérna.

16.júl.2009 Kosinn var nýr forseti Skotsambands Evrópu á ţingi sambandsins í Króatíu um síđustu helgi. Unni Nicolaysen lét af störfum en viđ tók rússinn Vladimir Lisin. Sjá nánar á ESC-síđunni.

16.júl.2009 Riđlaskipting á mótinu á Blönduósi er komin hérna.

13.júl.2009 Nćsta Landsmót STÍ verđur haldiđ á Blönduósi um nćstu helgi. Skráningu lýkur á ţriđjudagskvöldiđ. Rétt er ađ taka fram ađ mótiđ verđur haldiđ á tveimur dögum, 75 dúfur á laugardaginn og 50 dúfur á sunnudaginn og svo úrslitafínall. Skotfélagiđ Markviss á Blönduósi heldur mótiđ.

11.júl.2009 Skotkeppninni á Landsmóti UMFÍ er lokiđ. Í dag var keppt í Loftskammbyssu ţar sem Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi, Finnur Steingrímsson varđ annar og Guđmundur Kr.Gíslason ţriđji. Einnig lauk keppni í Skeet ţar sem Sigurţór Jóhannesson sigrađi, Hörđur G.Sigurđsson varđ annar og Jakob Ţ.Leifsson ţriđji. Úrslitin eru á úrslitasíđunni og myndir hérna. Í heildarstigakeppninni sigrađi ÍBA en ÍBR varđ í öđru sćti.

10.júl.2009 Keppni í Stađlađri skammbyssu lauk í dag á Landsmóti UMFÍ. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna hérna. Karl Kristinsson frá ÍBR sigrađi međ 522 stig, Guđmundur Kr.Gíslason úr ÍBR varđ annar á 488 stigum og í 3ja sćti hafnađi Höskuldur Ţorbjarnarson frá UMSK á 462 stigum. Myndir frá keppninni koma hérna.

9.júl.2009 Fyrstu skotgreininni á Landsmóti UMFÍ á Akureyri er nú lokiđ. Úrslit eru komin á úrslitasíđuna. Elías F.Elvarsson frá HSŢ sigrađi međ 81 stig, Bragi Óskarsson frá ÍBA var einu stigi á eftir međ 80 stig og svo Jóhann V. Ćvarsson frá ÍBA međ 79 stig. Myndir frá mótinu eru hérna.

7.júl.2009 Landsmót UMFÍ hefst á fimmtudaginn á Akureyri. Keppt er í 4 skotgreinum, skeet, sporting, loftskammbyssu og stađlađri skammbyssu.  Skotfélag Akureyrar sér um framkvćmd mótsins og er keppt samkvćmt reglum STÍ. Alls eru skráđir um 70 skotmenn til keppni. Nánar á heimasíđu UMFI

7.júl.2009 Landsmótinu í Skeet sem verđur á Blönduósi 18.júlí hefur veriđ breytt í 125 dúfu mót.

6.júl.2009 Á SÍH-Open sem haldiđ var um helgina náđist ágćtis árangur. Hákon Ţ.Svavarsson sigrađi í A-flokki en Gunnar Gunnarsson sigrađi í B-flokki. Nánari úrslit á úrslitasíđunni. og eins eru frekari upplýsingar og myndir á síđu Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar.

3.júl.2009 Riđlaskipting á SÍH-Open er komin hérna. Úrslitin eru á sunnudaginn, A-flokkur kl.15:00 og B-flokkur kl.15:45 en 6 efstu taka ţátt í hvorum flokki fyrir sig.

30.jún.2009 Um nćstu helgi fer fram SÍH-Open mótiđ í haglabyssu-Skeet í Hafnarfirđi

27.jún.2009 Á landsmótinu í dag sigrađi Gunnar Gunnarsson úr SFS, Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS varđ annar og Örn Valdimarsson frá SR ţriđji. Sveit Skotíţróttafélags Suđurlands sigrađi í liđakeppninni, sveit Skotfélags Reykjavíkur varđ í örđur sćti og sveit Skotíţróttafélags Hafnarfjarđar  varđ í ţriđja sćti. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna hérna og myndir frá mótinu eru í vinnslu og koma hérna innan skamms.

25.jún.2009 Tímatafla og riđlaskipting mótsins á laugardaginn er komin frá SR og er hérna.

24.jún.2009 Mótinu í 60sk liggjandi riffli sem halda átti á laugardaginn á Álfsnesi, hefur veriđ aflýst vegna lélegrar ţátttöku. Landsmótiđ í Skeet verđur afturá móti samkvćmt áćtlun kl.10 á laugardaginn og hafa 30 keppendur veriđ skráđir til leiks.

24.jún.2009 Skráningu á Skeet mótiđ, sem haldiđ er hjá Skotfélagi Reykjavíkur á Álfsnesi, á laugardaginn er nú lokiđ og eru keppendur 30 talsins.

24.jún.2009 Nýr stöđulisti í Skeet er kominn út. Skođiđ hérna.

20.jún.2009 Á landsmótinu sem haldiđ var á Álfsnesi í dag í Frjálsri Skammbyssu sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson úr SR međ 546 stig, sem er besta skor sem náđst hefur hérlendis í greininni. Annar varđ Guđmundur Kr Gíslason einnig úr SR og Hannes G.Haraldson frá SFK varđ ţriđji. Úrslitin eru hérna.

17.jún.2009 Landsmót STÍ í Frjálsri Skammbyssu verđur haldiđ á útisvćđi Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi á laugardaginn. Ţetta er fyrsta mótiđ í ţessari grein sem haldiđ er undir berum himni en hingađ til hefur ţessi grein veriđ haldin innanhúss hérlendis. Mótiđ hefst kl.10:00

16.jún.2009 Úrslit á Landsmóti STÍ í skeet sem haldiđ var á Akureyri um helgina eru komin inná úrslitasíđuna. Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS sigrađi ţar eftir bráđabana um 1.sćtiđ viđ Gunnar Gunnarsson, einnig úr SFS. Í ţriđja sćti varđ svo Sigurţór Jóhannesson úr SÍH.

5.jún.2009 Öll úrslitin á Smáţjóđaleikunum á Kýpur eru hérna.

5.jún.2009 Nýjar myndir frá Smáţjóđaleikunum eru ađ detta inná myndasíđuna.

4.jún.2009 Ásgeir Sigurgeirsson vann Loftskammbyssu karla í dag eftir afar dramatísk úrslit. Guđmundur Kr.Gíslason varđ í 5.sćti. Í loftksambyssu kvenna varđ Jórunn Harđardóttir í 5.sćti og Jóhanna Gestsdóttir í 10.sćti. Í Haglabyssu skeet varđ Örn Valdimarsson í 5.sćti og Hákon Ţ.Svavarsson í 6.sćti. Nánari fréttir koma innan skamms.

2.jún.2009 Í haglabyssu-Skeet voru skotnir 3 hringir í dag og er Örn Valdimarsson í 4.sćti međ 63 dúfur (21+20+22) og Hákon Ţ. Svavarsson međ 61 dúfu (21+19+21). Röđin eftir fyrri dag er ţannig ađ Christoforou frá Kýpur er á 72, Andreou er á 71, Farrugia frá Möltu er á 66, Öddi á 63, Vella frá Möltu og Costa frá San Marino á 62, Hákon á 61 og svo Bucci frá San Marino á 60. Ţetta er ansi ţéttur hópur og ţví getur allt gerst á morgun ţegar seinni hlutinn fer fram en ţá verđa skotnar 50 dúfur. Sex efstu fara svo í úrslitin.

2.jún.2009 Ţá er 1sta keppnisdegi okkar liđs lokiđ. Í Loftriffli kvenna varđ Jórunn í 9.sćti á 370 stigum. Sigurvegari varđ Carole Calms frá Lux á 389+100,8 stig. Í Loftriffli karla varđ Guđmundur Helgi Christensen í 5.sćti međ 544 stig og Arnfinnur Jónsson í 6.sćti međ 515 stig. Sigurvegari varđ Constantinou frá Kýpur međ 576 stig.

29.maí.2009 Smáţjóđaleikarnir á Kýpur hefjast eftir helgina. Fylgjast má međ fréttum á síđu leikanna. Eftirtaldir hafa veriđ valdir til ađ keppa fyrir Íslands hönd í skotfimi, Jórunn Harđardóttir, Jóhanna H. Gestsdóttir, Ásgeir Sigurgeirsson og Guđmundur Kr. Gíslason í loftskammbyssu, Arnfinnur Jónsson og Guđmundur H.Christensen í loftriffli og Örn Valdimarsson og Hákon Ţ.Svavarsson í haglabyssu-skeet. Hópurinn heldur utan á sunnudaginn en samtals fara um 200 manns á vegum ÍSÍ til Kýpur.

26.maí.2009 Úrslit á Reykjavíkurmótinu komin á úrslitasíđuna.

25.maí.2009 Á morgun fer fram Reykjavíkurmótiđ í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni. Mótiđ hefst kl.17 og stendur til kl. 21.

25.maí.2009 Nýr stöđulisti loftbyssu kominn út og er hann hérna.

23.maí.2009 Vopnalagadrögin eru komin á lagasíđuna til skođunar.

20. maí.2009. Guđmundur Kr. Gíslason SR skigrađi Akranesmótiđ í loftskammbyssu međ 538 stigum. Gamla kempan Hannes Haraldsson SK varđ í öđru sćti međ 531 stig og Gylfi Ćgisson fylgdi fasta á hćla honum og náđi ţriđja sćti međ 528 stigum. Í loftriffli sigrađi Guđmundur Helgi Christensen SR međ 561 stigi. Arnfinnur Jónsson SK varđ í öđru sćti á 554 stigum og Sigfús Tryggvi Blumenstein SR í ţví ţriđja á 512 stigum. Nánari fréttir af mótinu verđa á heimasíđu SKA Myndir frá mótinu eru hér: http://www.flickr.com/photos/olasonjon/sets/72157618465459929/

20.maí.2009 Ţá eru okkar menn ađ ljúka keppni, Sigurţór var ađ skjóta 18 í síđastahring og endađi á 97 alls. Hákon skaut 20 í síđasta hring og endar á 105. Örn skaut svo 21 í síđasta hring og endađi á 109.

20.maí.2009 Jan Sychra frá Tékklandi var rétt í ţessu ađ jafna heimsmetiđ í Skeet međ ţví skjóta allar leirdúfurnar í undankeppninnni 125 talsins.

20.maí.2009 Fjórđi hringur í gangi núna, Sigurţór á 18, Hákon á 23 og Örn á 21

20.maí.2009 Ţriđji hringur í skeet er í gangi Sigurţór á 20,(61) Hákon á 18(62) og Örn á 21(67)

20.maí.2009 Jórunn er byrjađi illa á 89 en svo kom 94 og er ţá í 69.sćti af 91 en tvćr umferđir eru eftir. Nú skaut hún 86 og er ţá dottin niđrí 82.sćti. Í síđustu hrinu var ein sjöa og fjórar áttur. Hún er töluvert frá sínu besta í dag. Lokahrinan var svo 89 og endađi ţá á 358 stigum.

20.maí.2009 Keppni er nú ađ hefjast í Munchen. Jórunn byrjar fljótlega í loftskammbyssunni og keppni í skeet er einnig ađ byrja.

20.maí.2009 Í dag kl.16 hefst Akranesmótiđ í loftbyssugreinunum og stendur fram á kvöld. Búist er viđ mikilli ţátttöku. Mótiđ fer fram í íţróttahúsinu viđ Vesturgötu.

19.maí.2009 Fyrri degi í skeet á WC í Munchen er lokiđ og var skoriđ ţannig ađ Örn er á 24+22, Hákon á 23+21 og Sigurţór á 20+21. Ţrír hringir verđa svo skotnir á morgun.

19.maí.2009 Ásgeir lauk keppni í 20.sćti af 94 keppendum. Frábćr árangur og ađeins einu stigi frá Íslandsmetinu.

19.maí.2009 Keppni í loftskammbyssu karla er hafin í Munchen. Fylgjast má međ keppninni hérna. Ásgeir er byrjađur og sýnist mér hann vera í hörku stuđi miđađ viđ byrjunina, er í 14.sćti eftir 40 skot í fyrri riđli. Skorin hjá honum eru 98+96+97+96+97 úff ,nú ţarf hann ađ fá 97 stig í síđustu hrinu til ađ jafna Íslandsmetiđ sitt, 581 stig ! Ahh 96 í síđasta skoti alls 580 stig frábćrt skor, ađeins einu stigi frá Íslandsmetinu. Hann er sem stendur í 12.sćtinu en seinni riđillinn er eftir, topp 30 vćri frábćrt hjá honum á ţessu móti sem er líklega sterkasta skotmót sem haldiđ hefur veriđ, skráđir keppendur í öllum greinum eru 1,100.

17.maí.2009 Landsmótinu í Skeet sem átti ađ vera 6.júní n.k. í Reykjavík hefur veriđ frestađ til laugardagsins 27.júní 2009.

17.maí.2009 Úrslit Landsmótsins í Skeet í gćr eru komin inná úrslitasíđuna. Gunnar Gunnarsson sigrađi á 64+22, Pétur Gunnarsson varđ annar á 64+19 og Garđar T.Guđmundsson varđ ţriđji á 60+21 dúfu. Ţeir eru allir úr SFS.  Hákon J. Ţorsteinsson úr SÍH sigrađi í unglingaflokki á 59+19. Í liđakeppninni sigrađi A-sveit SFS, í öđru sćti B-sveit SFS og í ţriđja sćti sveit SÍH.

15.maí.2009 Ţess misskilnings hefur gćtt ađ 75 dúfu mótin sem tekin voru upp á nýjustu mótaskrá útigreina séu gild til Íslandsmeta. Svo er ekki enda var sérstaklega kveđiđ á um ţađ atriđi í reglugerđinni sem birt var ţann 21.janúar 2009 og lesa má hérna. Ţađ kom aldrei til álita enda 75 dúfu skeet mót kvennagrein innan ISSF.

15.maí.2009 Rétt er ađ benda skotmönnum á ađ frétt á heimasíđu STÍ um ađ reglugerđ hafi veriđ breytt um Íslands-og Bikarmeistara er ekki rétt. Ţar er birtur útdráttur úr fundargerđ Skotţings 2008 ţar sem tillögu um ţetta atriđi var vísađ til stjórnar STÍ til ađ vinna úr og útfćra. Ţeirri vinnu er ekki lokiđ og ţví er enn óbreytt keppnisfyrirkomulag hvađ ţetta varđar. Stjórn STÍ mun ađ sjálfsögđu leggja fyrirhugađar breytingar fyrir ađildarfélögin áđur en til ţess kemur.

15.maí.2009 Nýtt heimsmet var sett í loftskammbyssu karla á heimsbikarmótinu í Kóreu. Jong Oh Jin skaut ţar 594 stig af 600 mögulegum. Hann bćtti ţar yfir 20 ára gamalt met Sovétmannsins Sergei Pyzhianov sem var 593 stig.

15.maí.2009 Mikola Milchev frá Úkraínu jafnađi heimsmetiđ í Skeet karla međ ţví ađ skjóta allar 125 dúfurnar á heimsbikarmótinu í Egyptalandi. Á sama móti jafnađi Sutiya Jiewchaloemmit frá Taílandi heimsmetiđ í kvennaflokki Skeet međ ţví ađ skjóta 74 af 75 dúfum.

15.maí.2009 Í fyrramáliđ heldur landsliđshópur okkar út til keppni á heimsbikarmótinu í Munchen í Ţýskalandi. Í skeet keppa Örn Valdimarsson úr SR, Sigurţór Jóhannesson úr SÍH og Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS. Í loftskammbyssu keppa ţau Jórunn Harđardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson, bćđi úr SR. Skeet keppnin er á ţriđjudag og miđvikudag, en loftskammbyssa kvenna er á miđvikudag en karla á ţriđjudaginn.

15.maí.2009 Ţá er vali keppenda á smáţjóđaleikana á Kýpur lokiđ. Í haglabyssu skeet keppa ţeir Örn Valdimarsson og Hákon Ţ. Svavarsson. Í ađrar greinar hafđi ţegar veriđ valiđ, sjá nánar í frétt 7.mars 2009

14.maí.2009 Annađ Landsmót STÍ ţetta sumariđ verđur haldiđ á skotsvćđi Skotíţróttafélags Suđrulands viđ Ţorlákshöfn á morgun, laugardag. Skráđir keppendur eru 20 og hefst mótiđ kl.10:00

6.maí.2009 Úrslit Christensen-mótsins eru komin inná úrslitasíđuna og eins eru myndir frá mótinu hérna. Íris Eva Einarsdóttir tók nú ţátt í loftriffli í fyrsta skipti í vetur og gerđi sér lítiđ fyrir og bćtti eigiđ Íslandsmet unglinga um 10 stig. Bjarki Karl Snorrason sigrađi í unglingaflokki og náđi nú 418 stigum. Árangur Jórunnar í loftriffli er hćsta skor sem náđst hefur í loftriffli hérlendis međ 60 skotum en konur fá ađeins viđurkennd met í 40 skotum.

5.maí.2009 Í dag fer fram í ađstöđu Skotfélags Reykjavíkur í Egilshöllinni, Christensen-mótiđ í Loftskammbyssu og Loftriffli. Mótiđ hefst kl.16 og lýkur vćntanlega um kl.21. Nánar á www.sr.is

3.maí.2009 Bjarne Sanddahl hefur látiđ af embćtti sem formađur danska skotsambandsins og viđ hans sćti hefur tekiđ Poul Erik Hansen, sem veriđ hefur varaformađur undanfarin ár.

2.maí.2009 Á Skotţingi í dag var Jóhannes Christensen sćmdur Gullmerki ÍSÍ en Friđrik Einarsson úr framkvćmdastjórn ÍSÍ sćmdi hann merkinu. Jafnframt sćmdi hann ţá Halldór Axelsson og Guđmund Kr.Gíslason Silfurmerki ÍSÍ.  Ţingiđ gekk afar vel fyrir sig og ýmis góđ mál voru rćdd og afgreidd. Ţinggerđin kemur á netiđ innan skamms. Myndir frá ţinginu eru hérna.

26.apr.2009 Nýr stöđulisti Skeet kominn á netiđ

25.apr.2009 SKOTŢING 2009 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal laugardaginn 2.maí n.k. og hefst kl.11:00. Öll ađildarfélög STÍ ćttu nú ađ vera búin ađ fá tilkynningu um ţađ frá sínu hérađssambandi eđa íţróttabandalagi fyrir ţó nokkru síđan. Muniđ ađ kjörbréfin eru gefin út af ţeim.

25.apr.2009 Fyrsta Landsmót STÍ í haglabyssu ţetta tímabiliđ var haldiđ ađ Iđavöllum í Hafnarfirđi í dag. Sigurţór Jóhannesson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar sigrađi. Nánari úrslit komin inná úrslitasíđuna. Myndir frá mótinu eru svo inná heimasíđu SÍH.

25.apr.2009 Íslandsmeistari karla varđ Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur, Íslandsmeistari kvenna varđ Jórunn Harđardóttir og í liđakeppninni varđ sveit Skotfélags Reykjavíkur Íslandsmeistari. Nánari úrslit eru komin á úrslitasíđuna.

24.apr.2009 Nýr stöđulisti í Loftbyssugreinunum kominn á netiđ.

22.apr.2009 Ţá er skráningu á mótin á laugardaginn lokiđ. Á Landsmótiđ í Skeet sem haldiđ er á Iđavöllum í Hafnarfirđi af Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar bárust 17 skráningar. Á Íslandsmótiđ í 60sk.liggjandi riffil, sem haldiđ er í Digranesi í Kópavogi af Skotfélagi Kópavogs, bárust 10 skráningar.

20.apr.2009 Skráningu á Landsmótiđ í skeet lýkur annađ kvöld.

20.apr.2009 Skráningu á Íslandsmótiđ í 60sk liggjandi riffli  lýkur annađ kvöld. Muniđ ađ senda inn skráningu tímanlega.

18.apr.2009 Ásgeir Sigurgeirsson varđ í dag Íslandsmeistari karla í loftskammbyssu á nýju íslensku meti. Í öđru sćti varđ Guđmundur Kr Gíslason og í ţví ţriđja Finnur Steingrímsson úr Skotfélagi Akureyrar. A-liđ Skotfélags Reykjavíkur varđ svo Íslandsmeistari í liđakeppninni međ ţá Ásgeir, Guđmund Kr. og svo Benedikt G.Waage innanborđs, en 5 liđ tóku ţátt í karlakeppninni. Í Kvennakeppninni sigrađi Jórunn Harđardóttir úr SR en Jóhanna Gestsdóttir úr SKA varđ í öđru sćti og Berglind Björgvinsdóttir einnig úr SKA í ţriđja.Í liđakeppni varđ kvennaliđ SKA, skipađ ţeim Jóhönnu Gestsdóttur, Laufey Gísladóttur og Berglindi Björgvinsdóttur, Íslandsmeistari.  Íslandsmeistari karla í loftriffli varđ Guđmundur Helgi Christensen úr SR, Arnfinnur Jónsson úr SFK varđ annar og Sigfús Tryggvi Blumenstein í ţriđja sćti.  Í kvennakeppninni varđ Jórunn Harđardóttir Íslandsmeistari og jafnađi hún Íslandsmetiđ. Á mótinu er einnig keppt í styrkleikaflokkum karla og kvenna auk unglingaflokka. Íslandsmeistarar í flokkum voru sem hér segir:Loftskammbyssa karla. Ásgeir Sigurgeirsson SR, meistaraflokki . Guđmundur Kr. Gíslason SR í 1. Flokki. Finnur Steingrímsson SA í 2. Flokki. Ómar Jónsson SKA í ţriđja flokki og Jón Arnar Sigurţórsson SKA í 0 flokki. Loftskammbyssa kvenna. Jórunn Harđardóttir SR, í meistaraflokki. Jóhanna Gestsdóttir SKA í 1. Flokki. Laufey Gísladóttir SKA í 3. Flokki og Berglind Björgvinsdóttir SKA í 0 flokki., Loftskammbyssa stúlkna. Steinunn Guđmundsdóttir SKA, Loftskammbyssa drengja. Skúli Freyr Sigurđsson SKA, Loftriffill Karla. Guđmundur H. Christensen SR í 1. Flokki. Sigfús Tryggvi Blumenstein í 3. Flokki og Viđar Stefánsson SFK í 0 flokki, Loftriffill kvenna. Jórunn Harđardóttir í meistaraflokki. Nánari úrslit eru komin á úrslitasíđuna og svo koma nýjar myndir hingađ seinna í kvöld.

17.apr.2009 ÍSÍ ţingiđ var haldiđ í dag og verđur framhaldiđ á morgun. Ţingiđ er haldiđ á Hótel Nordica og er STÍ međ 5 fulltrúa á ţinginu.

15.apr.2009 Riđlaskipting Íslandsmótsins í loftbyssugreinunum er komin á heimasíđu mótshaldara, Skotfélags Reykjavíkur: www.sr.is

8.apr.2009 Á Íslandsmótinu í Sport skammbyssu á sunnudaginn varđ Karl Kristinsson Íslandsmeistari karla og Jórunn Harđardóttir í kvennaflokki. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna.

4.apr.2009 Fundur međ ađildarsamböndum Smáţjóđaleikanna á Kýpur var haldinn á Kýpur í gćr. Ţar var međal annars ákveđiđ ađ fella af dagskrá leikanna kvennakeppni í Skeet vegna ónógrar ţátttöku. Í frjálsum íţróttum verđa felldar út 3000mtr hindunarhlaup kvenna, kringlukast kvenna og sleggjukast kvenna. Í júdó 100 +kílóa flokkur karla, -75 og +75 kílóa flokkur kvenna, í siglingum flokkur RS:X, og í liđakeppni samhćfđra fimleika. Gefin verđur út fréttatilkynning á mánudaginn um niđurstöđu fundarins og munum viđ birta úrdrátt úr henni um leiđ og hún berst.

4.apr.2009  Skotsamband Evrópu, ESC, var ađ birta nýjan lista yfir bestu skotmenn Evrópu. Ásgeir Sigurgeirsson er kominn uppí 48.sćti í Loftskammbyssunni !     Ţađ er besti árangurs íslensks skotmanns frá upphafi. Ásgeir fer til keppni á Heimsbikarmótiđ í Munchen 16.maí n.k. og verđur spennandi ađ sjá hvernig honum gengur ţar í keppni viđ ţá bestu. Ásgeir er ađeins 23ja ára gamall og á framtíđina fyrir sér. Á sama mót sendum viđ einnig Jórunni Harđardóttur í Loftskammbyssu og svo 3ja manna liđ í haglabyssu-Skeet ţá Sigurţór Jóhannesson, Hákon Ţ.Svavarsson og Örn Valdimarsson.

4.apr.2009 Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari karla í Stađlađri skammbyssu, Jórunn Harđardóttir úr sama félagi varđ íslandsmeistari kvenna og liđ Skotfélags Reykjavíkur tók Íslandsmeistaratitilinn í liđakeppninni. Nánar á úrslitasíđunni.

3.apr.2009 Riđlar í Stöđluđu skammbyssunni og Sport skammbyssunni komnir.

30.mar.2009 Um nćstu helgi verđa haldin Íslandsmót í ţremur skotgreinum, Sport skammbyssu, Stađlađri Skammbyssu og Ţríţraut í riffli. Skammbyssumótin eru í Digranesi en Ţríţrautin í Egilshöll. Muniđ ađ skráningarfrestur rennur út annađ kvöld, ţriđjudagskvöld.

24.mar.2009 Í nýju ISSF-alţjóđareglunum er m.a.ein breyting sem skiptir skammbyssuskotmenn máli. Gikkţyngdin í Grófri Skammbyssu hefur veriđ ađ lágmarki 1360 grömm hingađ til en hefur nú veriđ lćkkuđ til samrćmis viđ Stađlađa og Sport skammbyssu í 1000 grömm.

23.mar.2009 Um nćstu helgi verđur fyrrv.landsliđsţjálfari okkar og núverandi landsliđsţjálfari Finna í haglabyssu skeet, Peeter Pakk, hér viđ ţjálfun landsliđs okkar. Peeter er talin međ bestu ţjálfurum í sinni grein í heiminum í dag og okkur ţví mikill akkur ađ ţví ađ fá ađ njóta krafta hans.

23.mar.2009 Á ársţingi USAH ţann 22 mars var Guđmann Jónasson úr skotfélaginu Markviss útnefndur íţróttamađur ársins 2008. Guđmann sigrađi á Norđurlandsmeistaramótinu og á SÍH-Open á síđasta keppnistímabili. Hann var einnig valinn í landsliđshóp STÍ á ţessu ári, einn fjögurra skotmanna sem skipa liđiđ.

21.mar.2009 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi á Íslandsmótinu í Frjálsri skammbyssu í Egilshöllinni í dag.

20.mar.2009  Á morgun laugardag verđur Íslandsmótiđ í Frjálsri Skammbyssu haldiđ í Egilshöllinni. Riđlaskiptingin er hérna.

18.mar.2009 Úrslit mótanna um síđustu helgi eru nú komin á úrslitasíđuna.

15.mar.2009 Íslandsmeistari í Grófri skammbyssu varđ Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur og Skuli Sigvaldason úr Skotfélagi Kópavogs varđ Bikarmeistari í 60sk liggjandi riffli.

11.mar.2009 Um nćstu helgi verđa tvö mót á dagskrá, í Egilshöllinni verđur Bikarmót STÍ í 60sk liggjandi riffli á laugardaginn og í Digranesi á sunnudaginn verđur Íslandsmótiđ í Grófri Skammbyssu. Riđlarnir fyrir Grófu skammbyssuna eru hérna en í 60sk verđur bara einn riđill kl.10:00

7.mar.2009 Ný stađa á skorlistanum í loftbyssugreinunum komin eftir mót dagsins hérna.

7.mar.2009 Ţá er orđiđ ljóst hverjir munu keppa fyrir hönd Íslands á Smáţjóđaleikunum á Kýpur í júní n.k. í loftbyssugreinunum. Í loftskammbyssu karla verđa ţađ ţeir Ásgeir Sigurgeirsson og Guđmundur Kr.Gíslason. Í loftskammbyssu kvenna ţćr Jórunn Harđardóttir og Jóhanna H. Gestsdóttir. Í loftriffli karla Guđmundur Helgi Christensen og Arnfinnur Jónsson. Í loftriffli kvenna keppir Jórunn Harđardóttir. Ekki hefur enn veriđ valiđ í haglabyssuliđiđ en ţar eru tvö sćti laus. Valiđ verđur í ţau í lok mánađarins.

7.mar.2009 Bikarmótinu í loftskammbyssu og loftriffli er lokiđ. Í karlaflokki sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson, Guđmundur Kr Gíslason varđ annar og Guđmundur Sigurđsson ţriđji. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir, Laufey Gísladóttir varđ önnur og Jóhanna Gestsdóttir ţriđja. Í loftriffli sigrađi Guđmundur Helgi Christensen í karlaflokki og Jórunn Harđardóttir í kvenna. Úrslitin eru hérna og myndir á myndasíđunni.

6.mar.2009 STÍ hefur valiđ eftirtalda keppendur til ţáttöku til keppni á Heimsbikarmótinu í München 16.-21.maí n.k. í  Skeet Örn Valdimarsson, SR, Sigurţór Jóhannesson, SÍH, og Hákon Ţ.Svavarsson, SFS. Í Loftskammbyssu ţau Jórunni Harđardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson bćđi úr SR.

5.mar.2009 Riđlaskipting Bikarmótsins í loftbyssugreinunum á laugardaginn í Kópavogi er komin hér.

2.mar.2009 Skotíţróttafélag Ísafjarđar hefur opnađ nýja heimasíđu, http://si.123.is/

22.feb.2009 Ásgeir endađi í 26.sćti međ 573 stig, fínn árangur. Syrpan var 92 96 96 95 98 96, mjög gott en 92 hrinan er dýr ţví 579 stig eru ađ gefa sćti í úrslitunum.

22.feb.2009 Hćgt er ađ fylgjast međ keppninni á EM í Prag hérna. Ásgeir byrjađi keppni kl.7 í morgun.

20.feb.2009 Hilmar Árni Ragnarsson, fyrrv.formađur Skotfélags Reykjavíkur, lést í morgun. Hann var 53 ára gamall. Hilmar var kjörinn í stjórn félagsins á ađalfundi 28.janúar 1993 og tók ţá viđ gjaldkerastöđunni. Hann er svo kjörinn formađur félagsins á ađalfundi ári seinna í febrúar 1994. Hilmar sat í aganefnd Skotíţróttasambands Íslands og var einnig fastamađur í ýmsum starfsnefndum á Skotţingum.

19.feb.2009 Hvađ er unglingur í skotfimi ? ISSF regla númer 3.3.6 hljóđar í íslenskri útgáfu ţannig ađ unglingur er sá sem er UNDIR 21 árs ţann 31.desember ţađ ár sem keppni fer fram.

19.feb.2009 Kominn nýr skorlisti í enska rifflinum og eins stađan til Bikarmeistara.

18.feb.2009 Evrópumeistaramótiđ í Loftskammbyssu og Loftriffli hefst á morgun. Ţađ er haldiđ í Prag, Tékklandi ađ ţessu sinni. Viđ sendum einn keppanda í Loftskammbyssu karla, Ásgeir Sigurgeirsson. Ásgeir fór utan í morgun og fer formađur STÍ međ honum til halds og trausts. ´Keppnin í Loftskammbyssu er svo á sunnudaginn.

16.feb.2009         Í dag eru 30 ár síđan STÍ var stofnađ !!!

16.feb.2009 Kominn nýr skorlisti eftir mótin í loftbyssugreinunum um helgina og stađan til Bikarmeistara.

15.feb.2009  Úrslitin úr landsmótinu í enska rifflinum, 60skot liggjandi, eru komin á úrslitasíđuna. Jórunn Harđardóttir bćtti eigiđ Íslandsmetiđ um 2 stig og skaut núna 573 stig. Arnfinnur Jónsson sigrađi međ 588 stigum.

14.feb.2009 Úrslitin úr landsmótinu í Loftbyssugreinunum liggja nú fyrir. Jórunn Harđardóttir setti nýtt Íslandsmet í Loftskammbyssunni međ final og jafnađi ţađ fyrir final. Nánari úrslit eru á úrslitasíđunni og svo koma nokkrar myndir seinna í dag.

12.feb.2009 SKOTŢING 2009 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal laugardaginn 2.maí og hefst kl.10:00. Fundarbođ verđur sent ađildarfélögum innan skamms.

12.feb.2009 Skorstađa skotmanna í loftbyssu og skeet er komin á netiđ.

12.feb.2009 Riđlaskipting Landsmótsins í loftbyssugreinunum sem haldiđ verđur á laugardaginn kemur í Egilshöllinni var ađ berast og er hún hérna til skođunar.

11.feb.2009 Afrekssjóđur ÍSÍ hefur nú tilkynnt úthlutun úr sjóđnum á ţessu ári. Ein umsókn okkar hlaut náđ fyrir augum nefndarinnar en verkefni vegna  Ásgeirs Sigurgeirssonar hlaut eingreiđslustyrk uppá kr. 400ţús. Önnur verkefni STÍ fengu ekki styrk úr sjóđnum.

11.feb.2009 Vopnalagafrumvarpiđ verđur ekki lagt fram á ţingi fyrir kosningar en vinnu viđ ţađ er ţó haldiđ áfram af fullum krafti.

11.feb.2009 Valiđ hefur veriđ Landsliđ í Skeet sem fer til keppni á heimsbikarmóti í München, Ţýskalandi um miđjan maí. Einvaldurinn hefur valiđ eftirtalda skotmenn, Sigurţór Jóhannesson úr SÍH, Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS og Örn Valdimarsson úr SR.

9.feb.2009 Um nćstu helgi verđa haldin ţrjú landsmót, á laugardaginn er keppt í Egilshöllinni í Reykjavík í Loftskammbyssu og Loftriffli. Á sunnudaginn er svo keppt í Digranesi í Kópavogi í enskum riffli (60sk liggjandi). Skráningu á ţessi mót lýkur annađ kvöld og hvetjum viđ félögin til ađ fjölmenna nú međ keppendur á ţessi mót.

8.feb.2009 Ţá er alţjóđlega mótinu í Haag í Hollandi lokiđ og uppskeran hjá Ásgeiri í Loftskammbyssu var hreint frábćr. Tvö silfur og eitt brons. Ásgeir er ađeins 23ja ára gamall og á framtíđina fyrir sér međ sömu ástundun og hingađ til. Hann hefur ćft regluglega síđan hann var 16 ára gamall hjá Skotfélagi Reykjavíkur. Hann fer út til keppni á Evrópumeistaramótinu sem haldiđ er í Prag í Tékklandi seinna í mánuđinum. Á laugardaginn er landsmót STÍ haldiđ í Egilshöllinni og verđur hann ţar međal keppenda. Í maí fer hann á heimsbikarmót í München og svo á Smáţjóđaleikana á Kýpur í byrjun júní. STÍ hefur unniđ ađ ţví ađ hann komist á reglulega styrki frá Afrekssviđi ÍSÍ og ćtti áragnur hans á mótinu um helgina ađ styrkja ţá umsókn verulega og sanna fyrir mönnum ađ Ásgeir er búinn ađ stimpla sig inn sem eitt af stćrri nöfnunum í sinni grein í allavega Evrópu. 

7.feb.2009 Ásgeir hafnađi í öđru sćti eftir úrslitakeppnina ađeins 0,3 stigum á eftir sigurvegaranum.

7.feb.2009 Undankeppninni er ađ ljúka í Hollandi og er Ásgeir í 1.sćti međ 580 stig, ađeins einu stigi frá Íslandsmeti sínu !! Frábćr árangur hjá honum. Úrslitin eru svo kl.15:15 í dag. Nýjar myndir inná ljósmyndum hér til vinstri. Hann ţarf ađ skora 98,7 í úrslitunum til ađ jafna Íslandsmet sitt međ final, 678,7 stig.

6.feb.2009 Ásgeir endađi í 3ja sćti eftir úrslitin sem voru ađ venju afar spennandi. Á morgun er svo síđasta keppnin og byrjar Ásgeir kl. 10:15 og ef hann kemst í úrslit ţá hefjast ţau kl. 15:15 ađ okkar tíma.

6.feb.2009 Ljósmyndir frá mótinu í gćr voru ađ berast eru ţćr hérna, annarsvegar af Ásgeiri og hins vegar af verđlaunahöfunum

6.feb.2009 Forkeppni annars keppnisdags er nú lokiđ og er Ásgeir í ţriđja sćti međ 577 stig en í forystu er Portúgalski landsliđsmađurinn José Marracho međ 579 stig og Bandaríkjamađurinn Thomas Rose er annar međ 578 stig. Ásgeir fór einmitt uppfyrir ţessa tvo í úrlsitunum í gćr og verđur spennandi ađ sjá hvađ gerist í finalnum á eftir en hann hefst kl. 13:30. Fylgist međ hérna.

5.feb.2009 Ásgeir náđi silfrinu á mótinu ! Glćsilegur árangur, hann náđi ađ fara framúr tveimur skotmönnum á lokasprettinum og var ađ lokum 0,4 stigum á undan ţriđja manni og vantađi ađeins 2,1 stig til ađ ná efsta sćtinu.

5.feb.2009 Ţá er forkeppninni lokiđ og er Ásgeir í 4.sćti fyrir úrslitakeppnina sem átta efstu taka ţátt í. Lítill munur er á efstu mönnum ţannig ađ ýmislegt getur gerst. Til gamans lćt ég fylgja HÉRNA skorkortiđ hans. Finalinn hefst svo kl 15:45 ađ okkar tíma.

5.feb.2009 Ţá er fyrsti keppnisdagur hafinn í Hollandi. Ásgeir byrjar keppni kl.11:30 ađ okkar tíma. Hćgt er ađ fylgjast međ tölum úr keppninni á netinu hérna.

4.feb.2009 Ásgeir Sigurgeirsson er nú kominn til Haag í Hollandi en ţar fer fram ţriggja daga keppni í Loftskammbyssu. Fyrsti keppnisdagur hans er á morgun en í dag er vopnaskođun og formlegar ćfingar. Formađur STÍ er međ honum til halds og trausts. Hćgt er ađ fylgjast međ málum á heimasíđu keppninnar INTERSHOOT

27.jan.2009 Iđkendur innan Skotíţróttasambandsins voru viđ síđustu skil á starfsskýrslum til ÍSÍ 2,231 talsins. Kíkiđ á skiptingu eftir félögum hérna.

26.jan.2009 Lokaútgáfa Mótaskrár STÍ í Skeet er komin á mótasíđuna. Einnig er ađ finna nýja samţykkt stjórnar um flokkun og gildi 75 dúfu mótanna hérna.

26.jan.2009 Ýmiss fróđleikur um skotfimi er á heimasíđu Alţjóđa Ólympíunefndarinnar, IOC

17.jan.2009 Úrslit úr mótinu í dag eru komin á úrslitasíđuna. Eins koma myndir frá ţví innan skamms á myndasíđuna.

14.jan.2009 Á laugardaginn 17.janúar verđur haldiđ landsmót ST'I í loftbyssugreinunum. Mótiđ fer fram í Egilshöllinni í Reykjavík. Mótshaldari er Skotfélag Reykjavíkur og er hér komin riđlaskipting mótsins.

13.jan.2009 Einstaklingar sem hafa hug á ađ mennta sig í ţjálfarafrćđum geta sótt um styrki til ţess, til ÍSÍ. Umsóknarfrestur er til 1.febrúar n.k. Nánar á heimasíđu ÍSÍ.

10.jan.2009 Úrslitin úr riffillandsmótinu í morgun eru komin á úrslitasíđuna. Eins er veriđ ađ vinna myndir frá ţví og koma ţćr inn seinna í dag á myndasíđuna.

8.jan.2009 Skriftsofunni bárust gögn međ gömlum úrsllitum í Bench Rest riffilgreininni frá árunum 1990 til 1996. Viđ skönnuđum ţau og birtum hér á úrslitasíđunni til gamans.

8.jan.2009 Á laugardaginn fer fram landsmót í 60sk liggjandi riffli (enskum) í Kópavogi. Skráđir eru 10 keppendur til leiks.

7.jan.2009 Tveir keppnismenn hafa breytt keppnisrétti sínum frá áramótum, Örn Valdimarsson skipti úr SÍH í SR og Óskar Ţórđarson úr SK í SÍH. Báđir keppa ţeir í Skeet.

6.jan.2009 Borist hafa úrslit og myndir frá skemmtimóti í Skeet sem haldiđ var hjá Skotíţróttafélagi Suđurlands í Ţorlákshöfn á gamlársdag 2008.

30.des.2008 Leiđrétting var gerđ á úrslitum Kópavogsmótsins en Sigurgeir Arnţórsson, sem hafnađi í 3ja sćti, var ţar rangt skráđur sem keppandi SFK en hann er keppandi fyrir ÍFL einsog ávallt. Liđaúrslitum var einnig breytt til samrćmis. Biđjumst velvirđingar á mistökunum.

29.des.2008 Flokkareglum STÍ verđur  breytt ţannig ađ 75 dúfu-skeetmótin verđa gild til flokkaárangurs ţannig ađ M.fl. er 69 dúfur, 1.fl. er 64 dúfur, 2.fl. er 58 dúfur og 3.fl. er 46 dúfur. Jafnframt er rétt ađ fram komi ađ 75 dúfu STÍ-landsmótin telja öll til Bikarmeistara. Athugiđ ţó ađ ţetta er ennţá á umrćđustigi og verđur breytt, ef ţurfa ţykir, fyrir upphaf keppnistímabilsins.

27.des.2008 Mótaskrá STÍ í Haglabyssu fyrir sumariđ 2009 er komin út og er hérna til skođunar.

27.des.2008 Kópavogsmótiđ var haldiđ í dag og sigrađi ţar Ásgeir Sigurgeirsson, Guđmundur Kr Gíslason varđ annar og fađir Ásgeirs, Sigurgeir Arnţórsson náđi bronsinu. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen og Ţorleifur M.Magnússon varđ annar. Jórunn Hađrardóttir var eini keppandinn í kvennaflokki í loftriffli og loftskammbyssu. Nánari úrslit komin á úrslitasíđuna og eins nokkrar myndir hérna.

23.des.2008 Skotíţróttakarl Ársins 2008 er Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Skotíţróttakona Ársins 2008 er Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur. Árangur ţeirra er öllum kunnur og ţau vel ađ valinu komin. Ţau taka viđ viđurkenningum sínum í hófi til Íţróttamanns Ársins  sem haldiđ verđur ţann 2.janúar 2009 á Grand Hóteli í Reykjavík.

23.des.2008 Kópavogsmótiđ í loftbyssugreinunum verđur haldiđ í sal SFK í Digranesi laugardaginn 27.des. og hefst kl.10. Skráningu á mótiđ lýkur í kvöld.

23.des.2008 SFS heldur mót á gamlársdag í Skeet. Eins er SA á Akureyri međ mót á sama tíma.

10.des.2008 Eldri úrslit eru ađ byrja ađ birtast á úrslitasíđunni. Verđur bćtt inná eftir ţví sem ţau finnast.

6.des.2008 Áríđandi tilkynning frá Anshcütz um innköllun á gölluđum loftkútum. Skođiđ upplýsingar frá ţeim hérna og látiđ ţá vita sem ţiđ ţekkiđ og eiga Anschütz loftbyssur.

6.des.2008 Fjögur ný glćsileg Íslandsmet litu dagsins ljós á Landsmótinu sem haldiđ var í Egilshöllinni í morgun, Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur bćtti eigiđ met í Loftskammbyssu karla og skaut nú 581 stig og bćtti svo um betur í úrslitunum og skaut ţar 97,7 sti eđa alls 678,7. Jórunn Harđardóttir einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur bćtti sitt met í Loftriffli međ ţví ađ skjóta nú 382 stig og svo bćtti hún sig enn í úrslitunum og skaut ţar 98,2 stig eđa alls 480,2. Nánari úrslit eru hérna og eins koma myndir frá mótinu hérna innan skamms.

3.des.2008 Ýmsar breytingar eru fyrirhugađar á ISSF regluverkinu um áramótin. Sjá nánar hér til vinstri undir ISSF Reglur.

3.des.2008 Riđlaskipting Landsmótsins í Egilshöllinni á laugardaginn er komin hérna. Mótiđ hefst kl.10

28.nóv.2008 Stöđulistinn fyrir síđasta keppnistímabil í Loftbyssugreinunum er nú klárt á Stöđulistasíđunni hérna til vinstri.

24.nóv.2008 Síđasta Landsmótiđ á ţessu ári verđur laugardaginn 6.des í Loftskammbyssu og Loftriffli í Egilshöllinni.

24.nóv.2008 Úrslitin í 60sk liggjandi eru nú komin inná mótasíđuna. Skúli Sigvaldason átti ţar besta skoriđ 573 stig en Jórunn Harđardóttir varđ önnur međ 562 stig.

24.nóv.2008 Heimasíđan hefur legiđ niđri um helgina vegna bilunar í netţjóni. Er nú komiđ í lag.

21.nóv.2008 Rússneska stúlkan GALKINA Lioubov setti nýtt heimsmet í Loftriffli kvenna á úrslitamóti ISSF ţann 5.nóv s.l. međ fullu húsi, 400 stig eđa 40 skot í tíuna ! Indverjinn Gagan Narang gerđi ţađ sama í karlaflokki nema hann bćtti finalmetiđ líka, 600 stig plús 103,5 eđa alls 703,5 stig.

21.nóv.2008 Landsmót í 60sk liggjandi riffli (enskum) verđur haldiđ í Egilshöllinni í Reykjavík á laugardaginn 22.nóv.og hefst kl.10:00

15.nóv.2008 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í loftskammbyssu á Landsmótinu í dag međ 572 stig sem er heilum 9 stigum yfir Ólympíulágmarki ! Í öđru sćti varđ fyrrum Íslandsmethafi Ólafur Jakobsson međ 558 stig, greinilega engu gleymt og í ţriđja sćti varđ Jórunn Harđardóttir. Í loftriffli sigrađi Guđmundur Helgi Christensen á nýju Íslandsmeti, 568 stig ! Nánar á úrslitásíđunni.

13.nóv.2008 Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Egilshöllinni í Reykjavík á laugardaginn. Mótiđ hefst kl.10. 

26.okt.2008 Jórunn Harđardóttir sigrađi karlana á Landsmóti STÍ í enskum riffli í dag. Nánar á úrslitasíđunni. Árangur Jórunnar er jafnframt Íslandsmet í kvennaflokki.

25.okt.2008 Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi í Loftskammbyssu í dag, Jórunn Harđardóttir í Loftskammbyssu og Loftriffli kvenna, Guđmundur Helgi Christensen í Loftriffli karla. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna og eins eru ljósmyndir komnar hér.

20.okt.2008 Norski silfurverđlaunahafinn frá Ólympíuleikunum í Peking, Tore Brovold, sigrađi Ólympíumeistarann Vincent Hancock međ einni dúfu á úrslitamótinu í Skeet sem haldiđ var í Minsk í Hvíta-Rússlandi í lok september.

15.okt.2008 Mótaskrá kúlugreina er nú komin í endanlegri mynd. Smelliđ hér og skođiđ. Fyrstu mótin eru í Loftskammbyssu/Loftriffli laugardaginn 25.október n.k. í Egilshöllinni og sunnudaginn 26.október í 60 sk.liggjandi riffli í Digranesi

23.sep.2008 Varaformađur Evrópuskotsambandsins, Mati Mark frá Eistlandi lést á sunnudaginn.

22.sep.2008 MÓTASKRÁRDRÖG innigreinanna eru nú komin hérna til yfirlestrar. Viđ hvetjum skotmenn til ađ koma skriflegum athugasemdum til síns félags. Félögin senda svo STÍ samanteknar athugasemdir. Frestur til ađ skila inn breytingartillögum til STÍ er til 26.september. Verđur mótskráin svo birt í sinni lokamynd í síđasta lagi 29.september.

18.sep.2008 Valdir hafa veriđ fjórir skotmenn í landsliđshóp í SKEET, Guđmann Jónasson MAV, Hákon Ţ Svavarsson SFS, Sigurţór Jóhannesson SÍH og Örn Valdimarsson SÍH. Hópurinn er valinn til undirbúnings fyrir keppnistímabiliđ 2009, og sem sem lengra markmiđ OL 2012. Fyrsta stóra verkefni nćsta árs eru Smáţjóđaleikar, sem verđa haldnir á Kýpur í byrjun júní. Tveir af fyrrnefndum skotmönnum munu keppa ţar fyrir Íslands hönd. Önnur verkefni sem liggja fyrir eru Evrópu og Heimsmeistaramót, en ţáttaka á ţeim mótum tengist ţví hvernig gengur ađ fjármagna ferđakostnađ landsliđs.
Rétt er ađ benda á ađ sćti í landsliđi byggir á árangri!  Ef skotmađur sem ekki er í landsliđshóp sýnir afgerandi góđan og stöđugan árangur, mun hann ađ sjálfsögđu vera tekinn til greina í ţennan hóp. Engar breytingar verđa ţó gerđar fyrir Smáţjóđaleika, ţar sem of fá mót eru eru til viđmiđs áđur en ţeir verđa haldnir.
Halldór Axelsson

13.sep.2008 Bikarmeistari STÍ í skeet 2008 varđ Hákon Ţ.Svavarsson úr SFS. Hann sigrađi á lokamótinu á Álfsnesi í dag og tryggđi ţar međ titilinn. Úrslitin koma fljótlega inná úrslitasíđuna. Úrslitin eru hér og nokkrar myndir hérna.

10.sep.2008 Lokamót haglabyssutímabilsins verđur á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi á laugardaginn. Athyglisvert er ađ í fyrsta skipti í yfir tíu ár taka konur ţátt í mótinu.

25.ágú.2008  Inná stöđulistasíđuna hér til vinstri eru komnar nýjustu tölur um árangur allra skotmanna í skeet á tímabilinu, stađa ţeirra í flokkum og svo einnig stađan til Bikarmeistaratitils 2008.

24.ágú.2008 Úrslitin frá Íslandsmótinu eru komin á úrslitasíđuna. Hákon Ţ. Svavarsson frá SFS sigrađi í karlaflokki.

22.ágú.2008 Tímatafla Íslandsmótsins er komin hérna. Úrslitin eru kl. 14:45 á sunnudaginn.

22.ágú.2008 Íslandsmótiđ í haglabyssu-SKEET fer fram á skotvelli SÍH í Hafnarfirđi um helgina. Skráđir keppendur eru 20 talsins. Nánar á www.sih.is.

16.ágú.2008 Keppni í Skeet á Ólympíuleikunum var ađ ljúka og sigrađi Bandaríkjamađurinn Vincent Hancock  eftir bráđabana viđ Norđmanninn Tore Brovold. Frakkinn Anthony Terras hafnađi í 3ja sćti eftir bráđabana viđ Antonis Nicolaides frá Kýpur.

15.ágú.2008 Keppendur á Opna Reykjavíkurmótinu á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi eru 20 og eru tvćr ţýskar konur međal ţeirra. Keppni hefst kl.10 á morgun laugardag og verđa ţá skotnir 3 hringir. Ćtti keppni ađ ljúka um kl.15:00. Á sunnudaginn eru skotnir tveir hringir og ađ lokum fara 6 efstu keppendur í úrslit og sjóta ţar 25 leirdúfur. Konurnar keppa međ körlunum. Ţess má geta ađ klúbbfélagi annarar ţeirrar er Christine Brinker sem náđi bronsverđlaunum í skeet á Ólympíuleikunum í Peking og kćrasti Brinker er Axel Wegner sem er einmitt ađ keppa ţessa stundina í Peking. Aldrei ađ vita nema pariđ komi á mótiđ á nćsta ári.

9.ágú.2008 Úrslitin frá Sauđárkróki eru komin á úrslitasíđunaog eins eru úrslitin frá Kelfavík komin inná líka.

9.ágú.2008 Kínverji sigrađi í loftskammbyssu karla á ÓL

9.ágú.2008 Linkurinn til ađ fylgjast međ skotgreinunum er: PEKING 2008 SKOTGREINAR

9.ágú.2008 Fyrstu gullverđlaun Ólympíuleikanna í Peking voru veitt í nótt en tékkneska loftriffilskyttan Katerina Emmons sigrađi. Nánar hérna.

8.ágú.2008 Dagana 16.-17.ágúst n.k. verđur haldiđ fyrsta alţjóđlega skotmótiđ á nýjum völlum Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Keppt er í haglabyssu-skeet. Ţegar hafa stađfest komu sína tvćr ţýskar keppniskonur, en önnur ţeirra er fyrrverandi landsliđsmađur Ţjóđverja. Mótiđ er opiđ öllum keppnismönnum en mótiđ er jafnframt Reykjavíkurmót. Sjá nánar á www.sr.is

8.ágú.2008 Ólympíuleikarnir i Peking hefjast í dag. Fylgjast má međ skotgreinunum á heimasíđu Alţjóđa Skotsambandsins.

4.ágú.2008 Á laugardaginn kemur verđur haldiđ Opna Norđurlandsmótiđ í Skeet. Mótshaldarar eru Skotfélagiđ Markviss á Blönduósi og Skotfélag Akureyrar. Félögin hafa tekiđ á leigu völl Skotfélagsins Ósmanns á Sauđárkróki til mótahaldsins. Sem kunnugt er er Ósmann fyrir utan Íţróttahreyfinguna en vallarstćđi ţeirra ţykir međ miklum ágćtum og ţví ánćgjulegt ađ hann komi ađ notum viđ almennt mótahald í landinu. Vonandi bćtist félagiđ í okkar hóp á nćstu árum.

1.ágú.2008 Úrslit Opna Keflavíkurmótsins í Skeet sem haldiđ var laugardaginn 26.júlí s.l. hafa ekki borist skirfstofu STÍ en sjá má úrslitin á heimasíđu Skotdeildar Keflavíkur, http://www.keflavik.is/Skot/Mót/   Úrslitin verđa sett inná úrslitasíđu STÍ ţegar ţau berast.

24.júl.2008 Úrslit Landsmótsins á Blönduósi á laugardaginn eru komin inná úrslitasíđuna.

13.júl.2008 Lokatölur frá Kýpur í dag, Örn skaut 23+21 og endađi á 113 en Sigurţór skaut 19+23 og endar á 104 stigum.

12.júl.2008 Ţá er fyrri degi lokiđ á Kýpur og gengur okkar mönnum ágćtlega, Örn skaut 23+23+23 eđa alls 69 af 75, og Sigurţór skaut 21+21+20 eđa alls 62 af 75. Seinni tveir hringirnir eru svo skotnir í fyrramáliđ.

10.júl.2008 Okkar menn eru nú mćttir til Kýpur eftir langt og strangt ferđalag. Formađurinn tjáđi fréttastjóra síđunnar núna rétt áđan ađ ţeir vćru nú ađ fara í bóliđ og ćttu ćfingu í bítiđ í fyrramáliđ. Gamli ţjálfarinn okkar, Peeter Piakk, hafđi útvegađ ţeim ćfingatíma.

9.júl.2008 Landsliđsmenn okkar ţeir Örn og Sigurţór eru nú á leiđ til Kýpur ásamt formanni STÍ, Halldóri Axelssyni. Ţeir lentu í í ţví ađ ţurfa ađ gista í London í nótt vegna bilunar í flugvélinni sem flytja átti ţá til Kýpur. Ţeir verđa ţví ekki komnir ţangađ fyrr en annađ kvöld.

5.júl.2008 Úrslit landsmótsins á Akureyri eru komin á úrslitasíđuna. Hákon Ţ.Svavarsson frá SFS sigrađi á meistaraflokksárangri og Guđmann Jónasson frá MAV á Blönduósi varđ í öđru sćti.

30.jún.2008 Landsliđsmenn okkar Örn Valdimarsson og Sigurţór Jóhannesson taka ţátt í Evrópumeistaramótinu í haglabyssu, sem haldiđ er á Kýpur dagana 5. til 14.júlí n.k.

30.jún.2008 Um nćstu helgi fer fram Landsmót STÍ í skeet á Akureyri. Félög ţurfa ađ skrá keppendur sína í síđasta lagi annađ kvöld, ţriđjudagskvöld.

30.jún.2008 Úrslit SÍH-Open eru nú komin inn á úrslitasíđuna.

26.jún.2008 Um helgina fer fram SÍH-Open í skeet. Mótiđ er haldiđ á velli SÍH í Hafnarfirđi. Nánar á www.sih.is

14.jún.2008  Úrslit Landsmótsins á Akureyri eru komin á úrslitasíđuna

13.jún.2008 Landsmót STÍ í Skeet-haglabyssu fer fram á skotsvćđi Skotfélags Akureyrar í Glerárdal á morgun laugardag og hefst kl.10:00

7.jún.2008 Úrslit mótsins á Álfsnesi eru komin hérna og eins birtast nokkrar myndir hérna.

4.jún.2008 Tímatafla og riđlaskipting mótsins á laugardaginn er komin hérna.

3.jún.2008 Í kvöld lýkur skráningarfresti á landsmót STÍ í skeet sem haldiđ verđur hjá Skotfélagi Reykjavíkur á Álfsnesi á laugardaginn kemur.

27.maí.2008 Innigreinatímabilinu lauk í kvöld međ Opna Reykjavíkurmótinu í Loftbyssugreinunum. Mótiđ var haldiđ í Egilshöllinni og eru úrslitin komin hérna og eins má sjá mynd frá mótinu hérna.

23.maí.2008 Úrslit Skeet mótsins um síđustu helgi eru nú komin hérna.

22.maí.2008 Síđasta mót tímabilsins verđur haldiđ í Egilshöllinni á ţriđjudaginn, Opna Reykjavíkurmótiđ í loftbyssugreinunum og lýkur ţar međ innigreinatímabilinu.

22.maí.2008 Úrslit úr Akranesmótinu í loftbyssu eru komin hérna. og eins eru örfáar myndir hérna

20.maí.2008 Jćja, ţá kom ţetta 94+97+95 eđa alls 563 stig ! Enn og aftur nćr Ásgeir Ólympíulágmarkinu sem er einmitt 563 stig, ţó ekki sé pláss í lengur í Peking. Flott hjá Ásgeiri.

20.maí.2008 Hrinurnar koma hér 93 + 91 + 93 (sjöa og tvćr áttur) hann er greinilega langt frá sínu besta formi. Nú er bara ađ spýta í lófana og klára seinni ţrjár međ stćl.

20.maí.2008 Ásgeir er í fyrri riđlinum á World Cup í Munchen og byrjar hann ađ skjóta kl.6:30 ađ ísl.tíma. Fréttaritari okkar er á stađnum og fćrir okkur fréttir af framvindu mála.

17.maí.2008 Akranesmótiđ í loftbyssu fer fram n.k.miđvikudag í íţróttahúsinu.

17.maí.2008 Landsmótinu í Skeet í Ţorlákshöfn ćtti nú ađ vera lokiđ og er beđiđ úrslita ţađan. Frést hefur ađ Gunnar Gunnarsson hafi sigrađ, Sigurţór Jóhannesson orđiđ í öđru sćti og Örn Valdimarsson í ţví ţriđja. Skorin eru ekki komin.

17.maí.2008 Skotţingi er nú lokiđ. Ţingstörf gengu eftir áćtlun og var Halldór Axelsson einróma kjörinn formađur sambandsins. Fundargerđ ţingsins verđur birt hér á síđunni innan skamms. Nokkrar myndir frá ţinginu eru hérna. Axel Sölvasyni og Jóhannesi Christensen var veitt gullmerki sambandsins fyrir áratugastörf í ţágu skotíţrótta. Jón S.Ólason flutti skýrslu stjórnar og Guđmundur Kr.Gíslason skýrđi reikninga ţess. Nokkrum ađilum var veitt viđurkenning fyrir sett Íslandsmet. Friđrik Einarsson úr framkvćmdastjórn ÍSÍ flutti ţingheimi kveđjur stjórnar ÍSÍ og fór vinsamlegum orđum um starfsemi okkar.

17.maí.2008 Úrslit úr Christensenmótinu eru komin hér og eins nokkrar myndir hérna.

14.maí.2008 SKOTŢING, ársfundur Skotíţróttasambandsins, verđur haldiđ á laugardaginn í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal og hefst kl.11:00

14.maí.2008 Opna Christensen mótiđ í Loftbyssu fer fram í Egilshöllinni í kvöld og hefst ţađ kl.18:00.

14.maí.2008 Loftskammbyssuskyttan Ásgeir Sigurgeirsson tekur ţátt í Heimsbikarmóti ISSF sem fer fram í Munchen í Ţýskalandi í nćstu viku. Hann keppir á ţriđjudaginn.

14.maí.2008 Landsmót í Skeet-haglabyssu fer fram á velli Skotíţróttafélags Suđurlands á laugardaginn.

27.apr.2008 Meistarinn okkar í loftskammbyssunni, Ásgeir Sigurgeirsson, var í sjónvarpsvitđtali í dag og verđur viđtaliđ vćntanlega sýnt í Helgarsportinu á Ríkissjónvarpinu mánudagskvöldiđ 28.apríl eftir seinni fréttir kl. 22

26.apr.2008 Íslandsmótinu í 60sk riffli lauk í dag. Íslandsmeistari karla varđ Guđmundur Helgi Christensen međ 583 stig en Arnfinnur Jónsson hafnađi í 2.sćti á 582 stigum. Jórunn Harđardóttir varđ Íslandsmeistari kvenna á nýju Íslandsmeti 570 stig. Skúli Sigvaldason varđ Íslandsmeistari unglinga. Í liđakeppninni varđ sveit Skotfélags Reykjavíkur meistari međ 1703 stig en sveit Skotfélags Kópavogs varđ rétt á eftir međ 1701 stig. Sveit Skotfélags Reykjavíkur var skipuđ ţeim Guđmundi Helga og Jórunni ásamt Eyjólfi Óskarssyni. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna og einnig eru ađ koma myndir inná www.flickr.com/photos/gummigisla

24.apr.2008 STÍ hefur nú stađfest unglingamet sem Skúli Sigvaldason (1988) úr Skotfélagi Kópavogs setti í vetur. Ţađ fyrra 24.nóv.2007 og svo jafnađi hann ţađ 12.jan.2008, hvort tveggja á Landsmótum STÍ. Óskum viđ Skúla til hamingju međ ţessi met.

24.apr.2008 Á laugardaginn verđur Íslandsmótiđ í 60sk liggjandi, sem margir ţekkja sem enskur riffill. Mótiđ fer fram í Digranesi í Kópavogi og hefst kl.10

19.apr.2008 Hér er mynd af keppendum á Landsmótinu í Skeet í Hafnarfirđi og úrslitin eru komin hérna.

19.apr.2008 Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti glćsileg Íslandsmet í Loftskammbyssu á Íslandsmótinu í dag. Hann skaut 579 stig í undankeppninni en fyrra metiđ var 576 stig og bćtti svo um betur í úrslitunum og skaut alls 677,4 stig sem er einnig nýtt íslenskt met. Ţetta skor nćgir til ađ tryggja sér sćti á flestum stóru mótunum í heiminum í dag. Annars eru úrslit mótsins komin á úrslitasíđuna. Myndir frá mótinu eru komnar hérna. Nánr um mótiđ á heimasíđu Skotfélags Reykjavíkur sem hélt mótiđ.

18.apr.2008 Riđlarnir á Landsmóti STÍ, sem haldiđ er á morgun á Iđavöllum í Hafnarfirđi, í Skeet-haglabyssu eru komnir hérna. Úrslit hefjast kl. 17:45

18.apr.2008 ISSF var ađ tilkynna hvađa ţjóđir fengju uppbótarsćti á Ólympíuleikana í Peking og erum viđ ţví miđur ekki á ţeim lista. Viđ áttum möguleika á ađ fá pláss fyrir Ásgeir Sigurgeirsson en ţađ heppnađist ekki í ţetta sinn.

16.apr.2008 Riđlaskipting á Íslandsmótinu í Loftbyssu á laugardaginn er komin hérna.  Úrslit hefjast kl. 14:15

15.apr.2008 Christensen-mótinu í Loftbyssugreinunum hefur veriđ frestađ til miđvikudagsins 14.maí.

14.apr.2008 Fyrsta Landsmót sumarsins í Skeet verđur í Hafnarfirđi á laugardaginn kemur. Skráningu á mótiđ lýkur annađ kvöld.

14.apr.2008 Úrslit í Sportbyssu á sunnudaginn urđu ţau ađ Karl Kristinsson sigrađi međ 553 stig og Guđbjörg Elva Jónasardóttir varđ í öđru sćti međ 528 stig. Úrslitin eru komin á úrslitasíđuna og eins nokkrar undir liđnum Ljósmyndir hér til vinstri á síđunni.

13.apr.2008  Á laugardaginn um nćstu helgi fer fram Íslandsmótiđ í loftbyssugreinunum. Mótiđ fer fram í Egilshöllinni. Skráningu á mótiđ lýkur á ţriđjudagskvöldiđ.

13.apr.2008 Úrslit í Stöđluđu skammbyssunni á laugardaginn eru komin inná úrslitasíđuna. Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari í karlaflokki og Guđbjörg Elva Jónasardóttir í kvennaflokki. ţess má geta ađ Guđbjörg kom gagngert frá Noregi til keppninnar.

10.apr.2008 Um helgina verđa tvö Íslandsmót í gangi, í Stađlađri Skammbyssu og Sportskammbyssu. Bćđi mótin eru haldin í Digranesi.

10.apr.2008 SKOTŢING 2008 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal, sal E, laugardaginn 17.maí n.k. Fundarbođ verđa send til ađildarfélaga í nćstu viku.

29.mar.2009 Íslandsmótiđ í Frjálsri skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í vikunni og sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson međ 526 stig. Úrslitin eru hérna.

8.mar.2008  Bikarmótiđ í Loftskammbyssu fór fram í dag og eru úrslitin komin hér og myndir frá mótinu hérna. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ Bikarmeistari.

8.mar.2008  Fréttir voru ađ berast um ađ brotist var inn hjá landsliđsmanni okkar í Haglabyssu, Sigurţóri Jóhannessyni og stoliđ m.a. keppnisbyssu hans sem er af gerđinni Beretta DT-10, sérsmíđuđ sérstaklega fyrir hann. Einnig var keppnistösku hans stoliđ međ vestum,gleraugum ofl.búnađi. Tjóniđ er mikiđ og afar mikilvćgt ađ hafa uppá gripnum sem allra fyrst ţví landsliđ okkar er í ćfingaprógrammi núna fyrir mót sumarsins. Sérsmíđuđ byssa einsog ţessi fćst ekki nema međ löngum fyrirvara og ţví hćtta á ađ keppnistímabiliđ sé ónýtt hjá Sigurţóri. Ţeir sem geta gefiđ einhverjar upplýsingar um byssuna geta látiđ skrifstofu STÍ vita af ţví í síma 893-1231.

29.feb.2008 Skođa má nánar hvernig úrsitin fóru á heimasíđu keppninnar hérna. Undankeppninni lýkur kl.16:00

29.feb.2008 kl.15:28 Lokasería 97 stig !! og endar í 563 sem er Ólympíulágmarkiđ !! Frábćrt, segiđi svo ađ kallinn geti ekki unniđ sig útúr vandamálum. Ţetta gerir ekkert annađ en ađ styđja okkur í vinnunni viđ ađ koma Ásgeiri á nćstu Ólympíuleika.

29.feb.2008 kl.15:19 Fimmta sería 95 stig

29.feb.2008 kl.15:12 Fjórđa sería 94.. fyrstu fjórar ţví 371 stig en hann hefur veriđ ađ ná alltađ 388 tsigum útúr 4 seríum ađ undanförnu..

29.feb.2008 kl.15:10 Tölvubúnađurinn hefur veriđ ađ hrekkja kallinn...

29.feb.2006 kl.15:08 Önnur hrina endađi í 96 og sú ţriđja í 90. Hann er greinilega ekki í sínum besta gír en spennandi ađ sjá seinni ţrjár seríurnar..

29.feb.2008 kl. 15:05 Ásgeir er búinn ađ ţurrskjóta síđustu mínútur til ađ jafna sig á fyrstu hrinunni og er nú byrjađur á hrinu 2. Kominn međ 10 10 9 9 .....

29.feb.2008 Fyrsta 10 skota hrina komin, 91  Ekki alveg nógu gott, hlýtur ađ vera ađ sálast úr stressi.....

29.feb.2008 kl. 14:16 10 mínútna undirbúnings tími stendur nú yfir.

29.feb.2008 Keppendur í Loftskammbyssunni eru 68 talsins og er Ásgeir fjórđi yngsti keppandinn á mótinu.  Flestir bestu skotmenn heims eru međal keppenda og ţví viđ ramman reip ađ draga.

29.feb.2008 kl. 13:58 Keppnin hjá Ásgeiri byrjar nú eftir korter. Viđ reynum ađ koma skorinu til skila jafnóđum og ţađ berst í stúdíóiđ !

28.feb.2008 Ásgeir tók formlega ćfingu í loftskammbyssunni, fyrir ađalkeppnina á morgun á EM í Sviss, í dag. Honum gekk afar vel og lofar ţađ góđu fyrir morgundaginn.

25.feb.2008 Til umrćđu hefur veriđ breyting á reglum um Íslandsmeistara og Bikarmeistara og mun stjórn STÍ senda ţessar tillögur til ađildarfélaganna innan skamms og kanna viđbrögđ og fá tillögur um ţađ sem betur mćtti fara.

21.feb.2008  Á stjórnarfundi STÍ í dag var ákveđiđ ađ senda ađildarfélögum STÍ lista yfir ţau atriđi sem ćskilegt er ađ leggja áherslu á, ađ mati stjórnar, í nefndarstarfinu vegna endurskođunar vopnalaganna og eins óska eftir hugmyndum félaganna til breytinga. Veriđ er ađ vinna tillögurnar og sendum viđ ţćr út um helgina.

21.feb.2008  Öll úrslit landsmótanna eru nú komin inná úrslitasíđuna.

18.feb.2008 Á ađalfundi SÍH, SKotíţróttafélags Hafnarfjarđar, var kosinn nýr formađur, Ástţór Helgason. Ferdinand Hansen sem veriđ hefur formađur í fjölda ára lét nú af störfum og bauđ sig ekki fram til endurkjörs. Viđ óskum nýkjörnum formanni alls hins besta og vonumst eftir góđu samstarfi eins og viđ forvera hans. Jafnframt ţökkum viđ Ferdinand fyrir ánćgjulegt samstarf hin síđari ár og óskum honum velfarnađar í hans verkum.

16.feb.2008 Landsmótinu í loftbyssugreinunum er nú lokiđ og eru úrslit komin hérna. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur gerđi sér lítiđ fyrir og jafnađi Íslandsmetiđ í loftskammbyssu fyrir úrslit, 576 stig. Í úrslitunum (finalnum) gerđi hann svo enn betur og setti nýtt glćsilegt Íslandsmet međ alls 676,3 stig ! Hannes Tómasson sem átti fyrra metiđ hafnađí í öđru sćti og svo Guđmundur Kr Gíslason í ţví ţriđja.  Ţetta er gott veganesti fyrir Ásgeir til Sviss en ţar keppir hann á Evrópumeistaramótinu ţann 29.febrúar n.k. Myndir frá mótinu eru einnig komnar hérna.

14.feb.2008 Um helgina eru tvö landsmót á dagskrá. Í Egilshöllinni verđur keppt í loftskammbyssu og loftriffli á laugardaginn kl. 10 og 12. Í Digranesi er keppt í 60sk liggjandi riffli á sunnudeginum og hefst keppnin ţar kl.10.  Riđlaskipting laugardagsins er komin og er hún hérna.

8.feb.2008 Dómsmálaráđuneytiđ hefur skipađ nefnd sem undirbúa skal gerđ nýrra Vopnalaga. STÍ hefur skipađ Jón S. Ólason sem fulltrúa skotíţróttahreyfingarinnar í nefndinni. Ađildarfélögin eru hvött til ađ koma óskum sínum um breytingar, sem snerta íţróttaskotfimi til stjórnar. Viđ munum vinna úr ţeim og koma ţeim áleiđis til nefndarinnar.

6.feb.2008 Úrslit úr landsmótinu í Frjálsri skammbyssu sem fram fór í Egilshöllinni í kvöld eru komin á úrslitasíđuna. Ásgeir Sigurgeirsson sigrađi ţar á sínu fyrsta móti í ţessari grein.

5.feb.2008 Formađur STÍ, Steinar Einarsson hefur látiđ af störfum af persónulegum ástćđum. Varaformađurinn, Halldór Axelsson, hefur tekiđ viđ stöđu hans sem formađur og jafnframt hefur Jón S.Ólason tekiđ sćti sem ađalmađur í stjórn STÍ, en hann var fyrsti varamađur. Stjórn STÍ vill notađ ţetta tćkifćri og ţakka Steinari fyrir frábćrt samstarf og óskar honum alls hins besta.

22.jan.2008 Mótaskrá haglabyssu 2008 er nú komin út og er hún hérna á mótaskrársíđunni.

19.jan.2008 Landsmótinu er nú lokiđ og eru úrslit komin á úrslitasíđuna og nokkrar myndir hérna.

17.jan.2008 Landsmót í loftbyssugreinunum verđur haldiđ í Egilshöllinni á laugardaginn kemur.

16.jan.2008 Úrslit frá síđustu helgi eru komin á úrslitasíđuna.

12.jan.2008 Í dag fór fram Landsmót í 60sk liggjandi riffli í Kópavogi. Arnfinnur Jónsson sigrađi međ 584 stig en í öđru sćti varđ unglingurinn Skúli Sigvaldason međ 579 stig sem jafnframt er nýtt Íslandsmet unglinga !! Mótaskýrslan hefur reyndar ekki enn borist STÍ og ţví er ţetta birt međ fyrirvara.

8.jan.2008 Á síđasta ári voru 2 skotíţróttamenn teknir í lyfjapróf. Ţađ voru nýkjörnir skotíţróttamenn ársins ţau Jórunn Harđardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson. Engin efni á bannlista fundust í sýnum ţeirra.

29.des.2007 Ţá er Kópavogsmótinu lokiđ og sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson í Loftskammbyssu karla međ yfirburđum međ 569 stig en í öđru sćti varđ Guđmundur Kr Gíslason međ 540 stig. Mjög ánćgjulegt var ađ sjá Tómas Viderö enda í 3ja sćti međ 539 stig en hann var ađ keppa á sínu fyrsta loftskammbyssumóti. Í Loftriffli sigrađi Arnfinnur Jónsson međ 547 stig en hćla hans međ 546 stig kom Guđmundur H. Christensen. Nánar um úrslit hérna og svo myndir frá mótinu hérna.

28.des.2007  Opna Kópavogsmótiđ í Loftbyssugreinunum verđur haldiđ Laugardaginn 29.desember 2007 og hefst ţađ kl. 10:00. Mótiđ er haldiđ í ađstöđu SFK í Digranesi. Á mótinu verđur í fyrsta skipti á Íslandi keppt međ tölvustýrđum skotskífum í loftbyssu. Sú tćkni  er nú ađ yfirtaka öll skotmót í heiminum í dag. Líklegt er ađ keppt verđi í ţremur riđlum, kl. 10:00, 12:00 og 14:00. Ef svo fer, má reikna međ ađ mótinu ljúki kl. 16:00

28.des.2007  Jórunn Harđardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur, voru valin sem Skotíţróttamenn ársins af STÍ áriđ 2007. Voru ţeim veittar viđurkenningar í hófi sem haldiđ var á Grand Hótel í kvöld, ţar sem lýst var kjöri Íţróttamans ársins.

15.des.2007 Landsmót í 60sk liggjandi riffli var haldiđ í Kópavogi nú í morgun. Arnfinnur Jónsson sigrađi međ 584 stig af 600 mögulegum. Ţađ er ađeins 3 stigum frá Ólympíulágmarki. Úrslit eru á úrslitasíđunni og eins nokkrar myndir á myndavefnum. Á mótinu var í fyrsta skipti keppt međ tölvuskotmörkum, en Skotfélag Kópavogs fékk ţannig búnađ fyrr á árinu og er nú ađ ljúka viđ uppsetningu búnađarins. Ţannig búnađur er nú ađ taka viđ af gömlu pappaskífunum í markskotfimi.

8.des.2007 Landsmótinu er nú lokiđ og urđu helstu úrslit ţau ađ í Loftsskammbyssu í karlaflokki sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson međ 567 stig, en Guđmundur Kr. Gíslason varđ annar međ 558 stig. Á hćla hans kom svo Hannes Tómasson međ 557 stig. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir í loftskammbyssu. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen međ 551 stig. Úrslit í heild sinni eru á úrslitasíđunni. Einnig eru komnar nýjar myndir frá mótinu hérna

7.des.2007 Landsmót í loftbyssugreinunum verđur haldiđ í Egilshöllinni í fyrramáliđ.

25.nóv.2007 Úrslit í Stađlađri skammbyssu eru komin inná úrslitasíđuna. Karl Kristinsson sigrađi og Tómas Viderö varđ annar.

24.nóv.2007 Fyrsta mót vetrarins í Stađlađri skammbyssu verđur haldiđ í fyrramáliđ í Digranesi.

24.nóv.2007 Úrslit úr mótinu í morgun liggja nú fyrir. Arnfinnur Jónsson sigrađi í karlaflokki međ 585 stig sem er ađeins 2 stigum frá Ólympíulágmarki. Í unglingaflokki sigrađi Skúli Sigvaldason međ 579 stig sem er hans besti árangur. Úrslit í heild sinni eru á úrslitasíđunni og eins eru nokkrar myndir frá mótinu hérna.

23.nóv.2007 Landsmót í 60sk liggjandi riffli verđur haldiđ í Egilshöllinni í fyrramáliđ og hefst kl.10

17.nóv.2007 Ţá er landsmótinu lokiđ og urđu helstu úrslit ţau ađ í karlaflokki sigrađi Ásgeir Sigurgeirsson međ 568 stig, sem er 5 stigum yfir Ólympíulágmarki, en Guđmundur Kr. Gíslason varđ annar međ 550 stig. Í kvennaflokki sigrađi Jórunn Harđardóttir bćđi í loftskammbyssu sem og loftriffli. Í loftriffli karla sigrađi Guđmundur Helgi Christensen međ 560 stig. Úrslit í heild sinni eru á úrslitasíđunni. Einnig eru komnar nýjar myndir frá mótinu hérna

13.nóv.2007 Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli verđur haldiđ í Egilshöllinni á laugardaginn kemur.

22.okt.2007 Landsmóti í 60sk sem halda átti á laugardaginn í Digranesi, hefur veriđ frestađ til 15.desember n.k. Skráningarfrestur framlengist sem ţví nemur.

20.okt.2007 Fyrsta mót vetrarins var haldiđ hjá Skotfélagi Reykjavíkur í Egilshöllinni í morgun. Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíđuna. Ásgeir Sigurgeirsson úr SR sigrađi í loftskammbyssu međ 560 stig en Guđmundur H.Christensen einnig úr SR, í loftriffli ađeins einu stigi frá Íslandsmeti sínu.

11.okt.2007 Mótaskrá vetrarins er komin út og hefst ţar međ keppnistímabiliđ međ fyrsta mótinu ţann 20.október í loftbyssugreinunum.

16.sep.2007 Sigurţór Jóhannesson varđ Bikarmeistari STÍ í Haglabyssu-Skeet áriđ 2007 međ 58 stig, eftir harđa keppni viđ Bjarna V. Jónsson sem hlaut 56 stig. Ţeir voru jafnir ađ stigum fyrir lokamótiđ í dag, sem Örn Valdimarsson sigrađi en Sigurţór varđ í 2.sćti sem nćgđi honum til sigurs í heildarkeppni keppnistímabilsins. Úrslit eru komin á úrslitasíđuna og eins eru myndir frá mótinu komnar hérna.

14.sep.2007 Bikarmótinu í Skeet er FRESTAĐ TIL SUNNUDAGS !

12.sep.2007 Bikarmeistaramót STÍ í skeet verđur haldiđ á laugardaginn á velli SFS í Ţorlákshöfn. Skráđir eru til leiks 13 keppendur frá SFS, SÍH, MAV og SR. Stađan til Bikarmeistaratitils er hérna. Sigurţór Jóhannesson og Bjarni V.Jónsson eru jafnir međ 44 stig en ţar á eftir kemur Gunnar Gunnarsson međ 36 stig.

9.sep.2007 Örn endađi á 21 og alls 107 stigum.

9.sep.2007  Sigurţór skaut 21 og 23 í morgun eđa alls 112, ađeins 2 stigum frá ÓL-lágmarkinu. Örn skaut fyrri hringinn á 23 en seinni er í gangi.

8.sep.2007 Úrslitin (finalinn) í Skeet á morgun verđa sýnd beint á netinu á morgun og hefjast ţau kl.12:30 ađ okkar tíma. Heimasíđa Alţjóđa Skotíţróttasambandsins ISSF er hérna.

8.sep.2007 Ţá er fyrri keppnisdegi lokiđ á Kýpur. Örn skaut 21+24+18 eđa alls 63 dúfur en Sigurţór 21+23+24 og alls 68 dúfur. Seinni tveir hringirnir verđa svo skotnir á morgun. Ađstćđur eru ţannig ađ ţađ er vel hlýtt eđa tćplega 40 stiga hiti og hvasst.

7.sep.2007 Okkar menn skjóta 75 leirdúfur á morgun og munum viđ birta skorin um leiđ og ţau berast. Seinni 50 verđa svo skotnar á sunnudaginn og 6 manna úrslit strax ţar á eftir.

2.sep.2007 Landsliđsmenn okkar í Skeet-haglabyssu, Örn Valdimarsson og Sigurţór Jóhannesson ásamt landsliđseinvaldinum Halldóri Axelssyni, héldu utan í morgun, til ţátttöku á Heimsmeistaramótinu sem fram fer á Kýpur nú í vikunni. Viđ munum birta fréttir jafnóđum og ţćr berast.

26.ág.2007 Ţá eru myndirnar frá Íslandsmótinu komnar á myndasíđuna.

26.ág.2007  Ţá er Íslandsmótinu í Skeet lokiđ og eru úrslitin komin á úrslitasíđuna. Bjarni Viđar Jónsson úr SÍH varđ Íslandsmeistari eftir bráđabana í úrslitunum gegn félaga sínum úr SÍH, Örn Valdimarsson. Hákon Juhlin Ţorsteinsson úr SÍH, varđ Íslandsmeistari unglinga og í liđakeppninni vann A-liđ SÍH titilinn. Myndir frá mótinu koma inn seinna í kvöld en veriđ er ađ vinna ţćr.

25.ág.2007 Nokkrar myndir frá mótinu í dag eru nú komnar á netiđ og eru hérna.

25.ág.2007 Ţá er fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í Skeet lokiđ og er stađan hérna. Bjarni V.Jónsson er efstur međ 65 stig af 75 mögulegum. Á hćla hans međ 63 stig er Örn Valdimarsson og svo í ţví ţriđja jafnir ađ stigum međ 62 stig ţeir Alfređ Karl Alfređsson og Sigurţór Jóhannesson. Veđriđ hefur ađeins veriđ ađ hrella skotmenn en í dag hefur veriđ hvöss norđvestan átt 10-14 m/sek en bjart og rigningarlaust og 13 stiga hiti.

24.ág.2007 Riđlaskipting mótsins á morgun er komin hérna.

24.ág.2007 Keppendalisti á Íslandsmótinu í Skeet um helgina liggur nú fyrir hérna. Mótiđ hefst á laugardaginn kl.10 en lýkur á sunnudeginum međ úrslitum (final) kl. 14:45. Keppendur eru 19 talsins. Ţetta er fyrsta mótiđ sem haldiđ er á ţessu nýja skotsvćđi í Reykjavík.

18.ág.2007 Komin er stađfesting frá Skotfélagi Reykjavíkur um ađ Íslandsmótiđ um nćstu helgi verđur haldiđ á einum velli í Álfsnesi. Heilbrigđiseftirlit Reykjavíkur hefur gefiđ leyfi fyrir mótinu og mun í leiđinni mćta á svćđiđ og taka mćlingar á hávađa í nágrenninu. Skráningarfresti fyrir mótiđ lýkur á ţriđjudagskvöldinu en stefnt er ađ ţví ađ ćfingar keppenda verđi á fimmtudag og föstudag. SR mun auglýsa ţađ nánar á heimasíđu sinni, www.sr.is Ţađ er einnig áréttađ í tilkynningunni ađ ekki verđi um neinar ađrar ćfingar ađ rćđa en ţćr sem keppendur á umrćddu móti ţurfa á ađ halda.

10.ág.2007 Reykjavíkurmótinu í Skeet-haglabyssu, sem átti ađ halda á nýja svćđinu á Álfsnesi um nćstu helgi hefur feriđ frestađ um óákveđinn tíma.

31.júl.2007 Úrslitin á landsmótinu um helgina eru komin á úrslitasíđuna. Pétur Gunnarsson sigrađi á 113+22 stigum sem er ađeins 1 stigi frá ÓL lágmarki en Pétur var fastamađur í landsliđi Íslands ţar til hann snéri sér ađ háskólanámi sem hann lýkur á nćstu 2 árum. Í öđru sćti varđ landsliđsmađur okkar,  Sigurţór Jóhannesson á 110+23 stigum ađeins einu stigi á eftir Pétri.

23.júl.2007 Um nćstu helgi fer fram landsmót í haglabyssu-skeet á velli Skotfélgasins Markviss á Blönduósi. Skráningu lýkur annađ kvöld.

23.júl.2007 Ţá er Evrópumeistaramótinu í Granada á Spáni lokiđ og má skođa nánar ágćtan árangur okkar manna hérna.

1.júl.2007 Fréttir eru nú ađ berast frá framleidendum skota ađ blýverđ hefur hćkkađ gríđarlega á undanförnum mánuđum og er nú svo komiđ ađ t.d. haglaskot eru orđin ódýrari međ stálhöglum heldur en blýhöglum ! Fylgst verđur gaumgćfilega međ ţessari ţróun en hún hefur mikil áhrif á útgjöld skotíţróttamanna til hins verra.

1.júl.2007 Framundan er Evrópumeistaramót í haglabyssu og munu tveir íslenskir keppendur, Sigurţór Jóhannesson og Örn Valdimarsson, halda uppi heiđri Íslands á ţví móti. Keppnin fer fram í Granada á Spáni og er keppnin í Skeet 17.-20.júlí.

1.júl.2007 Uppfćrđ stađa keppenda á ţessu ári er hérna og má ţar sjá hvar menn eru staddir í flokkum og međaltali.

1.júl.2007 Myndir frá úrslitunum á SÍH-Open eru komnar hérna , en Gunnar Gunnarsson úr SFS sigrađi í A-flokki og Jóhann Norđfjörđ í B-flokki, einnig úr SFS. Lokatölur eru á úrslitasíđunni . Eins má lesa um keppnina á heimasíđu SÍH

30.jún.2007 Nokkrar myndir frá SÍH-open eru hérna en einnig eru upplýsingar um stöđu á heimasíđu SÍH

27.jún.2007 Um helgina fer fram SÍH-Open í skeet á velli SÍH í Hafnarfirđi. Mótiđ fer fram bćđi laugardag og sunnudag en nánari fréttir af ţví eru á heimsíđu ţeirra hérna.

27.jún.2007 Formađur og gjaldkeri STÍ áttu fund međ dómsmálaráđherra í morgun um skattlagningu á skotíţróttamenn viđ flutning á tćkjum sínum milli landa og stungum viđ ţar uppá ađ ráđherra beitti sér fyrir upptöku Evrópuskotvopnapassa sem notađur er í öllum löndum Evrópu.  Viđrćđurnar voru afar gagnlegar og var víđa komiđ viđ sem vafalítiđ mun skila sér í framtíđinni.

20.jún.2007 Flokkamerki STÍ eru nú komin og geta menn nálgast ţau á ţessari síđu. Félagsmerki STÍ er einnig komiđ.

17.jún.2007 Sigurţór Jóhannesson sigrađi á Landsmótinu á Akureyri í gćr. Nánari upplýsingar um mótiđ eru hérna.

14.jún.2007 NÝTT HEIMSMET í SKEET !!   Hinn 18 ára gamli Skeet skotmađur frá BNA, Vincent Hancock var ađ sigra í dag á heimsbikarmóti í Lonato á Ítalíu međ ţví ađ skjóta á nýju heimsmeti 125 dúfur í undankeppninni og svo allar 25 dúfurnar í úrslitunum og enda á fullkomnu skori, 150 af 150 mögulegum. Í öđru sćti varđ góđkunningi okkar manna, George Achilleos frá Kýpur  og svo í ţriđja sćti Norđmađurinn Harald Jensen, sem ţar međ tryggđi Norđmönnum sćti á ÓL í Peking á nćsta ári.. Enginn íslenskur keppandi var á mótinu. Sjá má video frá úrslitunum á http://www.issf.tv/

10.jún.2007 Um nćstu helgi fer fram Landsmót í Skeet-haglabyssu á Akureyri. Mótiđ er jafnframt afmćlismót Skotfélags Akureyrar, sem á 40 ára afmćli á árinu.

10.jún.2007 Fleiri myndir frá ţátttöku okkar í Mónakó hérna.

8.jún.2007  Ţá eru loksins komnar myndir frá liđinu okkar í Mónakó og má sjá ţćr hérna.

7.jún.2007  GULLIĐ KOMIĐ Í HÖFN !!  ÁSGEIR SIGRAĐI OG ENDAĐI Á 95,6 STIGUM Í ÚRSLITUM OG SAMANLAGT MEĐ 659,6 STIG.  ŢORSTEINN ENDAĐI Í 5.SĆTI Á 647,4 STIGUM. Fréttastofu STÍ er lofađ myndum frá keppninni í kvöld og verđa ţćr birtar um leiđ og ţćr koma.

7.jún.2007 Ţá er undankeppni í Loftskammbyssu karla lokiđ og er Ásgeir Sigurgeirsson í 1.sćti međ 564 stig og Ţorsteinn Ţ.Guđjónsson í 5.sćti. Nú bíđum viđ eftir úrslitunum en ţar keppa 8 efstu keppendurnir úr undankeppninni.

7.JÚN.2007 JÓRUNN ENDAĐI Í 3.SĆTI Á 459,3 SEM ER NÝTT ÍSLANDSMET OG KRISTÍNA Í  8.SĆTI Á 441,2 !! FRÁBĆR ÁRANGUR BRONS SĆTI !!

7.jún.2007 Jórunn Harđardóttir er í 2.sćti fyrir úrslit í loftskammbyssu kvenna í Mónakó međ 365 stig!  Kristína Sigurđardóttir er á 349 stigum. Úrslitin eđa finalinn getur breytt sćtaröđun hratt ţannig ađ viđ bíđum bara spennt ađ frétta af lokatölum......

6.jún.2007 Guđmundur Helgi Christensen komst í úrslit og hafnađi ađ lokum í sjöunda sćti á 559+96,7= 655,7 stigum , ađeins tveimur stigum frá Íslandsmeti sínu. Arnfinnur Jónsson endađi sína keppni á 530 stigum en komst ekki í úrslit. Fínn árangur hjá okkar fólki í dag. Á morgun er svo keppt í Loftskammbyssu og fylgjumst viđ međ tölunum ţađan jafnharđan og ţćr berast.

6.jún.2007 Jórunn skaut 90 stig í síđustu hrinu og endađi á 374 stigum og hafnađi í 10.sćti og komst ekki í úrslit en 8 efstu keppa ţar. Guđmundur Helgi og Arnfinnur keppa svo í Loftriffli kl.14 í dag.

6.jún.2007 Ţá er keppni hafin í Mónakó og er ţađ Jórunn Harđardóttir sem hóf keppni í Loftriffli og eru skorin ađ koma, 95 + 95 + 94 + ? Ţarf hún ţví ađ skjóta 92 stig í síđustu hrinu til ađ bćta Íslandsmet sitt, sem er 375 stig !!

5.jún.2007 Nćsta mót í Skeet-haglabyssu verđur á Akureyri 16.júní n.k. en Skotfélag Akureyrar verđur 40 ára á árinu og er ţetta afmćlismót ţeirra. Nánar má forvitnast um mótiđ á heimasíđu SA.

5.jún.2007 Keppni skotmanna á Smáţjóđaleikunum í Mónakó hefst í fyrramáliđ en ţá verđur keppt í Loftriffli karla og kvenna. Fylgjast má međ úrslitum á heimasíđu leikanna hérna.

5.jún.2007 Landsmótinu í Skeet sem halda átti 2.júní á nýjum velli Skotfélags Reykjavíkur, hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. Fylgjast má međ framvindu mála á sr.is

2.jún.2007 Í fyrramáliđ heldur okkar besta afreksfólk í loftbyssugreinunum utan til keppni á smáţjóđaleikunum í Mónakó. Viđ munum fylgjast grannt međ ţeim og birta hér fréttir af gangi ţeirra jafnóđum og ţćr berast. Keppt er í Loftriffli á miđvikudaginn og í Loftskammbyssu á fimmtudaginn.

1.jún.2007 Mótinu á Álfsnesi hefur veriđ frestađ um a.m.k. eina viku en nánari fréttir af ţví fáum viđ eftir helgi.

1.jún.2007 Hvassviđri gćti sett strik í reikninginn á landsmótinu í skeet á morgun. Fylgst verđur međ veđurspám og tekin ákvörđun um mótahaldiđ ţegar nćr dregur en vel gćti fariđ svo, ađ fresta verđi mótinu framá sunnudag eđa fram á nćstu helgi. Fylgjast má međ veđrinu hérna.

31.maí.2007 Landsmót í Skeet-haglabyssu verđur haldiđ, samkvćmt mótaskrá STÍ, á nýjum skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi á laugardaginn kemur, 2.júní og hefst kl.10:00 og lýkur í kringum kl.17:00. STÍ hefur borist keppendalisti sem er hérna.

30.maí.2007 Reykjavíkurmótiđ í loftbyssugreinunum var í kvöld haldiđ í Egilshöllinni. Ţar bar hćst árangur Ásgeirs Sigurgeirssonar í loftskammbyssu, 576 stig, en ţađ er jöfnun á gildandi Íslandsmeti sem Ólafur Jakobsson setti áriđ 1993. Ţetta lofar góđu hjá honum fyrir smáţjóđaleikana sem verđa í Mónakó dagana 4.-9.júní en Ásgeir er ţar međal keppenda ásamt öđrum landsliđsmönnum okkar einsog sjá má í frétt okkar frá 30.apríl hér ađ neđan. Annars eru úrslit mótsins eru hérna.

  Myndir frá mótinu

24.maí.2007 Fyrsta Akranesmótiđ í loftbyssugreinunum var haldiđ í gćrkvöldi í Íţróttahúsinu viđ Vesturgötu. Ágćtis ţátttaka var og árangur hreint frábćr. Úrslitin má finna hérna. 

     Myndir frá mótinu

21.maí.2007 STÍ hefur međ ađstođ ÍSÍ óskađ eftir ţví viđ ráđherra, ađ gjöld viđ útgáfu sérstakra útflutningsheimilda verđi lćkkađ eđa fellt niđur viđ ferđir á vegum skotíţróttamanna. Um er ađ rćđa kr. 3,300 sem ţarf ađ greiđa fyrir hverja byssu viđ útflutning. Er ţetta eina íţróttagreinin sem býr viđ skattlagningu íţróttatćkja sinna á ferđum til útlanda.

19.maí.2007 Landsmót í Skeet-haglabyssu var haldiđ í Ţorlákshöfn í dag og eru úrslit komin hérna.

10.maí.2007 Akranesmeistaramót í loftskammbyssu og loftriffli verđur haldiđ í íţróttahúsinu Vesturgötu á Akranesi miđvikudaginn 23. maí 2007 og hefst kl 18:00 ( komi til ţess ađ skipta ţurfi í riđla hefst keppni kl 17 og vćri gott ađ vita hverjir geta byrjađ ţá )Mótiđ er opiđ öllum og verđa veitt verđlaun fyrir annarsvegar heildarmótiđ ( Einstaklings og liđakeppni skv reglum STÍ ) og hinsvegar einstaklingskeppni fyrir ţá sem keppa undir merkjum Í.A.  Hlýtur sá og sú sem hćst eru í ţeim hópi titilinn Akranesmeistari 2007. Keppt verđur međ final. Skráningar berist á jon.s.ola@tmd.is  ( skráningarfrestur skv.  reglum STÍ )

5.maí.2007 Mikil ađsókn var á bás STÍ á veiđisýningunni í Smáralindinni í dag og oft biđröđ í ađ fá ađ prófa skotbúnađinn en okkur taldist til ađ hleypt hafi veriđ af byssunum tveim sem viđ notuđum viđ kynninguna, í yfir eitt ţúsund skipti !  Búast má viđ jafnvel enn meiri ásókn á morgun, sunnudag en sýningin stendur frá kl.13 til 18.

Mynd frá bás STÍ á sýningunni

4.maí.2007 STÍ verđur á sýningunni VEIĐI 2007 sem haldin er í Smáralindinni nú um helgina og kynnir ţar starfsemi íţróttahreyfingarinnar í kringum skotfimina. Viđ verđum ţar međ tölvubúnađ sem leyfir fólki ađ prófa ađ skjóta af loftriffli og loftskammbyssu.

30.apr.2007  Landsliđ okkar hefur valiđ til keppni á Smáţjóđaleikunum sem haldnir verđa í Mónakó dagana 4.-9.júní. Ađeins er keppt í loftbyssugreinunum ađ ţessu sinni en búast hefđi mátt viđ milliríkjadeilum ef skotiđ hefđi veriđ á lengra fćri en 10 metrum. Í loftskammbyssu keppa Ásgeir Sigurgeirsson, Ţorsteinn Ţór Guđjónsson, Kristína Sigurđardóttir óg Jórunn Harđardóttir. Í loftriffli keppa Guđmundur Helgi Christensen, Arnfinnur Jónsson og Jórunn Harđardóttir. Fararstjórn er skipuđ ţeim Jóni S. Ólasyni og Steinari Einarssyni.

29.apr.2007  Fyrsta Landsmótiđ í ár, í Skeet haglabyssu, fór fram á laugardaginn í hávađaroki og eru úrsltin á úrslitasíđunni.

29.apr.2007  Íslandsmótunum í Loftbyssu og 60sk liggjandi riffli er nú lokiđ. Mótaúrslitin eru á mótaúrslitasíđunni.

15.apr.2007 Íslandsmótin í Sport Skammbyssu og Stađlađri Skammbyssu fóru fram um helgina. Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varđ íslandsmeistari í ţeim báđum en í kvennaflokki varđ Guđbjörg Elva Jónasardóttir íslandsmeistari í Stđalađri Skammbyssu en Kristína Sigurđardóttir úr Íţróttafélaginu Leiftra varđ meistari í Sport Skammbyssu eftir harđa keppni viđ Guđbjörgu.  Fresta varđ Íslandsmóti í Ţríţraut.

31.mar.2007 Skotţing var haldiđ í dag og mćttu 28 fulltrúar frá 8 íţróttabandalögum og hérađssamböndum. Ţingforseti var kjörinn Axel Sölvason, sem ávallt er reiđubúinn ađ ljá skothreyfingunni krafta sína ţegar leitađ er eftir ţví, en Axel var um áratugaskeiđ okkar eini alţjođlegi dómari.

Steinar Einarsson var endurkjörinn formađur sambandsins til eins árs, einnig voru Halldór Axelsson, Kjartan Friđriksson og Páll Reynisson kosnir til setu í stjórn og varastjórn til nćstu tveggja ára. Áfram sitja í stjórn Guđmundur Kr Gíslason, Jóhann Norđfjörđ og Jóns S. Ólason. Fulltrúar úr framkvćmdastjórn ÍSÍ , Friđrik Einarsson og Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir mćttu á ţingiđ ásamt forseta ÍSÍ, Ólafi E. Rafnssyni.

Ţingiđ gekk afar vel fyrir sig og voru gerđar nokkrar breytingar á lögum ţess sem og var ný íţróttagrein tekin inní sambandiđ, "100 metra running target" en ţađ er riffilkeppni ţar sem skotiđ er úr stórum rifflum međ alltađ 8mm hlaupvídd á hreyfanlegt skotmark á 100 metra fćri en nálgast má reglurnar hér.  Myndir frá ţinginu eru komnar á netiđ. Ţinggerđin verđur svo birt í heild sinni hér á síđunni ţegar ţingritari og ţingforseti hafa lokiđ henni til birtingar.

31.mar.2007 Ţessa dagana er staddur hér á landi enski Skeet-ţjálfarinn Allen Warren og er hann hér á kostnađ nokkurra áhugasamra skotmanna og veitir ţeim einkaţjálfun bćđi í Hafnarfirđi sem og í Ţorlákshöfn.

26.mar.2007  Skotíţróttaţing verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal á laugardaginn kemur og hefst ţađ kl.12:00. Rétt til setu eru fulltrúar ađildarfélaga STÍ samkvćmt kjörbréfum. Eins eiga fulltrúar íţróttahreyfingarinnar rétt til setu skv.lögum STÍ.

23.mar.2007  Úrslit síđustu móta komin á úrslitasíđuna.

17.mar.2007  Til ađ auđvelda samanburđ á milli skotgreina og ţá hvađ Ásgeir var ađ skjóta miđađ viđ t.d. haglabyssugreinina Skeet ţá eru 572 stigin sambćrileg viđ ađ skjóta rúmar 120 leirdúfur af 125

17.mar.2007 Heimasíđa Evrópumótsins er hérna: http://www.fftir.asso.fr/index.php?champ_id=375&result=1

17.mar.2007  Bikarmót í 60sk liggjandi riffli fer nú fram í Egilshöllinni í Reykjavík.

16.mar.2007  Nýjar myndir frá mótinu voru ađ koma frá Frakklandsförunum og eru ţćr á ljósmyndasíđunni

16.mar.2007 Ţá er ljóst ađ Ásgeir hafnađi í 34.sćti af 79, sem er aldeilis frábćrt hjá honum.

16.mar.2007  Fjórđa og síđasta hrina 95 stig og ţví alls 369 stig sem er fínt en Ólympíulágmarkiđ er 375 stig og ţví alls ekki langt frá ţví, hefđi ţurft ađ gera ađeins betur í fyrstu tveimur umferđunum en ţađ kemur bara nćst. Nánari fréttir síđar.

16.mar.2007  Ţriđja hrina 94 stig hjá Jórunni

16.mar.2007  Ţá er Jórunn byrjuđ í Loftriffilkeppninni og er hún hálfnuđ međ 89 og 90 stig, greinilega ekki uppá sitt besta en enn eru tvćr hrinur eftir.

16.mar.2007  Kl.14:44  97 í síđustu eđa 572 stig alls, frábćrt. Íslandsmetiđ stóđst áhlaupiđ en samt einhver besti árangur Íslendings í skotfimi á erlendum vettvangi frá upphafi , virkilega ánćgjulegt og ekki síst í ljósi ţess ađ ţetta er í fyrsta skipti sem Ásgeir keppir á svona stóru alţjóđlegu móti , hreint út sagt frábćrt !!! Ţess má geta ađ ţar međ náđi Ásgeir Ólympíulágmarkinu og vel ţađ, sem er 563 stig og opnst ţá möguleikar Íslands ađ senda keppanda á ÓLympíuleikana í Peking á nćsta ári !!!

16.mar.2007  Kl.14:30  Fimmta hrina komin 93 stig !!+

16.mar.2007  Kl.14:18  Fjórđa hrina komin hjá Ásgeiri, 96 !!! eđa 382 stig alls, frábćrt.

16.mar.2007  Kl.14:10 Ţá er Evrópumótiđ hafiđ í Frakklandi í loftbyssugreinunum og er Ásgeir Sigurgeirsson ađ keppa ţessar mínúturnar (kl.14:10) Honum gengur súpervel og eru fyrstu ţrjár hrinurnar af sex, hjá honum 93+96+97 stig en međ sama áframhaldi getur Íslandsmetiđ veriđ í hćttu en ţađ er 576 stig af 600 mögulegum. Ásgeir er ađeins 21 árs gamall og árangur hans ţví afburđagóđur.  Jórunn Harđardóttir keppir svo í Loftriffli kvenna síđar í dag.

12.mar.2007 Á miđvikudaginn kemur halda utan til keppni á Evrópumeistaramótiđ í Frakklandi í loftbyssugreinunum ţau Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu og Jórunn Harđardóttir í loftriffli. Viđ munum birta hér fréttir af ţeim jafnóđum og ţćr berast.

12.mar.2007 Bikarmótunum í loftbyssugreinunum lauk um helgina og eru úrslit hér.

18.feb.2007 Landsmóti í 60sk liggjandi er nú lokiđ í Egilshöllinni en Skotfélag Reykjavíkur sá um mótahaldiđ. Úrslit eru komin og myndir hérna.

17.feb.2007  Í dag fór fram Landsmót í loftbyssugreinunum hjá Skotfélagi Kópavogs í Digranesi. Nánar um úrslit hérna og nokkrar myndir hérna.

16.feb.2007  Á alţjóđlegu móti í loftriffli í lok janúar jafnađi Sonja Pfeilschifter frá Ţýskalandi heimsmetiđ međ fullu húsi stiga, 400 ! eđa tía í 40 skotum í röđ!

15.feb.2007 Um helgina verđ tvö landsmót á dagskrá, á laugardaginn er ţađ Loftskammbyssa og Loftriffil í Digranesi og á sunnudaginn verđur keppt í 60sk liggjandi, enskum riffli, í Egilshöllinni. Bćđi mótin hefjast kl.10 og eru allir hvattir til ađ kíkja inn og fylgjast međ.

7.feb.2007  Landsmót í Frjálsri Skammbyssu fíor fram í Egilshöllinni í gćr. Úrslit eru hérna og nokkrar myndir hér.

27.jan.2007  Ţá er lokiđ Landsmótinu í Stađlađri skammbyssu og eru úrslitin hér. Lćt einnig fylgja međ myndir frá síđasta móti hérna en ekki hafa borist myndir af mótinu í dag.

26.jan.2007  Skotţing 2007 verđur haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal  laugardaginn 31.mars n.k. og hefst ţađ kl.12:00

26.jan.2007  Á morgun fer fram landsmót í Stađlađri skammbyssu í Digranesi. Mótiđ hefst kl.10:00 og birtum viđ fréttir um leiđ og ţćr berast.

20.jan.2007  Landsmót í loftbyssugreinunum fór fram í Digranesi í dag. Úrslit eru hérna og myndir hérna.

20.jan.2007  Mótaskrá STÍ í Skeet haglabyssu er tilbúin og má skođa hana hérna.

13.jan.2007  Landsmót í 60sk liggjandi riffli fór fram í Kópavogi í dag. Úrslit eru hérna og myndir hér.

9.jan.2007 Nú geta félögin nálgast óútfyllt mótaúrslitaskráningarform hérna.

8.jan.2007 Ţá er nýtt keppnisár hafiđ og spennandi tímar framundan hjá skotmönnum landsins. Evrópumót í loftsbyssugreinunum er í Frakklandi í mars og vonumst viđ til ađ eiga ţar fulltrúa. Smáţjóđaleikarnir verđa í Mónakó í byrjun Júní en ţar verđur ađeins keppt í loftbyssugreinum ađ ţessu sinni, Evrópumeistaramót í öllum greinum nema lofti á Spáni í júli, heimsmeitaramót á Kýpur í haglabyssu Skeet í september. Innanlands verđur SÍH Open vćntanlega um mánađamótin júní-júlí međ erlendum gestum, SKotfélag Reykjavíkur opnar loksins skotvelli sína á Álfsnesi eftir 7 ára vallarleysi !, og svo verđur Landsmót UMFÍ haldiđ í kópavogi og verđur ţar keppt í Haglabyssu-Skeet, Loftskammbyssu, Enskum riffli 60sk liggjandi og Stađlađri Skammbyssu (skv.síđustu upplýsingum) Mótaskrá sumarsins er á lokastigum og verđur vonandi kynnt innan skamms. Í smíđum er kynningarbók um skotfimi á Íslandi sem verđur gefin út síđar á árinu og eins verđur gefiđ út frekara kynningarefni sem nýtast mun öllum ađildarfélögum STÍ

28.des.2006 Á hófi ÍSÍ og samtaka íţróttafréttamanna sem haldiđ var í kvöld, var tilkynnt um val STÍ á íţróttamönnum ársins úr röđum skotmanna.

Í karlaflokki hefur orđiđ fyrir valinu Sigurţór Jóhannesson, haglabyssuskytta úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar.

Sigurţór varđ Bikarmeistari Skotsambandsins á árinu en ţann titil hlýtur sá sem bestum árangri nćr á mótum ársins hér innanlands. Hann náđi í tvígang meistaraflokksárangri á árinu en ţađ jafngildir Ólympíulágmarki í hans grein. Hann er landsliđshópi Íslands sem keppti á árinu á heimsbikarmóti í Ţýskalandi. Hápunkti tímabilsins náđi hann á stórmóti á Bisley í Englandi ţar sem hann vann til bronsverđlauna og náđi jafnframt meistaraflokksárangri.

Í kvennaflokki varđ fyrir valinu Jórunn Harđardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur, en hún er jafnvíg í skotfimi međ loftriffli sem og loftskammbyssu sem er afar sjaldgćft ađ skotmenn hafi. Hún vann til allra ţeirra verđlauna sem í bođi voru hérlendis í hennar greinum, varđ Íslandsmeistari í loftriffli sem og í loftskammbyssu. Ţess má einnig geta ađ á árinu varđ hún móđir af sínu fyrsta barni en stundađi samt sem áđur ćfingar af krafti, sem efalaust munu skila henni árangri á nćstu misserum.

9.des.2006 Landsmótinu í dag er lokiđ og eru úrslitin hérna.

4.des.2006 Um nćstu helgi eru Landsmót í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni í Reykjavík. Skráningu lýkur annađ kvöld.

26.nóv.2006 Úrslit í Stađlađri skammbyssu eru hérna.

25.nóv.2006 Ţá er lokiđ keppni í 60sk liggjandi(enska rifflinum) og eru úrslitin hérna. Einnig má sjá nokkrar myndir frá mótinu hérna.

25.nóv.2006 Um helgina eru tvö landsmót, í Egilshöll í dag kl.10 í 60sk liggjandi riffli og á morgun í Digranesi í Stađlađri skammbyssu. Úrslit verđa birt hér um leiđ og ţau berast.

24.nóv.2006 Stjórn STÍ vill minna ađildarfélögin á ađ undirstađa rekstrar áhugamáls okkar er starfsemi www.lotto.is og www.ix2.is en án ţeirra vćrum viđ ekki ţar sem viđ erum stödd í dag. Áríđandi er ţví ađ ÖLL ađildarfélög STÍ tali fyrir skynsamlegri ţátttöku allra í ţessum fjáröflunum íţróttahreyfingarinnar í landinu. Hvetjum viđ félögin til ađ setja upp tengla á heimasíđum sínum, sem vísa á lottó og 1x2. Afrita má lógóin sem eru hér til vinstri á síđunni eđa hafa samband viđ okkur og ţá fáiđ ţiđ ţau send um hćl. Eins hvetjum viđ félögin til ađ nota ţessi lógó sem víđast t.d. á bréfsefni,mótaskrám og öđrum gögnum sem félögin gefa út.

18.nóv.2006 Landsmót í loftbyssugreinunum fóru fram í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Úrslit eru hérna.

24.okt.2006 Stjórn STÍ hefur tilkynnt til ÍSÍ ađ sambandiđ stefni ađ ţví ađ senda 2 bestu skotmennina í loftskammbyssu og loftriffli, bćđi í karla og kvenna flokki, á Smáţjóđaleikana sem haldnir verđa í Mónakó í júní á nćsta ári.

21.okt.2006 Fyrstu landsmótin á tímabilinu fóru fram í dag. Úrslitin eru hérna.

12.okt.2006 Mótaskrá innigreina var samţykkt í stjórn STÍ í gćr.

17.sep.2006 Nýjar reglur um Nordisk Trap og Running Target međ stórum rifflum, voru samţykktar á ađalfundi Norđurlandasambands Skotsambanda í Kaupmannahöfn 10.sept. s.l. Ţćr eru á ensku og má nálgast ţćr hérna á síđunni.

10.sep.2006 Ásgeir Sigurgeirsson lenti í 4.sćti á Norđurlandamótinu í Kaupmannahöfn, á 553 stigum. Hann gat ţó ekki tekiđ ţátt í úrslitum "final" ţar sem hann var gestur á mótinu ţar sem ađ hann var kominn rétt yfir aldurstakmörk. Skoriđ er afturámóti mjög fínt og lofar góđu fyrir framtíđina hjá Ásgeiri sem er á 21.aldursári.

10.sep.2006 Ađalfundur NSR var haldinn í dag og voru ţar m.a. samţykktar nýjar reglur um Nordisk Trap og 100mtr Running Target međ stórum rifflum alltađ 8mm. Einnig var gengiđ frá ţví ađ nćsta NM unglinga verđur haldiđ í Svíţjóđ á árinu 2008 en nákvćmari tímasetning liggur ekki fyrir. Nýr formađur NSR er Kerstin Bodin, formađur sćnska skotsambandsins.

9.sep.2006 Ásgeir fór á ćfingu í morgun og prófađi í fyrsta skipti ađ skjóta á elektrónísk skotmörk, Megalink, sem nú eru ávallt notađar á mótum í Evrópu. Ljóst er ađ koma ţarf upp ţannig brautum hjá stćrstu félögunum á Íslandi, svo keppendur okkar venjist ţeim og standi jafnfćtis nágrönnum okkar ađ ţví leitinu. Slíkar brautir má nota á 10 metra, 25 metra og 50 metra fćrin. Einnig er hćgt ađ fá búnađ sem nýtist líka á 300 metra fćriđ !

8.sep.2006 Norđurlandamót unglinga er nú hafiđ í Kaupmannahöfn. Viđ eigum ţar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirsson frá Skotfélagi Reykjavíkur, í Loftskammbyssu. Ásgeir keppir í sinni grein á sunnudaginn, 10.sept. kl.13:00. Heimasíđa mótsins er hérna.

8.sep.2006 Ađalfundur NSR, Norđurlandasambands Skotsambanda, verđur haldinn í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Ţar verđa m.a. lagđar fyrir samböndin lokatillögur um samrćmdar reglur Norđurlandanna í tveimur greinum, annars vegar í "Nordisk Trap" sem er haglabyssugrein sem tekin var inní STÍ á síđasta Skotţingi og hins vegar 100 metra Running Target međ stórum rifflum allt ađ 8mm. STÍ stefnir ađ ţví ađ leggja til viđ nćsta Skotţing ađ taka ţá grein inn sem keppnisgrein.

12.ág.2006 Opna Reykjavíkurmótinu sem er á mótaskrá STÍ og átti ađ halda hjá Skotfélagi Reykjavíkur um nćstu helgi, hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma, ţar sem vellir félagsins eru ekki tilbúnir en mótiđ verđur haldiđ um leiđ og ţeir verđa klárir, vonandi á nćstu vikum. Hćgt er ađ fylgjast međ framvindu mála á heimasíđu Skotfélagsins.

12.ág.2006 Heildarárangur tímabilsins er orđinn ljós og er hérna tafla sem sýnir árangur ársins hjá skotmönnum í skeet, bćđi skor sem og flokkastađa.

12.ág.2006 Sigurţór Jóhannesson sigrađi á mótinu í dag og varđ ţar međ Bikarmeistari STÍ annađ áriđ í röđ. Úrslitin réđust ţó ekki fyrr en í úrslitahringnum. Úrslit mótsins eru hérna og eins eru komnar ljósmyndir frá mótinu hérna. Lokastađan í Bikarslagnum er einnig birt.

10.ág.2006 Riđlaskipting á Bikarmóti er komin hérna. Úrslitin eru kl.17:15

8.ág.2006 Stađan til Bikarmeistara í skeet er afar tvísýn en hún er tilbúin hérna en úrslitin ráđast svo á laugardaginn.

4.ág.2006 Bikarmótiđ í skeet sem halda átti á nýjum völlum Skotfélags Reykjavíkur hefur veriđ flutt til Ţorlákshafnar en félagiđ hefur leigt ţar ađstöđu SFS og heldur mótiđ laugardaginn 12.ágúst og skráningar ţurfa ţví eftir sem áđur ađ berast á sr@sr.is

23.júl.2006 Íslandsmótinu er nú lokiđ og varđ Örn Valdimarsson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar Íslandsmeistari. Mótaúrslit eru á mótasíđunni og eins eru komnar ljósmyndir frá úrslitunum.

22.júl.2006 Ţá er fyrri degi á Íslandsmótinu í Skeet-haglabyssu lokiđ en mótiđ fer fram á völlum Skotíţróttafélags Suđurlands rétt utan viđ Ţorlákshöfn. Stađan er afar tvísýn og margir gćtu náđ titlinum. Söđuna má sjá međ ţví ađ smella hérna en Örn Valdimarsson úr SÍH er fyrstur á 69 dúfum, Sigurţór Jóhannesson úr SÍH er annar á 68 dúfum og Hilmar Árnason úr SR ţriđji međ 67. Keppnin heldur áfram í fyrramáliđ og lýkur međ "Final" úrslitum kl.13:30

9.júl.2006 Ţá liggja úrslit fyrir í mótinu á Blöndusósi. Sigurţór Jóhannesson úr SÍH sigrađi Hákon Ţ. Svavarsson úr SFS í úrslitum á 108+24 eđa alls 132 stig en Hákon var á sama skori inn í úrslit en náđi ađeins ađ brjóta 22 dúfur í úrslitum. Nánar um úrslit á úrsitasíđunni.

4.júl.2006  Um nćstu helgi verđur haldiđ Landsmót STÍ  í skeet á Blönduósi í fyrsta skipti í mörg ár.

29.jún.2006 Opiđ mót í haglabyssugreininni SKEET verđur haldiđ hjá Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar um helgina. Nokkrir erlendir keppendur taka ţátt en nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu félagsins: www.sih.is eins verđa úrslit mótsins á úrslitasíđu STÍ

24.jún.2006 Úrslit landsmótsins á Akureyri eru komin á úrslitasíđuna.

22.jún.2006 Tímatafla og riđlskipting fyrir landsmótiđ á laugardaginn er tilbúin hjá Skotfélagi Akureyrar hérna.

11.jún.2006 Bergţór Pálsson frá MAV á Blönduósi sigrađi á Landsmóti STÍ sem haldiđ var í Ţorlákshöfn um helgina. Úrslitin eru hérna

9.jún.2006 Ţá hafa okkar menn lokiđ keppni í Suhl, Örn skaut 20 í síđasta og alls ţví 108, Gunnar skaut 18 og alls 106 og Sigurţór endađi á 20 og alls 104 dúfum.

9.jún.2006 Fyrsti hringur búinn í Suhl, Örn og Sigurţór á 24 og Gunnar á 23.

8.jún.2006 Tímataflan fyrir landsmótiđ á laugardaginn er hérna.

8.jún.2006 Í dag skjóta strákarnir einn hring í Suhl. Skoriđ verđur birt hérna.

7.jún.2006 Ţá eru fyrstu tveir hringirnir búnir hjá ţeim í Suhl, Örn međ 21+19, Sigurţór međ 23+20 og Gunnar međ 23+21. Á morgun skjóta ţeir einn hring.

7.jún.2006 17 keppendur eru skráđir á Landsmótiđ í Skeet í Ţorlákshöfn um nćstu helgi.

7.jún.2006 Strákarnir eru núna búnir ađ skjóta fyrsta hring í Ţýskalandi, Gunnar og Sigurţór eru á 23 og Örn er á 21.

6.jún.2006 Landsliđiđ okkar í skeet er komiđ til Suhl í Ţýskalandi. Í dag er opinber ćfingadagur hjá ţeim en keppnin hefst svo á morgun en ţá verđa skotnar 50 skífur. Á fimmtudaginn eru skotnar 25 og svo lýkur keppninni á föstudaginn međ 50 skífum. Ađ ţví loknu eru svo úrslit 6 efstu manna.

6.jún.2006 Minnum ađildarfélögin á ađ skráningarfrestur á landsmótiđ á laugardaginn í Ţorlákshöfn rennur út í kvöld.

1.jún.2006  Landsliđ okkar í Skeet er ađ fara núna á mánudaginn út til Ţýskalands til keppni á World Cup í Suhl. Nánari upplýsingar um mótiđ eru hérna. Liđiđ er skipađ Erni Valdimarssyni og Sigurţór Jóhannessyni úr SÍH og Gunnari Gunnarssyni úr SFS. Fararstjóri er Halldór Axelsson varaformađur STÍ. Viđ munum birta hér framgang okkar manna jafnóđum og fréttir berast.

1.jún.2006  Landsmót í Skeet sem halda átti hjá SK í Keflavík 10.júní 2006 hefur, af óviđráđanlegum orsökum, veriđ flutt til Ţorlákshafnar og verđur haldiđ ţar sama dag. Skráningar skulu ţví berast Skotíţróttafélagi Suđurlands sem tekur ađ sér mótahaldiđ.


21.maí.2006  Sigurţór Jóhannesson úr SÍH sigrađi á landsmótinu í gćr en Bergţór Pálsson úr MAV á Blönduósi varđ í örđu sćti. Úrslitin eru hérna.

20.maí.2006  Í dag fer fram Landsmót í Skeet-haglabyssu á skotvelli SFS í Ţorlákshöfn.

20.maí.2006  Myndir frá mótinu um síđustu helgi eru komnar á síđuna. Veljiđ MYNDIR hér til vinstri.

16.maí.2006 Skráningarfresti á Landsmótiđ um nćstu helgi hjá SFS í Ţorlákshöfn lýkur í kvöld.

14.maí.2006 Fyrsta Landsmótinu er nú lokiđ međ sigri Hákons Ţ. Svavarssonar úr SFS. Nánari úrslit hérna. Á myndinni er lokadúfan brotin međ stćl. Einnig eru frekari upplýsingar um mótiđ á heimasíđu SÍH, www.sih.is 

13.maí.2006 Skotvopnasýning sem haldin er í íţróttahúsinu ađ Digranesi í Kópavogi heldur áfram á morgun milli kl.10 og 18. Ţetta er sýning sem allt áhugafólk um skotfimi ţarf ađ sjá. Á myndinni er Magnús Guđleifsson úr Skotfélagi Kópavogs en ţeir sjá um sýninguna.

13.maí.2006 Nú stendur yfir fyrsta Landsmót STÍ á tímabilinu í skeet. Í dag voru skotnir ţrír hringir, 75 dúfur, og er efsti mađur međ 72 stig af 75 mögulegum !!! Ţađ er frábćr árangur og ef fram fer sem horfir, ţá sjáum viđ nýtt Íslandsmet á morgun. Ţó er of snemmt ađ spá í úrslit ţví margt getur breyst. Tveir danskir skotmenn taka ţátt í mótinu og eru skammt á eftir ásamt okkar bestu mönnum. Hvetjum alla til ađ kíkja nú á Iđavelli í Hafnarfirđi á morgun, sunnudag og sjá úrslitin sem hefjast kl. 14:15 . Stađan er komin á heimasíđu SÍH hérna. Hérna er svo stađan ef menn standa sig ađ međaltali einsog fyrri daginn.

2.maí.2006 Innigreinatímabilinu lauk í kvöld međ Minnngarmótinu í Egilshöll. Úrslit eru hérna.

30.apr.2006 Síđasta innigreinamótiđ á mótaskrá STÍ verđur haldiđ á ţriđjudaginn, 2.maí, í Egilshöllinni en ţar er keppt í loftbyssugreinunum, bćđi loftriffli sem og loftskammbyssu. Mótiđ er minningarmót um Hans Pétur Christensen sem haldiđ er árlega af Skotfélagi Reykjavíkur og foreldrum Hans Péturs.

30.apr.2006 Íslandsmótiđ í 60sk liggjandi riffli (enskum) var haldiđ í gćr og varđ Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari á 576 stigum, í öđru sćti varđ Eyjólfur Óskarsson úr sama félagi á 575 stigum og í ţví ţriđja varđ Hafsteinn Pálsson úr Skotfélagi Kópavogs á 571 stigi. Nánar hérna.

30.apr.2006 Nýr forseti ÍSÍ var kjörinn á Íţróttaţingi í gćr, Ólafur Rafnsson fyrrv.formađur KKÍ. Stjórn STÍ óskar nýjum formanni til hamingju međ kjöriđ og vćntir góđs samstarfs viđ hann. Ennfremur eru nýjir fulltrúar í framkvćmdastjórn ÍSÍ og vćntum viđ jafnframt góđrar samvinnu viđ ţá. Nánari fréttir af ţinginu eru á heimasíđu ÍSÍ.

29.apr.2006 Fyrsta skeet mót sumarsins hefst núna kl.10 í Ţorlákshöfn. Veđurguđirnir eru ađeins ađ láta vita af sér en menn láta ţađ ekki á sig fá. Úrslit sex efstu manna hefjast kl.16:45  og ćttu ţví úrslit ađ liggja fyrir  laust eftir kl.17. Mótinu var aflýst vegna veđurs.

29.apr.2006 Nú stendur yfir Íţróttaţing ÍSÍ 2006 á Grand Hótel í Reykjavík. Kosning nýs forseta er á dagskrá kl.11 en Ellert Schram lćtur nú af störfum eftir langt og farsćlt starf. STÍ er međ 5 fulltrúa á ţinginu, sem lýkur um fimm leytiđ í dag.

24.apr.2006 Minnum ađildarfélög á ađ skráningarfresti á Landsmótiđ í Ţorlákshöfn um nćstu helgi lýkur annađ kvöld en ţá verđa skráningar ađ hafa borist á mótshaldara, SFS og STÍ. Reglur um skráningar á STÍ-mót eru hérna

23.apr.2006 Sigurţór Jóhannsson úr SÍH var ađ ljúka keppni á Grand Prix mótinu á Bisley í Englandi og náđi ţar einum besta árangri Íslendings í skeet á alţjóđavettvangi til margra ára. Hann hafnađi í 3.sćti eftir ađ hafa komist síđastur inní úrslit sem 6 komast í. Skoriđ var einnig afar gott eđa 24-23-22 fyrri daginn og 22-24 seinni daginn og alls 115 stig. Í úrslitum hitti hann svo allar dúfurnar 25 og endađi ţar međ á 140 stigum sem er nýtt Íslandsmet !!! Nánar um úrslit hér !!

22.apr.2006 Ţrjú Íslandsmet voru bćtt á Íslandsmótinu í Loftbyssugreinunum sem haldiđ var í dag. Guđmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur setti met í Loftriffli  bćđi međ og án úrslita, 566 stig og 657,9 međ final. Kona hans, Jórunn Harđardóttir úr sama félagi  setti met í samanlögđu í Loftriffli, 454,3 en gamla metiđ var 441,3 stig. Hannes Tómasson varđ Íslandsmeistari í loftskammbyssu í karlaflokki, Ásgeir Sigurgeirsson í unglingaflokki, Jórunn Harđardóttir í kvennaflokki og sveit Skotfélags Reykjavíkur međ ţá Hannes Tómasson, Guđmund Kr. Gíslason og Gunnar Ţ. Hallbergsson innanborđs sigrađi liđ lögreglunnar naumlega. Úrslit mótsins eru hér á pdf formi. Einnig fengum viđ myndir frá mótinu til birtingar og má nálgast ţćr hérna.

22.apr.2006 Íslandsmót í Loftskammbyssu og Loftriffli eru ađ hefjast í dag kl.10 í Egilshöllinni. Úrslit (final) byrja kl.14:10. Yfirdómari er Axel Sölvason og ađstođardómari er Jóhannes Christensen, okkar reyndustu menn í dómgćslunni.

22.apr.2006 Í dag og á morgun fer fram alţjóđlegt Grand Prix mót í skeet-haglabyssu á Bisley vellinum í Englandi. Nánar má fylgjast međ úrslitum hér.

22.apr.2006 Fyrsta Landsmót sumarsins í Skeet fer fram í Ţorlákshöfn hjá SFS, á laugardaginn kemur. Skráningar ţurfa ađ berast í síđasta lagi ţriđjudaginn 25.apríl n.k.

22.apr.2006 Laugardaginn 29.apríl n.k. verđur Íslandsmótiđ í enskum riffli (60sk liggjandi) haldiđ í Digranesi í Kópavogi. Skráningarfrestur er til ţriđjudagskvölds 25.apríl.

22.apr.2006 Íţróttaţing ÍSÍ fer fram um nćstu helgi á Grand Hótel í Reykjavík. STÍ er ţar međ 5 fulltrúa. Helsta mál ţingsins er kjör nýs forseta ţess en Ellet B. Schram lćtur nú af störfum eftir farsćlan feril. Í kjöri til forseta eru ţau Sigríđur Jónsdóttir, varaforseti ÍSÍ og Ólafur Rafnsson, formađur KKÍ.

12.apr.2006 Íslandsmót í Loftskammbyssu og Loftriffli verđur haldiđ í Egilshöll laugardaginn 22.apríl n.k. Minnum félög á ađ síđasti skráningardagur er ţriđjudaginn 18.apríl.

12.apr.2006 Bikarmóti í Stađlađri skammbyssu sem halda átti í Kópavogi sunnudaginn 23.apríl n.k. hefur veriđ aflýst af óviđráđanlegum orsökum !

8.apr.2006 Ţá er skotţingi lokiđ og ný stjórn tekin viđ. Steinar Einarsson var einróma kjörinn formađur, Guđmundur Kr Gíslason og Jóhann Norđfjörđ voru endurkjörnir í stjórn til tveggja ára ásamt Jóni S. Ólasyni sem tekur sćti varamanns. Áfram sitja Halldór Axelsson og Kjartan Friđriksson. Sigríđur Jónsdóttir, varaforseti ÍSÍ ávarpađi ţingheim og talađi vel um skotíţróttir og skilning ÍSÍ á sérstöđu okkar. Ásgeiri Sigurgeirssyni var veitt viđurkenningarskjal fyrir Íslandsmet sem hann setti í fyrra í unglingaflokki. Einn okkar ágćtu félaga til margra áratuga, Axel Sölvason, var ţingforseti og stýrđi ţinginu međ sóma. Á hann ţakkir skyldar fyrir óeigingjart starf í ţágu skotíţrótta undafarna áratugi. Nánari fréttir af ţinginu verđa svo birtar í Ţinggerđinni sem verđur birt hér á síđunni innan skamms.

8.apr.2006 Skotţing hefst í dag kl.14 í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal. Ekki er búist viđ miklum átökum en ţó verđur kosiđ um nýjan formann sambandsins en Jón S. Ólason sem gegnt hefur ţví embćtti meira og minna undanfarin áratug, hefur látiđ af störfum og hyggst snúa sér ađ ţjálfun skotmanna. Steinar Einarsson varaformađur sambandsins tók viđ stöđu sem formađur í febrúar s.l. og hyggst hann bjóđa fram krafta sína til eins árs.

3.apr.2006  Ţá eru öll úrslit uppfćrđ til skođunar á pdf sniđi

2.apr.2006 Metaskráin er komin í lag.

2.apr.2006 Á laugardaginn kemur, 8.apríl verđur Skotţing haldiđ í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal og hefst ţađ kl.14

2.apr.2006  Guđmundur Helgi Christensen úr SR, setti í gćr nýtt glćsilegt Íslandsmet í Ţríţraut međ riffli, 1096 stig

1.apr.2006 Fyrsta dómaranámskeiđ STÍ var haldiđ í dag en Ívar Erlendsson, alţjóđlegur dómari STÍ sá um kennsluna. Ađ loknu námskeiđinu tóku ţátttakendur próf í námsefninu og verđa ađ ţví loknu metnir til landsdómararéttinda og eins hérađsdómararéttinda. Ţessi réttindi verđa svo sett sem skilyrđi til ţess ađ félög geti sótt um landsmót og ţví nauđsynlegt ađ á hverju landsmóti verđi a.m.k. einn landsdómari međ réttindi til dóngćslu. Félög sem ekki hafa yfir ađ ráđa löglegum STÍ dómara verđa ađ leita út fyrir félagiđ og semja viđ dómara međ réttindi til ađ dćma á ţeirra mótum svo ţau verđi lögleg landsmót.

1.apr.2006 Loksins er síđan komin í lag ađ nýju eftir alvarlega innvortis bilun.

7.des.2005 Loftbyssumót var í Egilshöllinni í gćr og svo er fribyssan framundan ţann 13.des. á sama stađ.

3.des.2005 Félagi okkar frá Kýpur, Antonis Nicolaides sigrađi á úrslitamóti ISSF í skeet í Dubai ! Nánar hérna

26.nóv.2005 Ţá eru mótin farin ađ rúlla og var keppt í 60sk liggjandi í dag. úrslit hér.

22.nóv.2005 Fyrsta mót vetrarins var haldiđ í Egilshöllinni á laugardaginn. Úrslit hér

3.okt.2005 Ţá er mótaskráin tilbúin og hćgt ađ nálgast hana hérna.

27.sep 2005 Mótaskrá innigreina hefur veriđ í undirbúningi undanfarnar vikur og verđur hú nlögđ fyrir stjórn STÍ á nćsta fundi til samţykktar. Gerir hún ráđ fyrir ađ fyrstu mót verđi haldin laugardaginn 19.nóvember í Egilshöllinni og ţá í loftbyssugreinunum. Í heildina verđa haldin 28 mót á vegum STÍ. Mótaskráin verđur birt innan örfárra daga.

6.sep 2005 Landsmóti sem halda átti ţann 10.september n.k. hefur veriđ aflýst. Ástćđan er ađallega ađ skotvellir í Reykjavík eru ekki tilbúnir, en ţar átti mótiđ ađ fara fram. Einnig barst einungis ein skráning á mótiđ, og ljóst er ađ ekki eru haldin mót međ einum keppanda.

14.ágú 2005 Sigurţór Jóhannesson úr Skotíţróttafélagi Hafnarfjarđar varđ í dag Bikarmeistari Skotíţróttasambandsins skeet (haglabyssu) á Bikarmótinu á Akureyri. Nánari úrslit á úrslitasíđunni.

31.júlí 2005 Stađan til Bikarmeistara í Skeet liggur nú fyrir. Keppnin í ár er afar tvísýn og geta 6 efstu ennţá gert tilkall til titilsins. Reglurnar eru ţćr ađ gefin eru 15 stig fyrir sigur í hverju móti, 14 fyrir annađ sćtiđ, 13 fyrir ţriđja og svo koll af kolli. 3 bestu mót keppenda gilda svo ađ viđbćttu Bikarmótinu sjálfu sem nú fer fram á Akureyri helgina 13.-14.ágúst n.k. Árangur keppenda á ţví móti vegur ţungt ţví ţađ mót gildir ef keppendur verđa jafnir ađ stigum ađ ţví loknu. Stađan er nánar hér.

31.júlí 2005 Besta međalskorinu á tímabilinu hefur Íslandsmeistarinn okkar, Gunnar Gunnarsson, náđ eđa 110,8 stig ađ međaltali. Annar er síđan Örn Valdimarsson, međ 109,2 stig og ţriđji er Sigurţór Jóhannesson međ 106,5 stig. Heildarlistinn er hérna.

24.júlí 2005 Íslandsmót STÍ í skeet-haglabyssu fór fram í Hafnarfirđi um helgina. Íslandsmeistari karla varđ Gunnar Gunnarsson úr Skotíţróttafélagi Suđurlands. Nánari umfjöllun um mótiđ er ađ finna á www.sih.is og www.sr.is . Úrslit mótsins er ađ finna á úrslitasíđunni.

2.júlí 2005 Afmćlismót SÍH í skeet hófst í morgun. Mótiđ er haldiđ í tilefni af 40 ára afmćlis félagsins. Úrslit ţess hefjast kl.15:30 á morgun.

24.jún.2005 Nokkrir íslenskir keppendur tóku ţátt í KFK Grand PRix móti í Skeet í Danmörku um síđustu helgi. Úrslit hér

11.jún.2005 Hákon Ţ. Svavarsson sigrađi á landsmótinu á Akureyri í dag, í öđru sćti varđ Gunnar Gunnarsson og í ţví ţriđja Ćvar L. Sveinsson. Nánari upplýsingar á úrslitasíđunni.

10.júní 2005 Úrslitakeppnin hefst kl. 19:00 á morgun en ţá keppa sex efstu keppendurnir eftir undankeppnina fyrr um daginn, sem stendur yfir frá ţví kl. 10:00 um morguninn.

10.júní 2005 Nú liggur riđlaskipting fyrir á Landsmótinu á Akureyri. Skráđir keppendur eru 19 talsins. Nánar á www.skotak.is

8.júní 2005  Landsmót í Skeet verđur haldiđ á Akureyri á laugardaginn kemur.

2.júní 2005      Ţá er síđan okkar loksins komin í lag ađ nýju. Bilun varđ í servernum hjá ÍSÍ, ţar sem sti.is er geymd. Einnig hurfu af netinu heimasíđur ÍSÍ, ÍBR og ýmissa fleiri samtaka sem nýta sér hýsingu á sama stađ. Vonandi kemur ţetta ekki fyrir aftur. Helstu fréttir frá Andorra eru á sér síđu.

27.maí 2005     Brottför til Andorra er á Sunnudaginn. Viđ munum birta  fréttir af framgangi Íslendinganna jafnharđan og fréttir berast á Andorra síđunni

9. maí 2005     Valiđ hefur veriđ í ţann hóp sem fer fyrir hönd Íslendinga til keppni í skotfimi á smáţjóđaleikunum í Andorra í júnibyrjun. Í skeet:  Örn Valdimarsson og Gunnar Gunnarsson Í loftriffli: Guđmundur Helgi Christensen Í loftskammbyssu:  Ásgeir Sigurgeirsson og Hannes Tómasson

10.apríl 2005     Áđur auglýstu Skotţingi 2005, sem halda átti 16.apríl, hefur veriđ frestađ og verđur í stađinn haldiđ í Íţróttamiđstöđinni Laugardal, sal E, laugardaginn 21.maí og hefst kl 12:00.

14. apríl 2005 Stjórn STÍ hefur úrskurđađ ađ á Íslandsmótinu í Sportskammbyssu 2005 voru ţrír keppendur Skotfélags Reykjavíkur skráđir of seint til leiks og eru ţví skráđir sem gestir á Íslandsmótinu. Fćrast ţví ađrir keppendur upp um sćti sem ţví nemur. Mótshaldari, Skotfélag Kópavogs, mun hafa samband viđ ţá keppendur sem fćrđust uppí verđlaunasćti og ákveđa stund og stađ til verđlaunaafhendingar til ţeirra.

17.apríl 2005      Í ljósi ţess ađ Íslandsmóti í Stađlađri skammbyssu var aflýst, ţá hefur Bikarmótiđ í sömu grein , sem halda átti 26.apríl 2005, engan tilgang lengur og hefur ţví stjórn STÍ ákveđiđ ađ aflýsa ţví einnig.

7. apríl 2005     Vegna ónógrar ţátttöku á Íslandsmót í Stađlađri Skammbyssu sem halda átti laugardaginn 9.apríl 2005 hefur STÍ og mótshaldari ákveđiđ ađ aflýsa mótinu.

9.mar 2005     Sú breyting hefur orđiđ á mótaskrá ađ Íslandsmótiđ í Ţríţraut verđur sunnudaginn 17.apríl 2005  !!

3. mar 2005.  Úrslit í flokkamóti loftskammbyssu og loftriffli komin ( hér )

10. feb 2005  Landsliđseinvaldar!  Stjórn STI hefur faliđ Halldóri Axelssyni ađ sjá um ađ undirbúa og velja keppendur í haglabyssu á smáţjóđaleikana og Jóni S. Ólasyni hiđ sama í loftgreinum.  

21.feb 2005    Um val í landsliđiđ í skeet fyrir smáţjóđleika 2005. STÍ mun senda tvo keppendur í Skeet karla og mun úrtaka verđa međ eftrfarandi hćtti: Mót STÍ dagana: 23.apr. 30. apr. og 7. mai, gilda til úrtöku fyrir leikana. Betra sćti úr öđru hvoru fyrri mótanna mun gilda til móts viđ árangur úr síđasta mótinu. Miđađ verđur viđ úrslit mótanna, sćti eftir final, ţ.e. síđasta mótiđ gildir 50%. Ef tveir eđa fleirri skotmenn eru jafnir ađ árangri samanlagt eftir mótiđ 7. mai verđur skor eftir final látiđ gilda en ef skor er jafnt verđur “ shoot of”  strax ađ loknum final til ákvörđunar um val á keppendum. Ef af einhverjum ástćđum ađ keppandi sem nćr sćti til keppni getur ekki keppt á leikunum, mun STÍ leita til ţess sem er nćstur ađ árangri.  Halldór Axelsson.

26. jan2005      Mótaskrá í Skeet fyrir áriđ 2005  mótaskrá

21. jan 2005     agareglur STÍ hafa tekiđ gildi (  sjá Lög og reglur )

21. jan 2005   Afreksstefna STÍ 2005 komin á netiđ

21. jan 2005     Landsmóti í fríbyssu sem halda átti í Egilshöll 22 feb. aflýst.  Ađeins einn keppandi skráđi sig til keppni

 

28. okt 2004     Mótaskrá STÍ 2004 - 2005 í innigreinum hefur veriđ samţykkt.  mótaskrá

 

 

 

 

 

13.janúar 2005.

Frétt frá skrifstofu STÍ:

Lokaskráningu á ţátttakendafjölda á Smjáţjóđaleikana í Andorra er nú lokiđ.
Til leiks frá öllum ađildarţjóđunum í skotfimi eru skráđir 78 keppendur.
Ţeir skiptast ţannig eftir greinum:

Trap haglabyssa........... 15
Double Trap haglabyssa.... 13
Skeet haglabyssa.......... 11
Loftriffill............... 21
Loftskammbyssa............ 23

8. des. 04. Skotí.ţróttaţing STÍ var haldiđ laugardaginn 4. des. sl.
Stjórn STÍ var endurkjörin. Stjórnina skipa: Jón S. Ólason ÍFL formađur, Guđmundur Kr. Gíslason SR gjaldkeri, Steinar Einarsson SFK varaformađur, Halldór Axelsson SR međstjórnandi og Kjartan Friđriksson SR ritari. Varamenn eru: Jóhann Norđfjörđ SFS og Páll Reynisson SFS. Nánar um ţingiđ: ţinggerđ

28.nóv. 04. Breytingar á reglum frá ISSF í Skeet sem taka gildi 1. jánúar 2005   nánar.......

14. okt 04 Frétt frá skrifstofu STÍ
 Breyting á reglum í SKEET sem taka gildi 1. janúar 2005.  Ţýđing á helstu breytingumum

3. okt 04.  Frétt frá skrifstofu STÍ

Stjórn STÍ hefur ákveđiđ eina breytingu á flokkastađlinum í SKEET. Breytingin er sú ađ 1.flokks árangur telst nú vera 105 stig en var áđur 103 stig. Nú ţarf skotmađur ađ skjóta ađ međaltali 21 dúfu í 5 hringjum til ađ ná ţessum árangri. Ađrir stađlar eru óbreyttir. Breyting ţessi tekur gildi frá og međ 1.október 2004, en árangur manna fyrir gildistöku stendur óbreyttur.
Flokkastađlar STÍ

1. okt 04.  Frétt frá skrifstofu STÍ

Smáţjóđaleikarnir verđa haldnir nćst í Andorra í byrjun Júní 2005. Keppt verđur í Loftriffli karla og kvenna, Loftskammbyssu karla og kvenna, Skeet og eins Trap og Double Trap. STÍ mun stefna ađ ţví ađ manna ţćr greinar sem stundađar eru hér heima en settar verđa kröfur um lágmarksárangur ţeirra sem koma til greina sem keppendur fyrir Íslands hönd. Keppnistímabiliđ í Loftbyssugreinunum er ađ hefjast í nćsta mánuđi og árangur ţar notađur til vals í landsliđ en keppnistímabilinu í Skeet er nýlokiđ og ţví er ljóst ađ sett verđa upp úrtökumót til ađ leggja til grundvallar viđ val í landsliđ. Ţau mót verđa haldin á vordögum en STÍ ţarf ađ tilkynna nöfn keppenda í síđsta lagi 9.maí 2005. Heimasíđa leikanna hefur veriđ opnuđ og slóđin ţessi: http://www.andorra2005.ad/ca/

 

Frétt 14. janúar 2004  Nýr lyfjalisti ÍSÍ hefur tekiđ gildi. Skotíţróttafólk er hvatt til ađ kynna sér breytingarnar á listanum.  Lyfjalisti ÍSÍ

Frétt 14. janúar 2004  Landsmóti í Loftbyssu, sem halda átti 17. jan. nk., hefur veriđ frestađ um óákveđin tíma.

 

Frétt 8. nóvember 2003   Skotţing STÍ var haldiđ í dag 8 nóv. 2003, í Íţróttamiđstöđinni í Laugardal.  Ellert B. Schram, forseti Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, ávarpađi ţingiđ og Kvađ hann m.a. ţađ eftirtektavert hversu vel var mćtt á skotţingiđ. Á ţinginu var Jón S. Ólason endurkjörinn formađur STÍ, nokkrar breytingar á lögum sambandsins voru samţykktar og tveir nýjir menn voru kjörnir í stjórnina, ţeir Kjartan Friđriksson og Halldór Axelsson í stađ ţeirra  Arnfinns Jónssonar og Eiríkíks Ó. Jónssonar, sem gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarstarfa. Fram kom í skýrslu stjórnar og skýrslu gjaldkera m.a. ađ tekist hefur ađ greiđa ađ mestu skuldir sambandsins og ađ margvísleg verkefni eru framundan hjá STÍ.
Hér ađ neđan eru nokkrar myndir frá ţinginu, m.a. nýkjörin stjórn STÍ: ( fyrsta mynd frá vinstri ) Halldór Axelsson, Jón S. Ólason, Steinar Einarsson, Guđmundur Kr. Gíslason og Kjartan Friđriksson.  Nánar skýrsla stjórnar og fundargerđ.


 

 

FRÉTT 20.júní 2003
Skotfélag Grundarfjarđar og nágrennis, SKOTGRUND, hefur fengiđ fulla ađild ađ Skotíţróttasambandi Íslands og ÍSÍ. Stjórn STÍ bíđur ţetta nýja ađildarfélag velkomiđ í hreyfinguna og vonast til ađ sjá félagsmenn ţess á mótum á nćstunni. Félagiđ er međ heimasíđu ţar sem má fá nánari upplýsingar um félagiđ og starfsemi ţess.
 
 

 

Fréttasíđa STÍ