Mót og úrslit

Íslandsmet hjá Hákoni í dag

Á Landsmóti STÍ, sem haldið var á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn, í haglabyssugreininni Skeet setti Hákon Þór Svavarsson nýtt Íslandsmet með 122 stig af 125 mögulegum. Á mótinu sigraði hins vegar Arnór Logi Uzureau úr SÍH með 114 stig en 49 í úrslitum, í öðru sæti varð Daníel Heiðarsson úr SÍH með 106/44 stig [...]

By |2023-07-30T19:37:46+00:00July 30th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Hákoni í dag

Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmeistaramót í Compak sporting 2023 lokið eftir frábæra helgi með keppendum og gestum. Íslandsmeistari karla varð Jóhann Ævarsson frá Skotfélagi Akureyri á skorinu 191. Íslandsmeisrari kvenna varð Snjólaug María Jónsdóttir frá Skotfélaginu Markviss á skorinu 164. Íslandsmeistari unglinga varð Felix Jónsson frá Skotfélagi Reykjavíkur á skorinu 181. Íslandsmeistarar í liðakeppni varð A sveit Skotfélags Akureyrar [...]

By |2023-07-30T19:25:47+00:00July 30th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmótinu í 300m riffli frestað

Af óviðráðanlegum orsökum er Íslandsmótinu í 300 m liggjandi riffli, sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur um Verslunarmannahelgina, frestað um óákveðinn tíma.  Reynt verður að setja mótið á í september og verður það auglýst tímanlega.

By |2023-07-27T13:09:35+00:00July 27th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótinu í 300m riffli frestað

Íslandsmótið í Bench Rest VFS verður haldið á Húsavík

Íslandsmótið í Bench Rest VFS, skormótið, verður haldið á Húsavík dagana 2.-3.september, þar sem útséð er með að skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur verði opnað tímanlega. Skotfélag Húsavíkur og Skotfélag Akureyrar hafa tekið að sér að halda mótið.

By |2023-07-26T11:36:15+00:00July 26th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Bench Rest VFS verður haldið á Húsavík

Íslandsmót í Norrænu Trappi á Blönduósi

11 keppendur frá 3 íþróttafélögum voru skráðir til leiks. Aðstæður voru með besta móti, hlýtt og vindurinn lítið að flýta sér. Tveir keppendur voru að keppa á sínu fyrsta móti, frá SÍH og SFS. Úrslit urðu á þá leið að í kvennaflokk varð Snjólaug M Jónsdóttir MAV Íslandsmeistari kvenna á skorinu 111 sem að er [...]

By |2023-07-25T11:18:24+00:00July 25th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Norrænu Trappi á Blönduósi

Breytt dagsetning á Landsmóti í Skeet

Landsmót STÍ sem halda átti á velli Skotfélags Akraness 19.-20.ágúst hefur verið fært um viku og verður það haldið dagana 12.-13.ágúst

By |2023-07-20T15:00:32+00:00July 20th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Breytt dagsetning á Landsmóti í Skeet

Uppfærður skorlisti í Skeet

Uppfærður skorlisti í Skeet er kominn hérna.

By |2023-07-15T10:45:34+00:00July 15th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Uppfærður skorlisti í Skeet

Íslandsmótið í Skeet verður í Þorlákshöfn

Vegna árekstra við bæði HM og EM hefur Íslandsmótið í Skeet verið flutt á velli Skotíþróttafélags Suðurlands dagana 25.-27.ágúst 2023. Dagskrá HM breyttist nýlega og kom þá í ljós að keppni í Skeet rakst á fyrirhugað Íslandsmót. Mótið átti að fara fram hjá Skotfélagi Akureyrar um miðjan ágúst en félagið treysti sér ekki til að [...]

By |2023-07-15T10:12:42+00:00July 15th, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Skeet verður í Þorlákshöfn

Íslandsmót í Bench Rest á Egilsstöðum

Íslandsmótið í Bench Rest grúppum fór fram á Egilsstöðum um helgina. Íslandsmeistari varð Wimol Sudee úr Skotfélagi Akureyrar, í öðru sæti varð Erla Sigurgeirsdóttir einnig úr Skotfélagi Akureyrar og í þriðja sæti hafnaði Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi. Nánari úrlsit má finna á úrslitasíðu STÍ. Myndband sem Hjalti Stefánsson mótsstjóri gerði um [...]

By |2023-07-10T09:43:33+00:00July 2nd, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Bench Rest á Egilsstöðum

Jón Þór að keppa í Sviss í riffli

Euro Cup í 300 metra riffilskotfimi fer fram í Sviss 22.-23.júní. Jón Þór Sigurðsson keppir þar við bestu skotmenn Evrópu. Hægt að fylgjast með skorinu hérna.

By |2023-06-21T17:16:26+00:00June 21st, 2023|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór að keppa í Sviss í riffli
Go to Top