Erlend mót og úrslit

Jón Þór í úrslit á EM í Azerbaijan

Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 8.sæti í 50 metra liggjandi riffli á Evrópumeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan. Jón komst þarna í úrslit á stórmóti í fyrsta skipti á ferlinum en náði ekki að velgja keppinautum sínum frekar undir uggum. Þess má geta að keppendur voru 68 talsins í þessari grein.

By | July 25th, 2017|Erlend mót og úrslit|0 Comments

Ásgeir og Jórunn í parakeppni

Jórunn Harðardóttir og Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur voru rétt í þessu að ljúka keppni í parkeppni á Evrópumeistaramótinu í Maribor þau kepptu þar í loftskammbyssu. Þau enduðu í 10. sæti í þeirri keppni af 28 liðum sem þátt tóku. Þau voru grátlega nærri því að komast í úrslitin. Þau voru með samanlagt 477 stig [...]

By | March 11th, 2017|Erlend mót og úrslit|0 Comments

Ásgeir í úrslit á EM í Slóveníu

Ásgeir Sigurgeirsson komst í dag í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Maribor í Slóveníu. Hann átti mjög góðan endasprett en hann endaði á 578 stigum (93 98 99 95 94 99) og 18x-tíur ! Hann endaði svo í 7.sæti af 68 keppendum að þessu sinni. Hann er í hörkuformi og er vonandi tilbúinn í átök næstu [...]

By | March 10th, 2017|Erlend mót og úrslit|0 Comments