Skotíţróttasamband Íslands (Icelandic Shooting Sports Federation)

Heim

 

Afreksstefna Skotíţróttasambands Íslands  2009-2016

 Forsaga :

Skotíţróttir hafa veriđ stundađar skipulega á Íslandi frá árinu 1867 ţegar Skotfélag Reykjavíkur var stofnađ. Skotíţróttasamband Íslands var stofnađ áriđ 1979 og hefur

yfirumsjón međ afreksmálum skotíţrótta-fólks.

Á síđustu áratugum hafa margsinnis komiđ hingađ til lands skotţjálfarar í hinum ýmsu skotgreinum og skotmenn fariđ utan til ćfinga. Erlendur ţjálfari var svo ráđinn áriđ 1997 til ađ sinna uppbyggingu haglabyssuskotfiminnar og reyndist hann afar vel (tćknilega) en varđ skothreyfingunni ákaflega dýr. Međan ekki er úr meira fjármagni ađ spila en raun ber vitni, verđur ekki fariđ útí ráđningu ţjálfara ađ nýju, nema viđ breyttar forsendur.

Stađan í dag:

Enginn ţjálfari er međ samning viđ STÍ í dag. Ađildarfélögin eru mörg međ ţjálfara sem allir eru innlendir og hafa menntađ hafa sig til ţjálfunar á vegum STÍ,  ennfremur koma reglulega hingađ erlendir ţjálfarar á vegum einstaklinga eđa ađildarfélaga

Ađstađa:

Međ tilkomu nýrra skotvalla Skotfélags Reykjavíkur bćđi á Álfsnesi fyrir utanhússskotfimina og innanhúss í Egilshöllinni mun ađstađa fyrir landsliđsćfingar batna gríđarlega en ţar munu reglulegar ćfingar geta stađiđ yfir ţrátt fyrir ćfinga annarra ţar sem svćđin eru ţađ stór ađ ţau taka viđ ţeim fjölda sem sćkir á skotvelli á höfuđborgarsvćđinu. 

 Ađstađa til íţróttaskotfimi er í sautján bćjarfélögum á landinu, ţar af eru fjórtán undir hatti STÍ og tvö til viđbótar vćntanleg. Gćđi ţessara skotvalla eru misjöfn og eru sumir vellir eingöngu fyrir eina tegund skotfimi en ađrir fyrir fleiri.

Haglagreinar: 

SKEET: 12 skotvellir

TRAP: enginn skotvöllur

DOUBLE TRAP: enginn skotvöllur

ABT: 3 skotvellir

Riffil og Skammbyssugreinar:

Riffil og Skammbyssa úti: 3 Skotvellir.

Riffill og Skammbyssa inni: 4 skotvöllur.

Loftriffill og loftskammbyssa: 5 skotvellir.

Útbreiđsla:

Samkvćmt síđustu starfskýrslum ÍSÍ eru í dag 19 ađildarfélög eđa deildir međ skráđa 2,231

iđkendur. Má segja ađ sú starfsemi sé vítt og breitt um landiđ ţó fjöldinn sé mestur á höfuđborgarsvćđinu.

Styrkleiki/ veikleiki:

Styrkur íţróttaskotfimi á Íslandi er mjög mismunandi eftir hvađa greinar er um ađ rćđa, en almennt er sá mikli áhugi sem Íslendingar hafa jafnan sýnt allri skotfimi og sú hefđ sem íţróttin byggir á hér á landi okkur mikilsverđur, einnig sú stađreynd ađ brottfall er mjög lítiđ miđađ viđ ađrar íţróttagreinar og hve langt fram eftir aldri hćgt er ađ vera í fremstu röđ sem keppandi í íţróttinni.   

Veikleikar eru einnig mismunandi eftir greinum, en almennt má segja ađ fjárskortur sé okkar helsti baggi. Einnig má nefna ađ veđurfar á Íslandi gerir okkur erfitt fyrir í flestum greinum. 

Tćkifćri/ ógnanir:

Okkar helstu tćkifćri eru tengd uppbyggingu á unglingastarfi, ţađ var fyrst áriđ 1999 ađ međ nýjum vopnalögum var okkur gert mögulegt ađ hefja unglingastarf, og međ ţeirri uppbyggingu sem viđ höfum hafiđ í ţjálfaramenntun munu ţessir tveir ţćttir koma til međ ađ skipta okkur mestu í framtíđinnni. Nú eru í smíđum ný vopnalög og reglugerđ, hefur STÍ

átt fulltrúa í nefnd Dómsmálaráđuneytis. Lögin verđa lögđ fyrir Alţingi á ţessu ári og ef ţau verđa samţykkt án mikilla breytinga munum viđ nálgast lagaramma sem er svipađur og hjá nágrannalöndum okkar. 

Okkar helstu ógnanir eru ţekkingarleysi á íţrótt okkar og sinnuleysi sumra bćjarfélaga gagnvart ađstöđu skotíţróttafélaga. Ţá er löggjöf um skotvopn einnig ţröskuldur en ţar eru íţróttinni settar hindranir sem eru í hróplegu ósamrćmi viđ ţađ sem víđast ţekkist í heiminum. 

Hvađ er í bođi hér heima/ hvađ sćkjum viđ erlendis:

Hér heima höfum viđ skotvelli í flestum ţeim greinum sem eru undir merkjum STÍ, allar venjulegar ćfingar er hćgt ađ stunda, ţar til keppandi nćr landsliđsgetu.

Ţekking til ţjálfunar og kennslu er til stađar fyrir byrjendur og millistig. Mótahald undir merkjum STÍ og ađildarfélögum ţess, sinnir flestum ţörfum hins almenna skotíţróttamanns.

Ţeir ţćttir sem sćkja verđur til útlanda eru ţjálfun og kennsla okkar betri skotmanna og menntun ţjálfara og dómara, ásamt keppni á sterkari skotmótum. Einnig er nauđsynlegt fyrir okkar bestu skotmenn, sem keppa í útigreinum ađ ćfa erlendis yfir vetrarmánuđina.

Afrek:

Skilgreining STÍ á afreki:

Allar viđmiđanir tengjast árangri á mótum sem eru viđurkennd af Alţjóđa skotíţróttasambandinu “ ISSF ” .

Á undanförnum árum hefur ţađ veriđ taliđ afrek ađ ná ţví skori sem er Ólympíulágmark “MQS“ í hverri skotgrein á mótum hérlendis, og gildir ţessi árangur til meistaraflokks í flokkakerfi STÍ. Árangur á mótum hérlendis ţar sem álag á skotmanninn er minna en á fjölţjóđamótum krefst hćrra skors til ţess ađ teljast afrek og má segja ađ ţau sömu skor og myndu duga til ţáttöku í úrslitum á mótum ISSF teljist afrek skoruđ hérlendis.

Sá árangur sem viđ teljum vera afrek á erlendum vettvangi er ađ ná MQS árangri ţ.e. Ólympíulágmarki á einu af ţeim mótum sem gefa rétt til ţáttöku á Ólympíuleikum. Ţess má geta ađ ţađ kerfi sem er notađ af ISSF til ákvörđunar á ţáttöku á Ólympíuleikum er ađ um helmingur keppenda í hverri grein (yfirleitt 20 – 25 keppendur ) vinna sér “ quota place” međ ţví ađ ná tilsettum árangri (yfirleitt verđlaunasćti) á mótum ISSF, ári fyrir Ólympíuleika . Ţessi árangur veitir öruggan rétt til ţáttöku á leikunum. Síđan er valinn sambćrilegur fjöldi skotmanna úr ţeim hópi sem náđ hefur MQS.  Ţessu lágmarki er hćgt ađ ná á öllum álfu, heimsbikar og heimsmeistaramótum ISSF milli leika, 6-7 mót á ári hverju.

Allur árangur í skotfimi er tengdur skori og nálgun á ákveđnu fullnađarskori ţ.e. 100% hittni. Mikill munur er á stigagjöf skotgreina eftir ţví hve mörgum skotum er skotiđ og hvort skotiđ er á pappaskífu, leirskífu eđa ţćr ýmsu reglur sem snúa ađ ţeim tíma sem skotmađurinn hefur til umráđa, útbúnađi skotmanns og umhverfi.  

Ţrátt fyrir ađ STÍ noti ađallega skor íţróttamanna til ákvörđunar á ţáttöku skotmanna á erlendum mótum og viđ val á landsliđsmönnum og ađ sjálfsögđu til meta, munum viđ ađ ţessu sinni ekki telja ákveđin skor hér heima til afreka nema ađ ţau séu Íslandsmet.

Gagnvart árangri á erlendum mótum teljum viđ ţađ afrek ađ ná 20. sćti eđa ofar á fyrrgreindum mótum ISSF og verđlaunasćti á öđrum viđurkenndum mótum.

 Markmiđ:

Almennt markmiđ:

Ađ byggja upp hóp skotíţróttamanna sem vinna til verđlauna á alţjóđlegum stórmótum.

Langtímamarkmiđ:

Afreksstefna verđur ađ vera í stöđugri endurskođun. Hjá STÍ stefnum viđ á ţáttöku á  Ólympíuleikum í London 2012 og ađ eiga sterka keppendur í a.m.k einni eftirtalinna greina Skeet, Loftskammbyssu eđa Loftriffli á ţeim leikum. Einnig hefur STÍ hafiđ undirbúning fyrir

ÓL 2016 og snýr sú vinna ađ unglingastarfi og skipulagi afreksstarfs.

Áfangamarkmiđ:

Ţáttaka í ţeim mótum sem telja til lágmarka fyrir Ólympíuleika og góđum ćfinga og keppnisáćtlunum sem skila okkur framförum í íţróttinni og nćr langtímamarkmiđi.

Hverjir koma ađ afreksstefnu STÍ :

Íţróttin:

Stjórn

Landsliđsnefnd

Fagteymi ------- Landsliđsţjálfarar

Skotíţróttamenn

Stuđningur:

ÍSÍ

Íţróttafélögin

Ađstandendur

Styrktarađilar

Bćjarfélög

Framkvćmd:

Stađan í dag:

Skeet (ÓL-grein):  

Landsliđ okkar í Skeet er ţađ reynslumesta sem viđ höfum átt lengi. Eru fjórir skotmenn í hópnum og  munu tveir eđa ţrír ţeirra keppa hverju sinni á mótum erlendis.

Unglingastarf er á byrjunarreit, en vegna nýlegra breytinga á vopnalögum var okkur gert kleift ađ hefja ćfingar hjá unglingum viđ 15 ára aldur. Eru strax nokkrir einstaklingar farnir ađ ná

ágćtis árangri og horfum viđ bjartsýnum augum á framtíđina.

Ţađ sem háir okkur mest eru fjármálin. Vandađ afreksstarf er mjög dýrt. Ef viđ fáum réttlátan stuđning frá ţeim ađilum er standa ađ íţróttamálum í samrćmi viđ ţađ starf og ţann metnađ sem íţróttamenn okkar og STÍ hafa lagt í verkefniđ, höfum viđ ekki áhyggjur.

Loftskammbyssa (ÓL-grein):

Síđustu tíu árin höfum viđ átt mjög frambćrilega keppendur í loftskammbyssu.

Skotmenn sem hafa keppt međ ágćtum árangri á mótum erlendis og unniđ til verđlauna á Smáţjóđaleikum og Eyjaleikum.

 Ţađ má segja ađ skotfimi í loftgreinum henti vel á Íslandi, ţar sem skotiđ er inni á 10 m. fćri og hćgt er ađ stilla stćrđ ađstöđu eftir fjölda iđkenda á hverjum stađ.

Fjöldi iđkenda eykst međ hverju ári og er víst ađ ţessi grein á mikla framtíđ fyrir sér. Viđ erum í stakk búin ađ kenna og ţjálfa skotmenn á byrjenda- og millistigi.

Ţetta er grein sem kostar hvađ minnst ađ stunda og ţví hentar hún fleirum en nokkur önnur skotgrein.

Í dag eru fjórir skotmenn í landsliđshópi, tveir í karlaflokki og tveir í kvennaflokki.

Höfum viđ miklar vćntingar til ţeirra, ţar sem árangur  hefur fariđ fram úr björtustu vonum.

Sérstaklega horfum viđ til Ásgeirs Sigurgeirssonar sem hefur alla burđi til ađ ná frábćrum árangri.

50 m. riffill, liggjandi (ÓL –grein):  

Grein sem á sér langa hefđ á Íslandi og hefur skilađ okkur góđum árangri á erlendri grund. Ađstađa er reyndar ekki góđ nema í Kópavogi og í Reykjavík.  

Loftriffill (ÓL-grein):

Grein sem er ćfđ viđ sömu ađstćđur og loftskammbyssa.

Loftriffill er yngsta keppnisgreinin hérlendis en stöđug aukning er fyrirsjáanleg á nćstu árum.

Frjáls skammbyssa (ÓL-grein):

Ţessi grein er kölluđ drottning skotgreina. Hún hefur veriđ međ á nútíma Ólympíuleikum frá upphafi.  Áhugi á greininni hefur aukist međ aukningu í loftskammbyssu, ţar sem ţetta eru skyldar greinar. Yfirleitt eru ţađ sömu skotmenn sem skjóta loftskammbyssu og frjálsa skammbyssu, og eigum viđ von á miklum framförum í ţessari grein. Einn skotmađur mun

hefja keppni á alţjóđlegum mótum á ţessu ári.

Gróf skammbyssa / Sport skammbyssa (ÓL-grein):

Greinar sem eru töluvert skotnar hérlendis en eiginlegar ćfingar á landsliđsmćlikvarđa eru ekki stundađar. Ef einhver kona nćr árangri í sportskammbyssu (sem er eingöngu kvennagrein) munum viđ leggja kraft í hana en ađ öđru leyti er ekki áhersla á afreksstarf í kringum ţessar greinar.

Stöđluđ skammbyssa:

 Vinsćl skotgrein ţar sem árangur er í međallagi og viđ höfum lítiđ keppt í á erlendri grund.

 Ţar sem ţessi grein er ekki Ólympíugrein munum viđ ekki leggja áherslu á afreksstarf.

Ţríţraut (ÓL-grein):

 Hefđbundin Ólympísk riffilgrein sem er ekki mikiđ stunduđ hér á landi.

Keppt einungis á Íslandsmóti.

Uppbygging:

Öll uppbygging og grasrótarstarfsemi í íţróttaskotfimi er frábrugđin öđrum íţróttum hér á landi, ţar sem skotmenn hafa ekki getađ byrjađ ađ stunda íţrótt sína af fullri alvöru fyrr en um tvítugt vegna ákvćđa í íslenskum lögum. Ţessi mismunun gagnvart öđrum löndum hefur gert okkur ókleyft ađ vera međ unglingastarf og byggja upp íţróttamenn á ţeim aldri sem ţeir eru sem móttćkilegastir. Ţađ er fyrst nú međ breyttum lögum frá 1999 og svo aftur 2003 ađ viđ getum byrjađ kennslu frá fimmtán ára aldri í flestum greinum.

Ţess ber ađ geta ađ keppnisaldur í skotíţróttum er mjög hár miđađ viđ flestar ađrar íţróttagreinar og einnig ađ enginn getur hafiđ ćfingar fyrr en viđ fimmtán ára aldur.

Sá lágmarks-tími sem ţađ tekur ađ ná afreksárangri eru 6-10 ár, Ţví er skilgreining á ungum skotmanni 15 – 25 ár. Til útskýringar má nefna ađ Alţjóđa Skotsambandiđ, ISSF, skilgreinir skotmenn upp ađ 21 árs aldri sem unglinga.

STÍ hefur nú hafiđ unglingastarf sem miđast viđ unglinga frá fimmtán ára aldri og er á dagskrá ađ halda námskeiđ til kynningar skotíţróttunum fyrir ţá.

Áćtlanir:

Fyrir hvert keppnistímabil (ágúst til maí í kúlugreinum og janúar til september í haglagreinum) er gerđ áćtlun um ćfingar og ferđir landsliđa og kostnađaráćtlun ţar ađ lútandi.  Framkvćmdastjóri í samráđi viđ ţjálfara og stjórn, leggur upp áćtlun sem fylgja skal í upphafi keppnistímabils og fylgist međ reglulega ađ ekki sé fariđ útfyrir ţann ramma sem settur er.  

Framkvćmd:

Stjórn STÍ hefur umsjón međ allri framkvćmd afreksstefnu og vinnur í samráđi viđ framkvćmdastjóra og landsliđsţjálfara. Framkvćmdin sjálf er í höndum framkvćmdastjóra og ţjálfara sem skila skýrslum til stjórnar. Stefnan er endurskođuđ árlega og lögđ fram á skotţingi til umsagnar. 

Niđurlag:

Hugur skotmanna stefnir fram á viđ, en allar okkar vćntingar byggja á ţeirri stađreynd ađ kostnađur viđ afreksstarf er mikill og fjármögnun erfiđ. Ţćr upphćđir sem Skotsambandiđ hefur til umráđa eru litlar og frekara fjármagn ţarf nauđsynlega ađ koma til.

Ađstađa til iđkunar skotíţrótta hefur stórbatnađ á síđustu árum, sérstaklega vegna  skotsvćđa Skotfélags Reykjavíkur í Egilshöll og á Álfsnesi. Einnig stendur yfir bygging skotvalla og/eđa  félagsađstöđu í Fjarđarbyggđ, Grundarfirđi, Hafnarfirđi og Suđurlandi.

Sterk afreksstefna skilar sér út í grasrótina ţar sem skotmenn fá markmiđ til ađ keppa ađ og almennur áhugi á íţróttinni eykst međ umfjöllun um afrek. Fjármagn og ađstađa eru ţeir höfuđţćttir sem munu segja til um framgang afreksstefnu, og verđur hún endurskođuđ ađ ári međ tilliti til framkvćmdar ţessa árs, og árangurs og stöđu hverrar skotgreinar fyrir sig.

Stjórn Skotíţróttasambands Íslands

Janúar 2009

Samţykkt á Skotţingi 2.maí 2009