Skotíţróttasamband Íslands (Icelandic Shooting Sports Federation)

Heim

Móta- og keppnisreglur STÍ

 

1. gr.

A. Opinber mót eru í reglum ţessum kölluđ landsmót. Landsmót eru haldin eru skv mótaskrá STÍ

B. Alţjóđamót sem haldin eru hérlendis eru í höndum STÍ og semur stjórn STÍ viđ ađildarfélög um mótahald.

C. Sérstakar reglur gilda um Íslands-og bikarmeistaramót.

 

2. gr.

STÍ semur viđ skotíţróttafélög um ađ halda skotmót.

 

3.gr.

A. Keppt skal samkvćmt reglum STÍ, sem byggja ađ mestu á reglum viđkomandi alţjóđasambanda.

B. Undantekningar eru heimilar á reglum alţjóđasambanda, sem henta mótahaldi hérlendis ađ mati stjórnar STÍ.

C. Félög sem halda mót skulu tilnefna mótstjóra fyrir hvert mót sem haldiđ er á vegum félagsins.  Mótstjóri ber ábyrgđ gagnvart stjórn STÍ og er fulltrúi hennar á mótinu.

D. Óheimilt er ađ breyta móta og keppnisreglum eftir ađ keppnistímabil er hafiđ.

 

4. gr.

Mótaskrá skal birt á heimasíđu STÍ og telst sú birting fullnćgjandi auglýsing fyrir öll mót.

 

5. gr.

Leitast skal viđ ađ dómari á landsmóti sé viđurkenndur af STÍ.

 

6. gr.

A. Skylt er ađ keppnisvellir séu opnir til ćfinga fyrir skráđa keppendur sem greitt hafa ţátttökugjald í einn dag fyrir landsmót.

B. Heimilt er ađ skipuleggja ćfingatíma ef međ ţarf.

C. Rásröđ keppenda skal liggja fyrir á mótstađ í síđasta lagi daginn fyrir mót.

 

7. gr.

Mótshaldari ber ábyrgđ á framkvćmd móts sem og ađ skila stjórn STÍ og mótanefnd mótaskýrslu, strax ađ móti loknu og eigi síđar en viku frá ţví ađ móti lauk.

 

8. gr.

Hafi mótaskýrslu ekki veriđ skilađ innan tilskilins tíma má svipta viđkomandi félag ţátttökurétti í opnum mótum og svipta félagiđ rétti til ađ halda opin mót, ţar til skil hafa veriđ gerđ.

 

9.gr.

Keppnistímabil eru eftirfarandi:

A: Vegna móta innanhúss 1. sept. - 1.júní

B: Vegna móta utanhúss 1. mars - 1. nóv

 

10. gr.

Frestun móta er á hendi stjórnar STÍ

Skráning og mćting keppenda

11. gr.

Keppnisrétt hafa einungis félagar innan ađildarfélaga STÍ.

Keppnisréttur er byggđur á skráningu hjá STÍ.

Skotíţróttafélög skulu tilkynna STÍ nýja félaga jafnóđum og ţeir óska keppnisréttar og greiđa skráningargjald til STÍ

Félag keppanda skráir keppendur til keppni.

Senda skal stjórn STÍ og ţví félagi sem heldur mót tilkynningu um hverjir keppa fyrir hönd félags bćđi í liđa og einstaklingskeppni í síđasta lagi ađ kvöldi dags ţannig ađ ţrír virkir dagar séu ţar til ađ keppni hefst. 

Heimilt er ađ tilnefna varamenn viđ skráningu.

 

12. gr.

Mćti keppandi ekki til leiks, án ţess ađ bođa tilskilin forföll í síđasta lagi daginn fyrir keppni, skal hann greiđa móta og keppnisgjald til mótshaldara. Mótshaldara er skylt ađ láta stjórn STÍ vita af forföllum. Félag keppenda er ábyrgt fyrir móta og keppnisgjaldi.

 

13. gr.

Falli greiđsla niđur á keppnis- og mótagjaldi frá bćđi keppanda og félagi hans er óheimilt ađ skrá hann til keppni fyrr en gjaldiđ hefur veriđ greitt.

 

 

14. gr.

A. Keppnisgjald skal taka af öllum mótum sem viđurkennd eru af STÍ og telja til flokka og/eđa meta.

B. Mótshaldari stendur skil á keppnisgjaldi til STÍ strax ađ loknu móti.

C. Keppnisgjald ákvarđast á Skotţingi ár hvert.

 

STÍ, 10.maí 2014

            Um keppni í Unglingaflokkum

            Um kynjaskiptar skotgreinar