Skotíţróttasamband Íslands (Icelandic Shooting Sports Federation)

Heim

Flokkareglur STÍ

1. gr. Mót sem teljast gild til flokkunar eru eftirfarandi.

1:   Öll heilskotamót sem keppt er í á vegum STÍ og fylgja móta og keppnisreglum í

      viđkomandi keppnisgrein.

2:   Erlend mót ţar sem keppni stenst, móta og keppnisreglur STÍ.

3:   Félög geta sótt um ađ mót séu gild til flokkunar ţó ađ ţau séu ekki á mótaskrá STÍ

      ađ tilskildum eftirfarandi skilyrđum.

a:   Ađ sótt sé um til STÍ minnst 30 dögum fyrir mótsdag.

b:  Ađ ţau standist móta og keppnisreglur STÍ.

c:  Ađ ítarlegri mótaskýrslu sé skilađ til STÍ eigi síđar en 15 dögum eftir mótslok.

2. gr. Tilhögun.

1: Árangur skal metin úr hverju móti fyrir sig, fyrir final.

2: Keppandi skal í byrjun hvers keppnistímabils keppa í ţeim flokki er hann náđi árangri til á síđastliđnu keppnistímabili. Nái keppandi ekki ţeim flokki á yfirstandandi tímabili fellur hann niđur um einn flokk, en ţó aldrei neđar en í 1. flokk.

 3.gr.  Flokkar STÍ.

1: Til meistaraflokks skal árangur í Ólympískum greinum vera gildandi Ólympíulágmark IOC. Í      öđrum greinum skv. ákvörđun stjórnar STÍ.

2: Til ađ ná viđurkenningu í hvern flokk ţarf lágmarks heildarárangur ađ vera eftirfarandi:

FLOKKASKIPTING SKOTGREINA  6.febrúar 2014

Karlar:                            
  Loftskb. 60 sk. M.tal./10 Loftriffill Stöđluđ SK75 SK125 Gróf Ţríţraut 60SK Frjáls Trap D-Trap Rapid Sport
M.fl. 563 93,83 570/595,0 550 70 114 563 1135 587/615,0 540 112 118 560 570
1.fl. 540 90,00 545/568,0 525 66 105 540 1090 570/597,0 510 100 105 535 545
2.fl. 525 87,50 530/552,0 512 60 95 525 1060 560/586,0 470 85 90 520 530
3.fl. 480 80,00 495/515,0 480 48 75 490 990 540/565,0 430 70 75 490 485
Konur:                          
  Loftskb. 40 sk. M.tal./10 Loftriffill Stöđluđ SK75 Sport Ţríţraut Trap D-Trap 60SK        
M.fl. 365 91,25 375/392,0 535 60 555 555 58 87 587/615,0        
1.fl. 348 87,00 358/375,0 514 55 532 532 52 78 570/597,0        
2.fl. 330 82,50 340/355,0 500 50 516 516 48 73 560/586,0        
3.fl. 310 77,50 320/335,0 467 40 485 485 38 57 540/565,0        
                             
Ţessi útreikningur á flokkum tekur gildi frá og međ 21.janúar 2009. Árangur skotmanna fyrir gildistöku er óbreyttur.

 4.gr. 1: STÍ er skylt ađ sjá um skráningu á nýjum flokkaárangrum, og er ábyrgt fyrir ađ keppendur séu rétt flokkađir.

         2: Í byrjun hvers keppnistímabils skal flokkaskrá STÍ liggja fyrir í viđkomandi keppnisgreinum.

5.gr. Viđurkenningar.

STÍ er skylt ađ sjá til ţess ađ til séu viđurkenningar fyrir flokkaárangur, flokkamerki og heiđurskjöl.

6.gr. VIĐBÓT 12.ágúst 2009:

Öldungaflokkur í Skotfimi
Öldungur telst sá sem verđur 50 ára ţann 31.desember ţađ ár sem keppni fer fram.
Sem dćmi ţá er keppandi flokkađur sem öldungur ef hann keppir áriđ 2009 og er fćddur áriđ 1959.
Ţessi flokkur, Ö.fl. kemur til viđbótar viđ ţá flokka sem fyrir eru, M.fl., 1.fl., 2.fl., 3.fl. og 0.fl.

7.gr VIĐBÓT 31.maí 2010:

Unglingaflokkur í Skotfimi
Unglingur telst sá sem er undir 21 árs aldri ţann 31.desember ţađ ár sem keppni fer fram skv.reglu ISSF númer 3.3.6
Unglingar keppa ávallt í unglingaflokki á STÍ-mótum. Unglingur má samt sem áđur vera međlimur liđs síns félags, í liđakeppninni, skv.reglu ISSF númer 3.3.6