Fréttir

1911, 2017

Íslandsmet á Opna Kópavogsmótinu í loftriffli og loftskammbyssu

OPNU KÓPAVOGSMÓTIN Í LOFTRIFFLI OG LOFTSKAMMBYSSU. Maður mótsins var Magnús G. Jensson úr Skotdeild Keflavíkur sem keppti í loftriffli en hann setti nýtt Íslandsmet í unglingaflokki, 557,7 stig. Glæsilegt hjá honum. Í stúlknaflokki sigraði Sigríður [...]

1711, 2017

Afrekshópur í haglagreinum

Stjórn STÍ hefur valið íþróttafólk í afrekshóp haglagreina, fyrir tímabilið 2018. Einnig hefur sambandið ráðið Nikolaos Mavrommatis til að sjá um æfingar hópsins og til að vera ráðgefandi í afreksmálum haglagreina. Fyrsta verkefni Nikolaos verður [...]

1511, 2017

Formannafundur STÍ laugardaginn 2.desember 2017

Formannafundur STÍ verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 2.desember n.k. Hann hefst kl.11:00 og stendur til 14:00. Dagskrá fundarins verður send aðildarfélögum innan skamms.

1111, 2017

Landsmót í Loftbyssugreinunum í Borgarnesi í dag

Landsmót í loftbyssugreinunum fór fram á Borgarnesi í dag. Í loftriffli unglinga bætti Magnús Guðjón Jensson úr Skotdeild Keflavíkur eigið Íslandsmet í unglingaflokki úr 513,4 stigum í 549,0 stig. Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði [...]

411, 2017

Fyrsta landsmót tímabilsins í dag

Fyrsta landsmót Skotíþróttasambands Íslands á þessu keppnistímabili var haldið í Egilshöllinni í Reykjavík í dag. Keppt var í Staðlaðri skammbyssu og sigraði Jón Árni Þórisson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 509 stig, annar varð Kolbeinn Björgvinsson [...]

2310, 2017

Mótaskrá vetrarins

Mótaskrá vetrarins er nú tilbúin.

Load More Posts