Fréttir

912, 2017

Guðmundur Kr. Gíslason hlaut gullmerki ÍBR í dag

Okkar ágæti Framkvæmdastjóri og gjaldkeri Guðmundur Kr. Gíslason hlaut í dag Gullmerki ÍBR fyrir sitt framlag til íþrótta sem stjórnarmaður Skotfélags Reykjavíkur og tengiliður við bandalagið síðustu áratugina. Ingvar Sverrisson formaður ÍBR heiðraði Guðmund í [...]

612, 2017

Afmælisfagnaður Skotfélags Reykjavíkur 150 ára

Skotfélag Reykjavíkur bíður til 150 ára afmælisveislu laugardaginn 9. desember milli 13 og 15 í aðstöðu félagsins í kjallara Egilshallar, Grafarvogi. Boðið verður upp á kaffi og með því en á sama tíma verður í [...]

2711, 2017

Formannafundur STÍ á laugardaginn

Stjórn STÍ boðar til formannafundar laugardaginn 2.desember n.k. Fundarstaður er Íþróttamiðstöðin í Laugardal. Fundur hefst kl.11:00 samkvæmt neðangreindri dagskrá. Vinsamlegast staðfestið með tölvupósti á sti@sti.is hverjir munu mæta fyrir hönd þíns félags. Kl.11:00    Setning Kl.11:05    Mótaskýrslur: [...]

2711, 2017

Bára og Valur sigruðu á Ísafirði í dag

Á landsmóti STÍ í Þrístöðu-riffli á 50 metra færi, sem fram fór á Ísafirði í dag, sigraði Bára Einarsdóttir úr SFK í kvennaflokki með 512 stig og Guðrún Hafberg úr SFK varð önnur með 474 [...]

2511, 2017

Jón Þór sigraði á Ísafirði

Á landsmóti STÍ í 50 metra riffli sem haldið var á Ísafirði í dag, sigraði Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 620,9 stig, annar varð Valur Ricther úr SÍ með 607,6 stig og þriðji varð [...]

2411, 2017

Líney Rut kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC)

Rétt í þessu var Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC), fyrst Íslendinga. Líney Rut var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. Stjórnin telur 16 manns í heildina; forseta, varaforseta, [...]

Load More Posts