Fréttir

1008, 2018

EM lokið í Austurríki

Evrópumeistaramótinu í haglabyssu var að ljúka og náði Sigurður Unnar Hauksson bestum árangri okkar keppenda en hann hafnaði í 46.sæti af 70 keppendum með 115 stig (23 24 21 22 25), Hákon Þór Svavarsson endaði [...]

508, 2018

Evrópumeistaramótið í haglabyssugreinunum hafið í Austurríki

EM í haglabyssu er byrjað í Austurríki. Íslensku keppendurnir héldu utan í morgun en í kvennaflokki er einn keppandi, Helga Jóhannsdóttir en karlarnir eru 3, Stefán Gísli Örlygsson, Hákon Þór Svavarsson  og Sigurður Unnar Hauksson. [...]

508, 2018

Uppfærður skorlisti STÍ í Skeet 5.ágúst

Uppfærður skorlisti STÍ er kominn hérna

2807, 2018

Jón Þór Sigurðsson Íslandsmeistari í 300 metra liggjandi riffli

Úrslit úr Íslandsmótinu í 300 metrum liggjandi. Spennandi mót og var mjótt var á munum í verðlaunasætunum. 8 keppendur mættu til leiks og var Skotíþróttafélag Kópavogs með 5 keppendur og Skotdeild Keflavíkur með 3 keppendur. [...]

2207, 2018

Góður árangur á landsmótinu á Akranesi

Á landsmóti STÍ sem lauk á Akranesi í dag sigraði Hákon Þór Svavarsson úr SFS með 53 stig (115), annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr SKA með 50 stig (117) og í þriðja sæti hafnaði [...]

2107, 2018

Hörð keppni í Skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni SKEET stendur nú yfir á Akranesi. Eftir fyrri daginn er keppnin mjög jöfn og árangur efstu karla og kvenna ansi góður. Í karlaflokki er Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar efstur [...]

Load More Posts