Fréttir

1709, 2017

Arnar Oddsson varð Íslandsmeistari

Arnar Oddsson úr Skotfélagi Akureyrar varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest riffilskotfimi með 490 stig og 12-x. Mótið fór fram á Húsavík. Annar varð Finnur Steingrímsson úr sama félagi með 489 stig og 17-x [...]

1509, 2017

Íslandsmótið í Bench Rest á Húsavík um helgina

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest verður haldið á skotsvæði Skotfélags Húsavíkur um helgina. Níu keppendur eru skráðir til leiks. Keppt er í skorkeppni og eru færin tvö, 100 metrar og 200 metrar.

909, 2017

Arnfinnur Jónsson Íslandsmeistari í 300 metra riffli

Á Íslandsmóti STÍ í 300 metra riffli liggjandi sem haldið var í Keflavík í dag sigraði Arnfinnur Jónsson úr SFk með 572 stig / 17x, annar varð Eiríkur Björnsson úr SFK með 572 /10x og [...]

909, 2017

HM í Rússlandi er lokið

Heimsmeistarakeppninni í haglabyssugreinunum er nú lokið í Rússlandi. Hákon Þ. Svavarsson endaði í 50.sæti með 116 stig (23-24-20-25-24) og Stefán G. Örlygsson hafnaði í 83.sæti með 110 stig (20-20-24-22-24)           Heimsmeistari [...]

909, 2017

Úrslitin í kvennakeppninni í skeet á HM

Úrslitin í kvennakeppninni, bæði unglinga og fullorðinna, í skeet á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi eru komin á YouTube. Þetta er okkar aðalgrein í haglabyssuskotfimi og því áhugavert fyrir okkur að fylgjast með. Myndvinnslan hjá Rússunum til [...]

409, 2017

Flokkun sérsambanda ÍSÍ í afreksflokka

Frétt af isi.is : Flokkun sérsambanda í afreksflokka 01.09.2017 Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ í gær, 31. ágúst, var tillaga Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda í afreksflokka samþykkt samhljóða. Í reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ, 13. grein, er [...]

Load More Posts